Alþýðublaðið - 06.07.1950, Síða 7

Alþýðublaðið - 06.07.1950, Síða 7
Fimmtudagur 6. júlí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Aæflaðar f iygferðir r ■ r lr I lllll (innanlandsflug). FRÁ REYKJAVÍK: Sunnuda_ga: Til Akureyrar (kl. 9.30) — Vestmannaeyja — Akureyrar, kl. 16.00 Mánudaga: . Til Akureyrar (kl. 9.30) — Vestmannaeyja — Neskaupsstaðar — Seyðisfjarðar — Kirkjubæjar klausturs — Hornafjarðar — Akureyrar, kl. 16.00 Þriðjudaga: Til Akureyrar (kl. 9.30) ■— Vestmannaeyja — Blönduóss — Sauðárkróks — Síglufjarðar — Altureyrar, kl. 16.00 Miðvikudaga: Til Akureyrar (kl. 9.30) — Vestmannaeyja •—- Hólmavíkur — ísafjarðar — Akureyrar, kl. 16.00 Fimmtudaga: Til Akureyrar (kl. 9.30) — Vestmannaeyja ■—• Blönduóss — Sauðárkróks — Kópaskers , —- Reyðarfjarðar — Fáskrúðsfjarðar — Akureyrar, kl. 16.00 Föstudaga: Til Akureyrar (kh 9.30) — Vestmannaeyja — Kirkjubæjar- klausturs — Fagurhólsmýrar — Hornafjarðar — Siglufjarðar — Akureyrar, kl. 16.00 FLUGFELA Laugardaga: Til Akureyrar (kl. 9.30) — Vestmannaeyja — ísafjarðar — Blönduóss — Sauðárkróks — Egilsstaða — Akureyrar, kl. 16.00 Frá Akureyri: Til Siglufjarðar — Alla daga Til Ólafsfjarðar — Mánu- daga og fimmtudaga. Til Kópaskers — Mánudaga og fimmtudaga. Til ísafjarðar — Þriðjudaga. Til Egilsstaða — Miðvikud. rr rr flýlavöru- sendinpm yðar FLUGFÉLAG ÍSLANDS hf. Lanákeppnin Framhald af 3. síðu. lengra en þeir hafa nokkru sinni gert fyrr. Jóel náði að- eins einu góðu kasti, en það dugði, og það er gleðilegur við- burður, að Hjálmar skyldi kastá yfir 60 metra og verða annar Islendingurinn, sem það afrek vinnur. Kúluvarpið reyndist íslend- ingum létt, sem vænta mátti" og Huseby sannaði þar enn einu sinni, að það má hvenær sem er búast við köstum vel yf- ir 16 metra frá honum. Var 16,25 bezta afrek mótsins eftir finsku stigatöflunni (gefur 1064 stig). Larsen náði 14,00 m í fyrsta kasti (danska metið er 1.4,31 m), en í þriðja kasti fór Vilhjálmur Vihnundarson fram fyrir hann með ágætu kasti, i 14,50. ir 1,85 m, og Skúli stökk af einstakri prýði yfir 1,96, sem var nýtt met. Það er alltaf skemmtilegt að sjá stökkva svo hátt, en þegar það er hástökkvari af guðs náð, eins og Skúii er, sem stekkur mjög fallega, er það tvöföld á- nægia að sjá hann stökkva. Það þyrfti engum að koma á ó- Utför systur minnar, Guðrúnar Gunnlaugsdóttur, Túngötu 3, Reykjavík, vart, þótt Skúli skildi við ís- landsmetið í' enn þá nærra ná- grenni við 2 metra, áður en hann yfirgefur íþróttavellina, sem vonandi verður ekki fyrst um sinn. í þrístökki kom Stefán Sör- sem andaðist í Landsspítalanum mánudaginn 3. júlí, fer fram frá kapellunni í Fossvogi föstudaginn 7. júlí kl. 1.30 e. h. F. h. aðstandenda. ^ Jón Gunnlaugsson. enson mönnum á óvart með góðri frammistöðu: en hann hefur ekki æft neitt á þessu ári. Hann og Kristleifur voru rúm- um meter á undan Dönunum. FRAMKVÆMD MÓTSINS Að þessu sinni var öll fram- Sleggjukastið er veik grein fyrir íslendinga, og Danir unnu auðveldlega. N.ú var í fyrsta sinn sett upp net kringum kastarana, og er það mikil bót, sem* ætti að veita þeim meira öryggi í kastinu og auðvelda þeim það á ýmsan hátt. Sleggju kastið er glæsileg íþrótt og að- eins fyri rkarlmenni, þótt það hafi aldrei náð eins miklum vinsældum og hin köstin. STÖKKIN Fáir eða engiiN íslendingar munu hafa þorað að gera sér voni rum svo algerða yfirburði sem íslendingar sýjjdu í stökk- unum, ,er þeir unnu tvöfaldan sigur j þrexn þeirra. Að vísu hefði þetta getað breytzt örlitið ef danski þrístökkvarinn Pre- ben Larsen hefði getað komið, en hann á danska metið með 15,03 nþ en það má Iengi telja upp menn, sem gott hefði ver- ið að hafa með (t. d. Finnbjörn okkar megin). Langstökkskeppnin var skemmtilegust. Torfi stökk að- eins fjórum sinnum og öll stökkin yfir 7 metra, sem er ágætur ái'angur. Örn fór um skeið fram fyrir hann með 7,16, en Torfi bætti sig aftur og Öx’n endaði á 7,20 m. Vonandi tekst honum eins vel í tugþrautinni gegn Mathias í sumar. Danirn- i ir náðu mun lélegri stökkum en búizt var við. Stangarstökkið var einnig spennandi, er Stjernild fór á undan Torfa yfir 4,05. Það þýddi, að Daninn mundi vinna, ef Torfi ekki gæti stokkið hæri’a en hann, og í rigningar- kalsa er aldrei að treysta slíku. Torfi brást þó ekki og notaði augixablik, er mannfjöldinn beincli allri athygli sinni að 1500 m hlaupinu, til þess að bregða sér yfir 4,15. Hástökkið hlýtur að hafa valdið Dönum vonbrigðum, en fáir íslendingar þorðu að gei’a sér vonir um tvöfaldan sigur þar. Danir komust hvorugur yfir 1,75 m. Sigurður Frið- finnsson brá sér snoturlega yf- kvæmd mótsins betri en hér hefur áður sézt, enda var hverj- um starfsmanni sent sérstakt siðferðisbréf til að minna þá á góða framkomu og fullkomna í'eglu. Völlurinn var vel úr garði gerður og mundi það enn auka ánægju áhorfenda, ef hin- ar ýmsu umbætur, svo og regl- an á starfi embættismanna á vellinum, verða nú ekki látnar niður falla. Þá var tími til kom- in, að fjöldi ljósmyndara væri takmarkaður, því að svo hefur virzt undanfarið, sem hvaða snáði, sem hengdi myndavéi um hálsinn, gæti flækzt eins og liann vildi inni á vellinum. Hátalarar vallarins voru nú í ágætu lagi, og þulurinn féll mönnum vel í geð. Hamí má þó alls ekki leyfa sér að spá um úrslit rétt áður en keppni hefst. Slíkt er dónaskapur við keppendui', enda þótt úrslit séu algerlega viss fyrirfram. Hann á að gefa algerlega hlutlausar upplýsingar og aldrei að segja „því miður“ eða annað slíkt, þegar einhverjum keppanda tekst verr en búizt ér við. Það er oft skemmtilegt að heyra þuli, sem halda hlutleysi í hverju örði, en geta þó ekki dulið samúð sína, sem kemur fram í raddblæ og öðru slíku. Stigataflan við vallarendann var ágæt nýjung. En piltarnir, sem stjórnuðu henni, voru allt- of ákafii'. Þeir settu upp stigin eftir því, hver þeim virtust úr- slitin vera, og stundum áður en keppni var lokið. Þáð á að vera föst regla að setja upp stig in á ákveðnu augnabliki, ann- að hvrot þegar endanleg úrslit eru tilkynnt af þul eða þegar verðlaun ex'U afhent. Það er leiðinlegt að tilkynna á stiga- töflunni tvöfaldan íslenzkan sigur í grindahlaupi, en verða svo að breyta stigunum, þegar dómararnir tilkynna, að íslend- ingar hafi verið 1. og 3., en ekki 1. og 2. Þá er það óþarfi, að setja upp rangar tölur, svo að þulur þurfi að áminna þá um hátalarana og áhorfendur fái að hlæja að allri vitleysunni. Þrátt fyrir þessa smá gagn- fer frá Eeykjavík kl. 21 í kvöld (ekki kl. 20 eins og áður er auglýst) til Glasgow. Farþegar þurfa að vera komnir um borð kl. 20 og hafa þá lokið við að láta tollskoða farangur sinn. „Esja" fer skemmtifei'ð til Vestmanna- eyja um helgina. Skipið fer frá Reykjavík kl. 13 á laugardag- inn og frá Vestmannaeyjum á sunnudagskvöld. — Farséðlar seldir á morgun. M.s. „Es]arr vestur um land til Akureyrar hinn 11. -þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun og árdegis á laugar- daginn. Farseðlar seldir árdeg- is á laugardaginn. „Skjaldbreíð" til Húnaflóahafna hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi tii hafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar á morgun. Far- 1 seðlar seldir á mánudaginn. Ármann til Vestmannaeyja hinn 7. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. rýni ber að þakka þeim, sem önnuðust undirbúning mótsins, fyrir prýðilega unnið starf og rhargar lofsverðar nýjungar. Vonandi eru þetta ekki spari- l föt, sem nota á aðeins við milli- j ríkjamót, heldur ættu öll mót I c;ð fara svona fram. r Ufgerðarmenn! Monið eitir að Iryggja nótabáta yðar og nælur ALMENNAR TRYGGINGAR h.f. Austurstræti 10. Sími 7700. JÚLÍ-hefti er komið út. ; Forsíðumynd: Örn Clausen. ; Ástin sigraði að lokum, ást-1 arsaga. ; Eftir tuttugu og tvö ár, ást-; arsaga. • Sakleysi, smásgga eftir Bal- ■ zac. : Ástarsaga frá miðöldum, eft-; ir Mark Twain. Framhaldssagan Syndir feðr; anna. (Kvikmyndin verð- ; ur sýnd í Austui’bæjarbíó) \ Draumaráðningar. : í kistulokinu. ; Ðanslagatextar. j Tónlistarsíðan. _ : Stjörnukabarettinn ‘fei’ út; um land. ' Bezti glæpamannaleikarimx; í Hollywood. ; Fyrir konur: Elskar þú hann ■ tennþá? (15 samvizkuspurn:; ingar.) ; Flugsíðan. - 10 spurningar. : ■ Krossgáta og ráðning á ; ; krossgátu júníheftis. ; Húsmæðrasíðan: Kaidur: í matur. ; ; Islenzk tízkumynd. ; Skáksíðan: Ritstj. Sveinn: í Kristinsson. ; ; Bridgesíðan. : ■ Íþróttasíðan: Viðeyjarsund-: j menn. ; ; Fyrir unglinga: Myndasagan » ; Daniel Boone. ; : Kostar aðeins 5,00 kr. ■ Lesið Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.