Alþýðublaðið - 23.08.1950, Side 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. ágúst 1350
i4 **»*(►[
niiíjtH iáúeéaiov.é
Frú Dáríðnr
Oulhelms:
Á ANDLEGUM
HEIMAVETTVANGI
Ég er komin heim, — liugsið
_ ykkur. Komin heim úr ferða-
lagi, sem mér finnst hafa tskið
| mig óralangan tíma, já, jafnvel
: mannsaldur eða meira! Og þeg-
ar svo öllu er á botninn hvolft,
Iief ég aðeins verið tvo mánuði
að heiman. Og mér finnst allt
svo breýtt, og þó eins. Og sjálf
er ég .11 önnur, og þó sama
manneskjan, — og kannske ein-
mitt sjálfri mér líkari heldur en
ég var, þegar ég fór.
Já, er þetta ekki furðulegt.
Ég er búin að þjóta um Dan-
mörku, Svíþjóð, Noreg, Frakk-
Iand, Holland, Belgíu og Bret-
land, svona í einum hvelli og
sjá svo margt og kynnast svo
mörgu, já, eiginlega reyna svo
margt. Og þetta hefur allt kom-
ið yfir mig með svo skjótum
hætti, að ég hef orðið 'að taka
hugsunarlaust á móti,, og £n
þess að hafa tíma til að gera
annað en taka á móti. Nú, þegar
ég er komin heim og hætt rúss-
inu, tek ég mig til og athuga
þetta allt nánar, — og þá veit
ég, að ég nýt \rst ferðalagsins.
Með öðrum orðum, — þá fer ég
alla rútuna aftur í huganum í
rólegheitúm, gef mér tíma til að
” skoða allt og athuga og njóta í
næði; — þetta verður sálrænt
ferðalag; ó, hvað ég hlakka til!
En mikið getur það nú ann-
ars verði menntandi og göfgandi
að fara í svona ferðaiag, og mik-
il lifandis ósköp er það margt,
sem maður getur lært af útlend..
! ingunum, bara ef maður hefur
augu og eyru opin. Og sumt af
þessu er, þegar ailt kemur til
ails, svo óskaplega einfalt, að
engu tali tekur. Ég ætla bara að
segja ykkur örstutta sögu, svona
rétt til dæmis.
Égjief ekki ferðazt mikið hér
á landi, en þó svolítið, og ég hef
komið á nokkra gististaði, og á
mörgum gististöðum þar sem eg
hef komið, hef ég veitt því sér-
staklega athygli, að vaskarnir
og annað í hreinlætisherbergj-
í*. unum eru stíflaðir. Þetta sá ég'
fáj hins vegar hvergi á gististöðum
•K erlendis, og svo fór ég að brjóta
heilann um af hverju þetta gæti
stafað, — hvort hér gæti verið
um einhvern loftslagsmismun að
ræða, eða jafnvel einhverja
strauma frá jörðinni eða eitt-
hvað svoleiðis, sem hefði þessi
, áhrif á vaskana. Svo tók ég rögg
á mig og spurði stúlku á einum
gististaðnum hvernig á því
stæði, að vaskarnir þar héldust
ítfteí .ffí^ýerjpjtúld
ið þi'ð að hún hafi svarað: ■— Jú,
við hreinsum þá — sagði hún
bara, eins og það væri svo ósköp
einfalt mál. Og í raun og veru
var það ósköp einfalt mál, þeg-
ar maður fór að athuga það. En
að hugsa sér, að maður skuli
þurfa að endasendast yfir sjö
þjóðlönd til þess að uppgötva
jafn einföld sannindi. Og nú
vildi ég gera það að tillögu
minni, að nokkrar ungar stúlk-
ur eða ungir menn, — því á-
standið í herrahreinlætisber-
bergjunum á hérlendum gisti-
stöðum er víst sízt betra, •—
yrðu send út á ríkisins kostnað
til þess að kynna sér þessa ein-
földu, og að því er virðist ein-
hlitu aðferð til þess að halda
vöskunum hreinum, auðvitað
með ríkisstyrk til ferðalagsins,
meina ég. Ég er svo sannfærð
um, að enda þótt við eigum afar
örðugt með gjaldeyri núna, —
við fengum nú að kenna á gjald
eyrisvandræðunum, því að við
fengum bara ekki grænan eyri,
og ef maðurinn konunnar, sem
bauð mér í ferðalagið, hefði
ekki átt penin'ga inni á hinum
ólíklegustu stöðum erlendis, þá
!iefðum við svo sannarlega mátt
drepast fyrir íslenzka ríkinu! • —
;á, þótt við eigum örðugt rneð
gjaldeyri núna, þá er ég viss um,
að sá ríkisstyrkur mundi svo-
leiðis margborga sig í aukinni
menningu, — að maður nú ekki
tali um hvað álit okkar mundi
aukast hjá útlenzkum ferða-
mönnum.
Já, það má læra margt og
mikið erlendis, ef maður hefur
augu og eyru opin, og jafnvel
íúxusflakkið getur gert sitt
gagn, þegar lúxusflakkararnir
eru sálrænt fólk!
í andlegum friði.
Dáríður Dulheíms.
Smurt brauð
ú§ snifhir.
Til í búðinni allan dag-
inn. — Komið og veljið
eða símið.
Sííd & Fiskur.
Köld borð og heii-
ur velzlumatur
Síld & Fiskur.
Lesið Alþýðublaðlð
Gin a Kaus
,Eftir að búið var,að háttar,
Felix, borðuðum við uppi hjá
írene. Alexander hafði keypt
reyktan ál niðri í þorpinu af
því að hann vissi, að Irene
þótti hann svo góður. Eða
kannske það hafi verið Lotta,
sem hafi fundið upp á þv'.'
Alexander bjó til smurt brauð
á disk Irene og hún borðaði
steinþegjandi og féll svo auiu
á bak á koddann og iokaði
augunum.
Þögn hennar hafði lamandi
áhrif á okkur öll. Yísarnir á
Hukkunni mjökuðust hægt og
hægt, og loksins var kiukkan
orðin hálf tíu.
„Nú „skulum við ganga frá
undir nóttina“, sagði Alexand-
er. „Ég bý um á legubekkr,-
um. Eigum við að hafa vakta-
skipti aftur?“
„Það er óþarfi“, sagði Ir-
ene. Og þetta var í fyrsta
skipti, sem hún mælti orð af
vörum allt kvöldið, og hún
sagði það í ólýsanlega ergileg-
um tón. ,,Ég get vel verið al-
ein. Læknirinn hefur hka sagt,
eftir því sem ég bezt veit, að
ég væri orðin heil heilsu“.
„Já, en samt sem áður . . .“
sagði Alexander, en svo þagn-
aði hann.
Ég veit ekki hvaða áhrif
þessi orð höfðu á aðra. En það
<om mér á óvart, hve hreykin
hún var í raddblænum. Hún
var hreykin af því, sem hún
hafði gert, og þessi breykni
átti ekkert skilt við Irene eins
og hún hafði verið, eins og öl!
framkoma hennar þennan dag
hafði verið ólík henni. Ég
hafði aldrei brotið heilann urn
það, hvernig þeir hugsuðu,
sem ákvæðu að fremja sjálfs
morð. Mér hafði alltaf fundizt
svo sjálfsagt að vorkenna
þeim, því að ástæðan fyrir ó-
gæfu þeirra hlaut að vera ör-
vænting og óhamingja. Mer
hafði aldrei dottið í hug að
dáðst að þeim, aldrei getað sé 5
neitt hetjulegt vig það að flýja
frá tilverunni og andblæstri
hennar.
Mér hafði líka alltaf fund-
izt, að hver sá, sem hefði mis-
tekizt að fremja sjálfsmorð,
hlyti að skammast sín á eftir,
bæði vegna verknaðarins
sjálfs og eins vegna þess að
tilætlunin hafði misiekizt. En
ég varð ekki vör v'.ð neitt slíki
' hjá Irene.
„Þegar maður hefur um
Gtund komizt. yfir landamæri
lifs og dauða“, sagði hún, og
uún sagði það með biturleik
og stolti, og um leið ásakandi
„Það er þó betra ívrir okk-
ur að vita að þú ert okki al-
ein“, sa'gði ég. „KannsKe þig
vanti eitthvað í nótt. Það er
ágætt að liggia á legubekkn-
um, og ég skal gjarna sofa
hérna“. ♦
„Ég skal búa um þi s‘', sagoi
Alq^jid^ý.qg varð, önn-
"um kafinn við að finna kodda
ög teppi og laga um á legu-
bekknum.
Irene hló. Hláturinn var
lágur, óhrjálegur og hæðnis-
legur, allt í senn. „Þetta getur
rnaður kallað að slá tvær flug-
úr í einu hóggi“, sagði hún.
Alexander sleppti koddan-
úm, sem hann hafði haldið á,.
og starði á hana.
„Tvær flugur í einu höggi”
"hduríók Irene
„Ég skil þig ekki“, sagði Al-
exander.
„Ö, iú, þú skilur þaÖ, en ef
þú óskar eindregið eftir því
að ég skýri það út fyrtr þér,
þá . . .“ hún beið eftir svari.
En Alexaader bað ekki um
neina frekari skýring'i á þess-
um ummæium. Að likindum
hafði hann skilið memingu
hennar, að hún hefði átt við
það, að það mundi ekki aðeins
létta á samvizku hinna synd-
um spilltu, heldur einnig gefa
þeim tækifæri til þess að ve? a
saman án þess að vitni væru
viðstödd.
„Þegar þú lágst særður —
í Bozen — þá vakti ég yfir
bér í sex vikur“, sagðl Irene
allt í einu.
Alexander stcð í sömu spor-
um um stund með hniklaðar
augnabrúnir. Það var aug-
sýnilegt að hann átti í harðri
innri baráttu. Hann stóð í bar-
áttu milli skyldu sinnar og
brjálæðiskenndrar óskar, sem
hann mátti ekki láta sér detta
i hug.
„Komdu, Eula“, sagði Lo ta,
og greip óþyrmilega í hánd-
legginn á mér. •
„Komdu, við skulum fara að
hátta. Vitanlega verður Alex-
ander hérna. Komdu, Eula“.
Hún næstum dró mig út úr
herberginu, en þegar bví var
lokið, gat hún ekki meira. Inm
t herberginu sínu kastaði húu
sér á grúfu í rúmið og gaf sig
örvæntingunni á vald. En hún
grét ekki.
„Hvag á ég að gera?“ stundi
hún.
„Þú verður að fara í burtu",
sagði ég.
Hún sta'rði k mig, án þess að
segja nokkuð. Einu augnabliki
áður hafði ég ekki haft hug-
mynd um, bvernig ég ætti að
svara slíkri spuriiingu, en nú
fannst mér .að þetta væií sjálí
sagt mál, og örvænting Lot.tu
ntyrkti mig í þeirr’ skoðun.
„Þú verður að íara. Hvað
c-rtu eiginlega að hugsa? Nú,
þegar búið er að ojarga Ir
ane. Hvað hefurðu þá að gera
hér. Það gelur ekki verið að.
þú . . . sw,nt> bein* fyrir aug-
ar.um á homá, ætlist til að . .
Lotta sreri henrlu.r sínar i
öivæntingu. „Ég get ekki far-
ið“, hvíslaði hún. „Ég . . . ég
uiv.ggét.þ^ðié&ióiÉölúiórji i ói
„Þú verður að harka af þér.
Hvað meinarðu eiginlega?
hann er eiginmaður Irene. Iiún-
hafði næstum því látið lífið
végna þess að . . .“
„Við skulum . . . við skulum
verða henni svo góð“, stamaði
Lotta. „Við höfum lofað hvort
öðru því. Við ætlum að verða
benni svo góð“.
„Þú ert algerlega geggjuð.
Góð við hana eða hvað. Hvað
áttu við? Þið ætlið e±vki að
taka exi og höggva hana með
henni. Þið ætlið að krcista úr
henni líftóruna smátt og
Émát't?“
Ég sagði mörg hörð orð við
Lottu. Ég gerði það einmitt
vegna þess að ég vorkenndi
henni. Ég vissi, ,að hún hafði
á röngu að standa, en um leið
hafði ég djúpa meðaumkun
með henni. Ég gætti þess að
vera ströng og ákveðin í orð-
um við hana.
„Þú mátt skammast þín. Þtð
megið bæði skammast ykkar.
Það er hrein skömm að því,
hvernig þið hafiS hagað ykk-
ur bæði tvö gagnvart Irene,
sem hefur legið í rúminu án
pess að gcta hreyft sig. Það e?
líka ykkar sök, og bað er sví-
virðilegt. J hvert sinn, sem þ'ð
lítið hvert á annað fremjið þið
dauðasynd“.
„Irene hlýtur a3 láta sér
skiljast það“, sagði Lotta.
„Strax þegar hún er aftur orð-
n heilbrigð mun hún geta skil-
ið það . . .“
„Eruð þið svo blinduð, þú
og Alexander, að þið hafið
ekki skilið, hvað við hefur
borið?“ hrópaði ég. „Hefur
vkkur ekki skilist það. að Ir-
ene hefur vaknað aftur til hfs-
ins, sem alit önnur marm-
eskja?“
' Lotta starði á mig galopnu n
augurn. Og um leið varð mér
það ljóst, að hún hafði veriö
svo blinduð af ást sinni, að
hún hafði ekki veitt neinu
öðru nána athygli, sem gerzt
hafði í kringum hana, og Al-
exander sat, ásamt henni, fast-
ur í þessa töfraneti. Þau urðu
undrandi, þegar Irene sagði
eitthvað og yptu öxlum við
bví. Þau héldu að það væri
afleiðing af éitruninni eða ein-
hver veikleiki í henni. Ó, já,
þau trúðu því einu, sem þau
vildu trúa, til þess eins að geta
verið saman einn dag. og' ann-
an dag til viðbótar, til þess
að aeta andað að sér ilmi ástar
sinnar.
Þau vildu vera góð við Ir-
ene, gagnvart vesalings. góðu
. og einföldu Irene. En þau
þekktu hana ekki framar. Ir-
ene, eins og hún var, var horf-
in, hún hafði týnzt í skugga
eitrunafinnar, í dauðadáinu,
og í staðinn var komit; íor-
•’Sj
GOL-
ÍAT