Alþýðublaðið - 23.08.1950, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 23.08.1950, Qupperneq 7
Miðvikudagur 23. ágúst 1950 ALJÞÝÐUBLAÐIÐ 7 FELAGSLIf Faríuglar. Um næstu helgi verður far- ið í Þjórsárdal. Á laugardag ek ið að Stöng og gist í gjánni. Á sunnudag verður gengið upp að Háafossi og hann skoðaður. Á heimleiðinni verður komið að Hjálparfossi og öðrum merk um stöðum í dalnum. Upplýsingar á Stefáns Kaffi Bergstaðastr. 7 kl. 9—10 í kvöld og á sama stað og tíma á föstudag. Ferðanefndin. Háfíðahöld að Jaðri n. k. laugardag og sunnudag. Þeir sem dvelja yfir helgina að Jaðri, tilkynni þátttöku sem fyrst, vegna takmarkaðs hús- rýmis. Allar upplýsingar veitt ar í síma 2225 og 81830. Nánar auglýst síðar. Þingstúka Reykjavíkur. gerðir veggiampa höfum við. Verð frá kr. 63.50. Vela- og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. Hús og íbúð fil sölu I Hæð og rishæð í steinhúsi á 1 hitaveitusvæðinu í Austur- bænum. 5 lierbergja vönduð íbúð í Hlíðunum. 4ra herbergja íðúð við Sól- vallagötu. Tvíbýlishús í Höfðahverfi, við Miðbæinn og í Klepps- holti. Nýtt einbýlishús á Vatns- endahæð og við Nýbýlaveg. Stórt, fokhelt steinhús, kjall ari, hæð og rishæð, í Kópa- vogi til sölu í skiptum fyrir 4ra—5 herbergj a íbúð í bæn- um. — .Húsinu fylgir tölu- vert af byggingarefni. Handhafaskuldabréf 8 ára bréf, að upphæð kr. 90 þús., til sölu með afföllum. Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 Viðtalstími 10—12 og 2—6, nema laugardaga 10—12. Sundmóf Hafnarfjarðar fór fram síðasfliðinn sunnudag ---------------- ■»----------- Sigrlðyr Gyðbjörnsdótiir synddrottning Hafnarf jarðar - Garðar Sigurðsson sundkongur. .....—-♦.....-.. SUNDMÓT HAFNÁRFJÁRÐAR fór fram si'ðast liðinn sunnudag, og var keppt í 11 sundgreinum. Tvenn verðlaun voru veitt í hverri grein, og auk þess var keppt urn sæmdar- heitið sunddrottning og sundkóngur Hafnarfjarðar. Sund- drottning Hafnarfjarðar 1950 varð Sigríður Guðbjörnsdóttir, en sundkóngur Garðar Sigurðsson. Úrslit í einstökum greinum^ urðu sem hér segir: 200 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Sigríður Guðbjörnsd. 4:4,3 2. Guðríður Guðm. 4:6,5 Sigríður Sigurbjörnsd. 4:14,1 (nýtt hafnfirzkt met). Sigríður vann Hlífarbikar- inn í annað sinn. 200 m. frjáls aðferð karla: . Garðar Sigurðsson 3:24,1 . Þórir Sigurðsson 3’35,8 100 m. frjáls aðferð kíivla: . Þorleifur Jónsson 1:29,8 2. Þorleifur Jónsson 1:33 9 50 m. bringusund drengja 12 til 15 ára: , Ragnar Magnússon 0:45,3 . Óskar Pétursson 0:52,9 3. Guðm. Hermannsson 1:00,2 50 m. bringusund stúlkna 12 til 15 ára: 1. Ágústa Kristjánsd. 0:52,9 2. Sæunn Jónsdóttir 0:53,0 500 m. bringusund karla: - 1. HjörL Bergsteinsson 9:29,2 2. Jón Pálmason 9:41,3 3. Zófus Bertelsen 17:29,8 25 m. baksund drengja: 25 m. baksund drengja: 12 til 15 ára: 1. Þórir Sigurðsson 0:23,0 2. Ragnar Magnússon 0:28,3 100 m. bringusund stúlkna: 1. Guðbjörg Guðmundsd. 1:54,6 2. Sigríður Guðbjörnsd. 1:56,6 3. Sigríður Sigurbjörnsd. 1:58,0 50 m frjáls aðferð kaila: 1. ÞorleifUr Jónsson 0:34,3 2. Garðar Sigurðsson 0:34,9 3. Karl Ó. Stefánsson 0:36,9 4. Gísli H. Guðlaugsson 0:39,1 Síðan fór fram boðsund milli keppenda mótsins í 6X25 m. sundi: 1. A-sveit • 1:56,0 2. B-sveit 2:00,0 Fjórir Reykvíkingar syntu 4X40 m. boðsund: Guðjón Þórarinsson bak- sund, Ragnar Vignir flugsund, Einar Hjartarson bringusund, Hörður Jóhannesson skrið- sund. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför föður okkar ........ Sveins Jóhannessonar, Brúarenda Oddgeir Sveinsson, Jón Sveinsson, Guðmundur Sveinsson, Guglaug Sveinsdóttir, Sigurvin Sveinsson, Kristín Sveinsdóttir, Marta Sveinsdóttir, Valgeir Sveinsson, Anna Sveinsdóttir. Knallspyrnan Framhald af 1. ‘■•íðu. álít liann hafa dæmt eins vel og honum var unnt“. Fyrirliði Þjóðverjanna, Gauchel, er reyndasti knatt- spyrnumaðurinn í liði þeirra; hefur keppt 18 sinnum í lands- íiði. „íslendingarnir standa flokki neðar en meistaraflokks liðin þýzku“, 4jggir hann, ,,og enda þótt í liði okkar séu menn, sem alls ekki standa þeim fram ar, álít ég lið okkar sterkara í heild. íslendingar leika hart en drengilega, en staðsetningum þeirra virðist einkum ábóta- vant og lið þeirra er ekki nógu hreyfanlegt á vellinum. Að rnínu áliti sýndum við betri leik í gær, og llð Fram var að mínum dónji samtilltara heldur en liðið í kvöld og leikur þess öllu betri. Dómarinn. er dæmdi fyrri leikinn, var með afbrigð- um réttsýnn og dæmdi af ör- uggri kunnáttu, en dómarinn, sem dæmdi í kvöld, virtist ekki njóta sín eins vel og skyldi. Dómarar geta verið misjafnlega vel upp lagðir, alveg eins og knattspy rnumennirnir. ‘1 Leikurinn í gær var hinn fjörugasti og drengilegasti. I fyrri hálfleik lá knötturinn öllu meira á vallarhelming Islend- inga ,enda þótt þeir gerðu, nokk ur upphlaup, sem reyndust þó árangurslaus. Þegar 30 mínút- ur voru af leik, tókzt Herði óskarssyni að skora mark hjá Þ.jóðverjunum; nokkru síðar kvittuðu Þjóðverjar og skömmu á eftir skoruðu þeir annað mark. Þegar nokkrar mínútur voru eftir af hálfleik, var dæmd á þá vítaspyrna, sem Ell ert Sölvason tók; þýzka mark- verðinum tókzt að verja, en gat ekki stöðvað knöttinn, sem skall út á vítateig, en Gunn- Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móð- ur okkar, tengdamóður og ömmu Jarðþrúðar Ólsen, f. Oddgeirsdóttir ^ Fyrir hönd vandamanna Jósefine Ólsen, Ottó Ólsen. laugur Lárusson greip .tæki- færið og skoraði mark með skjótri og harðri spyrnu. Rétt á eftir náði Ellert enn í knött- inn og gaf Sveini Helgasyni, sem skoraði þriðja mark Vík- ings í þessum hálfleik með hörðu og snöggu skoti. í seinni hálfleik gekk svo lengi vel, að Þjóðverjar léku stöðugt með knöttinn á vallar helmingi íslendinga og áður en langt um leið skoraði einn' Þjóðverjanna óvenandi mark á löngu færi. Tók þá að færast kapp í Víkingsmenn, en allt kom fyrir ekki; þegar um 20 mínútur voru af leik skoruðu Þjóðverjar 4 markið og nokkru síðar hið 5. Eftir það var leik urinn heldur daufur, Víkings- menn gerðu nokkur árangurs- laus upphlaup, en Þjóðverjar kvittuðu fyrir, en markvörður Víkings varði, stundum með á gætum. Á síðustu mínútunum tókst Ellert að komast með knöttinn inn fyrir varnarlínu i Þjóðverjanna, markvörðurinn j stökk á móti honum, en Ellert lék hann af sér, spyrnti knett- inum á mannlaust markið og | skoraði þannig 4. og síðasta mark Víkings. F. U. J. Takið eftir! F. U. Takið eftir! Félög ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði og Reykjavík efna til sameiginlegra slcemmti- ferðar um næstu helgi um Boí’garfjörð. Gist verður að Logalandi í Reykholtsdal og dansað þar á laugardagskvöld. Lagt verður af stað næstkomandi laugardag kl. 2 e. h. úr Hafnarfirði og kl. 2,30 frá Alþýðu- húsinu í Reykjavik. Allar nánari upplýsingar varðandi ferðina eru gefnar í skrifstofu Alþýðuflokksins í Hafnarfirði milli kl. 10—12 f. h. og 4—7 e.h. Sími 9499 og í Reykjavík á skrifstofu F.U. J. í Alþýðuhúsinu, símar 5020 og 6724. Ferðanefndirnar. 9832 er símanúmerið okkar. Sækjum. — Sendum. ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA. Lækjargötu 20 Hafnarfirði Daglega á boð- stólum kaldir fisk- og kjötrétfir Torgsalan Njálsgötu og Barónsstíg, horni Hofsvallagötu og Ás- vallagötu selur alls konar BLÓM og GRÆNMETI alla daga frá kl. 9—6 nema laugardaga frá kl. 9—12. SKtPAllTCi£RÐ RIKISINS „Hekla" fer frá Reykjavík næstkpm-* andi sunnudagskvöld til Glas- gow og verður komið við í Thorshavn í Færeyjum á heim Ieið. Þetta er síðasta ferð skips ins til Skotlands á þessu sumri. Nokkrir pantaðir farmiðar, sem ekki hafa verið sóttir verða seldir í skrifstofu vorri í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.