Alþýðublaðið - 06.07.1950, Page 3
Fimratudagur 6. júlí 1950. ALÞÝÐUB LAÐIÐ
Úrslitin í 100 metra hlaupinu: Frá vinstri: Sehibsbye, Hörður,
Haukur og Nielsen.
í DAG er fimmtudagurinn 6.
júlí. Fæddur þýzki lögfræðing-
urinn Thomas Mann.
Sólarupprás var kl. 3,14. Sól-
arlag verður kl. 23,48. Árdeg-
isháflæður verður kl. 10,50. Síð
degisháflæður verður kl. 23,15.
Sól er hæst á lofti í Reykjavík
kl. 12,32.
Flogferðir
LOFTLEIÐIR: Utanlandsflug:
Gisysir kom í gær kl. 15 úr
áætlunarferð frá Kaupmanna'
höfn. Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja kl. 13,30, til Ak-
ureyrar kl. 15,30. Auk þess
til ísafjarðar og Patreks-
fjarðar. Á morg'un er áætlað
að fljúga til Vestmannaeyja,
Akureyrar, ísafjarðar og
Siglufjarðar.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8, frá Borgarnesi kl. 13 og frá
Akranesi kl. 15. Frá Reykjavík
aftur kl. 18 og frá Akranesi kl.
20.
Brúarfoss er í Reykjavík.
Dettiíoss fsr frá Reykjavík um
hádegí í dag til Hull, Rotter-
dam og Antwerpen. Fjlalfoss
fór frá Leith 3. þ. m. til Halm-
stad í Svíþjóð. Brúarfoss fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Ham
1 fyrradag til Kaupmannahafn-
borgar. Gullfoss fór frá Leith
ar. Lagarfoss fór frá Akranesi
29. f. m. til New York. Sel-
foss er í Reykjavík. Tröllafoss
fór frá New York 30. f. m. til
Reykjavíkur. Vatnajökull er á'
Norðurlandi, lestar frosinn fisk
til New York.
Katla er væntanleg til
Reykjavíkur á morgun frá Finn
landi.
Arnarfell er í Sölvesborg.
Hvassafell er í Reykjavík.
Heka fer frá Reykjavík kl. 21
í kvöld til Glasgow. Esja er á
leið frá Austfjörðum til Rvík-
ur. Herðubreið fór frá Revkja-
vík*kl. 21 í gærkvöld austur um
land til Bakkafjarðar. Skjald-
berið fór frá Reykjavík kl. 20 í
gærkvöld til Snæfellsneshafna,
Gilsfjarðar og FJateyjar. Þ'yrill
er norðanlands. Ármann fer frá
Reykjavík á morgun til Vest-
mannaeyja.
Afmæli
Áttræður er í- dag Sigurður
Arnason verkamaður, Njálsgötu
5 hér í bænum.
Söfo og sýoiogar
Fjóðminjasafnið: Opið kl. 13
>—15.
20.30 Einsöngur: Jennette Mac
Donald syngur (plötur).
20.45 Dagskrá Kvenfélaga-
sambands íslands. —
Fréttir frá húsmæðra-
fundi Norðurlanda (frú
Guðrún Pétursdóttir).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 íþróttaþáttur (Sigurður
Sigurðíson).
,21.30 Symfónískir tónleikar
.(þlötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Framhald symfónísku
tónleikanna.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13.30—15.00.
Landsbókasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 10—12,
1—7 og 8—-10; á laugardögum
þó aðeins frá kl. 10—12.
Þjóðskjalasafnið er opið frá
kl. 10—12 og 2—7. Á íaugardög
um yfir sumarmánuðina þó að-
eins frá kl. 10—12.
30 ára sfarfsafmæli
Einars Jónssonar
bifrelðarsfjóra
í DAG, 6. júlí, á Einar Jóns-
son, starfsmaður hjá vegagerð
ríkisins 30 ára starfsafmæli hjá
því fyrirtæki. Einar Jónsosn
gerðist starfsmaður vegagerð-
arinnar þennan dag árið 1920
og þá sem bifreiðarstjóri. Var
hann þá búsettur á Eyrar-
bakka, van nhann svo á hverju
sumri hjá vegagerðinni sem
bifreiðarstjóri, þar til árið 1944
að hann hætti bifreiðarstjórn
hjá fyrirtækinu og gerðist
starfsmaður í áhaldahúsi vega
gerðarinnar, en árið 1932 flutt
ist hann frá Eyrarbakka og
hingað til Reykjavíkur.
Einar Jónsson er ágætur
drengur, djarfur, víðlesinn og
Jjölgáfaður. Hann hafði mikil
afskipti af verkalýðsmálum
meðan hann dValdi á Eyrar-
bakka og var meðal annars for
maður verkamannafél. Bár-
unnar um langt skeið, en þá
var vöxtur í verkalýðsstarfinu
þar og uppgangstímar fyrir fé-
lagið, enda var Einar mikilhæf
ur forustumaður, harður í horn
að taka, stundum óvæginn, en
bó slyngur samningamaður
begar því var að skipta. Alla
tíð síðan hefur Einar fvlgzt af
lifandi áhuga með málefnum
verkalýðsins. — Nú á Einar
Jónsson heima á Skúlagötu 70.
Hann liggur veikur um þessar
múndír.
—....—----—--------
SALKA VALKA
Frambald af 1. síðu.
tökunni verði iokið snemma i
september. Alls munu 50
fransldr kvikmyndatökumenn
og ieikarar ^starfa að þessu, en
auk þess verða íslenzkir auka-
J.eikarar valdir eftir þörfum.
Þá hefur Brynjólfur Jó-
!',annesson verið fenginn til
!æss að leika eitt aðalhlutverk
í rrfendinni og mun hann leika
á :"rönsku.
SKEMMTILEGRI eða jafn
spennandi keppni í frjálsum í-
I þróttum og landskeppnin við
Dani reyndist, mun vart hafa
sézt hér á landi. Að vanda
reyndust úrslit verða mjög á
annan veg en hinir kunnugustu
gátu ímyndað sér, en einmitt
betta er einn skemmtilegasti
þáttur slíkrar keppni. Hið ó-
vænta bregzt aldrei, og að þessu
sinni kom margt óvænt í ljós.
Landslið íslands og Dan-
merkur eru mjög svipuð og
nljóta því að skapa harðá
keppni, enda þótt íslendingar
sýndu veruiega yfirburði seinni
daginn. Ber því að vona, að
þessi lönd þreyti sem oftast
slíka keppni, hvernig sem úr-
slit.verða hverju sinni. Danir
veru nú í allmikilli framför í
frjálsíþróttum, og eru því helzt
horfur á því, að slík keppni
yrði enn harðari næstu ár en |
nú.
UNNU Á STÖKKUNUM
Fyrir þfessa keppni bjuggust |
allir við því, að íslendingar i.
rnundu sýna yfirburði í sprett-
hlaupum, Danir í lengri hlaup-
unum, en stökkin og köstin
ráða úrslitum og íslendingar
þar hafa heldur betur. Reynsl-
an varð hins vegar sú, að ís-
iendingar unnu aðeins 5 stig í
spretthlaupunum, en Danir
unnu 11 stig í lengri hiaupun-
um. íslendingar unnu svo 4
stig í köstunum ,en það voru
stökkin, sem tryggðu þeim sig-
urinn. Þar fengu þeir 16 stig
fram yfir Dani. Þá eru aðeins
ótalin grindahlaupin, sem gáfu
Dönum tvö stig fram yfir, og
boðhlaupin, sem gáfu okkur 6
stig.
Ef stigatölurnar eru athug-
aðar nánar, þá munu flestir
hafa búizt við, að stigin fyrir
rpretthlaupin yrðu í 24 og D 9,
en þau urðu í 19 gegn D 14.
Fyrir langhlaupm bjuggust
margir við D 24 gegn í 9, en
300 metrahlaupið. breyti þessu
í D 22 gegn í 11. Stökkin urðu
í 30 gegn D 14 og köstin í 24
gegn D 20.
SPEETTHLAUPIN
Gallinn við það, að tengja
mestar vonir við spreíthlaupin
er sá, að í slíkum greinum má
alls ekkert koma fyrir, þá er
sigurinn horfinn og dýrmæt
ctig töpuð. Eru til ótal dæmi
um það, að svo hefur farið fyr-
ir þjóðurn í alþjoða keppni, og
þannig fór nú fyrir íslending-
um. Scliibsby kom sigurglaður
frá Noregi til hörðustu sam-
keppni, sem hann getur fengið
á Norðurlöndum í spretthlaup-
unum. íslendingar hafa ef tii
vill verio um of vissir um sigur
og gert of lítio úr hinum danska
spretthlaupara, þótt óví.st sé,
að slíkt megi segja um kepp-
ondur okkar sjálfa. Hitt er víst,
að okkar jnönnum mistókust
100 m algerlega og Schlbsby
>igraði greiniiega. Má nú búast
við því, að dönsku blöðin hylli
Schibs'by sem mesta "sprett-
iilaupara Ncrðurlanda, er hann
íiefur sigrað bæði Norðmenn og
íslendinga í 100 m. Schibsby er
snöggur spretthlaupari, en von
andi fá piltarnir akkar að
reyna sig gegn honum aftur í
dag.
í 200 m or um slys að ræða-
hjá Herði, og verður að teijast
öruggt, að hann .hefði sigrað
Schibsby greinilega, ef hann
hefði ekki fengið krampa, ef
dæma má eftir fyrri viðureign-
um hans við Hauk í sumar.
Köldu veðri og mótvindi á
beinu brautinni verður að
kenna um það, hve léiegir tím-
arnir urðu.
í 400 m hiupu þeir GuS-
mundur Lárusson og Ásmund-
ur Bjarnason með mikiili prýði
og verður gaman að sjá, hvað
þeim tekst á Evrópumeistara-
mótinu. Sem stendur r væri
okkert skemmtiiegra fyrir þá
•;n að fá gott tækifæri tii að
reyna sig við menn, sero. hlaupa
;í 48,0—48,5 sek.
LENGRI HLAUPIN
Pétur Einarsson er tvímæia-
iaust ein af hetjum þessa móts.
Hann gerði 800 og 1500 m að
rkemmtiiegustu greinum ailrar
keppninnar og var aðéins hárs-
breida frá sigri í 800 m. Veik-
asta hlið hans virðist vera „tak-
tik“, sem er hvergi mikilsverð
n.ri en í þessum tveim hlaupum.
í bæði skiptin virtist hann
byrja lokasprett sinn örlítið of
í eint, en vera rná, að hann hafi
ekki treyst sjálfum sér eins
mikið og fuil ástæða virðist
vera til, énda hljóp hann á
miklu skemmri tíma en hann
hefur áður gert. Má því segja
hið satna um hann og 400 m
hlauparana, að hann þarf nú
ckkert frekar en góða keppni.
Magnús Jónsson hijóp einnig
prýðilega 800 m.
Langhlaupin eru veikasta
hlið ísienzkra frjálsíþrótta, og
virðast hinir ungu menn nú á
fiögum ekki hafa þolinmaeði til
að þjálfa sig í þessum erfiou
greinum. Léleg langhlaup, eins
og hér hafa sézt eingongu á
innlendum rnótum, eru leiðin-
leg, en það er fátt skemmti-
iegra en vel hlaupið langhlaup
með sæmilegri keppni. Hér e:r
opin braut tíl frægðar fyrir
sterkan, þolinmóðan ungling.
Það var skemtilegt að sjá
hina ágætu dönsku hlaupara,
sérstaklega Aage Poulsen og
Erik Jörgensen. Danir munu
vafalaust segja um landskeppn-
ina,*að það hafi vantað 10 000
m og 3000 m hindrunar’nlaup,
þar sem þeir hefðu unnið tvo
tvöfalda sigra, og má það til
sanns vegar færa, því að þessar
greinar voru í keppni þeirra
vi ð Norðmenn. Hins vegar gætú
bá. íslendingar beðið um tug-
þraut á móti, og þetta hefði
f.kki haft encianleg áhrif á úr-
ciit 1 andsképpninriar. Sigur Xs-
lendinga var það mikill.
KÖSTÍN'
Kringiukastið og spjótkaslið
reyndust skemmtilegustu og
hörðustu keppnirnar, og það
var athyglisvért fyrir íslenzka
íþróttaunnenclur að sjá gott
lleggjukast við réttar aðstæður
■ fyrsta sinn.
Kringiukastið varð harðvít-
ugt einvígi mili Gunars Huse-
by og hins unga og efnilega
D.ana, Jörgens Munk-Plum.
Daninn er á hraðri framfara-
leið, og það kæmi engum á ó-
vart, þótt hann kastaði yfir 50
| metra næstu árin. Huseby
i brást þó ekki og tryggði íslend
ingum sigurinn í síðasta kasti.
Þar sýncii hann enn einu sinni
hvílík kempa hann er í harðri
keppni, einmitt' þetta geíur
i beztar vonir um hann í kúlu-
varpinu á Evrópumeistaramót-
inu í Brussel. Gunnar magnast
við hverja raun. Þorsteinn Löve
kastaði með mikilli prýði 44,70
og tryggði þar með þriðja sæti.
Spjótkastið var hörð kepgni
um 2.—4. sæ’ti, og köstuðu bæði
Danirnir og Iliálmar Torfason
Framhaid af 7. síðu.
verður háð á íþróttavellinum í kvöld og hefst ki. 8.30. Keppt verður í eftirtöldum
greinum: Hlaup 100 m., 1000 m., 3010 m., 4X100 m. boðhlaupi og 200 m. grinda-
hiaupi, spjótkasti, stangarstökki, kringlukasti og hástökki. Enn fremur í 200 og
800 m. hlaupi (B-fl.). Aðgöngumiðar á íþróttavellinum frá kl. 6. Lækkað verð.
Kvað gera fslcíizku spreítMaupararnir nó og hvað gerir Pétwr?
Tekst Piuni að'sigra Iluseby í kringlimni?
Mjög spennandi og tvísýn keppni. AUir ót á völl. Framlívæmdánefnclm.