Alþýðublaðið - 23.08.1950, Síða 3
Miðvikudagur 23. ágúst 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
t
VOLÐS
f ÐAG er miðvikudágurinn
segir Þýzkalandi stríð á hendur
árið 1914.
Sólaruppkoma var kl. 5.41.
Sólarlag verður kl. 21.17. Ár-
degisháflæður var kl. 2.35. Síð-
degisháflæður verður kl. 15.15.
Sól er hæst á lofti í Reykjavík
kl. 13.30.
Næturvarzla Iðunnar apótek,
sími 1911.
” 'i - uim v,, i ntiuuttiM' .
ur um kl., 9 í dag frá Glasgoiv.'
•E5sja.íór.'dErá Reykjavík kl. 10. íl
gærkveMi j|állsnlfúaaflóahafn!a J
Þó'fsiiafnar. Herðubreið fesfítá;
Reykjavík í kvöld austur uyn
land til Bakkafjarðar. Skjald-
breið fór frá Reykjavík kl. 8 í
gærkveldi til Húnaflóahafan.
Þyrill er í Faxaflóa. Ármann fór
frá Reykjavík í gærkveldi til
Vestmannaeyja.
/ ■
Söfn og sýningar
Hmeby og Öm Ciousen laldir
umeismrar
M fJviuIíiIÉ i i
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur beðið Brynjólf Ingólfsson að geía
Iesendum blaðsins nokkra hugmynd um, hveijir hafi mestar
sigurvonir ó Evropumeístaramótinu, sem hefst í Briissel í dag.
Hefur Brynjólfur sett u'pp nöfn jieirra íþróítamanná, er virð-
ast 'standa næst -sigri eftir fyrri afrekum áð ðæma, og hann
gizkar á, hver sigra muni* í hvcrri grein. Þó er þess að gæta,
að enn er ekki kunnugt um, hverjir taka þátt í mótinu, og get-
ur því verið, að einhver þeirra manna, sem íaldir eru, keppi
ekki.
Flisgferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn-
anlandsflug: í dag fyrir há-
degi er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Vestmannaeyja,
Hólmavíkur og ísafjarðar, og
aftur eftir hádegi til Altur-
I eyrar. Á morgun er ráðgert að
fljúga f. h. til Akureyrar,
Vestmannaéyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, Kópaskers,
Reyðarfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar, og áftur e. h. til Ak-
ureyrar. Utanlandsfiug: Gull-
faxi fer í áætlunarferð n.k.
laugardag til Kaupmanna-
hafnar.
LOFTLEIÐIR,: Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
ísafjarðar kl. 09.30 til Vest-
mannaeyja kl. 13,30 til Akur-
eyrar kl. 15.30, auk þess til
Siglufjarðar. Þá verður flog
ið frá Akureyri til Siglufjarð
ar tvær ferðir, fyrri verðin
kl. 10.00 seinni ferðin kl. 18.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Ísafjarðar, Vestmannaeyja,
Akureyrar og Patreksfjarðar.
Utanlandsflug: „Geysir er
væntanlegur frá Kaupmanna
höfn síðdegis í dag.
AOA: Á mánudögum frá Hels-
ingfors um Stokkhólm og Os-
ló til Keflavíkur, þaðan kl.
22.30 til Garöer og New
York. Á miðvikudögum sömu
leið til baka með viðkomu á
Keflavíkurflugvelli, burtfar-
artími kl. 5.20.
Skipafréttir'
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
3, frá Akranesi kl. 9.30. Frá
Reýkjavík aftur kl. 13, frá
Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- ;
nesi kl. 20.
M.s. Katla er í Reykjavík.
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 21/8 frá Aalborg. Dettifoss |
íór frá Hull 21/8 til Reykjavík- I
ur. Fjallfoss er í Gautaborg. í
Goðafoss fór frá Revkjavík í
morgun til Akraness/ Keflavík-
ur Vestme nnaeyj a og austur um
land til Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Kaupmannahöín 19/8 og
frá Leith 21/8 til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Reykjavík
19/ til New York. Selfoss fór frá
Siglufirði í gærkveldi til Sví-
þjóðar. Tröllafoss er í Reykja-
vík.
Hekla er væntanleg til Rvík-
r
20.30 Útvarpssagan: „Ketill-
inn“ eftir William H?ine-
sen; XXIII. (Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson rithöf.).
21.00 Tónleikar: Tilbrigði og
fúga eftir Britten um stef
eftir Purcell (plötur).
.21,2.0. Staðir og.. leiðir: Frá
Grímsey; síðara eriiídi
(Jónas Árnason alþm.).
21.40 Danslög (plötur).
Landsbókasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér segir:
Álla virka daga frá kl. 10—12,
1—7 og 8—10; á laugardögum
þó aðeins frá kl. 10—12.
Þjóðskjalasafnið er opið frá
kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka I
daga. Á laugardögum yfir sum-
armánuðina þó aðeips frá kl.
10—12.
Þjóðminjasafnið er opið frá
kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu-
daga og sunnudaga.
Náttúrugripasafmð er opið
frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar mynd-
höggvara er opið á sunnudögum
frá kl. 13.30—15.30.
Norska safnið í Þjóðminja-
safnsbyggingunni nýju verður
opið til sýnis almenningi dag-
ana 10.—16. ágúst að báðum
dögum meðtöldum kl. 13—15
(1-3 e. li.).
--------— -•«>-----——
Fjöldasund yfir
Ermasund
YFIR TUTTUGU menn og
konur syntu í gær yfir Ermar-
sund og kepptust um að vinná
1000 sterlingspunda verðlaun
blaðsins Daily Mail. Fyrstur
varð Egvptinn Abdel Rehin á
nýiu meti, 10 stundum og 52
mínútum. Annar varð Frakki,
þá Fgvpti en síðan tveir Bret-
ar. í sjötta sæti var fyrsta kon
an.
Nýja
hefur afgreiðslu á Bæjár-
bílastöðinni, Aðalstrætí 16.
Sími 1395.
Dfbreiðið
Aiþýðublaðið
Um einn niaun, Rússann
(eða Eistlendinginn réttar
sagí) Iieino Lipp, sem hefði
mikla sigurmögúleika í kúlu-
varpi og tugþraut, er talið, að
hann muni ekki keppa, þar eð
Rússar treysta honum ekki og
hleypa honum ekki út úr land-
inu. í báðum greinum hans
standa íslendingar næstir hon-
um.
Feitletruðu nöfnin í skránni
eru. þeir, sem Brynjólfur gizk-
ar á að muni sigra, en að öðru
leyti er raðað eftir fyrri af-
rekum og ekki gizkað á röð.
Löhdin eru skammstöfuð, B
fyrir Belgíu, E fyrir England,
Fi fyrir Finnland, Fr fyrir
Frakkland, H fyrir Holland,
l.s fyrir ísland, ít fyrir Ítalíu,
N fyrir Noreg, P fyrir Pólland,
fí fyrir Rússland, Rúm fyrir
Rúmeníu, S fyrir Svíþjóð, Sv
fyrir Sviss, T fyrir Tékkósló-
vakíu óg U fyrir Ungverja-
;and.
100 m. Maup:
Vladirnir Sucharev, R. 10,4
O. Szebeni, U. 10,5
Etienne Bally, Fr. 10,5
Levan Sanadze, R. 10,5
Robin Pinnirigton, E 9,7
(100 yards).
200 ni. hlaup:
Etienne Bally, Fr. 21,4
Vladimir Sucharev, R. 21,4
Yves Camus, Fr. 21,5
Angelo Moretti, It. 21,6
Levan Sanadze, R. 21,5
400 m. hlaup:
Antonio Siddi, ít. 48,4
Leslie Lewis, E. 47,7
Jaques Lunis, Fr. 48,1
Lars-Erik Wolfbrandt, S. 48,2
800 m. hlaup:
Áindún Boysen, N. 1:48,7
Marcel Hansehne, ' Fr. 1:51,3
fngvar Bengtson, S. 1:51,3
Roger Bannister, E 1:51,0
1500 m. liláup:
Lennart Stránd. S. 3:47,0
íngvar Eriksson, S. 3:47,2
Vaclav Cevona, T. 3:51,4
Sandor Garay, U. 3:49,8
P. el Mabrouk, Fr. 3:48,4
Gunnar Huseby varð Evrópumeistari a.jnótinu.i Oslo og.á nú
titil sinn að verja. Myndin var tekin éftir sigur hans í Oslo, og
er Finninn Lethila til vinstri og Rússinn Gorjainov til hægri.
5080 m. blaiip;
Gasíon Eeiff, B. 14:28,6
Err.il Zapotek. T. 14:06,2
Vaino Mákela, Fi. 14:20,2
Hannu Posti, Fi. 14:20,4
10.000 m. hlaup:
Eniil Zapotek, T. 29:02,6
(heimsmet).
Vaino Koskela, Fi. 30:12,0
(1949)
Martin Stokken, N. 31:03,0
(29:58,0 •— 1949)
Bertil Albertsson, S. 30:32,0
Nikifor Popov, R. 30:26,8
Paavo Ukkonen, Fi. 29:56,8
3000 m. hindranahlaup:
Curt Söderberg, S. 9:00,0
Petar Segedin, J. 9:06,6
Tore Sjöstrand, S. 9:11,2
Erik Blomster, Fi. 9:12,2
110 m. grindalilaup:
André Marie, Fr. 14,5
Milan Tosnar, T. 14,6
Ragnar Lundberg, S. 14,7
J. R. Birrel, E. 144
400 m. grindahlaup:
Rune Larsson, S. 5;*. 2
Georges Elloy, Fr. 53,7
Armando Filiput, ít. 52,9
Lars Ylander, S. 53,5
Timofej Lunjev, R. 53,6
Maraþonblaup:
Jack Holden, Englandi
Etienne Gailly, Belgíu
Vilho Partanen, Finnlandi
Hásíökk:
Georges Damitio, Fr. 2,00
Alan Patterson, E. 2,00,5
Arne Áhman, S. 1,97
j Nils Nicklén, Fi. 1,98
Jon Söter, Rúm. 1.98
Langstökk:
Anclrei Kusnetzov, R. 7,60
Poul Faucher, Fr. 7,59
Edward Adamczyk, P. 7,25
Torfi Bryngeirsson, ís. 7,24
Taroshav Fikejz, T. 7.27
Gerard Wessels,- H. 7,2.9
Þrístökk:
Leonid Szerbakov, R. 15,66
Lennart Moberg, S. 15,01
Boris Zambrimborts, ,R. 15,10
Arne Áhman, S. 14,64
Valdemar Rautio, Fi. 14,83
Stangarstökk:
Ragnar Lundberg, S. 4,40
Torfi Bryngeirsson, ís. 4,25
Valto Olenius, Fi. 4,25
Juukka Piironen, Fi. 4,20
Erling Kaas, N. 4,27
Kúluvarp: '
Heino Lipp, R. 16,93
Gimnar Huseby, ís. 16,25
Dimitri Gorjainov, R. 15,60
Myeczlavitz Lomowski, P 15,81
Mihai Raica, Rúm. 15,89
-■•■"*■ - 'Kringlwkast: • i
Adolfo Consolini, ít. • 55,47
Guiseppe Tosi, ít. 54,53
Örn Clausen er talinn líkleg-
astur Evrópumeistari
*-í tugþraut.
.Næstir koma:
Ferenc Klics, .U. 51,76
Gunnar Huseby;, ís. 50,13
ív-ár Ramstad, N. 49,24
Stein Johnsen, N. 49,39
Tauno Karlsson,,Fi. 49,27
Olle Partanen, Fi. 49,23
Spjótkast:
Toivo Hyytiáinen, Fi. 72,60
Tapio Rautavaara, Fi. 72,51
Per Arne Berglund, S. 72,47
Victor Jievic, R. 69,73
Sleggjukast:
Imercc Neméth, U. 59,88
Alexander Kanaki, R. 57,98
Svérre Strandlie, N. 57,32
Teseo Taddia, ít. 55,59
[van Gubijan, J. 54,87
Tugþráút:
Heino Lipp, R. 7539 st. ’49
P. Denisenko, R. 7287 st. ’49
Örn Clausen, ís. 7259 st. ’49
G. Widenfelí, S. 7007 st. ’50
A. Scheurer, Sv. 7033 st. ’49
K. Thánnander, S. 6657 st. ’50
M. Moravec, T. 7071 st. ’49
4X100 m. boSMaúp:
Bússland 49,9
Ungverjaland 41.1
Ítalía 41,3
Bretland 42,3
Frakklana 41.G
4X400 m. boöMaup:
Frakkland 3:15,2
Ítalía 3:15,2
Svíþióð 3:15.6
England 3:19.3
Finnland 3:15,8
Dagskrá
Brusselmótsins
EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ
hefst í Brussel í dag kl. 5,15
éftir belgískum tíma, og stend-
ur vfir í fjóra daga. Hér fara á
eftir aðalatriðin úr dagskránni:
MIÐVIKUDAGUE-
Maraþonhlaup, 110 m grinda-
hlaup (undanrásir), Þrístökk
(úrslit), 100 m (undanrásir),
400 m (undanrásir), 800 ixl
(undanrásir), 4;<100 m (undan—
rásir) og 10 000 m hlaup.
FÍMMTUÐAGUR:
Tugþrautin hefst, kringlu-
kast (forkeþpni), 10 km ganga,
*+ tangarsíökk (forkeppni),:,, 100
m (milliriðlar), 400 m (milli-
(Frh. á 4. síðu.)