Alþýðublaðið - 25.07.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þi'iðjudagur 25.
.........-_________
júlí 1950.
H AFNfiB FIRÐI
Afar spennandi og viðburða
iík amerísk mynd, er gerist
í frumskógum Brazilíu.
Aðalhlutverk:
Douglas Fairbanks jr.
Joan Beimett
Alan Hole
George Sanders
Sýnd kl. 9.
BönnuS börnum innan
14 nra.
MEÐ HERKJ'UNNI
HEFST ÞAÐ.
Spennanöi eowboymynd.
Sý-nd kl. 3 og 5.
r
Armann
fer til Vestmannaeyja í kvold.
Tekið á móti flutningi í dag.
„ cfsfÉka
óskast í efnagerð
Nánari upplýsingar milli
kl. 3 og 4.
Sala og Sanmingar
Aoalstræti 18
(gengið inn frá Túngötu).
Sími 6916
og einstakar íbúðir af
ýmsum stærðum til sölu.
Eighaskipti oft möguleg.
SALA og SAMNINGAR.
Aðalstræti 18. Sími 6916.
* (Thc Homestrctcb)
Þessi fagra og skemmtilega
litmynd með:
Maureen OTIara
Cornel Wild
Sýnd kl. 9.
LJÚFIK ÓMAR
Hin skemmtilega söngva- og
gamanmynd með:
Deanna Durbin
Donald og
Jobn Hall
Sýnd kl. 5 og 7.
Um heiloflin blá.
(The way to the Stars)
Áhrifamikil ensk kvikmynd
'úr síðustu heimsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
Micbael Redgrave
John Millss,
Rosamund Jobn.
Sýnd kl. 9.
SÍÐASTI STIGAMAÐUR-
INN.
(The last bandit).
Mjög spennandi amerísk
kvikmynd í liíum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
(THE KNOCKOUT)
Afar spennandi, ný amerísk
hnefaleikamynd, tekin eftir
sögu eftir Ham Fisher. Að-
alhlutverk:
Leon Errol
Joe Kirkwood
Elyse Knox
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 1182.
Fryst lambalHtir
er ein eftirsóknarverðasta fæðutegund, sem
til er, — Fæst í heildsölu hjá:
^amoandi isl simvfgimjteiap,
sími 2678.
"Sln,
hefur afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
ra-viögeroiL
■ Fljót og góð afgreiðsla.
GoðL Gísíason,
Laugavegi 63,
sími 81218.
Æ
%fi
a
boð-
Daglega
stóium
' i kaldir
heitir
fisk- og kjölréttir
Auglýsið í
AlþýðublaÖintt!
Útbreiðlð ALÞÝDUBLADIÐ
mnmgarspjö
Bari*aspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd nú um tíma
Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, Austurstræti,
Bókabúð Austurbæjar —
og framvegis einnig í Bóka-
búð Þór. B. Þorlákssonar,
Bankastræti 11.
sendur út um allan bæ.
Síld & Fiskur.
lilkynning
írá
eiagsmaiaraouneytinu.
Að gefnu tilefni skal athygli vakin á 5. gr. laga nr.
56 1950 um breyting á lögum nr. 39 1943 um húsa-
leigu, en þar segir svo:
„Hámark þeirrar húsaleigu. að viðbættri vísitölu-
uppbót samkvæmt 6. gr., sem ákveða má fyrir í-
húðarhúsnæði, skal vera 7 krónur á mánuði fyrir
hvern fermetra gólfflatar íbúðarinnar, séu húsin byggð
fyrir árslok 1944, en 8—9 krónur fyrir hvern fer-
metra í húsum, sem byggð eru 1945 og síðar. Nú er
lofthæð íbúðar minni en 2,5 m., og lækkar þá há-
mark þetta hlutfallslega sem því nemur, er hæð-
in er minni en 2,5 m. Nú er greidd hærri húsaleiga
en ákvæði laga þessara heimila, og skal leigan þá
lækkuð samkvæmt hámarksákvæðunum hér að •
framan.“
Það er sameiginlegt álit ráðuneytisins og yfirhúsa-
leigunefndar, að þessa grein beri að skilja þannig,
að hækkun á húsaleiguvísitölunni heimili ekki hækk-
ura á húsaleigu upp fyrir það hámark, sem í ofan-
nefndri lagagrein segir, og ef húsaleiga er reiknuð
hærra sé það gagnstætt lögunum og refsivert.
Félagsmálaráðuneytið, 20. júl
NYJUNG I ISLENZKRI BÓKAGERÐ!
Þegar þér veljið bækurnar í sumarleyfið, þá
lítið á tvær nýjustu bækurnar. — Þar fáið
þér mikið og skemmtilegt lesmál fyrir minnst
verð.
RÖBERTS
sjólíðsforingi
SAGA UM LETTUYNDA SJOMENN I HERSKYLDU
Á FLUTNINGASKIPI.
ERLE STANLEY GARDNER:
Brennisíeinn og biásýra
Sakamálasaga eftir einn snjallasta höfund í
þeirri grein, sem nú er uppi.
SKOÐIÐ ÞESSAR BÆKUR f NÆSTU BÓKABÚÐ. —