Alþýðublaðið - 18.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.01.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞ ÝÐUBLAÐIÐ ¥I«sniideI!iir *f pýsskalapdl. Kvensokkar, ungimgasokkar, úr uJl, sálld og' baðnmll, á Laugavegi 5.. Síini 1493. Yiri og innri klaiönaÖ fáið [)ér beztan og ódýrastan á Laugavegi 5. Sími 1493. Siakar buxur og drengjapey.su r í miMu úrvali Laugavegi 5. Sími 1493. Velrarfraldiaefnii bezt og' ódýr- ust. Laugavegi 5. Sítnii 1493. ------------------------------*------ Ryikfrakkar og' regnkápur beztar og ódýrastar. Laugavegi 5. Síini 1493. Umboðssalan. Laugavegi 78, er filiu'tt 1 Etokastræti 14 (áður verzl. Valur). Komið þangað því, sem þéð purfið að selja, notuðum og' ónotuðum munum. Vöruskíi'fti geta oft tekist, tækifæriskaup oft fáanieg. Sími 1423. Undanfariö hafa staðið vfir harðar vinnudeilur méðal verka- manna og stórLðjuhökla í Þýzka- landa. He-fir þar hvorugur vægí öðrum, og oft hefiir harðlega sleg- feð í röstur. Aliskonar oibeldisverk hafa verið framin af hálfu iðju- höldanna Kröfugönguun verklýðs- ins hefir verið sundrað Pg verk- „Brennunienn“, bokar Guðmundar Gístespnar Hsagailíns heíiir verið geíiö injö'g lofsamlega i norðanhlö'öunum, „Verkatnanrinum" og „Degi“. Nýja Bió sýnir áhrita- og lærdóms-riika miýnd. Aðalhlutiverk ■ lðiika hinn uingtii og karlmannlegi ,í;>hny Wal- ker, hin liagra Halem'- Feíguisson \ o. fl. i falls'verðir myrtir, [)ar sem þeir stóðu á verði fyrir félaga sína. KröTur atvínnurekenda eru: lækkun láuna, afnám sumarjeyíis og ienging vinnutímans. Er auð- ;eö aö þeim munar í aö géta tek- ið upp þrælahakl pg kúgun mið- dlclamanria á varnarlausum ör- eigalýð. Jafnaðarniaðurinn, blað „Verkiýðssambands Aust- urlands“, dezemberb’agttð, t-r ný- koráið. í jwi eru margar göðar greinir. Gamla Bió sýniir núna skemtiJega kvik- rnyind, sem heáti.r „Æskuiást“; ér hún leikin i' hiniii fftgra Vínar- j borg. AOaJhiu'tverkiin J ika óktmn- I ir en fiagrir leikarar. Harðastar hafa deilurnar ver.ð í járniðnaðinum. Verkbann var þar fyrirskipaö fyrir sköimmu. Myndin hér að o?an sýnir járin- iðnaða.rba; við Rín. Eru þar frægar járnverksmiðjiir, sem eru nú ekki starfræktar vegna verk- bannsins. A-Iisthin er listi alþýðunfrar. Kosninga- skrifstoiian ■ tr i ' AJþýöuhúsinu, opim diaglega frá kl. 91 „ til 7, sirei 1294. Alþýðuf lokksmenn, sern íEtla úr bænum, ættu að nuin-a að kjóea áður en þeir fara. AJ.’ar uppiýsingar um það eru géfnar á skrifetofu’nni. Þar Al- þýOuflokkKineim, er váta af'fólki, œni íer úr bæiurm, adttu að, láta sknifsíoiuna vita uim það. Otsala á brauðum og kökum írá Alþýðubrauögerðinni er á IYamnesvegi 23. Hefi hús til sölu, annast kaup og sölu húsa ogfasteigna. Matthías Arnfjörð Ránargötu 10. Sokkap—Sokkar— Sokkai? frá prjónastofunni Malin ent ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrasfi 18, preníar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfíljóð og alla smáprentan, sími 2170. Rjómi fæst allan daginn í Al- J>ý ðubrau ðger ð in n i. Ritstjóri og ábyrgðarmaðut Haraldur Guðmmidsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinu mikli. innanríicisráðherra, tefcur febgishendi á móti yður,“ mæl'lii1 liann hátíðíega. Ilonum var það ráðgáta, hivermig á því stóð, að fáeinar linur á skrautlausu nafnspjiald.i höfðu eins og töfraáhinif á hiiín könunglega riddara. £a'ð var actðséð á * svip hins uppskafnirigslega þjóns, að það gat [)ó ekki inn í Irans fer- kantaða höfuð kornist, aö óþektur nvaður, klæddur að eíns óbreyttum, hversdagslegum fötutn, væri: samboðinn þeirri virðingu, sem mér nú var sýnd. ..... Prátt fyri-r hros hans og vLrömgarmérki sá ég glögt, a’ð hann bjóst v,iið, að vel gæti vérið, að liér væru svtik í tafli. Sir Henry Monkhouse var rtaöur um sex- tugt, hár, beinvaxinn og skegglaus. Pað var eins og grimd arnareðlisins skini út úr svi'p 'og 'úflíti inannsins, l jtt og oft á sér stað með þá, kSört leggjá fyrar sig JÖgfræði- störf. Hann var sem sé frægu.r málaflutn- fingsimáður, sömuleiðis útsmogilm í stjórn- málum og bafði Jengi verið áhrifamikill j>ing- maöur. Hann var oítar en einu sinni undir- tylía í ráöimeyti Salishury’s. Nú haíði lrann þá eriiðu. - og líka hálairtuðu — stöðu'iað vera innanrikiLéráðherra hans hátignar kon- uhgslns. Hann brosti vingjarnlega, er ég kom inn. Hann bauð ntér þegar jiægilegt sæti, og jra ég [rað. „Þetta er bara skrítið, .Jarcline foringi!“ sagði hann glaðlega. „Ég var rétt að því kominn að sencla yfir’til iitanrikisráöuineyt- ■is.ins til þess að vita vissu mína um, hvprl j)ér væruð hú hér um slóðir, því að k'unn- ugt er mér, að ])ér eyðið mestöllum dögum yðar hinuan meg.in Ermarstmds. Pah va.r J)ví mjög heppilegt, að þér komiuð hhngað e.inniitt nú, j)ví að mig langair til að ráðg- •ast viið y’&ur um flók.iö og einkennilegt rtiái, sem hafsr verið eimnitt í tlag eða réttara sagt eininitt á þassari stundu borið undir á'Iit mitt og ráðuneyti mínu falið á hendur :ið( aðstoða viö úrlausn þess.“ Ég t'ólc þaö þegar fcam, að ég væri á fömm t,il italíu/í þafffc utanríkisráðuneyt- i.-ins. Honwm |>ótt.i auðsæilega fyrlr að lieyra þétta. -■ Það var þögn, og ég sat hr-eýfitngairlauis • eins og blýfastur v;ið stóiinn í j)ögu.lli undx- . un. Ég hafði komið með afsökun á vörum mínurn f\,Ti-r að. ger.a honum ónæði án .þeas, að hafa áður samið siinleiðis um að mæta bomuim í skr,ifstofu hans. Eftix fyrirmæ-Jum véríjtilegrar pegl'u átti ég að sjálfsögðu fyrst að sírna aðalritara Jrans og spyrjast fyrir urn það, hvenær hans hágöfgi gæti eða vikli veita inér áheyrn. En þrátt fyrir jretta var mér nú f-agnað, ég boðinn velkominm og aðsioðar minnar leitað. „Atriði rnáJsins eni í fáum orðum þess»v“ hrópaði1 Sir Monkhouse og rétti sig í sæti sínu og beygði .sig yfir rituð blöð, ’er lágu fyrir frajrian hanm á skrif-borðinu, fór svo að grúska í skjöluan þessúro og hélt svo áfrani; „Fyriir nokkmm mánuðum komst sér- stök deild Sootland Yards, sem eltfcr ólar við stjórnleysingja og aðra slíka óákjósan- lega nuinn. á snoðir um, að maður nokkur var mýkomiinn ti-J Englamds, áðcrr búsettur uro tim-a í Vinarboirg, Budapest og Bei- gracl, þektur að því a8 vera njósnari fyriir eitt af stórvekliumum. Mér jiætti vænt um, aö þér tækjuð nákvæaniega eftir öllu, sem ég nú segi yður uin þetta. Þessi maður clvaldi háifan mránuð hér í Lundúmum, var í eitih'varju' makki og braski við Þjóöverja, •sém bjó v.ið götu, sem beygir af Tattemham : Coart stræti, og svo fór hann til Newcastle- oh-Tyne. og settist að í fátækrahtuta borg- *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.