Alþýðublaðið - 25.08.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.08.1950, Qupperneq 3
Föstudagur 25. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ’ » I ÐAG er föstucíagurimi 2,5. águs'tl Dáinn jamés Watt éðli^- fræðingur árið 1819. Sólarupprás var kl. 5>17. Sól arlag verður kl. 21.10. Árdegis- háílæður var kl. 4.10. Árdegis- verður kl. 17.12. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.30. Næturvarzla: Iðunnar apótek, s.ín.i 1911. FSogferðlr FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj- arklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar, og aftur e. h. til Akureyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar, Vest- mannaeyja, ísafj., Blönduóss, Sauðárkróks og Egilsstaða, og aftur e. h. til Akureyrar. JiOFTLEIÐIíl: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13,30, til Akureyrar kl. 15.30. Til ísa- fjarðar og Siglufjarðar. Auk þess tvær ferðir milli Akur- eyrar og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyr- ar, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar og . Hólmavíkur. Einnig tvær ferðir milli Akureyrar <og Siglufjarðar. XJtanlandsflug: „Geysir fór í gær kl. 14.00 inn yfir Græn- landsjökul. Var flogið á Camp Central með vörur til franska leiðangursins. Flugstjóri í bessari ferð var Smári Karls- son. Verður farið aftur i dag ef veður leyfir á jöklinum. Skipafréttir Laxfoss til Akraness kl. 8, til Reykjavíkur aftur kl. 9.30. Frá Reylcjavík ..aftur kl. 13, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- iresi kl. 20. M.s. Katia er í Reykjavík. Brúarfoss er í Reykjavík. Hettifoss kom til Reykjavíkur frá ÍIull. Fjallfoss fór frá Gauta borg 23/8 til Rotíerdam og Keykjavíkur. Goðafoss fór frá .Akranesi í gær til Keflavíkur, Vestmannaeyja og austur um land til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 24/8 frá Kaupmannahöfn og Leith. /Lag- ’ arfoss fór frá Reykjavík 19/8 til New York. Selfoss fór frá Siglu- firði 22/8 til Svíþjóðar. Trölla- foss er í Reykjavík. Hekla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi sunnudags- kvöld til Glasgow. .Esja verður væntanlega á Akurevri í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer væntanlega frá Skagaströnd í dag áleiðis til Reykjavíkur. Ármann fer frá ftéýkjávíkur í dag að vestan og • '-V3l -'fertSi-iDi jiÍTjiiddU'. ■ : fJJIm L'MMád ; s j norqan. Blöð og tímarit íjþróttablaðið, ágústheftið, er nú komið út. Efni m. a.: Við árnum okkar mönnum heilla; Bob Mathias; Hvað sögðu Danir um landskeppnina? Tvær af- burða íþróttakonur: Nina Dum- badze og Fannsy. Blankers- Koen; 10 mestu íþróttaafrek; Há stökkslistin; Heimsóknir er- lendra knattspyrnuliða; Olymp- íudagurinn í Reykjavík; Guð- mundur ICr. Guðmundsson glímukappi; Drengjamótið; Nor egsför Vals; Handknattleiksmót íslands (kvenna); jTlokka-lands glíman; Fréttir frá ÍSÍ og fleira. Jazzblaðið, septsmberhetfið 1950, er nýkomið út. Efni m. a.: íslenzkir hljóðfæraleikarar eftir Olaf Pétursson; Jazzlíf í Sví- þjóð; Nýjar bækur: ..Jazz 1950“ og „Danslagatextar"; Danslaga- textar eftir Eirík Karl Eiríks- son; ítalskir harmonikulqikarar (myndir); Viðtal við söngkvart ettinn: Deltha Rhythm Boys; K. K.-sexte.ttinn (fieilsíðumynd); Oscar Petersen, efnilegasti jazz- píanóleikari heimsins, eftir Svavar Gests: Fréttir og fleira. Afmæli Fertugur er í dag Jón Gísla- son afgreiðslumaður, Ránargötu 34, Reykjavík. Söfo og sýniogar Landsbólrasafnið, er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga: Náítúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Norska safnið í Pjóðminja- safnsbyggingunni nýju verður opið til sýnis. almenningi dag- ana 10.—16. ágúst að báðum dögum meðtöldum kl. 13—15 (1—3 e. h.). Úr öSlion áttom HJÓLLREIÐAÍMENN: Réttið út annanhvom handlegginn til marks um það, að þið ætlið að breyta um sícfnu, t. d. við gatnamóí. Þetta forðar slysúrn og greiðir fýrir umferðinni, því aliír góðir bílstjórar taka tillit íil hjólreiðamanns, sem gefur greinilega merki með handleggjunum. Kvennadeild Sálrarannsókn- 20.30 Útvarpssagan: „KetiIIinn eftir William Heinesen; XXIV. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf.). 21.00 Strengjakvartett Ríkisút- varpsins: Kvartett í D- dúr op. 76 nr. 6 eftir Haydn. 21.20 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjóri). 21.35 Tónleikar: Ungir söngv- arar syngja (plötur). 22.10 Vinsæl lög (plötur). arfélags íslands efnir til berja- ferðar á morgun, laugardag, kl. 10 árdegis. Félagskonur tilkynni þátttöku í síma 3224 og,1995. A flótla í Suður-Kóreu Mörg hundruð þúsuird manns hafa orðið að flýja heimili sín í Kóreu vegna innrásar kommúnista, og munu sameinuðu þjóð irnar nú reyna að leysa vandræði þessa fólks á einhvern hátt. Myndin sínir konu og barn á flótta í Kóreu. í GEEIN í ÞJ.ÓÐVILJANUM 22. ág. s. 1. með yfirskriftinni „Útgero Helg'a Lárussonar frá KÍáustri“ er smáhiausá"' með undirfyrirsögninni „AJItaf eru Sigurjón og Co. hetjur“. Þar sem rangiega er skýrt frá sím- tali, sem ég undirritaður átti við Þórarinn Sigurðsson, há- seta á „Jóní. Síeingrímssyni“, þá vil ég, að hið sanria komi fram. Samtal þetta íór fram á tím- anum 12—1 17. ágúst. Þórar- inn skýrir mér frá uppsögn há- seta, þar sem þeir fengu enga áheyrn um greiðslu tryggingar og snyr, hvort þeir séu í fullum rétti með slíka uppsögn. Ég- svara því játaHuJi. Hann spyr enn fremur, hvort útgerðinni beri ekki að §já háseturn fyrir ferð suður. Eg svara því cinnig' játandi. Þ. S, skýrði þá frá því, , að úf.gerðin neiti þeim um fár- areyri heim. Ég segi honum, að krafan á útgerðina sé jafngild, þótt þeir leggi fram fargjaldi'ð í bili. Hann bað ekki um neina f járhagsaðstoð í þessu máli, en kvaðst mundu sjá til, hvað þeir á Akureyri gæ.tu aðstoðað þá. Hann myndi tala við mið þegar suður kæmi, sem hann hefur ekki gert enn. Óþarfi er að blanda formanni félagsins, S. Á. Ó., í þetta mál, Því ég skýrði honum frá þessit símtali eftir á. Sæmundyr Olaísson: Annars er það óþarfi að gera veður út af því, þótt Sjornanna- ÞJÓÐVILJINN á nú mjög í vök að verjast vegna samruna kommúnistanna við atvinnu- rekendavaldið í landinu. Blað- ið túlkar sí og æ sjónarmið at- vinnurekenda :í togaradeilunni; það býsnast yfir tekjum togara hásetanna á karfaveiðum og skammar sunnlenzka sjómenn heiptarlega fyrir að hafa gert verkfall til þess að knýja frarn bætt kjör cg styttan vinnu- ííma. Glamur kommúnistanna urn 12 stunda hvíld á togurunum heíur snúizt upn í baráttu fvr- ir aukinni brælkun togarahá- seta, og öll sýndarumhyggja kommúnista fyrir sjómönnum hefur sriújzt í umhyggju fvrir hag útperðarrnarma, sem iöng- um hafa haft litla umhyggju fyrir hag togarasjómanna. Mennirnir, sem rofið hafa gerðar sættir og samkomulag. er.u le;ddir fram á ritvöllinn til þess að vitna á móti sjómönn- unum. Síðastm' beirra er for- <æti bæj arsti órnari rmar á Norðfirðj Biatni Þórðarson, •'• 'Tverand' formaður Verka- Ivð'J- og sjómannafélags Norð- "jarðar. 'Vegna þess að Bjarni grevið hefur ennþá einu sinni hlýtt kalli kbmmúnista til óþurftar- ýérka, þótt atferli hans í verka lýðshreyfingunni á liðnum ár- um hafi leitt til þess að hann var sviptu.r íormennskunni i verkalýðsfélaainu á Norðfirði, ætla ég að bregða upp lítilli svipmynd af honum. á yalda- árum hans í verkalýðsíélaginu: Þegar atkvæðagreiðslan um síðari sáttatillögu sáttanefnd- arinnar í togaradeilunni 1949 fór íram, felldu togarasjómenn á Norðfirði með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Lúðvík Jósefsson útgerðarmaður var þá staddur í Eeykjavík. Þegar hann heyrði urslitin í atkvæða greiðslunni á Norðfirði, hringdi hann austur og skipaði Bjarna, þáverandi formanni verkalýðs- félagsins, að endurtaka at- kvæðagreiðsluna og skipa sjó- mönrium ao samþykkja tillög- una. Bjarni hlýddi útgerðar- manninum, en hásetarnir sátu kvæðagreiðsluna með V/ðeig- andi skilaboðum frá útgerðar- maninnum, en hásetarnir sátu við sinn keip og felldu tillöguna aftur. Þá skipa.ði Lúðvík út- gerðarmaður Bjarna verkalýðs- forjngia ,að. kalla. rraan fund í verkalýðs- og sjómannafélag- iriú og Íáta fundinn samþykkja tillöguna. Bjarni formaður kállaoi saman iund í íélaginu og hét á kommúnista til fund- arsóknar. Kommúnistarnir fjölmenntu á fupdinn, en sj.ómennirnir, sem höfðu andstyggð á atferli formanns síns, sátu heima. Landiið koramímista á Norð- firði samþykkti svo eftir ósk Riarna formanns samning fyrir sjómennina, sem sjómennirnir voru bú-nir- að fella í tveimur a.tkvæðagreiðsl um. Ú tgerðarmaðurinn skipaði verkalýðsforingjanum að láta samþykkja samninga fvrir sjó- mennina, sem þeir vildu ekki sangá að, og Bjarni Þórðarson, formaður verkalýðsfélgasins, hlýddi útgerðarmanninum og lét flokksbræður sína í landi kýga sjómennina með áður ó- Frh. á 7 dðu. félag Akureyrar hafi liðsinnt þessum mönnum með útvegun á fari suður. Skrifstoía Sjó- mannafélags Reykjavíkur lið- sinnir tugum manna víðs veg'- ar af landinu á ýmsan hátt og gerir það með mikilli ánægju án þess að hlaupa með slíka aðstoð í blöð og kasta fram ó- hróðri og' lygafregnum um starfsemi annarra félaga. Sigfús Bjarnason. Heimsóko Steiíi- orinár Jóbatíns- 1 •d'óttur. FYRIR rúmum 60 árum fór nýfermd stúlka til Ameríku — og það tók enginn eftir því nema nánustu skyldmenni. Tuttugu árum síðar kom hún aftur til ættjarðarinanr til tíu daga dvalar, — og eftir því var tekið.- Ekkert samkomuhús i höfuðstaðnum tók þann mann- fjölda, sem vildi hlusta á er- indi hennar og manns hennar. Það var líkast æviritýri,- að um- komulitla urr/i stúlkan, Stein- unn Jóhannsdóítir, hafði farið skólaVeginn vestur í Kaliforn- íu, tekið þar læknispróf, gifzt þar skólabróður sínum, Charles A. Hayes, er síðar varð frægur læknir, og farið með honum til kristniboðs í Kína. Bæði læknar og kristniboðar hofðu þau starfað 7 ár í Kína, og voru nú komin til íslands, þar sem kristniboðar höfðu ekki sézt í 900 ár! Það var ekki undarlegt, þótt annað eips vekti eftii'tekt. Síðan eru liðin full 40 á’r. Starfsárin í Kína urðu 40 ár. Biluð að heilsu eftir erfið ófrið- Frámhald á 7. siðu. .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.