Alþýðublaðið - 23.08.1950, Qupperneq 5
MiSvikudagur 23. ágúst 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Stefán Gunnlaugsson:
SVÍÞJÓÐ er land,’ þar sem
smám saman er verið að kom'a
a frágkeífi jafnaðarstefntöinar, | iníiT
Ilið nýafstaðna og glæsilega
alþjóðamót er hið þriðja í röð
sem fíáMtS er aíftilhlúíán
Iiagkerfi, sem tryggir almenn-j
ingi fullan ávöxt vinnu sinnar
og þar með jaínari og réttlátari j
tekjuskiptingu. Þar er reynt að ;
tryggja mönnum jafnrétti og
frelsi til að þroska hæfileika!
sína til fullnustu. Almenningi (
er séð fyrir vaxandi lýðræði;
með auknu efnaha | legu frelsi
og sjálfstæði. Og framleiðslu-
orkan er notuð í stöðugt, ríkari
mæli til aukinnar hagsældar
fyrir alla alþýðu manna.
Til þess að ná þessu rnark-
miði hafa sænskir jafnaðar-
menn beitt sér fyrir víðtækri
■og fullkominni fél.vfsmálalög-
gjöf. Þá hafa þeir komið á um-
íangsmiklum áætlunarbúskap
til þess að koma í veg fyrir at-
vinnuleysi og tryggja fulla hag
nýtingu atvinnutækjanna. —
Einnig beittu þeir sér fyrir all-
róttækum breytingum á skatta
löggjöfinni skömmu eftir síð-
ustu heimsstyrjöld, gegn harðri
andstöðu borgaraflokkanna;
þessar breytingar höfðu í för
með sér auknar álögur fyrir
efnamenn, en minnkandi út-
gjöld fyrir alla alþýðu. Árang-
urinn af stefnu þeirri, er
sænski Alþýðuflokkurinn hefur
rekið, er m. a. sá, að sænskur
iðnaður er nú tæknilega talinn
sá fullkomnasti í Evrópu; fram
leiðslan hefur stóraukizt; laun-
begum tryggðar launahækkan-
ir og kjarabætur, og kaupgeta
almennings þar talin meiri en
í nokkr> öðru landi; alþýða
manna hefur átt við fulla at-
vinnu að búa og vinnudeilur og
verkföll hverfandi; bygging í-
búðarhúsa hefur aukizt svo, að
þar voru byggð tiltölulega
íleiri hús á s.l. ári en í nokkru
öðru landi í Evrópu. Húsbygg-
ingar hafa smám saman verið
teknar úr höndum einstakling-
anna, en í þess stað hefur nú
xíkisvaldið og bæjar- og sveit-
arfélög hönd í bagga með bygg
ingarstarfseminni og tryggja
þannig, að reist sé fyrst og
iremst húsnæði við þarfir al-
mennings á sanngjörnu verði.
Svíþjóð er þannig land, þar
sem verið er að hrinda hug-
sjónum jafnaðarstefnunnar i
íramkvæmd með góðum ár-
angri.
Það'var því engin tilviljun,
að þúsundir ungra jafnaðar-
xnanna hvaðanæva úr heimin-
um skyldu einmitt mæla sér
mót í höfuðborg Svíþjóðar,
Stokkhólmi, dagana 12,-—18.
júlí s.l.
alþjóðasambands ungra iafnað-
armanna, síðan síðustu heims-
rtvrjöld lauk. Það varð áþreif-
anleg sönnun þess, hve voldug
og sterk þessi samtök eru orð-
in. Þarna voru saman komnar
>:úsundir æskufólks haðanæva
úr hinum frjálsa heimi, ein-
huga um að berjast gegn skorti
og neyð, einræði og kúgun.
Jafnvel landflótta iafnaðar-
menn frá hinum undiroh'jðu
þjóðum Austur-Evrópu fjöl-
menntu á mótið.
Það vakti nokkra furðu í
Stokkhólmi. að senmráð hinnar
kommúnistisku Tékkóslóvakíu
þar í borg sendi sænsku ríkis-
rtjórninni mótmæli í tilefni af
hví, að 10 ungir landflótta jafn-
aðarmenn frá Tékkóslóvakíu
dirfðust að ganga undir fána
rinum, tékkneska þjóðfánan-
um, um mótssvæðið! Þessi at-
burður olli vanstillingu í sendi
ráðinu, sem er fulltrúi þeirrar
ríkisstjórnar, sem ekki aðeins
undirokar og kúgar Tékkóslóv-
akíu, heldur gerir kröfu til
einkaréttar á bjóðfána Tékka.
Þótt þetta atvik hafi orðið til
þess að minna menn áþreifaji-
lega á þá harðstjórn, sem ríkir
í leppríkjuna Rússa, þá sýndu
landflótta jafnaðarmenn frá
Ungverjalandi á mjög áhrifa-
mikinn hátt þá áhián og kúgun,
sem þjóð þéirra á við að búa
undir oki kommúnista. Þeir
gengu um götur Stokkhólms-
borgar hlekkjaðir saman á
handjárnum, til þess að sýna á
táknrænan hátt það ,,frelsi“,
sem ríkir á fósturjörð þeirra
undir harðstjórn kommúnista.
Skömmu áðru en mótið
hófst, háfði Kóreustyrj öldin
ckollið á, og var heimurinn því
milli vonar og ótta um, að til
annarrar hræðilegrar heims-
rtyrjaldar myndi brátt draga.
Friðarást og von til þess að af-
rtýra mætti styrjöldum setti
því svip sinn á mótið. Hún var
greinileg, þrá hinnar .lýðræðis-
rinnuðu sósíalistisku æsku eft-
ir frelsi og friði, og sterkur
vilji hennar til að standa vörð
um mannréttindi hins frjálsa
heims gegn ofbeldi, kúgun, ein-
ræði og harðstjórn kommúnista
og fasista. Sömuleiðis var öll-
um ljós nauðsyn þess að halda
áfram baráttunni með vaxandi
krafti geíti auðvaldi og kapí-
talisma, fyrir auknu lýðræði og
mannréttindum, og fyrir fram-
gangi jafnaðarstefnunnar.
En þótt einlægur friðarvilji
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun í Iðnskólann í Reykjavík hefst föstudaginn
25. ágúst kl. 5—7 síðdegis, en laugardag 26. ágúst kl. 2—4
síðdegis. ....
Skólagjald kr. 600.00 og 700.00 greiðist við innritun.
Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og próf-
um milli bekkja hefst föstudag 1. september kl. 8 árdeg-
is. Skólagjald fyrir námskeiðin er kr. 50.00 fyrir hverja
námsgrein.
Vegna kauphækkana hefur skólanefnd séð sig knúða
til þess að hækka skólagjöldin eins og að framan greinir,
og jafnframt að fella niður kennslu í bókfærslu.
Skólastjóri.
hafi verið eitt af aðaleinkenn-
úm mótsins,' vár monjiiirh ljós
'hættán ‘af þeirri óhéiðárlegu
iðju, sem kommúnistar um
heim allan stunda nú með sín-
;im viðbjóðslega ,,friðaráróðri“.
Á sama tíma, sem kommúnistar
og lagsmenn þeirra skipuleggja
,,friðarhreyfingu“ sína, er árás-
armönnunum í Norður-Kóreu
íiælt á hvert reipi, og valdhafar
Tovétríkjanna, sem útbjuggu
og þjálfuðu heri árásarríki þns,
Jáðir fyrir friðarvilja ,og
bræðralag. En þeir, sem taka
upp vörn gegn slíku ofbeldi og
ófriði, eru kallaðir stríðsglæpa-
menn, árásarspggir og heims-
valdasinnar, Það er greinilegt,
eð hætta I á nýrri heimsstyrj-
■:'ld á rætur sínar að rekja til
nfstoðu Rússlands — hinnar
■'grandi framkomu þess í sam-
bandi við fyrirætlunina um að
hrekja Breta og Bandaríkja-
.menn úr Berlín, og nú síðast til
innrásarinn;t' í Suður-Kóreu.
Misnotkun Rússa á neitunar-
valdinu hefur einnig evðilagt
allar tilraunir til að koma á
varanlegum friði á vettvaTigi
í ameinuðu þjóðanna.
Rússland hefur sölsað undir
rig 130 000 íermílna lands-
svæði, þar á meðal þr'/r ríkis-
heildir —r- Eistland, Lettland og
Lithauen ásamt 8V2 milljón
íbúa; ræður með leppstjórnum
málum sex þjóða Evrópu —
Póllands, Tékkóslóvakíu, Ung-
verjalands, Rúmeníu, Búlgaríu
og Albaníu, og hefur skipulagt
og stutt styrjaldir í Grikklandi,
Kína, Burma, Indónesíu og
Malayalöndum. Það kemur
sannarlega úr hörðustu átt. að
þetta stórveldi — Rússland —
íkuli telja sig málsvara friðar-
ins. Ef valdhafarnir í Rússlandi
eru eins áhugasamir varðandi
friðarmálin og þeir vilja vera
láta, hvers vegna krefjast þeir
aðeins útrýmingu kjarnorku-
sprengjunnar? Hvers vegna
krefjast þeir ekki útrýmingu
annarra vopna? Hvers vegna
beita þeir sér ekki fyrir al-
mennri afvopnun? Það skyldi
þó ekki vera vegna þess, að
þeir hafa nú fleiri menn undir
vopnum og stærri vopnabirgðir
en lýðræðisþjóðirnar. og hafa
því yfirburði á hernaðarsviðinu
— að öðru leyti en því, að Rúss-
um hefur enn ekki tekizt eins
og Banadríkjamönnum að
hefja fjöldaframleiðslu á
kjarnorkusprengjum. Gæti það
ekki verið þess vegna, sem
Rússar leggja svo mikla á-
herzlu á útrýmingu kjarnorku-
sprengjunnar? Ef þeir væru
vissir um. að kjarnorkusprengj
an yrði ekki notuð í stríði, ætli
alþýðulögreglan í Austur-
Þýzkalandi ypði ekki send til
að ,Jrelsa“ Vestur-Þýzkaland.
á sama hátt og Norður-Kórea
nú reynir að „írelsa“ Suður-
Kóreu?
Ungum jafnaðarmönnum er
ljóst. hvað liggur til grundvall-
ar ,.friðar“-á: I ðri kommúnista.
Sá áróður hefur í raun og veru
sama markmið og sams konar
áróður nazista í Þýzkalancli
fyrir síðustu heimsstyrjöld —
að veikja viðnámsþrótt hinha
frjálsu þióða Evrópu gegn á-
rás, eyðileggja efnahagslega
viðreisn þeirra og sjá valdhöf-
um Rússlands fyrir yfirskini til
bess að koma hinum raupveru-
legu fyrkætlunum sínum | í
framkvæmd. ' >.-<
a- og mynoiís
Kennsla í Kennaradeildum hefst -5. septemher. Um-
sóknarfrestur til ágústloka.
Kennsla í myndlistardeild og síðdegis- og kvöldnám-
skeiðumýhefst 1. október. .»U«M £ÍUt«a tiTsrnaýig. £
Umsökriarfrestur til. 15. september. ' *
Allar umsóknir ber að stíla til skrifstofu skólans,
Laugavegi 118.
Umslögin auðkennist með orðinu: Umsókn. í fjar-
veru minni veitir Björn Th. Björnsson listfræðingur.'upp-
lýsingar um skólann. Er hann til viðtals í skrifstofu
skólans alla virka daga nema á Iaugardaga, kl. 11—12 ár-
degis. Sími 80807.
Lúðvíg Guðmundsson.
f ræðu, sem Einar Gerhard-
sen, forsætisráðherra Norð-
manna, hélt á mótinu, minntist
hann á nauðsvn bnss, að íram
kæmi nýtt friðarávarn. þar sem
jafnaðarmenn mörkuðu afstöðu
sína til fri l .rmálanna og Stokk
hólmsávarps kommúnista. Ver
þessari hugmynd vel te.kið. .4
stórglæsilegum fundi, þar sem
um 60 þús. manns voru samarh
komin, var síðan samþykkt
nýtt Stokkhólmsávarp. Á fund-
inum talaði Tage Erlander for-
sætisráðherra Svía og lýsti í
áhrifamikilli ræðu m. a. tví-
skinnungshætti Rússa í friðar-
málunum, og skyldleika áróð-
ursaðferða lymmúnista við
nazistaáróður Hitlers og Göbb-
els. Einnig minntist Gustav
Möller, félagsmálaráðherra
Svía, sem talaði á gevsifjöl-
mennum útifundi í samb?ndi
við alþjóðamótið daginn áður,
á friðarmálin og afstöðu jafn-
aðarmanna til beirra.
í Stokkhólmsávarpi ungra
jafnaðarmanna er skýrt mörk-
uð stefna lýðræðissinnaðra sós-
íalista í þessum þýðingarmiklu
málum. Þar segir m. a.: „Eitt af
höfuðmarkmiðum stefnu okkar
er og verður útrýming styrj-
alda. En í þeirra stað komi
friðsamleg samvinna þjóða á
milli, samvinna án tillits til
kynþátta. trúarbragða, stjórn-
málaskoðana eða þjóðfélagsað-
stöðu. Skilyrði fyrir samvinnu
er gagnkvæmt íraust. Slíkt
gagnkvæmt traust er ekki hægt
að skapa í he:mi, þar sem þjó6-
irnar af ráðnum hug einángra
rig hver frá annarri og einbeita
allri orku að vígbúnaði. Bann
fegn kjarnorkuspa-engjum er
okki eidhlítt' til þess að firra.
mannkynið þjáningum styrj-
r.Idanna. Skilyrði þess er al-
menn afvopnun undir umsjá al
hjóðlegs framkvæmdavalds,
rem hefur frjálsan aðgang að
athafnasvæðum allra landa. af
nám hindrana á fyrðalögum
'anda á milli, óskora l.málfrelsi
og réttur til þess að láta í ljós
skoðanir sínar með hverjum
þeim hætti, sem menn óska.“
Síöar í ávarpinu er svo eftir-
farandi áskorun beint til sovét-
rtjórnarinnar og hinnar rúss-
nesku þjóðar: ..Opnið Ianda-
mærin! Gefið okkur kost á að
tala við hina rússnesku æsku.
Leyfið okkur að sannfæra hana
um, að hún hefur ekkert ao
óttast af okkur.“ Ávarpinu lýk-
ur með þessum orðum: „Við
heiturri á allt mannkyn, að taka
nú þegar upp baráttu fyrir
frelsi og friði, fyrir félagslegu
öryggi, fyrir þjóðskipulagi jafn
aðarstefnunnar.“
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík fer berjaferð upp
í Kjós á fimmtudag kl. 10 árd.
Kaupfélag Suður-Borgfirðinga er
að reisa mjólkurbú á Ákranesi
...................--------
Mun geta tekið við alít að 2 miHj. lítra ár-
lega og sparar mikía m|ólkurfíutninga.
NÝTT MJÓLKURBÚ er nú í smíðuni á Akranesi og er
það á vegum Kaupfélags Suður-Borgfirðinga. Mun þetta mjólk-
urbú geta tekið á móti allt að tveim milljónum lítra mjólkur
á ári, og verða til þess a3 spara mjög akstur með mjólk fró
bændum á félagssvæði kaupfélagsins.
Hið myndarlega mjólkurbús- ársveit, Melasveit og af Hval-
hús, sem stendur í útjaðri Akra fjarðarströnd flutt alla leið til
neskaupstaðar, er nú fokhelt, og Reykjavíkur á hverjum degi.
er unnið að því að ganga f-rá . Allri þessari mjólk mun hið
því. Vélar í mjólkurbúið'hafa ! nýja mjólkurbú geta tekið við,
verið keyptar af mjólkurbúinu í og munu því sparast margar bíl
ITafnarfirði, en þar var þeirra ferðir á dag, bæði úr áðurnefnd
ekki lengur þörf, þegar nýja
mjólkurstöðin tók til starfa í
Reykjavík.
JSveinn Guðmundsson kaup-
félagsstjÖri skýrði blaðinu svo
frá, að til Akraness berist ár-
lega um 500 000 lítrar mjólkur
frá bændum í næsta nágrenni,
en auk þess verði Akurnesing-
ar að sækja mjólk og ýmsar
mjólkurafurðir -til Borgarness.
um sveitum til Reykjavíkur, og
milli Akraness ’ og Borgarness.
Ársframleiðsla mjólkur á fé-
lagssvæði KSB mun vera 12
—-1300 þúsund lítrar, en nú er
búið að rækta eða verið ao
rækta svo mikið land á svæð-
inu, að framlefðslan á fyrirsjá
anlega eftir að aukast allmik-
ið, <svo að ekki veitir af því.aS
hafa afköst hins fyrirhugaða
Hins vegar er öll mjólk úr Leir , mjólkurbús þau, sem þau verða,