Alþýðublaðið - 13.08.1950, Side 4

Alþýðublaðið - 13.08.1950, Side 4
ALE>ÝÐUBLAÐ$D Sunnudagur 13. ágúst 1950. Útgefandl: Alþýðuflobkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Fæðing íhaids- sfjórnarinnar STEFNIR hét tímarit, sem kom út um fimm ára skeið og átti að vera Sjálfstæðisflokkn- um til framdráttar. Það dó úr leiðindum og varð faum harm dauði. Nú hafa ungir íhalds- menn endurvakið tímarit þetta. Skal hér engu spáð um langlífi þess, en af fyrsta heft- jnu virðist mega ráða, að bana mein þess muni verða annað en fyrirrennarans með sama nafni. Stefnir hinn nýi er sem sé ekki tiltakanlega leiðin- legur aflestrar, þegar tillit er tekið til þess, hvaða mann- tegund skrifar hann. Þvert á móti er hann oft og tíðum skemmtilegá vitlaus. Annar ritstjóri Stefnis er Sigurður Bjarnason frá Vig- ur, en hann er í tölu þeirra ófáu íhaldsmanna, sem fá æsku sína framlengda von úr viti af flokki sínum. Hann'rit- ar í fyrsta heftið yfirlitsgrein um innlend stjórnmál. Þar er fátt gáfulegt en margt rangt, eins og vænta mátti. En Sig- urði tekst vel upp, þegar hann skýrir frá fæðingu íhalds- stjórnarinnar, sem nú situr við völd á Islandi, samstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins. Hann rekur skilmerkilega aðdraganda stjórnarmyndunarinnar og uppgerðartregðu Framsóknar- flokksins, þegar íhaldið bar sig eftir ástum hans .eftir að minnihlutastjórn Ólafs Thors hafði verið felld á alþingi. Síðan lýsir hann fæðingu í- haldsstjórnarinnar í frásögu- þætti, sem er óvenjulega skemmtilega skrifaður, þegar að því er gætt, að höfundur hans er íhaldsmaður, og hef- ur auk þess það til síns ágæt- is, að vera sannorður, en það má einnig teljast til nokkurra tíðinda. „Þegar hér var komið, tóku formenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, þeir Ólafur Thors og Hermann Jónasson, þráðinn upp að nýju. Ræddu þeir nú málin' á nýjum grundvelli, þeim, að flokkar þeirra gengju til stjórnarsamstarfs án ýtarlegs málefnasamnings, sem áður hafði reynzt ókleift að ná sam komulagi um. Iiins vegar semdu þeir um framgang við- reisnartillagna íráfarandi rík- isstjórnar með breytingum sem Framsóknarflokkurinn gæti sætt sig við. Þannig stóðu málin sunnu- daginn 12. marz. Mestan hluta þess dags sátu þingflokka’' Sjálfstæðismanna og Fram- sóknarmanna á fundum í al þingishúsinu. Var nú auðsætt að báðir flokkarnir vildu ná samkomulagi og firra þjóðina þeirri niðuriægingu, sem af al- gerri uppgjöf þeirra á stjórn- armyndun hefði leitt. Svo hagar til í alþingishús- inu, að flokksherbergi þessara ílokka eru sitt í hvorum enda neðri hæðar þess, en á niilli er veitingasalur þingmanna. Mætt ust formenn flokkanna til við - x-æðna þar í salnum, en báru sig bess á rri'illi saman við flokksmenn sína. Minnti þetta nokkuð á aðferð-þá, sem hófð er, þegar kaþólskir kjósa páfa. Loka kardínalarnir sig þá inni þar til því er lokið, hvort sem kjörið tekur skamman tíma eða langan . . . Varð og niður- staðan sú, að samkomulag tókst um stjórnarmyndun í aðalatriðum“. * Þannig hljóðar orði’étt frá- söguþáttur Sigurðar frá Vig- ur um fæðingu íhaldsstj órnar innar. Hann staðfestir það, sem áður var vitað, að núver- andi ríkisstjórn var mynduð, án þess að samkomulag næðist með stuðningsflokkum hennar um nokkurt ati’iði annað en gengislækkunina. En athyglis- verðastur er hann fyrir þá sök, að höfundur hans játar hrein- I skilnislega, að Hermann Jón- asson og Ólafur Thors, höf- undar gerðardómslaganna og gamlir og nýir samherjar í hat rammri árás á lífskjör og af- komu almennings á íslandi, séu faðir og móðir núverandi ríkisstjórnar. Nautarnir eru slíkir, að enginn skyldi undr- ast óeðli og atgervisleysi af- kvæmisins. Það var ekki á beti’a von! Samlíking Sigurðar frá Vig- ur á fæðingu ríkisstjórnarinn- c. r og páfakjöri er að vísxi ærið ónærgætnisleg í garð ka- þólskra, sem íslendingar telja sig ekki eiga neitt sökótt við, en þó vitnar hún um óvenju- lega hugkvæmi, þegar þess er gætt, hver er höfundurinn og lífsskoðun hans. En Sigurður hefði átt að gera enn betur fyrst hann var kominn svona vel af stað. Þegar kardínálarn- ir hafa leyst þá þraut að kjósa nýjan páfa, brenna þeir at- kvæðaseðlana, og reykur stíg- ur upp sem tákn þess, að páfa- kjörið sé um garð gengið. Það steig raunar enginn reykur upp úr flokksherbergjum Framsóknarflokksins og Sjálf stæðisflokksins að kvöldi súþfiudagsins 12. . marz., En Strax .eftiij -fæðingu iþ^lds- stjórnárinnar lagði soffaþx.ökk yfir 'gfetváilt íslaxidJIR'íákk’SiP inn sá var gengislækkunin og afleiðingar hennar. Síðan eru íslendingar vondaufir og svart sýnir. Þeir eru orðnir fátækari og óhamingjusamari. Þeir sjá fram á þá geigvænlegu hættu, að atvinnutækin stöðvist og atvinnuleysið haldi innreið sína á ný. Vöruverðið hefur stórhækkað og dýrtíðin aukizt að miklum mun. En hliðarráð- stafanir Framsóknarflokksins, sem áttu að gera gengislækk- unina bærilegri, eru enn sem komið er aðeins bókstafir í dálkum Tímans og íaguryrði á vörum hinna hviklyndu og hrösugu leiðtoga Framsóknar- flokksins. Þeir menn eru vandfundnir, sem mæla íhaldsstjórninni bót. Sjómennirnir, verkamennirn- ir, iðnaðarmennirnir, bænd- urnir; fólkið, sem vinnur og framleiðir á íslandi, stynur undir byrðum hennar og sér sig til neytt að mæta árásum hennar á lífskjör sín og af- komu með öflugri gagnsókn í ki’afti stéttasamtaka sinna. Þetta er nauðvörn fólksins, en það á ekki annarra kosta völ. En mönnum á borð við Sigui’ð frá Vigur er létt í skapi, þegar þeir minnast fæðingar núver- andi ríkisstjórnar. Hún nýtur velþóknunar þeirra, sem standa að Morgunblaðinu, Vísi og Stefni, hinum gömlu og nýju málgögnum afturhaldsins og forréttindastéttanna. Þessi er þá árangurinn af starfi og stefnu Framsóknarflokksins undanfarna mánuði. Hann hef ur þjóðina á móti sér, en Sig- urð frá Vigur og sálufélaga hans með sér. Þá gladdi harin með því að demba Stemgrími Steinþórssyni, Hermanni Jón- B U HVERS VEGNA eru rnenn að skamma bókaútgefendur fyr- ir reyfararuslið? Það er gefið út, af því það selst betur en vand- aðri bækur. Sökudólgurinn er því fyrst og fremst hinn annál- aði bókmenntasmekkur þjóðarinnar! 3> ,gnna i l .• ? r- • > RÚSSNESKA SENDISVEITIN í Reykjavík hefur ný- íega fest k,auþ á„fxjlIkQnxnustu sjókortum, sem til eru yfir y ú • aHá *sífaiiif 1 eívíífú flSslálícfeí Ma-ttr |íví a;tlá,: að Iíússar heffm í hyggju a3 auka siglingar til Iandsins. ■ í ■ ÞAÐ ER FURÐULEGT, að ekki skuli vera framleitt fiski- íím í stórum stíl hér á landi. Þorskroð eru bezta hráefnið og •njoAsguiujnjjjn nssacj rn erag jsnEjejeA tjjæui PAN AMERICAN AIRWAYS mun ætla að kaupa American Overseas Aii’ways, og þá vafalaust taka við flugleiðinni um ísland. Það var PAA, sem hafði flugréttindi hér á landi fyrir stríð og sendi þá hingað Vilhjálm Stefánsson og Guðmund Grímsson dómara. KVENÞJÖÐJN: Nú eru TVÆR fegurðarsamkeppnir í vændum hér í Reykjavík, önnur hjá fegrunarfélaginu og hin á vegum tímaritsins „Allt“, sem býður 500 kr. verð- laun * * * Síðustu fegurðarsamkeppni, sem hér hefur verið haldin, hélt „Vikan“ í september 1939, og sigraði Olafía Jónsdóttir. HÖLLENZK FLUGVÉL, hlaðin dýrasta hollenzkum osti, kom nýlega við hér á landi á vesturleið. MIKILL MUNUR er áð sjá lóðirnar aftur við bæjarhúsin við Hringbraut eftir framkvæmdirnar þar. Byrjað er á lóð- innj við eitt sambýlishúsið við Eskihlíð, og eru þá eftir tvö stórhýsi þar, tvö á Melunum, og húsin við Hringbraut vestan Kaplaskjólsvegar. Allar þessar stóru lóðir þarf að fegra. WINSTON CHURCHILL óttast, að miklu meiri hætta stafi af kafbátaflota Rússa en kafbátum Hitlers í síðasta stríði. Rússar eru taldir eiga 360 kafbáta, þar af 100—200 af stórri gerð, sem ganga allt að 20 mílur neð- ansjávar :i: * * Talið er víst, að rússneskir kafbátar séu um allt Atlantshaf, og hafi þeir sézt við Kanadastrendur. „LISTIN að vinna hylli karlmanna" heitir nýútkomin bók, og er á kápunni mynd af stúlku og þrem amerískum hermönn- um á skyrtunni. Flest á að læra af bókum nú á tímum! JAM OG STEF: Svavar Gests segir í tímaritsgrein frá því.. er Stef skattlagði „jam-session“. Að vísu er ekki leikið neitt á- kveðið lag í „jam-session“, heldur „byggja þeir sínar impró- víseruðu sólóar“, eins og það heitir á jazzmálinu. En Stef skatt- lagði samt * * Voru sendir tveir menn á hljómleikana til að skrifa niður ,,lögin“. Þetta voru launaðir starfsmenn, sem urðu að kaupa sér aðgang. Síðan var fenginn lögfræðingur til að inn- heimta 30 krónurnar, og áætlar Svavar, að innheimtan hafi ekki kostað rninna en 110 krónur — fyrir 30 krónu skatt. assyni og Eysteini Jónssyni í flatsæng hjá Ólafi Thoi’s, Birni Ólafssyni og Bjarna Benediktssyni. Bólusetning gegn kommúnisma. ENGUM ER TREYSTANDI til að berjast gegn kommún- ismanum, nema Sjálfstæðis- mönnum, sagði einn af fram- bjóðendum íhaldsins fyrir kosningarnar í vetur. Hefur þessari kenningu verið svar- að hér í blaðinu oft og mörg- um sinnum, en baráttan gegn kommúnismanum heldur á- fram og málið er því enn tímabært. Nú hafa borizt austan frá Burma fregnir, sem eru athyglisverðar i þessu sambandi, þar eð þær varpa nokkru ljósi á það, hvers konar stefna er far- sælust til að útrýma komm- únistum. í BURMA hefur síðan í stríðs- lok verið hið alvarlegasta á- stand. Uppreisnarmenn, sem eru undir stjói’n kommúnista og á þeirra bandi, náðu um skeið miklum hluta landsins á sitt vald, þar á meðal mörg um stærri borgúm landsins, Ógnaröld var í landinu af þeirra völdum og fjöldi ráð- herra og annarra leiðtoga lét lífið fyrir moi’ðingjum kom- múnista. Lýði’æðisflokkarnir héldu þó völdum og hafa nú snúizt til sóknar. Gengur þeim betur en nokkurri ann- arri stjórn í Austur-Asíu að ráða niðurlögum kommún- ista. STEFNAN, sem stjórn Buima, undir forustu Thakin Nu, hefur fylgt, er jafnaðarstefn an, — lýðræðislegur sósíal- ismi. í stað þess að treysta á vopn gegn vopnum komm- únisma, hafa þeir tekið upp víðtækar umbætur í landinu og útrýmt hinu rotna auð- valdsskipulagi, sem var að sliga þjóðina. JARÐNÆÐI er það, sem mestu máli skiptir í löndum Aust- ur-Asíu. Fyrir stríð áttu land eigenaur í Indlanai og Ev- rópu 70% af hinum auðugu hrísgrjónalöndum í Burma. Nú hefur landið verið tekið af þeim og skipt milli bænd- anna, sem sjálfir rækta land- ið. Þá var hrísgrjónaverzlun- in í höndum erlendra auð- manna og drógu þeir til sín bróðurhlutann af afrakstri hinna frjósömu hrísgrjóna- héraða, en héldu þeim bænd um, sem áttu jarðir sínar, svo og leiguliðunum, í stöðug- um skuldafjötrum. Nú hefur þessi verzlun verið þjóðnýtt og er rekin með alþýðu heill fyrir augum en ekki gróða cinstaklinga FLEIRA hefur verið tekið úr höndum auðstéttanna, sein lifðu á því einu að eiga land og fyrirtæki. Skógarhögg er nú að miklu leyti í höndum ríkisins og timbursalan svo til öll. Þá hefur samgöngu- kerfið á ám og vötnum, sem mikla þýðingu hefur í Burma, verið tekið af erlendu fyrir- tæki og er nú eign ríkisins. Arðránið er þannig að mestu leyti úr sögunni, og lands- menn vita það nú, pð þeix njóta sjálfir ávaxtanna af starfi sínu, en ekki erlendir auðmenn. ÞESSI STEFNA hefur kippt undan kommúnistum grund velli alls áróðurs þeiri’a í Austur-Asíu, hvað Burma snertir. Þeir hafa fyrst og fremst unnið fylgi á skipt- ingu stórjarða og þjóðnýt- ingu í stað ei’lends auðvalds: Bi’ezka tímaritið „Econo- mist“, sem er fjarri því að vera á bandi sósíalista, við- ui’kennir, að þessi stefna Thakin Nus hafi valdið mestu um það, hve vel gengur að útrýma kommúnistum í land inu. Handrifin Framhald af 1. siðu. maðurinn aðbúðinni í Árna- safni, og ber frásögn hans’með sér, að ummæli Hallgríms Thomsens hafi ekki verið um of, en hann komst svo að orði, að safnið væri „ruslakompa" og benti á hina miklu yfirvof- andi eldhættu. Jón Helgason segir einnig í viðtalinu, að að- nægjandi, en tekur fram, að búðin í safninu sé alls ófull- reynt sé að verða við óskum þeirra. er heimsæki Árnasafn, um að sjá handritin og vísar á bug átyllunni um slithættuna og bendir á, að þau séu ski’ifuð á kálfsskinn, svo að það þu.rfi mikið til þess að þau slitni. Auk þess, sem Jón Helgason telur handrítin í hættu í Kaup mannahöfn bendir hann á, að einstök handrit séu jafnaðai’- lega í förum sjóleiðis milli Danmei’kur og íslands og seg- ir, að hann sé löngum* milli vonar og ótta, þegar hann sjái skipin leggja úr höfn með hin dýrmætu íslenzku þjóðarverð- mæti innan borðs.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.