Alþýðublaðið - 02.08.1950, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.08.1950, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Miðvikudagur 2. ágúst 1950» i QAMLA BÍÓ 3 Dagdraumar. Walters Mitly Hýi bráðskemmtilega gam- anmynd í eðlilegum litum. fí ' Aðalhlutverk: Skopleikarinn óviðjafn- anlegi DANNY KAYE og hin fagra VIRGINIA MAYO Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 NÝJA Bíð 8 Rauðar rósir. (Roses are Red) Ný amerísk sakamálamynd spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Don Castle Peggy Knudsen _____ Patricia Knigth Aukamynd: HOLLAND OG NÝLEND- UR ÞESS (March of Time) Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K HAFNA8FIRÐ! f f (The way to the Stars) Áhrifamikil ensk kvik- mynd úr síðustu heims- styrjöld. Aðalhlutverk: Michael Redgrave John Miiis Rosamund .Tohn Sýnd kl. 7 og 9. Verð fjarverandi um þriggja vikna tíma. SNORRI HALLGRÍMSSON. Sími 81936 í ræningjahöndum (No Orchids for Miss Blaridish) Afar taugaæsandi saka- málamynd. - Aðeins fyrir sterkar taugar. Byggð á sögu eftir J. H. Clarse, sem er að koma út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Jack da Rue Hugh MacDermott Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 TJARNARBIÓ Örlagafjailið (The Glass Mountain) íi:;‘í; >3 Skemmtíleg og vel leikin ný ensk mynd. í myridinni syngur hinn frægi ítalski söngvari Tító Gobbi. Aðalhlutverk: Michael Denison Dulcie Gray Tito Gobbi. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sendiboði (Heaven Only Knows) Mjög sperinandi óg sér- kennileg ný amerísk kvik- mynd, er fjallar um engil í mannsmynd, sem sendur er frá Himnaríki til jarðarinn- ar og lendir þar í mörgum hættulegum og skemmti- legum ævintýrum. Aðalhlutverk: . Robert Cummings, Brian Donlevy, Marjorie Reynolds. Bönnuð bövnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i TRIPOLIBfÓ 8 Gullræningjarnir (Crashing Through) Afar spennandi, ný, amer- ísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: m, - Whip Wilson Andry Clyde Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1182. vw SKUL4G0W Furia Heimsfræg ítölsk stór- mynd, um öra skapgerð og heitar ástríður. Aðalhlutverk. Isa Pola Rossano Brassi Gino Corvi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i HAFNAR- 5 FJARÐARBÍ6 ðf Hæilulegur leikur Frönsk' stórmynd, framúr- skarandi vel leikin. Aðalhlutverk: Charles Boyer Michele Morgan Lisette Lanvin. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. cyce OJiÓ mtípmmá1 HAFNAR alla laugar- daga. Lækningasiofa mín verður í Túngötu 5. Við- talstími kl. 5—6 e. h. Laug- ardaga kl. 1—2 e. h. Sími 4832. Heimaáími 5326. Sér- grein: Bæklunarsjúkdóm- ar. HAUKUR KRISTJÁNSSON læknir. Sfór amerísk ferðakista vönduð með fatahengi og skúffum, til sölu. — Upp- lýsingar fyrir hádegi í síma 81978. Kaupum luskur á Baldursgöíu 30. Lesið Alþýðublaðið « Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík ráðgerir að bjóða öldruðu félagsfólki í skemmtiferð til byggðarlaganna á Suðurnesjum og til að skoða trjárækt félagsins þar syðra, föstudaginn 4. ágúst n.k. Líka er ráðgert að bjóða öldruðu utanfélagsfólki af Suðurnesj- um, sem búsett er hér í bænum og Hafnarfirði, eftir því, sem fært þykir. Þess er vænt, að félagsfólk taki einnig þátt í þessari skemmtiferð. Þátttaka tilk. fyrir 8 í kvöld til Þorsteins Bjarnasonar, Freyjugötu 16. Sími 3513 eða Friðriks Magnússonar, Vesturgötu 33. Sími 3144. Stjórn félags Suðurnesjamanna. fil leigu. Þrjú stór samliggjandi skrifstofuherbergi eru 4il leigu á Klapparstíg 26. Úpplýsingar í Umferðamáiaskrifsfofu pósfsfjórnarinnar, Klapparstíg 26, — sími 1014. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Veitingasalirnir opnir aftur, eftir lagfæringar, frá kl. 8.45 árdegis. Fyrst um sinn aðeins heitir og kaldir drykkir, með eða án brauðs. % N.B. Matsalan hefst síðar og verður þá auglýst með fyrirvara. INGOlfS CAFÉ Köld borð og heif- ur veizlumafur Síld & Fiskur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.