Alþýðublaðið - 23.08.1950, Blaðsíða 1
)
Yeðurhorfur!
Austan og norðaustan kaldi;
víðast léttskýjað.
*
Forustugrein:
= Ofmikils beðizt.
XXXI. árg.
Miðv'kudagur 23. ágúst 1950
181. tbi.
Verk Maíiksz 100 000 orð — enginn árangur. Hafnarborgin Pusan í Kóreu
ORYGGISRAÐIÐ hélt
tíunda fund sinn undir for-
sæti rússneska fulltrúans
Malíks i gær, o'_r hafði fund-
urinn ekki staðið lengi, er
augljóst varð, að enn mundi
Rússin tefja og hindra störf
ráðsins. Oann flutti kiukku-
tíma ræðu um Kóreumálið,
þar sem ekkert kom fram,
er hann hafði ekki margoft
sagt í ráðinu áður. Hélt hann
fram, að vesturveldin væru
að tefja Kóreumálið í ör-
yggisisráðinu og kallaði að-
gerðir sameinuðu þjóðanna
alþjóðlega blekkingu.
Malik hefur nú stöðvað
starf öryggisráðsins í þrjár
vikur. Fulltrúarnir hafa sagt
yfir 100 009 orð, en umræ'o-
urnar hala að mestu leyti
veriS um fundarsköp og dag-
skr
lif
Hikil járnbraafa-
verkföll í Kœada
. MIKIL járnbrautaverkföll
hófust í gær í Kanada og Banda
ríkjunum. Lögðu 125 000
maaiins niður vinnu hjá kana-
disku járnbrautafélögunum
CNR og CPR, og kre,fjast þeir
hærra kaups og 40 stunda vinnu
viku.
St. Laurent, forsætisráð-
herra, hefur tilkynnt, að kana
diska þingið verði þegar kall-
að saman til þess að fjalla um
þessa alvarlegu deilu.
í Bandaríkjunum hafa verk-
föll hafizt í tveim stórborgum
og er óttazt, að þau kunni að
breiðast út.
MENZIES, forsætisráðherra
Ástralíu, er nú í Nýja Sjálandi.
Kommúnisfablað,
sem vileSi nofa af-
omsprengjuna
ÍTALSKA KOMMUN-
ISTABLAÐIÐ L’Unita er í
klípu þessa dagana. Annað
ítalskt blað, II Populo, hef-
ur skýrt frá því, að árið 1945
hafi L’Unita skrifað af mik-
illi hrifningu um kjarnorku-
sprengjuna og ávítað þá,
sem þá höfðu áhyggjur út af
því, að þetta vopn skyldi
vera notað. Eftir að kjarn-
orkusprengjunni var kastað
á Hiroshima lýsti þetta kom-
múnistablað áköfu fylgi
sínu við sprengjuna og sagði
að þeir menn, sem hei'ðu á-
hyggjur af notkun þessa
ægilega vopns, væru sál-
fræðilega bilaðir og þjáðust
af úrkynjunar mannúðartil-
finningum.'
Itölum þykir þessi grein
úr L’Unita stinga í stúf við
það, sem blaðið segir nú um
sprengjuna í sambandi vif
Stoklchólnisávarpið. . Þaf
sjkyl’di .þó ekki vera, afi það
hafi verið hagstætt Rússúm
,að nota sprehgjuna-i945, en
sé það ekki 1950?
*
seggja af sfað fil Suður-Kóreu
MIKLIR BARDAGAR gaysucu á mið- cg suður-
vijstcðvunum í Kóreu í gærdag, cg tckst kommúnist-
um h'vargi að sækja fram, en á suðurvígstöðvunum
sótjtu Bar.daríkjamenn fram og náðu á sitt vald nckkr-
um ihæðum vestan við Masan, en hæðum þessum
höfðu 'komni'únistar náð í gærmorgun.
Rösklega tuttugu km norð-
an við Taegu gerðu komúnist-
ar mikið áhlaup, en amerískar
hersveitir hrundu því og eyði-
lögðu sex skriðdreka árásar-
liðsins. Þá tókst Bandaríkja-
mönnum að uppræta herflokk
komúnista, sem komizt hafði að
baki varnarlínu Ameríku-
manna.
Á austurströndinni hefur lít-
ið verið barizt, en þar sækja
sunnanmena fram norður eftir
ströndinni frá Pohang.
MIKIL LOFTÁRÁS
í gær gerðu risaflugvirki
ameríska flughersins mikla
loftárás á járnbrautarbæinn
Tongdin í Norður-Kóreu og
köstuðu niður um 500 lestum
af sprengjum. Er þetta önnur
stórárásin, sem gerð hefur ver-
ið á þessa járnbrautarmiðstöð.
Útvarp kommúnista í Pyong-
yang hefur viðurkennt, að fnörg
iðjuver hefi verið gereyðilögð
Drengur verður fyrir
bíl á Njálsgötu
SÍÐAST LIÐINN LAUGAR-
DAG kl. 18,30 varð lítill dreng-
ur fyrir bifreið á Njálsgötunni.
á móts við húsið nr. 52 Dreng-
urinn meiddist nokkuð. en hjól
bifreiðrainnar mun þó ekki
hafa farið yfir hann.
Rannsóknarlögreglan hefur
enn ekki náð tali af bifreiðar-
stjóranum, en óskar efiir að
hafa samband við sjónarvotta
að slysinu, • ef einhverjir eru.
Hefur hún frétt, að tveir menn
hafi staðið á horni Njálsgötu
og Vitastígs, er slysið varð, og
: óskar að hafa samband við þá.
í loftárásum Bandaríkjamanna.
IIERLIÐ Á LEIÐINNI
Plerjum sameinuðu þjóðanna
í Kóreu mun innan skamms
berast liðsauki úr ýmsum átt-
um. I Frakklandi hefur verið
ákveðið að senda 800—1000
manna flokk fótgönguliða til
Kóreu, og verða það atvinnu-
hermenn. í Hollandi hefur mót-
töku sjálfboðaliða verið hætt,
þar eð yfir‘2000 hafa þegar
skráð sig. í Bretlandi er sveit
víkinga úr síðasta stríði, en
þeir eru beztu hermenn Breta
og þjálfaðir í strandhöggi, tii-
búin að fara flugleiðis til Kó-
reu. í Manila hefur Quirino
beðig þingið um fjárveitingu
til að senda herlið til Kóreu,
en liðið er tilbúið.
Borgin Pusan er aðalhöfn ameríska hersins í Kóreu, og hafa
miklar birgðir og herlið verið sett þar á land.
Þjóðverjar — Víkingur 5:4.
Knalfspyrna hér fiokki neðan
við meisfaraflokksliðin þýzku,
segir fyrirliði Þjóðverjanna.
„URVALSLIÐIÐ úr Rínar-
héröðunum er að mínum dómi
sennilega langsterkasta knatt-
spyrnuliðið, sem hingað liefur
komið“, sagði fyrirliði Víkings
manna, Gunnlaugur Lárusson,
eftir leikinn í gærkvöldi, sem
lauk með sigri þýzka liðsins,
5 gegn 4. „Liðið er me.ð afbrigð
um hreyfanlegt, skipstingarnar
hraðar og knattmeðferðin ör-
ugg. Ég álít að íslenzka liðið
hafi leikið betur í kvöld, lield-
ur en liðið, sem lék í.gærkvöldi,
en Þjóðverjunum liafi ef til
vill ekki tekizt eins vel upp í
kvöid, sem stafar ef til vill af
því, að við héidum sókn þeirra
meira í skefjum. Um dómarann
vel ég aðeins segja það, að ég
Frh. á 7 síðu.
Danska PoarylandEeiIangrinum er nú lokið,
leiðangursmenn komu fil Reykjavíkur í gær
Eg.il Knutli.
DANSKI LEIÐANGURSMAÐURINN Egil Knuth greifi
kom í gærdag til Reykjavíkur mcð Katalínaflugbát frá Peary-
landi á Norður-Grænlandi. Er þá loki'ð hinni frægu leiðangurs-
ferð hans, Pearyland-Ieiðangrinum, sem staðið liefur yfir í
þrjú ár og er einn mesti Grænlandsleiðangur Dana. Hafa þeir
Knuth og félagar hans unnið merkilegt vísindastarf, en hváð
merkastar eru fornleifarannsóknir Knuths sjálfs. Fann hann,
sem frægt er orðið, svokallaðan lconubát norður þar og fleiri
minjar, sem taldar eru sanna, að fyrir þúsundum ára hafi
veri'ð mannabyggð á Pearylandi, aðeins 1000 km. frá norður-
pólnum.
Knuth og hinir sex félagar við leiðangurinn. Höfðu þeir
hans munu aðeins hafa skamma aðalstöðvar sínar á Reykjavík-
viðdvöl í Reykjavík, en fljúga Urflugvelli. Þá kom Græn-
á fimmtudag áleiðis til Dan- landsfarið „Godtbaab" nýlega
merkur. Hafa undanfarið verið til Pearylands og tók farangur
þrír Katalínaflugbátar danska leiðangursmanna, þar á meðal
flotans hér við land í sambandi (Frh. á 8. síðu.)