Alþýðublaðið - 02.08.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.08.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2. ágúst 1950. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3- FRÁMORGNITILKVÖLDS í___________________ í DAG er miðvikudagur 2. á- giíst. Þennan dag árið 1933 dó Hindenburg hershöfðingi. Fædd ur Baldvin Einarsson árið 1801. Þjóðminningardagurinn árið 1874. Sólarupprás var kl. 4,34. Sól- arlag verður kl. 22,30. Árdegis- háflæður verður kl. 9, síðdegis háflæður verður kl. 21,18. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Næturvarzla: Ingólfsapótek, EÍmi 1330. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: f dag er ráðgera að fljúga fyrir hádegi til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Hólmavíkur og ísafjarðar, og aftur til Akur- eyrar eftir hádegi. Utanlands- ? flug: Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar á laugardags- morguninn kl. 8,30. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík á- Jeiðis til Borgarness kl. 8, frá Borgarnesi kl. 12 og frá Akra- nesi til Reykjavíkur kl. 14. Frá Reykjavík aftur kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fór 28/7. frá Hafnarfirði til ír- lands og Rotterdam. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30/7. vestur <Dg norður. Goðafoss fór frá Húsa vík 30/7. til Rotterdam og Sví- þjóð. Gullfoss fer frá Leith í dag 1/8. til Kaupmannahafnar. J^ag arfoss er í Reykjavík. Selfoss er væiýanlega í Lysekil í Sví- þjóð. Tröllafoss kom til New Nork 28/7. frá Reykjavík. Hekla er í Torshavn í Færeyj um og fer þaðan kl. 18 í dag til Glasgow. Esja verður væntanleg á Akureyri í dag á leið til Þórs- hafnar. Herðubreið er í Reykja vík. Skjaldbreið var á Skaga- strönd í gærkvöld. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavík í gærkveldi á leið til Vestmannaeyja. Arnarfell er í Reykiavík. Hvassafell iosar sement í Faxa- flóa. Katla er í Reykjavík. Blöð og tímarit Nýtt hefti af Heimilisritinu er nýkomið út, og flytur það meðal annars þetta efni: Fiðlarinn, smá sögu eftir Jóhann J. E. Euls, Rauða undra fjörefnið B. 8 þýdd grein, Tunglskinsnótt, þýdd ást- arsaga. Lög ættflokksins, þýdd smásaga, Um klæðaburð fólks, Perlur sannleikans, þýdd.smá- safa, Aldrei að gefast upp, smá saga, framhaldssagan: Eyja ást arinnar. Konur eru dásamlegar, 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur). 20.30 Útvarpssagan: ,,Ketillinn“ eftir William Heinesen; XVII. (Vilhjálmur S. Vil hjálmsson rithöfundur) 21.00 Tónleikar: „Gayaneh", ballettmúsik eftir Khac- haturian (plötur). 21.25 Staðir og leiðir: Kringum Lag'arfljót (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). 21.45 Danslög (plötur). 22.00 Fréttir, veðurifijE^nir. 22.10 Danslög-(þlötur). ummæli karlmanns, Þá eru söng textar, dægradyöl., .Vfrðjauna- krossgáta og fÉ*' ‘ Söfn sýningar Landsbókasafnið ér öpið yfir sumarmánuðina serri hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Úr öllum áttum VEGFARENDUR: Standið ekki í hópum á gatnamótum. Slíkt truflar umferðina ag getur valdið slysum. Ungbarnavernd Líknar til- kynnir. Stöðin verður lokuð fyrst um sinn. Svarað verður í síma 5967, þriðjudaga og föstu- daga kl. 3—4 e. h. Kafli af veirarvegi yfir Fróðárfieiði fuligerður. Frá fréttaritara Alþýðubl. ÓLAFSVÍK. UM HELGINA var tekinn í notkun nýr vegur í norðan- verðri Fróðárheiði, 2.7 km. langur, frá Klettakoti ^ð Laxá. Þá er verið að liúka við undir- bvggingu vegarins frá Laxá að Valavatni, 1,3 km., og síðan verður grafið fyrir vegi yfir miðheiðina, hina svonefnd Parta að Sæluhúsi á Fróðár- heiði. Vegagerð þessi er byrjuð á vetrarvegi yfir Fróðárheiði, sem lengi hefur verið áhuga- mál Ólafsvíkurbúa. Verkið var hafið síðla sumars 1949 með því að ýta upp að mestu vegi þeim, sem nú er kominn í notkun. Vegurinn er 5 metra breið- ur, og liggur í mjúkum og fögr um bogum upp heiðina, þar sem reynsla hefur sýnt, að snjóleitt ast er. Fyllingar eru sums stað- ar allmildar, eða upp í 6 metr- ar að hæð. Verkið hefur gengið mjög vel í sumar, vegna sérlega hagstæðs tíðarfars, og mun af þeim sök- um unnt að grafa fyrir vegin- um á miðheiðinni. Við verkið hefur verið notuð jarðýta, skurðgrafa og vél- skólfa. Heiðin er öll 12.5 km. að lengd. Jón J. Víðis, verkfræðingur vitamálaskrifstofunnar hefur mælt fyrir veginum, en verk- inu hefur stjórnað Stefán Krist iánssou, vegavinnuverkstjóri í Ólafsvík. f< J : U y>/ OTTÓ. mikið úrval af pottablómum, svo sem: stofuvínvið, kóngavínvið,. russneskum vínvið, Begoníum, Kolaríu, Beinviði, Gloxeníum og Kobeum. Einnig daglega mikið úrval af afskornum blóm um. -— Skreytið heimili yðar með blómum ra Lillu blómabúðinni, Bankastræti 14. — Sími 4957. Yfirleiíí lélegur árangur á meisf- aramótinu í gærkvöldi Það bezta: Huseby 16,18 m», Pétur 1:56,3 og stökk Arnar Cíausens MEISTARAMÓTIÐ í frjálsum íþróttum hófst á íþrótta- vellinum í gær, og náðist yfirleitt lélegirí árangur, en margir af beztu íþróttamönnum okkar voru ekki meðal þátttakenda. Huseby kastaði þó 16,18 m. og átti þrjú köst um 16 m. Pétur Einarsson náði mjög góðum tíma í 800 m. hlaupi, og Örn Clau- sep vann bæði langstökk og hástökk með sæmilegum árangri. Hins vegar féll 5000 m. hlaup niður af því að aðeins einn maður mætti til leiks (Victor Munch) og 1 flestum greinum var ár- angur bæði óiafn og lélegur. Helztu úrslit urðu þessi: * “ 400 metra grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinss. KR-56,5 sek. Tveir aðrir keppendur luku ekki hlaupinu. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby KR 16,18 2. Vilhj. Vilmundars. KR 14.27 3. Friðrik Guðm.son KR 13,94 \ ‘Lamrstökk: 1. Örn Clausen ÍR 6 93 m. 2.. Gylfi Gunnarss. ÍR 6 29 m. 3. Valdimar Örnólfss. ÍR 6,12 fipiótkast: 1. Jóel Sigurðsson ÍR 61 90 m. 2. Halldór Sigurgeirss. Á 54.89 3. Gunnlaugur Ingason Á 48,95 200 m.-hlaup: 1. Ásmundur Biarnas. KR 22 o 2. Guðmundur'Láruss. Á 22.0 3. Reynir - Gunnarsso n Á 24,0 800 m. Iilaun: 1. Pétur Einarsson ÍR1:56,3 2. Sveinn Björnsson FR 2:04.5 3. Sigurður. Guðnas. ÍR 2:04,6 Hastökk: 1. Örn Clancen ÍR. 1,83 m. 2. Firíkur Haraldsson Á 1.65 3. Birgir Helgason ÍR 1,65 Auglýsið í Alþýðublaðinu! Kanadisk flupél Kommúnistalelðfog- ar handleknir í B r r I TVEIR kommúnistaleiðto!?- ar, annar þeirra aðalritari kommúnistaílokksins i Belg íu, voru handteknir í Briissel í gær. Munu þeir vera ákærð'- ir fyrir áð reýna að koma af rtað uppþotum,.en komminist- ar gerðu í gær tilraunir til að ptofna til óeirða, enda þó't Itpnungsdeilan væri leyst. Tókst leiðtogum jafr.aðar- manna naumlega að stöðvá hópgöngu um 10 000 manná, þar sem kommúnistar fóru í fararbr.oddi, til konungshall- arinnar. Þeirri fregn, að Leopold væri á förum úr landi, var mótmælt í Brussel í gær. Verkalýðsfé- lög aflýstu verkföllum og var ástandið í landinu óðum að komast í eðlilegt horf í gær. ir rr Ellesmereeyju. KANADISKA flugvélin fórst norðarlsga á Ellesmereeyju í gær. Var hún að kasta niður birgðum til veðurathugunar- stöðvar, sem þar er, og flækt- ist fallhlíf í stýri flugvélarinn- ar, svo að hún steyptist þegar niður á ísinn. Níu manns voru í vélinni og fórust allir. Þetta var flugvél af Lar-^astergerð. innkaupahelmlld fyrir smjöri. ÁKVEÐIÐ hefur verið, a3 „skammtur 12“ af núgildandi skömmtunarseðli skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 500 grömmum af skömmtuðu smjöri frá og með 1. ágúst til septemberloka. Þá hefur og \ erið ákveðið, að skammtarmr r.r. 10 og II af óbrum skömmtunarseðii 1950 skuli halda gildi fyri* einu kílógrammi af rúsínum hvor reitur til septemberloka. Örygglsráðið Framhald af 1. síðu máls og svarað þessari ræðu, var fundinum frestað þar til í dag. MIKIL EFTIRVÆNTING Svo mikil eftirvænting var um heim allan, að 20 000 manns sóttu um sæti í fundar- salnum, sem rúmar aðeins 500. Sjónavarpað var í hliðarsal og sátu þar nokkur hundruð til viðbótar. Ljósglampar mynda- vélanna leiftruðu, er fulltrú- arnir gengu i?vi í salinn, hver á fætur öðrum, — og síðastur kom aðalleikarinn, Jakob Mal- ik. Hann tók í hendina á Lie,; á fráfarandi forseta, Norðmarin- inum Sunde, og brezka fulltrú- anum. Hófst svo þessi sögulegi fundur. élag ísL rafvirkfa samþykki að segja upp samningum. FÉLAG ÍSLENZKRA RAF-, þess að hef ja virkar aðgerðir VIRKJA sarnþykkti á fundi sín í kaupgjaldslagsmálunum vegna um 28. júlí, að verða við til-jhins freklega. ranglætis er mælum Alþýðusambands ís- j meirihluti kauplagsnefndar hef lands um að segja upp gildandi: ur frámið með því að ákveða, samningum við atvinnurekend að boði ríkisstjórnarinnar, :að ur, og fól fundurinn stjórn fé- . vísitala júlímánaðar skulj vera Jagsins og trúnaðarráði að á- 109 stig, enda þótt sannanlegt kveða ‘ nánar um uppsagnar- dág. Ályktun fundarins var svo hljóðandi. „FUNDUR í Félagi íslenzkra rafvirkia, föstudaginn 28. júlí 1950, lýsir fvllsta.stuðningi sín um við þá ákvörðun miðstjórn ar Alþýðusamband/ íslands að hýetja öll - ■. sambandsfélög til sé að hún eigi að vera allmiklu hærri. Jafnframt samþykkir fundur inn að verða við þeim tilmæl- um Alþýðusambandsins að segja upp gildandi samningum við atvinnurekedur, en felur stjórn félagsins og trúnaðar- mannaráði að ákveða nánar um uþpsagnardag". 'A V vf':.; ií g. NgLil ig ■ JI .v-.i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.