Alþýðublaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 8
<Gerízt askrifendur Hð Alþýðublaðinu. I Alþýðublaðið inn á | hvert heimili. Hring- 1 ið í síma 4900 eða 4906. Miðvikudagur 14. júní 1950. Börn og unglingar* Komið og eeíjið | j Alþýðublaðiö. , Allir vilj-a kaupa | ÁlþýÖublaðið. ialíundur norrænna samvinnu- ambanda haldinn í Reykjav Meira en tvær miljiónir fjölskyldn'a eru np í sanri'yi.n nufélöguin á N or'ðu r 16n d u m. ---'' •—<©>* —--—— SAMBANÐ NORKÆNNA SAMVINNUSAMBAND A, NAF, Jseklur aðalfund simi hér í Reykjavík dagana 24.—25. júní næst komandi, og er þetta fyristi fundur þess hér á. landi. NAF telur iiman vébanda sinna meira en tvær milljónir fjölskyldna, og v&r stærsti nýienduvöruinnflytjandinn í Evrópu fyrir stríð. Það er eina samvinnusambandið, sem til er ríkja í rnilli, fyrir utan albjóðasambandið. Baldvin Þ. Kristjánsson, er- indreki Sambands íslenzkra sgmvinnufélaga, skýrði blaða- mönnum frá þessu í viðtali í gær. STOFNAÐ FYEIR 32 ARUM • NAF, sem er samband. allra samvinnufélaga á Norðurlönd- um, var stofnað í Osló 26. júlí 1918, og^ er því tæpra 32 ára. Fyrsta starfsárið nam vörusala þess 9,6 milljónum danskra króna, en komst upp í nálega 75 milljónir 1939. Styrjöldin há.ði starfsemi þess mjög, eins og vænta mátti, en eftir stríð hefur hún farið mjög í vöxt. Samvinnusamböndin, sem að NAF standa, eru: Fællesforen- ingen for Danmarks Brugsfor- 27 STARFSMENN af Reykja eninger Kooperative förbund- víkurflugvelli fóru nýlega suð et 1 SvrþjoÖ, Norges koopera- ur á Keflavíkurflugvöll til Landsforemng, er stofn- Jarfsmenn Reykja- víkurfiugvallar i þess að kynnast tækjum til blind-lendinga, sem þar eru. Var starfsfólkinu sýnt, hvern- ig ílugvélar lenda með aðstoð slíkra tækja, og björgunarflug vélarnar notaðar við sýning- una. Þá var fluttur fyrirlestur um þessi tæki og kvikmynd sýnd um áþekk efni. Meðal starfsfólksins frá Reykjavík voru tvær stúlkur, Erna Baldvinsdóttir og Margrét Jóhannsdóttir, sem hafa nýlega lokið námi í flugumferðastjórn og eru fyrstu íslenzku stúlkurn ar, ér slíka menntun fá. Sigfús Guðmundsson fulltrúi hafði orð fyrir gestum og þakkaði góðar viðtökur syðra. Háseii feilur fyrir ÞAÐ SLYS vildi til um helg- ina, að háseti á togaranum Agli rauða frá Neskaupstað féll fyr- ir borð og drukknaði. Var tog- arinn þá að veiðum fyrir vest- an. Maðurinn hét Magnús Magnússon, Vesturgötu 22 í Reykjavík. íyrir bifreið RÉTT FYRIR MIÐNÆTTI í nótt varð Óskar Kristjánsson, Njálsgötu 86 fyrir bifreiðinni R 6089 á gatnamótum Njáls- götu og Barónsstígs. Drengur- inn er 10—12 ára gamall. Hann meiddist nokkuð, skrámaðist á fótleggjum og á andliti, þó ekki 'alvarlega. Bifreiðarstjórinn á R 6089 brá við og ók Óskari í Landsspítalann. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá lögreglunni í gærkveldi, er ekki talið að drengurinn sé í nokkurri hættu. uðu það; bæði samvinnufélaga- samböndin í Finnlandi, sem í það gengu 1938, og svo SÍS, er gekk í það í fyrra. Aðsetur NAF hefur verið frá stofnun þess í Kaupmanna- höfn. 29 NOBRÆNIR GESTIR Fundinn munu sækja allir helztu forustumenn samvinnu- hreyfingarinnar á Norðurlönd- um: frá Danmörku Frederik Nielsen,. sem verið hefur fram- kvæmdastjóri NAF frá upp- hafi, N. C. Poulsen og Ebbe Groes; frá Svíþjóð Albin Jo- hansson, stjórnarformaður NAF, sem hér er nú staddur vegna sænsku óperunnar, Hjal- mar Degersted, Hugo Edstam, Gust. É. Andersen, Harry Hjal- marsson, John Gillberg, Vald. Petersson og Nils Lovén; frá Noregi Sverre Nilsen og Rolf Semmingse; frá Finnlandi Ju- lius Alanen, Jalmari Laakso, Paavo A. Viding, Lauri Hie- tanen og E. Alajoki. Af hálfu SlS mun Vilhjálmur Þór for- stjóri sitja fundinn og fleiri fulltrúar. Flestir erlendu fulltrúanna munu vera með konur sínar, og enginn þeirra. mun hafa komið hingað til lands fyrr. Alls yerða gestirnir 29, þar af é3 Svíar, 9 Finnar, 4 Danir og Norðmenn. FUNDURINN Fundurinn verður haldinn í fundarsal SÍS í sambandshús- inu og hefst í lok aðalfundar Sí.S, sern stendur yfir dagana 20.—23. júní. Munu verða rædd ýmis aðkallandi mál varðandi starfsemi sambandsins, en að honum loknum munu gestirnir ferðast nokkuð um landið, með- al annars fara til Norðurlands og skoða verksmiðjur SÍS á Akureyri. NAF kostar för þeirra hingað. Fundur FUJ í Iðnó í kvöld FÉLAG~UNGRA JAFN- AÐARMANNA í Reykjavík heldur fund í Iðnó uppi í kvöld kl. 8,30. Áríðandi mál verða á dagskrá, og eru fé- lagsmenn hvattir til að mæta. Skaltaskrá isa- Brúítóhagnaður aí rekstri Eimskip rúmlega hálí áttunda milljón Eidsneytlseyðsla eldri skipanna nær þrefalt meiri á sjómllu en hinrsa nýju. —————-*■■■■" ;—-—-- BRÚTTÓHAGNAÐUR af relistri Eimskipafélags íslands nam áríð 1949 kr. 7 627 916,48, en það er miklu hetri útkoma en árið 1948. Það ár var brúttóliagnaðurinn kr. 1 718 510,02. Þessi hagnaður stafar fyrst og fremst af hagkvæmari rekstrí hinna nýju skipa félagsins, en samkvæmt skýrsíu félagsins er eldsneytiseyðsla eldri skipanna nær þrefalt meiri á hvert skip á siglda sjómílu en hinna nýrri og stærri, og er þó elíki tekiS tillit til þess, Iive hin nýiu eru hraðskreiðari.- Frá fréttaritara AlþýðubL ÍSAFIRÐI. SKATTASKRÁ ísafjarðar var lögð fram 1. júní s. 1. Hæstu skattgreiðendur eru: (saman- lagður tekju- og eignaskattur, tekjuskattsviðauki og stríðs- gróðaskattur). Kaupfélag ísfirðinga kr. 44., 765.00, Ragnar Jóhannsson skipstjóri kr. 19.304.00, Hrað- frystihúsið Norðurtangi h. f. kr. 15.675.00, Bökunarfélag ís- firðinga h.f. kr. 13.002.00, Rögn valdur Jónsson, kaupm. kr. 10. 548.00, Marselíus Bernharðsson skipasm. kr. 11.183.00, Björn H. Jónsson, skólastjóri kr. 9.517. 00, Elías J. Pálsson, kaupm. kr. 9.484.00, Ingvar Pétursson, fisk sali kr. 9.133.00. Neisti h.f., raf tækjaverkst. og verzl. kr. 7.420, 00. Jóhann J. Eyfirðingur, kaupm. kr. 7.049.00, Þorleifur Guðmundsson, umboðsm. kr. 6.140.00, Niðursuðuverksm. Pólar h.f. kr. 5.530.00 Hans Svane, lyfsali kr. 5.484.00, Jón Bárðarson, kaupm. kr. 4.906.00, Jóh. Gunnar Ólafsson, bæjar- fógeti kr. 4.687.00, Ragnar Bárðarson, kaupm. kr. 4.649.00, Felix Tryggason, byggingameist ari kr. 4.418.00, Tryggi Jóakims son, kaupm. kr. 4.331.00, Kjart- an J. Jóhannsson, læknir kr. 4.004.00. Aðalfundur Eimskipafélags Islands var-- haldinn 10. júní síðast liðinn í fundarsai í húsi félagsins í Reykjavík. Formaður félagsstjórnarinn- ar, Eggert Claessen, hrl., setti fundinn, og eftir tillögu hans var Ásgeir Ásgeirsson, banka- stjóri, kosinn fundarstjóri, en hann tilnefndi Tómas Jónsson, borgarritara, sem funuarskrif- ara. Áður en gengið var til dag- skrár bað formaður fundar- Niels Bohr skriSar Sameinuðu þjóð- unum Einkaskeyti til Alþbl. KHÖFN í gær. VÍSINDAMAÐURINN heims fræði, Niels Bohr, birti á mánu dag opið bréf til sameinuðu þjóð anna, þar sem hann hvetur til friðar í heiminum. Bendir hann þar á, a.ð hin öra þróun vísind- anna hafi gert sættir þjóða á menn að minnast þriggja manna, sem látizt hafa frá síð- asta aðalfundi, er voru tengdir félaginu hver með sínum hætti:: Daníels Kistinssonar, sem var starfsmaður félagsins í 30 ár, Vigfúsar Einarssonar, sem var um langt árabil stjórnskipaður endurskoðandi félagsins, og; séra Magnúsar Bjarnasonar frá Prestbakka. Risu fundarmenn úr sætum til að heiðra minn- ingu þessara manna. Þá ávafpaði formaður Árna G. Eggertsson, lögmann, sem nú situr aðalfund félagsins í fyrsta sinn, síðan hann kom í stjórnina, í boði félagsins, og minntist starfa hans og föður hans áður í þágu félagsins. Árni G. Eggertsson ávarpaði fund- inn, þakkaði kveðju formanns og heimboðið til íslands. Einn- ig færði hann fundinum kvcðju Ásmundar P. Jóhannssonar,, hins stjórnarnefndarmanns Vestur-íslandinga, og las bréf hans til framkvæmdastjóra fé- lagsins, dags. 13. apríl þ. á. Eftir tillögu formanns var sam- þykkt að senda Ásm. P. Jó- hannssyni svohlj. kveðju: ,Aðalfundur Eimskipafélags irnar sýni hver annari full- Kærufrestur ekki liðinn og j komna hreinskilni í öllum þjóð skattaupphæðin getur því | félags- og vísindalegum efnum. breytzt. 1 HJULER. milli knýjandi nauðsyn, ef forð t , , , _ ast á hættur, sem gætu orðið Islan^s harmar bað að heilsa menningunni að bana. Bohr tel yðarleyfðiekki að þer gætuS K nim M n Tti iav» n/»w»lrtY/v»i»v»r ur, að sættir milli þjóða geti i orðið með þeim hætti, að þjóð- j Llðið kemor hiogað 8» júlí og mun heyja þrjá kappleiki hér á Saodi. sem gengur ur Einkaskeyti til Alþbl. KHÖFN í gær. KNATTSPYRNUSAMBAND SJÁLANDS hefur nú valið 17 knattspýrnumenn til íslandsferðar í næsta mánuði. Mun lið þetta fara flugleiðis til Reykjavíkur 8. júlí og fyrsti kapp- leikurinn við íslendinga verður 9. júlí. Alls verða leiknir þrír leikir í ferðinni. í liðinu eru -þessir menn: Markverðir Henning Elting frá Köge og Ib Skottenborg frá Næstved. Bakverðir: Ernst Jensen frá Köge, Arne Jörgen- sen og Michael Kendzior, báð- ir frá Krosseyri. Framverðir: Ib Jensen, Edwin Hansen, Aage Nielsen og Poul Sören- sen, allir frá Köge. Framherj- ar: Poul Nielsen frá Næstved, Eigil Skov frá Holbæk, Torben Belt frá Köge, Ebsen Dorrer- borg og Aage Hermansen frá Næstved, Leif Petersen og Jens Theilgaard frá Helsingja- eyri og loks Jörgen Larsen frá Slagelse. a fundinn samkvæmt boði félagsins. Jafnframí minn- ist fundurinn með þakklætí. hins mikilvæga þáttar yðar í stoínun félagsins og allra hinna miklu starfa yðar félaginu til heillá öll starfsár þess.“ Fundarstjóri lagði fram bréf frá Gretti L. Jóhannessyni, dags. 15. marz þ. á., með til- kynningu um að Vestur-íslend- ingar hafi á lögmætum fundi hinn 9. marz í Winnipeg, til- nefnt þá Ásmund P. Jóhanns- j'son og Gretti Eggertsson til að vera í stjórnarkjöri á þessum aðalfundi í stað Ásm. P. Jó- hannssonar, stjórninni. Þá voru tilnefndir 6 menn til að kjósa um 3 menn í stjórn- ina, í stað Eggerts. Claessens, Guðm. Ásbjörnssonar og Rich. Thors, sem úr ganga: Guðm. Ásbjörnsson með 13157 atkv. Eggert Claessen: með 10 506 atkv. Richard.Thors með 9 991 atkvæði. Kristjóni Kristjónsso;; með 4 080 atkv.. Sigurður Kristinsson með 3 066 atkv. Jón Maríasson með 3 05ð atkv. Af hluthöfum, búsettum hér. á landi, voru kosnir í stjórnina: Guðmundur Ásbjörnsson með 14 323 atkv. Eggert Claes- sen með 11 771 atkv. Richard Thors með 11 040 atkv. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.