Alþýðublaðið - 13.08.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 13.08.1950, Side 1
Veðurhorfur: Suðaustan gola eða kaldi, smá- skjirir Forustugrein: Fæðijig' íhaldsstjórnarmnar. 1 XXXI. árg. SuTmmdagur 13. ágúsi 1950. 173. thl. Kvenfólk áhugasamara um síðustu ðlþingiskosningar en nokkru sinni -— ' ♦ ---------------- 871 kiósands skilaði auðiiin seðli, segir í skýrslu Ha^stofu íslands. HAGSTOFA ÍSLANDS hefur nú p'efið út ýtarlega skýrslu um alþingiskosningarnar 23. október síðastliðinn, og er þar margvíslegan fróðleik að finna, sem áður hefur ekki séð dagsins ijiós. Þótttaka í þessum kosningum var meiri en í nokkrum öðr- um alþingiskosningum, sem haldnar hafa verið hér á landi, og er aukning á þátttöku meiri meðal kvenna en karla, ef borið er saman við fyrri alþingiskosningar. Alls greiddu atkvæði 73 432 vershrepþur í Vestur-Skafta- manns, eða 89% allra, sem fellssýsiu. Aðeins þrír hreppar rétt höfðu til að kjósa í land- voru undir 75%, allir í Þing- inu. Aður hefur þáttaka verið oyjarsýslu. mest 87,9%, í kosningum 1937, j Við kosningar urðu 1213 at- j ' og 87,4% árið 1946. Þátttaka í;j kvæði ógild eða 1,7%, sem er lýðveldiskosningunum 1944 var meira en í alþingiskosningum ! Harðar orustur í borginni Pohang Kommúnisiar sækja á miðvígsiöðvum, Ameríkumenn við (hinju BLOÐUGIR BARDAGAR geysa nú um borgina Pohang á austurströnd Kóreu. Kommún istar tóku borgina með óvæntri sókn í fyrradag, en í dögun í gærmorgun gerðu Bandaríkja- menn harða gagnsókn. Tókst þeim að ná flugvelli borgarinn ar á sitt vald á ný og brjótast inn í hafnarhverfin. Herskip sigldu in á höfnina og gerðu harða skothríð á stöðvar kom- múhista í úthverfunum. Pohang mun vera að veru- legu leyti í rústum eftir orust- urnar. og er barizt um hverja götu. Er þetta önnur hafnar- borg Bandaríkjamanna, þar sem þeir hafa sett nokkuð af liði sínu á ?and. Á miðvígstöðvunum evu kom múnistar enn í sókn. I fyrri- nótt gerðu þeir fjórar tilraun- ir til að komast enn yfir Nak- tongfljót, en þær mistókust allar nema ein. Er Taegu taiin í nokkurri hættu. Á suðurvígstöðvunum sækja Bandaríkjamenn enn fram og hröktu þeir kommúnista 6—10 km. vestur á bóginn í gær. Þeir hafa nú tekið hæðirnar umhverfis Chinju og eru komn ir að úthverfum borgarinnar. Aðalhöfn Bandaríkjamanna í Kóreu - Pusan að sjálfsögðu miklu meiri, eða 98,4%. Þátttaka karla í kosningun- um var 92,3%, en kvenna 85,9%, en í tveim sýslum, Gull bringu- og Kjósarsýslu og Norður-ísafjarðarsýslu, var þátttaka kvenna hlutfallslega meiri en karla. í tveim hrepp- um landsins kaus hver einasti kjósandi, en það voru Fells- hreppur á Ströndum og Álfta- Frönsku leikaramlr ekki meö Geysi „GEYSIR", milli landaflug- vél Loftleiða, sem fór til París- ar til þess að sækja frönsku kvikmyndaleikarana, mun fara fýluferð, að öðru leyti en því, að ■ frönsku Grænlandsleiðang- ursmennirnir tóku sér far með henni til Frakklands. Að því er bezt verður vitað, a fimmtugsaldri, 9 á fertugs- aftur til ársins 1934. Af þessum ógildu atkvæðum voru 871 seðill auður. Ef þessir 871 kjós- andi hefði ekki ^neitað að velja milli flokka og frambjóð- enda, hefðu^ atkvæði þeirra, þótt ekki séu fleiri, auðveld- lega getað haft áhrif á úrslit í kjördæmum og skiptingu upp bótasæta. 23 REYKVÍKINGAR ERU ÞINGMENN. Af þeim 52 mönnum, sem kosnir voru á þing s. 1. haust, eru 23 Reykvíkingar, átta þing menn höfuðstaðarins sjálfs, en 15 þingmenn annarrá kjör- dæma. Alls eru 18 þingmenn utanhéraðsmenn, og er það nokkru minna en á undanförn- um þingum. Þingmennirnir 52 eru frá 26 til 64 ára að aldri. Eru 11 yfir sextugt, 17 á sextugsaldri, 13 mun flugvélin fljúga hingað °S tveir innan við þrí- farþegalaus, sennilega á morg- un; að svo stöddu máli er ekki angurinn, en heyrzt hefur, að vitað hvað tefur kvikmyndaleið- hann muni ekki verða ferðbú- inn fyrr en að viku liðinni. Hafa kommúnisfar misst 30-35 000 manns í Kóreui HERFORINGJAR Banda ríkjanna í Kóreu áætluðu um síðustu helgi, að komm únistar í Kóreu hefðu þá misst 30—35 000 hermenn, sem ýmist eru fallnir, særð- ir eða teknir höndum. Flest- ir ábyrgðarmenn í her komm únista láta ekki taka sig fasta, en fremja frekar sjálfs morð. Hafa Bandaríkja- menn aðeins getað tekið ör fáa liðsforingja höndum, en enga hærra settan. Fram til síðustu helgar höfðu Bandaríkjamenn misst 1086 mann í Kóreu, fallna. særða eða fanga. tugt. KJÖRDÆMIN. í sjö kjördæmum voru inn- an við 1000 kjósendur fyrir hvern þingmann, fæstir á Seyð irfirði 465. Flestir kjósendur á hvern þingmann eru í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 4397, Akureyri 4078 og í Reykjavík 4076. Fjölmennustu hrepparn- ir, sem ekki hafa sína eigin þingmenn, eru Akranes með 1422 á kjörskrá, Keflavík með 1173, Neskaupstaður með 738, Húsavík 702, Sauðárkrókur 608 og Kópavogshreppur með S04. ÞINGSÆTIN. Það er augljóst, eins og bent var á í háust, að uppbótarsæt- in jöfnuðu hvergi nærri milli flokkanna. Ef svo hefði átt að verða og allir flokkar að fá þingmenn í réttu hlutfalli við styrk, hefði \urft að útbluta 16 uppbótarsætum til viðbótar. Þá hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið samtals 27 þingmenn, Framsókn hina sömu 17, kom- múnistar 13 og jafnaðarmenn 11, og samtals hefðu þá setið á þingi 68 þingmenn. Hafnarborgin Pusan er aðalhöfn Bandaríkjamanna í Kóreu og er sókn kommúnista beint þangað. Eru þarna góð uppskipunarskilyrði, s em hafa kómið hernum að miklum notum. Nýjar raddir í dönskum blöðum: r Arnasafn í Höfn er „rusla- kompa" í mikilli eldshætlu Tregða á að fá að sjá hin fornu handrit í konunglega bókasafninu. .................- NÝJAR UMRÆÐUR um íslenzku handritin í Kaupmanna- höfn eru nú komnar til sögunnar í dönskum blöðum, en megin- efni þeirra er það, að tregða sé á því, að útlendingar, þar á meðal íslendingar, fái að sjá handritin í konunglega bókasafn- inu, og að Árna Magnússonar safnið sé „ruslakompa“, þar sent eldhættan sé ávallt yfirvofandi. Hafa umræður þessar spunnlmenn sækist.mjög mikið eftir izt af því tilefni, að Hallgrím- að sjá þau, einkum Bandaríkja ur Thomsen málaflutningsmað- ur ritaði grein í „Politiken“, þar sem hann skýrði frá því, að íslenzkum stúdentum, sem voru gestkomandi í Kaup- mannahöfn, hefði verið neitað um leyfi til að sjá hin fornu íslenzku handrit af Flateyjar- bók, Grágás og Eddunum í kon unglega bókasafninu. Gefa for- ráðamenn konunglega bóka- safnsins þau svör við þessu, að ógerlegt sé að láta handritin liggja frammi til sýnis vegna þrengsla í safnínu og áð ferða- menn, er vilja fá að skoða Flat- eyjarbók, sem er heimild um fund Vínlands hins góða, en af þessu er talin stafa slithætta. Er því ferðamönnum neitað um leyfi til að sjá handritin, nema þeir hafi meðferðis vott- orð frá háskólakennara um, að þeir þarfnist þeirra til fræði- mannlegrar athugunar. í tilefni þessa hefur „Poli- tiken“ átt viðtal við prófessor Jón Helgason, sem er bóka- vörður Árnasafns. Lýsir blaða- (Frh. á 4. síðu.) ( verkalýðsfélög í Reykjavík segja upp samningum (rá og með 15. sepl. SEX VERKALÝÐSFÉLÖG í Reykjavík sögðu upp samning- um í gær við vinnuveitendur frá og með 15. september. Félög- in eru verk(\mannafélagið Dags brún, Félag járniðnaðarmanna, Félag bifvélavirkja, Félag bliksmiða, Félag ísl. rafvirkja og Bakarasveinafélag íslands. Enn fremur hafa verkamanna félagið Þróttur á Siglufirði og Verkamannafélag Akureyrar nýlega sagt upp. Skuldir vegna visla- kaupa fá sjó- verðsrétt FORSETI ÍSLANDS hefur gefið út bráðabirgða lög um það, að kröfur vegna skulda, er skipstjóri hefur stofnað : til vegna kaupa á vistum handa skipshöfnum á síldarskipum skúli njóta sjóveðsréttar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.