Alþýðublaðið - 18.01.1928, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1928, Síða 1
Alpýðnblaðið Sefið út af All&ýðaflokknuni GJIHLA ESlO Æsknást. Kvikmynd í 7 þáttum gerð eftir hinu fræga leik- riti Arthurs Schnitzlers, »Liebelei.* Mynd pessi var sýnd í Paladsleikhúsínu í Kaupinannahöfn í vor, við fádæma aðsókn. Æskuást er leikin i Winar- borg, og leika í henni nýir þýzkir leikendur, sem þykja glæsilegastir og beztir nú í Þýzkalandi. Evelyn Holt oy Fred Luls Lerck. !- Páll Isólf sson Flmtándi Orgei-Monsert í Fríkirkjunni fimtudaginn 19 p m. kl. 9. WiEly HSrting aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar. Úrval af m smavoru, mjög ódýrt. Torfl G.Pörðarson við Laugaveg. Simi 300. L|ósmyndastofa SigurðarJGuðmundssonar & Co. Nathan & Olsens liúsi. Pantið myndatöku i __________sima 19.80.__ ;■ ■ ; Nýkomið: Nýmóðins kjólatiióm. Semeii kjólaspenuur i ölluin stærðum. Semeli^Iegglngarbðnd. Hárgreiðslustofan .Laugavegi 12. Sími 895 JI-llstMlllS fiosninpskrifstofa er í Alpýðuhúsinu. Opin daglega frá kl. 9'/2—7. Þar geta allir fengið upplýsingar um kosningarnar, og þar liggur kjörskrá frammi. Sími 1294. JafnaðarmaimalélaB islanðs. Árshátíð félagsins verður haldin annað kvöld (fimtudag) kl. 8V2 Iðnó, Til sbemtunar verður: 1. Skemtlinin sett: Haraldur Guðmundsson, form. fél. 2. Erindi: Freysteinn Gunnarsson, kennari. 3. Gamanvisur (gamlar og nýjar). 4. Sjónleikur, leikinn af „Leikfélag.i verkamannau. 5. Skemtilestur. Guðmundur Gíslason Hagalín, 6. Gamanvisur (nýjar). 7. DaKZ. (Hljómsveit P. O. Bernburgs). Aðgöngumiðar fást i Iðnó frá kl. 1 á morgun. Nefnflin. •isaifllýsiif. Mánudaginn 23, þ. m. verður eftir beiðni hlutað- eigandi ábyrgðarfélags, opinbert uppboð haldið í Gerð- um í Gerðahreppi i Gullbringusýslu, á öllu pví, sem flutt hefir verið í land úr togaranum „Richard Krog- mann“ frá Cuxhaven, er strandaði par á gamlárskvöld, og nú liggur par, botnvarpa, vírar, kol og ýmislegt fleira. Uppboðið hefst.kl. 12 á hád. greindan dag. Sölu- skilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrlfstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu, 14. jan. 1928. Magims JésassoM. Bf yðar værntar rjóma I matinn, ftá notið DYKELAND-mlðlklita, pvi hana má ÞEYTA. A-Iistln er Mi alpnnnai NVJA BIO í krossgötun Sjónleikur í 9 þáttum, leikinn aí': Glara Bow, Helem Fevgusson, Jobnny Wafker, Eðbert Frazer, Robert Edison o. fl. Ein af First National góðu myndum, sem áreiðanlega fellur fólki vel í geð. mikið úrval af Dreityjtl- g fatnaði einnig Kven- og Drengja- svuntum, Kven-Sílkisokkar að eins kr. 1,95 paríð, mikið úrvai af Handsápum, þar á- meðal hin margeftir- spurða ,,2*aIm»oit“ sápa að eins 50 aura. Alt af édýrast £. KIÖPP, Laugavegi 28. Góð íbúð í Vestur- eða Miðbænum óskast 14, mai, Margrét Leví. Til Haínarfjarðar lefir B. S. R. fastar ferðir alla daga á'hverjum klukkutímá frá ki. 10 f. m. til 11 síðdegis. BlfreiðastBð Reybjaviknr. Afgreiðslusúni 715 og 716. Úrval af allskonar fataefnam, enskum og þýzkum. Fötin saum- uð fljótt og vel, sömuleiðis yflr- frakkar. — Verðið lægra. H. Andersen & Sðn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.