Alþýðublaðið - 18.01.1928, Side 2
2
ALÞ. YÐUBLAÐIÐ
,H**T
Fjárhagur bæjaríns
„Sparnaðarráðstö£im“ íhaldsins.
| ALÞÝÐDBLAÐIÐ |
j kemur út á hverjum virkum degi. j
J Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu við t
3 Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ►
\ til kl. 7 síðd. \
j Skrifstofa á .sama stað opin kl. |
J 9\jt—\0lla árd. og kl. 8—9 siöd. t
I* Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 f
(skrifstofan). í
Verðlag: Áskriftai verð kr. 1,50 á |
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 í
! hver mm. eindálka. I
J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan |
j (i sama húsi, sömu simar). j
íhðldin skattyrðast.
i gær birtist grein i „Vísi" uim
bæjarstjómarkasningarnar. Er hún
aðallega skammir til -,,VarÓar“-
Hhialdsins fyrir að vilja ekki hafa
samvinnu við „frjálslynda“-iha'td-
ið.
í þessu })ófi hefitr gengiö imdan
farna daga, bæði opinberlega og
á bak við tjöldin. Þykjast bæði
ihöl d in hafa viljað samvimiu, en á
tyrfni annars hafi strandað faðm-
iögin.
íihö'l din standa bölvanlega að
vigi. Bæði hafa þau nákvæmlega
sömu lesti til að bera, en valda-
fiknin og þráin eftir kapphlaupi
samikeppninnar kom þvi til leiðt-
ar, að frá sömu móðurmni fædd'-
ust tviburarnir B og C. Og nú eru
þeir í vandræðhan með að rífast,
þ.ví þeir eru vaxnir saman á bök-
unum. Þegar annar váll hiaiipa í
.norGfiir, verðux hánn að hiaupa
aftur á baí.
íböldin segja hvort vió annað,
að bæðá hafi þau það sameigin-
legt að vera á móti jaínaðarmöinn-
um, og telja sér auðvitað fteiður
að. En — svo eru þau í vanxtoæ'ð-
um með að finna eitthvað til á-
rásar hvtort á annað, nema þetta',
að „hiitt‘‘ hafji ekki viljaÖ vera
með „Mnu“.
„Vísár“ segir, að listi gamla i-
haldsincs sé sprengingarlisti, bor-
inn fratn t*iá að sundra „borgurun-
um", sem hann kallar svo innain
gæsalappa. Og hamt stenciur á
því fastara en fótunuun, að listinn
sinn sé fullgóður handa öllu í-
haldiinu og ölluint ga-salappa-
„borgurum".
Svona íer samkeppmin með
beztu skinn. Nú hnakkrifast þær
út úr engu, þessar vesælu sálir,
jafnaðarmenn fleyta rjónxann af
öllu rifrildinu. Þeir stancfa við
skiJvinduna, íhaldslurltairnir, og
snúa svoitinni í gríð og etrg —
jatnaðarnrenn taka allan rjómann,
en hinir geta svo hirt undanrenn-
una!
Svona á þaö líka að vera, að
slíkar óheillavættir fyrir larrrl og
þjóð sem íhöldin bæöi, standi
kófsveitt við að grafa gröf handa
sjálfu sér að steypast í.
JSttfnaðsarmenn raunu standa ylir
gröf þeirra og segjia amen!
Þegar fjárhagsáætiun bæjarins
fyrir 1928 var samin, var reikn-
mgur bæjarsjóðs fyrir árið 1926
enn eigi fullgerður. Hefði þó bæj-
arstjiórn eigi veitt af að hafa hann
til hli&sjónar, er hún gerði áætl-
tmina, Reikningurinn er nú loks
komiiinn út.
Samkvæmt honum voru allar
skuldir Reykjiavíkurkaupstaðar í
árslokin
kr. 8 461 701,42.
og eignirnar taldar um helmingi
meira virði.
Verður ekki annað sagt, en að
fjárhagur bæjarins sé mjög sæmi-
legur, þótt ýmsir eignaliðir séu
taidir alt of hátt til verðs. Engu
að sjður ríður bæjarfélaginu milk-
ið á að gætt sé fylstu hagsýni í
meðferð á fé bæjarins og strang-
iega gengið eftir fullum skálum
af hendi boilgaranna.
I áætluninni fyrir 1928 er ákveð-
ið að jafna niður á bæjarmerin
útsvörum
1 441 437,42,
krórnun auk 5—10°.ö álagningar á
þá upphæð og væntanlegrarauka-
niöurjöfnunar 1 haust. Má gera ráð
fyrir, að útsvörin muni þannig
nrana alls nærfelt 1600 þús. krón-
um.
Áriið 1927 var jafnað niður
1 177 618,72 krónum, auk álagniing-
ar og aukamiðtirjöfnunar, eða nœr-
fdt 300 pús. krónwn lœgri upp-
hœð.
Tiill hvers á nú að nota þessar
300 þús. krónux?
Á að nota þær til að korna xtpp
hæli fyrir garnalt fóik og íar-
lama og munaðarlaus börn?
Á að nota þær tál að bæta úr
húsnæðásieysiinu í bænum, svo að
verkafólkiiið, sem skapað hefir
velmegun hans og stórborgaranna,
ekki þurfi að búa í rándýrum og
heáilsuspillandi kjallaraholum ?
Á að nota þætr tíil að rækta
móana og mýrarnar í krdng um
bæinn og gera þær að fögrum
túnum, er gietí. framfleytt fjiölda
gripa, bætt úr mjólkurþörf fá-
tækara fólksins og gefið góðan
arð?
Á að nota þasr til að bæta úr
atvinnuleysinu, sem sifelt þjak-
ar verkalý&inn hér og. mest um
harðásta tima ársins?
Á að nota þær tíl að menta
æskulýð bæjarlns an.dlega og lík-
amllegá, raeð því að reisa sund-
höll og skó.la og iauna fræði.-1
menn og tístamenn ? fiða á áð
vetrja þeim til að p.rýða bæinn
og umhvoríi hans ?
Á að nota þælr tid að undilr'-
búa, að bæjammenn getí íengið
nægMegt rafmagn svo ódýrt, að
þeir geti. notað það til ljósa,
suðu, hitunar og alis konar vinnu?
Néi! ó'nei!
Þessar 300 þúsund krónu.r á
aðallegá að nota tíl jxess að ■
greiða rekstunshalla frá 1926 og
að öðru leyti til venjulegra hvers-
dagsútgjalda.
Hallinn eT taLinn tæp 200 þús.
krónur, og stafar hann aðallega af
þvi, hve illa hafa innbeimst bæj-
argjöld ársáns 1926.
Ógreidd bæjairgjöild í árslok
1925 voru kr. 456 960,89, en í árs-
lok 1926 kr. 769 602,15
eða kr. 203 641,26
hcerri. Auk þess var felt niður
af gömlum skuldum liðlega 35
þús. krónur. Hafa þanmig ógreidd
bæjargjöld á áriinu aukist um
nærf< 240 þús. krónur.
Alls átti bærinn útistandandi
í árslokin liðlega 920 púsund
krónur.
Þetta er geysx há upphæð,
nærfelt - 's af útsvarsupphæðinni í ár.
Engiinn vafi, er á, að mikinn
hiuta þessa fjár má fá, ef rögg-
samJega og samvizkusamfega er
gengið að iinnheámtunni. Það er
býsna hart aðgöngu fyrir sk'tí-
vísa gjaldendur, að fá útsvör sín
haxkkuð ár frá ári, að eins vegna
vanskila annara, sem margir
hverjir eiga engu óhægra jneð
að greiða gjöld sín.
Á grjótnámi bæjarins tapa&ist
árið 1926 um heimingur þess fjiár,
sem tíl þess var lagt, eða nálægt
■ 62 þús. krónur. I umræðum uni
þetta mál á bæjasrstjómarfuindi
komst borgarstjóri svo að orði:
„Það er eitthvað ólag á rekstr-
inum.“ Mun það síst ofmælt.
En íhaldiið i bæjarstjóminni hefir
að þvi er virðist ekkert á móti
pví, að „ólagáið“ hatdist, því að
í áætlunánni fyrir 1928 er enn
gert ráð fynir stórtapi á grjótnáan-
inu.
Einn gjaldaliður í reiikningnum
1926 hefir stórhækkað frá þvi ár-
ið áður. Er það launagreiðsla til
borgarstjórans. Laun hans voru
1925 kr. 11510,00, en 1926 kr.
20080,00
eða hækkuð umkr. 8 570.00
Sagan urn þessa iaimahækkun
er býsna fróMeg, Hún sýnir vef
vinnuhrögð íhaldisins í bæjar-
stjóminni. Því var hreyft, aö
af „sparnaðarástæðunn“ væri
sjálfsagt að athuga og gera breyt-
i'ngar á launakj'örum hæst laun-
uðu starfsmanna bæjaxáns: hafn-
arstjóra, rafmagnsstjóra og borg-
árstjóra, og í því sambandá bent
á, að ósamræmi væri í því, áð
hiinár tveir hefðu hœrri laxm en
b'OTgarstjóri. Nefnd tók nxálið til
meöferðar og niiðurstaðan vaxb
sú, að Jaun hafnarstjora og raf-
magnsstjóra voru látín óhreáfð, en
laun boirgarstjóra hækkuð um
þessar 8570 krónur, svo að hann
kæmist „ti]hlýðálega“ mákið uipj)
fyrir þessa undirinenn sína. Þefta
cr glögg anynd og greinileg- af
„sjjoamaðarrúiöstöföiniuim" 'ihaJdsins
í hæ ar t:órnd ni.
Um sama leytí og ihaidið hækjk-
aði laun borgarstjórains um 8570
kíróniur, barði það í gegn lækfcuw
á kaupi verkamainna, er vinna hijá
bænum, er nam 10 aurum u«
hvern klukkutrma.
„Ekki bregður mær vana sín-
um.“
Hai'aliJiar BlSðvarssoa sltráft—
ar, o*| klðkkvi grípur bann.
I „Mgibl.“ i gær er greÉn eftir
Haralcl Böðvarsson þann, sem liú
er oTöiinn alkunnur rnaður. Er
grein þessi merkileg sakir þess,.
hve eiinlæglega Haraldur sýnir
hugsunarhátt siirm, innræti og
gáfnafar, en alt þetta er hjá hon-
um á svipuðu stigi og hjó fjölida-
mörgum öðfum þeirra mamia,
sem hafa í höndum at'vinnutæki.
sitja [yurfættir í mjúkum sessi og
hafa fyrir atbeina verkalýðsins
alt það, sem þeir vilja hendinni
tiJ rétta.
Haraldur þessi Iireint og
beint klökknar, þegar hann segir
frá því, að bann hafá veráð og sé
stærsti „vinnuveitandi" á Akra-
nesi —- og að hann ætJj sér aði
halda áfram þeirri stefnuj!!) með-
an líf og hoilsa endist! Virðást
honum það afar ljóst, hve vel
hann geri verkamönnum með
þessari frámunalegu sjálfsafneát-
un og sjálfsþjökun. Af öinskærri
umhyggju fyrir veiferö verka-
manna hefir hann róið að því
öllum árum að eyðileggja félags-
skap þeirra, hefir með velferð al-
þýðunnar fyr.ir augum útilokað
fátæfca fjöJskyldumenn frá vinnu
og látíð að eins þá, er standa ut-
an verklýðsfélagsins, verða þeirr-
ar ósegjánlegu náðar aðnjótandt.
að slíta heilsu og kröftum
við erfiðisverk, er gera myndu
sjálfan bann karlægan á fám
dögum, ef hann gengá að þeám.
Kúgunin er þeiin fyriir beztu, upp-
lausn félagsskapar þeirra er þeám
lifsspursmáá. „Sameina&ir stönd-
um vér. Sundraðir föllum vér“„
mælir hann og hrærist nú ekki
að eins af mildi sinni og mann-
kærleik, heldur og af speká sinni
og andagift. Og enn freraur seg-
ir hann: „Frlðsamleg samvinna er
eina leiðin til þess að geta unn-
ið bygðarlaginu gagn og gengi."
En samieiitn|ngin og hin friðsam-
Jega samvinna er áð lians skarpa
skáJnfingi það, að hann einn ráði,
að hann einn ákveði kaupið,
vinnutímann, ákveðá nákvæmlega,
hvenær fjölskyldur verkamann-
anna aiga að svelta, hvenær þær
eiga að.fá einftverja næringu og
Iwe verðmikil og notagóð sú
naaring á að' vera.'
Og Hara.kku' segir fleira. Hann
upplýsir, að þrátt fyrir það, að
ftann sé stæirsti „vmmivMlandáun"