Alþýðublaðið - 26.05.1950, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.05.1950, Qupperneq 2
3 ALÞYÐU8LAÐIÐ Föstudágur 26. maí 1950. ÞJODLEIKHUSÍD í dag, föstud. kl. 20 ÍSLANDSKLUKKAN UPPSELT Laugardag ENGIN SÝNING Hvítasunnudag ENGIN SÝNING Annan í hvítasunnu kl. 20 ÍSLANDSKLUKKAN Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 13,15—20. Einstakar af ýmsum stærSum til sölu. —- Eignaskipti oft mögúleg. SALA & SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916. Blöndtinarfæki fyrir baðker. Vatnslásar ásamt botn- ventli fyrir handlaugar. Véla og raftækjaverzlunin. Tryggvagötu 23. Sími 81279. æ GAMLABIð æ Morðingi iyrir ferðafélaga (The Devil Thumbs a Ride) Framúrskarandi spennandi ný amerísk sakamálakvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: Lawrence Tierney, Nan Leslie Tecl North Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang Ærinfýraheflan frá fexas Mjög spennandi ný amerísk cowboy-mynd, byggð á sönnum viðburðum. — Að- alhlutverk: John Carroll Catharine McLeod Wilíiam Eiliott Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kh 9. Syrpa af CHAPLIN skopmyndum. 3 sprenghlsegilegar myndir leiknar af Charles Chaplin. Sýnd kl. 7. Sími 9184. æ NÝJA Bíð £8 Dagur hefndarinnar (Les clandestins). Afar spennandi mynd frá París á hernámsárunum. Aðalhlutverk: Rémy Suzy Carricr Aukamynd: Eitíhvað gengur nú á! Sprenghlægileg ; grínmynd með Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ) 88 TRIPOLI-Bíð æ Táibeiía (Decoy) Afar spennandi, ný, ame- rísk sakamálamynd, gerð eft ir sögu Stanley Rubin. Aðalhlutverk: Jean Gillie Edward Norris Robert Armstrong Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára „Caplain Kidd" Hin afar spennandi amer- íska sjóræningjamynd. Að- alhlutverk: Charles Laughton Randolph Scott Barbara Britton Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. LITLI og STÓRI og smyglararnir. Hin sprenghlægilega og spennandi gamanmynd með Litla og Stóra. Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. Amerísk kvikmynd með hinum vinsælu leikurum Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ TJARNARBÍO S8 Ný sænsk gamanmyd: Pipar í piokkfiskinum Bráðskemmtileg og nýstár- leg gamanmynd. Aðalhlutv.: Nils Poppe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ hafnar æ æ FJARÐARBlÓ £g Liáf Hamlllii Hin heimsfræga kvikmynd Sir Alexander Korda, um 9 ástir Lady Hamilton og Nel- sons. Aðalhlutverk leika: Vivien Leigh Laurence Olivier. Sýnd kl. 7 og 9. * Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna. af íifeini áffaiíu ára afmælis Lenins Af því tilefni að liðin eru áttatíu ár frá íæðingu V. I. Lenins, er sýning á myndum úr lífi hans og starfi eftir myndlistarmenn í Ráöstjórnarríkjunum í Sýningar- sal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, opin daglega kl. 2—10 e. h. Kl. 9 verður sýnd ný kvikmynd, Lenin í október. ðafíundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður í kvöld (26. maí) kl. 8.30 í Alþýðu- húsinu. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. 81936, Máffur ásfarinnar Bráðskemmtileg sænsk mynd gerð eftir leikriti Victors Skutezky. Fjallar um sveitastúlku, sem kem- ur til Stokkhólms og kynn- ist auðnuleysingja, sem hún gerir að betri manni. Aðalhlutverkin leika: Tutta Rolf Hákon Westergren Aukamynd: Atlantshafsbandalagið. Sáttmálinn undirritaður. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Köld borð og heSf- ur veizlumaiur sendur út um allan bæ. Sí!d & Fiskur. S. Æ. S. Æ. í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað eftir klukkan 8. Skemmtinefndin. g um greiðslu launa samkvæmt vísitölu Samkvæmt 6. gr. laga nr. 22, 19. marz 1950, skal greiða uppbót á laun fyrir maí eftir þeirri hækkun framleiðslukostnaðar sem vísitalan fyrir maí sýnir. Ef vísitala fyrir júní og«júlí hækkar um minnst 5% frá maí-vísitöllu, skal greiða uppbót á laun samkvæmt vísitölu hvors mánaðar. Uppbót á laun, samkvæmt vísitölu, helzt óbreytt frá júlímánuði til ársloka. Viðskiptamálaráðuneytið, 24. maí 1950.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.