Alþýðublaðið - 25.08.1950, Page 5

Alþýðublaðið - 25.08.1950, Page 5
Föstudaguí 25. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 wro rniiiin stjórnmálavitringaS skeggræða um gildi ýmsu hagkeiifa, . þai? sem mælikvarða að jafnaði eru Iiafðir möguleikar þeirra hvers um sig til þe'ss að tryggja sem mesta , framleiðslu, afköst vinnuafls og véla, peninga- tekjur og þó öllu frekar raun- Verulegar tekjur, enn fremur, hvert þeirra tryggi þegnunurn sem bezta aðstöðu til þess að afla heilsusamlegrar fæðu og yfirleitt bezt alhliða kjör. Og xnenn verða ekki á eitt sáttir mn þetta efni frekar en önn- ur. Við lifum á öld talnanna. Fjölmargar opinberar alþjóða- stofnanir og sjálfstæðar stofn anir einstakra ríkja, hafa nú á tímum það hlutverk með höndum a,ð safna hlutlausum upplýsingum um það frá hin- um ýmsu löndum, hvernig á- standið sé þar með tilliti til þess sem að ofan var nefnt. Þótt undarlegt sé, er sjaldan vitnað til niðurstaðna slíkra stofnana, þegar samanburður gerður á reynslunni af t. d. hinu kapitalistíska hagkerfi og því hagkerfi, sem jafnaðar- menn berjast fyrir og hafa, í sumum löndum fengið tæki færi til þess að láta móta stefnu sína í framkvæmd. Hin- ar fræðilegu bollaleggingar hafa verið uppistaðan í urn- ræðunum. Svo vel vill sem sé til. að af starfi og stefnu jafn- aðarmanna hefur nú þegar fengizt það mikil reynsla í ýms iim þjóðfélögum, að með mikl itm rétti má segja, að árangur inn af stefnu jafnáðavmanna, hvort sem hann kann að vera góður eða ekki góður, sé mæli- kvarði á gildi eða fánýti þess Lagkerfis, sem þeir vilja koma á og hafa þegar fengið að láta ( r.jóta sín í stærri eða smærri ftíl. Jafnaðarmenn eru alger- Zega óhræddir við að leggja verk sín undir dóm reynsl- unnar Eini þröskuldurinn er sá, að finna þann mælikvarða, sem lagður verði á gildi hag- Lerfis jafnaðarmanna og um leið á hagkerfi kapitalismans. Efnahagsstofnun sameinuðu þjóðanna (United Nations De- þartment of Economic Affairs) hefur látið . gera ýtarlega skýrslu yfir hagþróun Evrópu- landanna á síðustu árum, með samanburði við eldri tíma. Ætla mætti, að niðurstöður þeirrar skýrslu væru óhlut- drægar. í skýrslunni er sam- an kominn geysimikill fróð- leikur einmitt um það efni, sem hér skiptir máli, því segia má, að skýrslan nái yfir öll svið hins efnahagslega lífs. Verða hér birtir nokkrir kafl- ar úr þessari stórmerku heim- ild um það efni, hvernig þýð- ingarmestu viðfangsefnin, sem xáða afkomu þegnanna, eru leyst í hinum ýmsu Evrópu- löndum. Þess skal getið þegar í upphafi, að skýrslan nær ekki til Rússlands í þeirri heimild, sem blaðið styðst hér við. FRAMLEIÐSLA. Ársframleiðsla 10 Evrópu- landa árið 1949 miðað við árs- framleiðslu ársins 1938 sem 100: 1. Svíþjóð 153 2. írland 148 3. Danmörk 139 roar sKyrsiur, sem raia skýru máli um árangurinn af stjórn helztu Evrópulanda eftir stríð 4. Noregur 138 5. Bretiand 138 6. Holland 127 7. Frakkland 122 8. Austurríki 119 9. Spánn 119 10. Belgía 116 í þessum samanburði ber þess vel að gæta, að aukning Bretlands er sérstaklega at- hyglisverð, þegar þess er gætt, að það land framleiðir meira en fjórðung allrar iðnfram- ieiðslu álfunnar (að undan skyldu Rússlandi), en þau lönd, sem eru ofar en Bretland á listanum, samanlag.t fjórum sinnum minna. Aukning iðn- framleiðslu Breta er því að magni til langmest þeirra ■landa, sem þarna eru talin, og sú aukning héfur átt sér stað á stjórnartíð jafnaðarmannanna. VINNUAFKÖST. Framleiðsla á hvern mann, byggingariðnaður, landbúnað, skógarhögg og fiskveiðar. Og landið, sem leiðir þennan hóp, ef litið er til þeirra landa, sem þátt tóku í seinustu styrjöld, er Bretland jafnaðarmann- anna, sem Churchill nýlega lýsti þannig, að það væri lak- , ar statt efnahagslega en þeg- , ar seinasta skoti stvrjaldar- innar var hieypt af! Hér koma 1 tölurnar (1938 sem 100): i 1. Svíþjóð 132 2. Bretland 129 3. Danmörk 128 4. Noregur 127 5. Holland 123 6. írland 113 7. Frakkland 111 8. Belgía 111 Eins og Ijóslega sést aí þess- um samanburði, eru lönd þau, sem jafnaðarmenn stjórna. svo sem Norðuriöndin og Bretland, hvarvetna framarlega á sviði framleiðslunnar og víðast hvar sem að iðnaði starfaði árið í fylkingarbrjósti. 1949 í 9 Evrópulöndum, 1935- Næst kemur þýðingarmikið 1938 að meðaltali sem 100: sviði efnahagslífsins: Tokjur 1. Bretland 118 hins vinnandi manns. 2. Svíþjóð 118 Raunverulegar tekiur á 3. írland 113 hvern íbúa landanna, þegar 4. Frakldand 102 tekið er tillit til breytinga á 5. Ítalía 98 vöruverði, voru í fimm löndurn 6. Danmörk ■ 97 Vestur-Evrópu og í tveim lönd 7. Noregur 94 um Austur-Evrópu hærri en 8. Belgía 93 fyrir stríð. Einnig hér eru 9. Holland 81 lönd jafnaðarmannanna, Sví- í einu tilliti sérstaklega eru þessar tölur athyglisverðar. Því hefur sem sé alleindregið verið haldið fram, að atvinnu- sem 100): leysi auki afköst verkamanna, 1. Bretland H8 þá þori þeir ekki annað en o Svíþjóð 118 vinna vel til þess að koma sér . Noregur 117 í álit hjá vinnuveitandanum! 4. Danmörk 106 Staðreyndin er aftur á móti 5. Frakkland 101 sú, að þau lönd, sem efst eru 6. Holland 100 á þessum lista, hafa ekkert af 7. Ítalía 92 atvinnuleysi að segja, en aftur á móti er atvinnuleysi hvergf meíra en í Belgíu, sem er i næst neðsta sæti. LANDBÚNAÐARFRAM- LEIÐSLA. Framleiðsla 14 Evrópulanda árið 1949 af landbúnaðarvör- um, miðað við meðal fram- Ieiðslu áranna 1934—1938 sem 100: 1. Bretland 119 2. Holland 112 3. Danmörk 112 4. Svíþjóð 109 5. Noregur 101 6. Ítalía 101 7. Sviss 97 8. Belgía 96 9. Þýzkaland (öll hernámssvæðin 94 10. írland 91 11. Portúgal 91 12. Frakkland 87 13. Austurríki 85 14. Spánn •, ^ Þessar tölur eru fyrir Vest- ur-Evrópu einungis. Meðaltal allra Evrópulandanna utan Rússlands var 91. Loks eru hér tölur yfir heildarframleiðslu landanna og ná yfir iðnað, þar með talinn þjóð, Bretland, Noregur og Danmörk, efst á blaði (raun- verulegar tekjur fyrir stríð Af töflnni sést ekki, nvern- ig tekjurnar skiptast í laun og þóknanir annars vegar og t. d. eignatekjur hins vegar 70% af þjóðartekjum Breta er ) formi launa og þóknana, 60% í Norggi, en feár . nasst , kcpma Belgía. .Og, Sviss rrieð 59ýc, Tiol'- land . með 56% og Frakkland með aðei.ns 50%. Raunverulegar launatekjur iðnaðarmanna, þegar tillit hafði verið tekið til fjölskyldu frádráttar og skatta, voru sem hér segir (1938 sem 100): 1. Svíþjóð 135 2. Noregur 132 3. Bretland 130 4. Sviss ’ 127 5. Danmörk 119 6. Ítalía 115 7. Holland • 112 8 Frakkland llf' Hér er svo tafJa yf>r það hve mikið verðmiæti hver cin- a?J ibúj himia ýmsu Evrópu- ianda átti árð 1949 kost á að 1 ai:pa sér, m;.ó.iS við verðmæti Bandaríkjadollars fyrir stríð: 1. Svíþjóð 255 2. Bretland 233 3. Danmörk 220 4. Noregur 215 5. írland 170 6. Belgía 167 7. Holland 164 8. Frakkland 161 Hér eru hin sósíaldemókrat- isku lönd sem oftast áður efst á blaði. Hvað Bretland snertir var samsvarandi tala þar 226 fyrir stríð, og hefur því held- ur hækkað. Þegar þess er pætt, að íbúatala Jandsins hefur aukizt um meira en tvær millj ónir og ekki síður hins, að nú flytja Bretar út vörur að magni um það bil ein og háií sinnum meira en fyrir stríð, er undravert, hve brezkur al- menningur á ei að síður kost á miklum vörum til að kaupa. Samsverandi tölur fyrir Aust ur-Evrópulöndin eru þessar: Tékkóslóvakía langhæst með 132 dollara, Pólland með 109 og Búlgaría með aðeins 54. Eina landið í Vestur-Evrópu, sem er undir 100, er Ítalía með 79 dollara. Á þessu sést greini- lega, hve lífskjör almennings eru almennt lág austan járn- tjaldsins. NÆRINGARGILDI FÆÐ- UNNAR Af 17 löndum Evrópu, eru þessi efst, þegar lagður er saman hitaeiningaf jöldi dag- legar neyzlu íbúanna: 1. írland 3350 einingar 2. Sviss 3100 — Þeir, sem þurfa í AlþýðubEaðinu á sunnudögum, eru vinsamlega beðnir að skila handrifi að auglýsingunum fyrir klukkan 7 á fösfudagskvöld í auglýsingaskrifstofu blaðsins, Hverfisg. 8—10. gerðir vegfSampa lölfi hIIhiI jjssaöúhfi &. . , nofum , viqr Verð frá kr. 63.50. Vóla- og' raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. jfc' 3. Svíþjóð 3070 — 4. Danmörk 3060 •— 5. Bretland 3030 — Meðaltal fvrir Evrópu alla er 2660 hitaeiningár. Svo sem vitað er, eru fjög- ur fyrstu löndin í röð þeirra, sem bezt búa að eigin efnum um matvælaframleiðsiu, og hins ber líka vel að gæta, að þrjú þau efstu stóðu utan við síðustu styrjöld. Bretland jafn aðarmannanna er þannig ann- að í röð þeirra landa, sem voiu styrjaldaraðilar, næst á eftir einu mesta framleiðslulandi landbúnaðarvara í Evrópu, Danmörku, en einnig þar hef- ur áhrifa jafnaðarmanna gætt mjög um Iangan tíma og er svo enn. Samsvarandi tala fyr- ir Bandaríkin er lítið eilt hærri en Bretlands, 3190 hita- einingar. Lægst eru: Ítalía 2350 einingar, Spánn 2380, Grikkland 2470 og rússneska hernámssvæðiði í Þýzkalandi 2390. LÍFSKJÖRIN ALMENNT. Lífskjörin eru þeim mun hærri, sem meira er eftir hjá einstaklingnum til þess að veita honum það sem kalla mætti „luxus“, þ. et a. s. það, sem eigi verður talið til beinna nauðsynja, eftir að hann hefur aflað þess, sem hann nauðsyn- iega þarf með. Hins vegar er það teygjanlegt hugtak, „hvers hann þarf með“, og lífskjörin vitanlega því hærri, sem menn eru frjálslyndari, ef svo mætti segja, um mat á því, einkum ef samt sem áður er eitthvað veru- legt eftir til þess að láta eftir sér ..Iuxusinn“. * Algengt er að leggja þann mælikvarða á hæð lífskjar- anna, hveru miklum hluta heildarteknanna er varið til kaupa á matvælum. Því hærri sem sá hluti er, miðað viö heildartekjurnar sem 100, því Iægri eru lífskjörin og öfugt. Enn nákvæmari verður þessi mælikvarði, ef við. uppliæðina í hundraðstölu til matarkaupa er bætt því, sem varið er til íata og húsnæðis. Bretar eyddu til dæmis árið 1949 í fæði, föt og húsnæði 47,6% heildar- teknanna, áttu því eftir 52,4% til annarrar neyzlu eða sparn- aðar. í níu löndum voru sam svarandi tölur sem hér segir: 1. Bretland 52,4% 2. Danmörk 50,9% 3. Bandaríkin 49,9%, 4. Noregur 48,3% 5. Holland 47,5% 6. Tékkóslóvakía 45,7% 7. Frakkland 45,0% 8. Svíþjóð 41,3%.- 9. Belgía 39,4% Bretland og Danmöik eru m. ö. o. einu löndin í Evrópu, þar sem íbúarnir til jafnaðar eiga meira en helming launa sinna eftir, þegar þeir hafa keypt allan mat, föt og hús- næði. FATNAÐUR. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.