Alþýðublaðið - 24.05.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.05.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudag'ur 24. maí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ * FELáGSLIF FERÐAFÓLK! Farfugladeild Reykjavíkur efnir til tveggja ferða um hvítasunnuhelgina. 1. Skíðaferð á Snæfellsjökul. 2. Gönguferð um Reykjanes. Ekið til Grindavíkur, gengið þaðan um Þrengsli á Vigdís- arvelli og tjaldað þar. Á hvítasunnudag gengið yfir Sveifluháls, um Ketilsstíg að Kleifarvatni, og þaðan um Undirhlíðar í Valaból. (Hell- ir, sem gist verður í.) Á mánudag gengið á Búrfell, Helgafell og í Gullkistúgjá og Pólverjahelli. Allar upp- lýsingar um ferðirnar gefnar á Stefáns kaffi, Bergstaða- stræti 7, kl. 9—10 í kvöld. Ferðanefndin. KOLVIÐARHÓLL. Sjálfboða- vinna að Kolviðarhóli í kvöld. Lagt af stað frá Varð- arhúsinu kl. 7 e. h. Komið verður aftur í bæinn kl. 11.45 e. h. Skíðádeild ÍR. vestur um land til Skagastrand ar hinn 30. þ. m. Tekur flutn- íng til hafna milli ísafjarðar og Skagastrandar. Farseðlar seld- ir árdegis á laugardag. austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 31. þ. m. Tekur flutning til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnfajarðar og Bakkafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. „Esja" Menntamélaráð veitir 146 náms- rnönnum 775 þúsund kr. í styrk AIIs báryst ráðlnu 225 ymsóknir0 vestur um land til Ákureyiar hinn 31. þ. m. Tekur flutning til allra áætlunarhafna. Far- seðlar seldir á þriðjudag. — Tekið á móti flutningi í ofan- greind skip á morgun og föstu- dag. Ármann Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja alla virka daga. Smurt brauð og sniilur. Til í búðinni allan dag- inn. — Korpið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. MENNTAMÁLARÁÐ hefur xithlutað námsstyrkjum til samtals 146 námsmanna, þar af eru 83, sem áður liafa fengið styrki, og 63, sem nú hljóta styrlc í fyrsta sinn, en alls voru umsækjendur £25. Uthlutað var samtals kr. 775 000,00. Föðurbróðir minn, Gestur Gestsson frá Forsæti, andaðist að Elliheimili Hafnarfjarðar 22. þ. m. Gestur Gamalíelsson. Blaðamenn ou ÍSÍ Framhaldsstyrkir: Aðalbjörg Sigtryggsdóttir heimilishagfræði 2500 Andrés Guðjónsson vélaverkfræði 4000 Andrés H. Guðmundsson lyfjafræði 2000 Ari Brynjólfsson eðlisfræði 5000 Ari Guðmundsson veðurfræði 4000 Axei V. Magnússon garðyrkja 2000 Baldur Sveinsson vélaverkfræði 5000 Benedikt Bjarnarson Sigurðss. vélaverkfræði • 4000 Benedikt Bjarni Sigurðsson byggingarverkfræði 5000 Birgir G. Frímannsson byggingarverkfræði 5000 Bjarni Steingrímsson efnafræði 8000 Biörn Hermannsdóttir sálarfræði 4000 Björn J. Lárusson hagfræði 6000 Björn Sveinbjörnsson verksmiðjuverkfræði 8000 Davíð Stefánsson veðurfræði 4000 Eggert Steinsson rafmagnsverkfræði 5000 Einar Jónsson vélaverkfræði 2500 Einar Þorkelsson vélaverkfræði 5000 Elín Bjarnason málaralist 4000 Erla G. ísleifsdóttir höggmyndalist 6000 Erlendur Helgason húsagerðarlist 8000 Eyjólfur A. Guðnason búfræði 2000 Guðjón S. Sigurðsson eínafræði 6000 Guðlaugur Hannesson iðn.gerlafræðj 8000 Guðni Guðmundsson enska 3000 Guðni Hannesson hagfræði 6000 Guðni Magnússon húsagerðarlist 8000 Guðrún Þ. Waage pínóleikúr 4000 Gunnar G. Guðmundsson byggingarverkfræði 5000 Gunnar Ólason efnaverkfræði 8000 Gunnar Sigu.rðsson byggingarverkfræði 5000 Guttormur V. Þormar byggingarverkfræði 2500 Hafsteinn Biargmundsson lífeðlisfræði 6000 Hallgrímur Lúðvíksson enska 8000 Haraldur Jóhannsson hagfræði 6000 Haukur Magnússon byggingarverkfræði 4000 Hjalti Einarsson efnaverkfræði 8000 Hjörleifur Sigurðsson málaralist 2500 Hrólfur Sigurðsson málaralist 4000 Ingibjörg P. Jónsdóttir uppeldisfræði 4000 Jakob Löve verzlunarhagfræði 3000 Jakob Magnússon fiskifræði 4000 Jóhann Indriðason rafmagnsverkfræði 5000 Jón H. Björnsson garðyrlcja 7000 Jón Þ. Eiríksson þýska * - 4000 Jón Guðnason sagnfræði 4000 Jón Nordal tónlist , 8000 Karl Guðmundsson byggingarverkfræði 5000 Kjartan Gunnarsson lyfjafræði 4000 Kristinn Björnsson sálarfræði 4000 Kristján Hallgrímsson lyfjafræði 2000 Loftur Loftsson efnaverkfræði 8000 Loftur Þorsteinsson byggingarverkfræði 5000 Málfríður Bjarnadóttir lyfjafræði 4000 Móses Aðalsteinsson verkfræði 5000 Ólafur Gunnarsson sálarfræði 2000 Ólafur H. Jónsson skipaverkfræði 6000 Ólafur E. Ólafsson veðurfræði 4000 Ottó Valdimarsson rafmagnsverkfræði 6000 Páll Fr. Einarsson búfræði 6000 Páli Á. Guðmundssón þjóðliagfræði 6000 Páíl Halldórsson éfnaverkfræði 8000 Ragnar Hermannsson efnaverkfi'æði 8000 Runólfur Þórðarson efnaverkfræði 8000 Rúrik Th. Haraldsson leiklist 3000 Síbil Kamban bókmenntir 8000 Sigfús H. Andrésson sagnfræði 4000 Sigríður Ma^núsdóttir franskar bókmenntir 6000 Sigurbjörn Arnason veðurfræði 4000 Sigurður Blöndal skógrækt 4000 Sigurður Jónsson grasafræði 6000 Sigurður B. Magnússon vélaverkfræði 5000 Sigurður Þormar byggingarverkfræði 2500 Skúli H. Norðdahl húsagerðarlist 5000 Stefán Karlsson danska 5000 Steingrímur Hermannsson rafmagnsverkfræði 8000 Sveinn Björnsson iðnaðarverkfræði 8000 Vilhjálmur Th. Bjarnar tannlækningar 6000 Þórir G. Ingvarsson hagfræði 4000 Þorsteinn Ingólfsson byggingarverkfræði 4000 Þórunn Guðffiundsdóttir myndlist 4000 Þórunn S. Jóhannsdóttir píanóleikur 6000 Örnólfur Örnólfsson búfræði 2000 Framhald af 3. síðu. svar við bréfi því er fram- kvæmdastjórnin sendi daginn eftir fund formanns og ritara B.í. með Í.S.Í. og þeir óksuðu að fá. Framkvæmdastjórn Í.S.Í. vill taka fram að hún hefur alltaf óskað góðs samstarfs við blaða menn, að hún hefur gert sitt til að þetta yrði leyst á svipaðan hátt og það er hjá öðrum þjóð um. Að hún hafi aldrei hugsað sér að draga þetta mál á lang- inn meira en nauðsynlegt og eðlilegt er vegna öflunar upp- lýsinga og sambandsráðsfundar ÍSÍ 10. júní. Virðist framkvæmdastjórn- inni sem bann B.í. sé oeuiilegt og ósanngjarnt eins og málin stóðu á því augnabliki, sem það var samþ. í B.Í., og ekki í sam- ræmi við það góða samstarf sem verið hefur öll undanfarin ár, og ekki heldur í samræmi við þann góðvilja í garð íþróttanna sem fram kemur í greinargerð B.í. um málið. Það kemur greinilega fram hjá B.í. óblandin ánægja yfir því að þrjú félög skuli hafa gengið að öllum kröfum þéirra. Mundu þeir láta í ljós jafn mikla ánægju, ef einhverjir úr hópi þeirra sjálfra brygðust svo heildarsamtökum sínum í mik- ils verðum málum? (Athugasemd frá Blaða- mannafélagi íslands við þess- ari greinargerð birtist í blað- inu á morgun). Nýir styrkir: Árni G. Andrésson efnafræði Árni Árnason vélfræði Árni Ólafsson fiskiðnfræði Arnkell Benediktsspn byggingarverkfræði Ásgeir Jónsson verkfræði Benedikt Gunnarsson myndlist Bjarni Guðnason enska Bjarni Jónsson franska Björn Á. Guðjónsson trompettleikur Björn Markan tékkneska Dóra Guðjónsdóttir píanóleikur Einar R. Hlíðdal útvarpsverkfræði Einar M. Jóhannsson fiskiðnfræði Eiríkur S. Finnbogason málaralist Gísli Magnússon píanóleikur Guðmundur E. Kristinsson skipaverkfræði Guðmundur Magnússon byggingarverkfræði Guðríður K. Arason tungumál Guðríður E. Magnúsdóttir lyfjafræði Guðrún A. Kristinsdóttir píanóleikur Guðrún Þ. Skúladóttir barnasálarfræði Gunnar Bjarnason vélfræði Gunnar Ragnarsson enska Gunnar H. Sigurðsson veðurfræði Gyða Jónsdóttir myndvefnaður Halidór S. Gröndal gistihusarékstur Hans G. G. Þormar útvarþsvirkjun Ingi V. Egilsson tannlækningar Ingólfur Guðbrandsson tónlistarkennsla Ingólfur G. Sigurðsson lífefnafræði Jón Erlendsson íþróttakennslá Jón Jónsson jarðfræði Jón Sveinbjörnsson gríska Jón E. Þorláksson stærðfræði Jónas Pálsson sálfræði Jósef S. Reynis húsagerðarlist Kári Eysteinsson eðlisfræði Karl J. Karlsson rafmagnsverkfræði Manfreð Vilhjálmsson húsagerðarlist Ólafur H. Árnason bókmenntasaga Ólafur K. Eiríksson vélfræði Ólafur G. Júlíusson vega- og brúargerð Páll Flygenring byggingarverkfræði Pál] Hannesson byggingarverkfræði Pálmi Ó. Ingvarsson fiskiðnfræði Pétur Gúðfinnsson hagfræði Ragnar Engilbertsson málaralist Ragnhildur Steingrímsdóttir leiklist Samúel S. Sigmundsson rafmagnsverkfræði Sigrún J. Emilsson listiðnaður Sigrún K. Friðriksdóttir næringarefnafræði Snjólaug Sveinsdóttir tannlækningar Soffía E. Guðmundsdóttir píanóleikur Steinar S. Jóhannsson vélaverkfræði Stéingrímur Kristjánsson lyfjafræði Tómas Á. Tómasson hagfræði Valborg E. Herniánnsdóttir lyfjafræði Vigdís Finnbogadóttir franska Wolfgang Edelstein saga Þór Jóhannsson málmvinnslufræði Þorbjörn Karlsson vélaverkfræði Þórir Bergsson eðlisfræði Þorkell Grímssón mannkynssaga 4000 6000 8000 5000 8000 4000 6000 6000 4000 4000 6000 8000 8000 4000 8000 4000 5000 4000 8000 5000 4000 2500 6000 8000 4000 8000 4000 8000 6000 4000 6000 6000 6000 5000 6000 6000 5000 4000 6000 4000 4000 6000 5000 5000 8000 6000 4000 4000 6000 6000 8000 4000 4000 4000 5000 8000 5000 6000 6000 4000 8000 5000 6000

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.