Alþýðublaðið - 06.09.1950, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.09.1950, Qupperneq 2
2 ALÞÝfiUBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. sept. 1950 & GAMLA Blð 86 ffi NÝJA Bfð 86 86 TJARNARBið ÍB : É ævintýraleii (L’aventure est au coin de la rue). Fjörug og fyndin frönsk gamánmýtid með dönskum texta. Aðalhlutverk: Raymond Roulean Michéle Alfa Suzy Carrier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. < Hæitaiepr aldur DANGEROUS YEARS Athyglisverð ný amerísk mynd um hættur unga fólks ins. — Aðalhlutverk: Ann E. Totld Scotty Beckett Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kvenskassið og karlarnir. Grínmyndin skemmtilega. Abbott og Costello. Sýnd kl. 5. Vci'ð’launamyndin fraaga: Giöiuð helgi. (The Lost Weekend). Stórfengleg mynd um bar- áttu ofdi-ykkjum.anns. — Gerð eftir skáldsögií eftir Charles Jackson. Aðalhlutverk: Ray Milland Jane Wyman. Sýnd kl. 7 og 9- Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu. .eft- ir hinn fræga rithöfund James M. Cain. Aðalhlutv.: Joan Crawford Zachary Scott Jack Carson Fyrir leik sinn í þessari kvikmynd hlaut Joan Craw- ford „Oscar“-verðlaunin og nafnbótina „bezta leikkona ársins“. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 7 og 9. VILLIDÝR og VILLIMENN i Sýnd kl. 5. (HIGH CONQUEST) Afar spennandi og stór- fengleg ný amerísk stór- mynd tekin í svissnfesku 'Ölpunum og gerð eftir sam- nefndri bók eftir James Ramsey Ullman. Aðalhlutv.: Gilbert Roland Anna Lee Sir C. Aubrey Smith Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. I Sími 1182. Tónaregn (Wir Machen Musick) Bráðskemmtileg þýzk söngva- og músikmynd. Aðalhlutverk leika: Ilse Werner Wictor de Kowa. Lög eftir Peter Igelkoff og Adolf Steimel. i Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Sirox 81936 I leit að eiginroanni THE MATING OF MILLIE. Ný amerísk mynd frá Col- umbia, mjög hugðnæm og fyndin, um það hvað getur skeð þegar ung stúlka er í giftingarhug. Aðalhlutverk: Glenn Ford Evelyn Keyes Sýnd kl. 5, 7 og 9. 86 HAFNARBfO ffi Það skeði í Hollywood (The corpse came C.O.D.) Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: George Brent \ Joan Blondell Adele Jergens. * Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ HAFNAR- æ 86 FJARÐARBIO 86 I I undirdjúpunum (16 Fathoms Deep) Afarspennandi og ævin- týrarík ný amerísk litkvik- mynd, tekin að miklu leyti neðansjávar. Lon Chaney Arthur Lake Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 1S. Sími 1395. Barnaspítalasjóðs Hringsins •eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar. Lesið Aiþýðublaðið Tilkynning. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hef- ur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á seldri vinnu hjá netagerðarverkstæðum: í dagvinnu ...'............ kr. 14.53 í eftirvinnu .............. kr. 20.82 í nætur- og helgidagavipnu .... kr. 27.12 Þar sem unnið er jafnt nótt og dag, helga daga sem virka, fyrir sama kauptaxta við viðgerð á síldar- nótum og netum, er heimilt að selja vinnustundina á kr. 20.07 og gildir það ákvæði til 30. sept. n.k. Ákvæði tilkynningar þessarar gilda frá og með 1. ágúst 1950. Reykjavík, 5. september 1950. Köid borð og heit- ur veizlumafur Síld & Fiskur. 33 gerðir vegglampa höfum við. Verð frá kr. 63.50. Féla- og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. Auglýsið r Alþýðublaðinu! * •c. Kaupum fuskur ó Baidursgöfu 30. Myndlistarsýning — KRISTJÁN DAVÍÐSSON — í Listamannaskálanum. Opin kiukkan 10-10. Sfúlktir óskasf til ýmis konar starfa. — Til greina geta einnig komið þær stúlkur, sem aðeins geta unnið part úr deginum. — Upplýsingar á Laugavegi 3, efstu hæð, klukkan 9—6. Hús við Skipasund TIL SÖLU. Húsið er múrhúðað timburhús, ein hæð, með rúm- góðu risi, á steyptum kjallara. Nánari upplýsingar í skrifstofu minni. ÖLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl. — Austurstræti 14.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.