Alþýðublaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 1
Steður’horfur: Yesíankaldi; skúrir. * Forystygreini Kosningarúrsliíin í Danmörku. XXXI. árg. rimAiMuáagiir 7. sepi. 195.0- 193 tbl. Skotinn með bimdnar hendur. ðmarmygtðyn Engar iíkor til þess að hæát verði að royoda- oeirsa meirihSutastjórn. ———---— Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. ÚTLIT er fyrir. að stjórnarmyndun í Danmörku verði erf- iðleikum háð, þar eð alþýðuflokkurinn og róttæki flokkurinn annars vegar, en vinstri flokkurinn, íhaldsfiokkurinn og Rets- forbundet liins vegar hafa fengið jafnmarga þingmenn í hin- um nýafstöðnu kosningum og hvorugur meiri hluta. Lausn deilumálanna, er olíu því, að efnt var til nýrra kosninga, virð- ist þess vegna sömu vandkvæðum bundin og áður. Hér fer á eftir þingmannatala taka en síðast. Veður var óhag hinna einstöku flokka í Dan- j stætt á kjördaginn, rigning um Þannig hittu hermenn sameinuðu þjóðanna einn af félögum sínum, sem tekinn hafði verið til fanga, aftur. Komrnunistar höfðu skotið hann meo bundnar hendur. Sfórsóln komtnúnisla í Kóreu Bandaríkjamenn hófu hörð gagr,- áhlaup vestur af Pohang í gær. INNflASARHER KOMM9NISTA tók hafnarborgina Po- hang á austurströnd Kóreu í gærmorgun; en hana tókst hon- um að umkringja í fyrrakvöld, er hann brauzt í gegn um línu varnarhersins. I gær sótti innrásarherinn svo með miklu liði að Taegu, í þremur fylkingum, norðaustan, norðan og norð- vestan, og er faorgin, sem er við járnbrautina til Pusan, talin í alvarlegri hættu. ♦ Hersveitir sameinuðu þjóð- anna hafa suður af Pohang tek ið sér nýja varnarstöðu við Kyongju; en vestur af Pohang og norðaustur, í norðvesturátt, af Haegu hófu Bandaríkjamenn í gær hörð gagnáhlaup á her- sveitir kommúnista,- tóku aftur af þeim bæinn Yongchon og hröktu þær um þriggja kíló- metra vegarlengd í norðaustur þaðan. Þykir augljóst, að Banda ríkjamenn séu með þessum gagnáhlaupum að reyna að stöðva sókn kommúnista suð- ur og vestur af Poháng, svo og sókn þeirra til Taegu að norð- austan. En norðan og norðvest an við Haegu h.élt sókn komm únista til borgarinnar áfram og hafa þeir miklu liði á að skipa. Á miðvígstöðvunum, við Nak tongfljót, sóttu hersveitir Bandaríkjamanna um þriggja kíómetra vegarlengd fram í gær; og á suðurvígstöðvunum, við Masan, héldu þeir enn sem fyrr velli. Rússa við árásar- her Norður-Kéreu Skýrt frá flugvél- inni, sem skotin var niður l Kóreu WARREN AUSTIN, fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu skýrði á fundi ráðsins í fyrra- kvöld frá hinni rússnesku flug vél, sem skotin var niður við austurströnd Kóreu; sýnd fram á, Iivernig aðstoð Rússa við Norður-Kóreu væri þar með { sönnuð. Hvatti liann til þess að samþykkja nú hið allra fyrsta tillögu Bandaríkjanna um að vara allar þjóðir við því, að veita Norður-Kóreu aðstoð i árásarstyrjöld hennar. hvenær sem það vildi; með því að hætta allri aðstoð við árásar Warren Austin sagði í þessu aðilann. Og það yrði góður sambandi, að það væri eitt ríki, prófsteinn, sagði hann, á allt sem gæti bundið senda á ófrið- inn í Kóreu, ef það> vildi og friðartal sovétstjórnarinnar, hvort hún gerði það eða (jkki. Óvopnuð æfingaflug vél, segja Rússar! Eo hvaó var hóo að gera yflr Kóreu? SOVÉTSTJÓRNIN birti í gær mótmæli, stíluð til Banda ríkjastjórnar, við því, að rúss- neslc flugvél var skotin niður við austurströnd Kóreu. Vildi Bovétstjórnin afhenda þessa orð cendingu sendiherra Bandaríkj anna i Moskvu, en liann neit- aði að taka við henni og kvað eiga að beina henni til samein- Framh. á 7. síðu. mörku eftir kosningarnar, en í svigum er þingmannatala þeirra eins og hún var eftir kosning- arnar 1947: Alþýðuflokkurinn 59 (57). Róítæki flokkurinn 12 (10). íhaldsflokkurinn 27 (17). Vinstri flokkurinn 32 (49). Retsforbundet 12 (6). Kommúnistar 7 (9). Atkvæðaskiptingin milli flokkanna í kosningunum er bessi og í svigum atkvæðatala þeirra eins og hún var eftir síð ustu kosningar: Alþýðuflokkurinn 812 590 (834 089). Róttæki flokkurinn 167 719 (144 206). íhaldsflokkurinn 365 298 (259 324). Vinstri flokkurinn 437 952 (578 950). Retsforbundet 169 419 (94 570). Kommúnistar 94 495 (141 094). Alþýðuflokkurinn hefur tap að 2,5% atkvæða frá síðustu kosningum, Róttæki flokkur- inn bætt við sig 16,3%, íhalds- flokkurinn bætt við sig 40,9%, Vinnstri flokkurinn tapað 23,8 %, Retsforbundet bætt við sig 78,1% og kommúnistar tapað 33%. allt land, og dró það mikið úr kjörsókninni. Fram eftir degi virtist kosningaþátttakan ætla að verða með alrrrjinsta móti, en kjörsóknin jókst síðustu klukkustundirnar. Flaug einn í tveggja sæla ftugvél Irá Grænlandi III Keflavíkur, AMERÍSKUR FLUGMAÐ- UR flaug í gær frá Grænlandi til Keflavíkurflugvallar í tveggja sæta Piper Club-vél og var hann einn í flugvélinni. Llagði hann af stað frá Græn landi klukkan 11,50 í gærmorg un, og kom til Keflavíkur laust fyrir klukkan hálf sjö í gær- kvöldi. Rússnesku skipin fyrir norðan vekja afhygli erlndis. er Kjörsókn var 84,2%, en það | StokkhóSmshlaS fiytur frétt om þau 1,4% minni kosningaþátt- emmdarverk orsök spreng- ingarinnar í Oullfossi í velur! --------------------*------- Sakamálalögreglunni i Kaupmannahöfn hefur verið falið að rannsaka málið -----------------—*•------ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. SAKAMÁLALÖGREGLAN í KAUPMANNAHÖFN hefuv nú fengið það hlutverk, að rannsaka slysið, sem varð í „Gull- fossi“ við hafnargarð hjá Burmeister og Wain í vetur, og lætur Kaupmannahafnarblaðið „Social-Demokraten“ svo um mælt, að álykta megi af því, að ekki þyki allt einleikið í sambandi við sprengingu þá, sem varð í skipinu. Sem kunnugt er varð spreng inu hálfum mánuði áður. I ingin í „Gullfossi“ í Kaup- Allt frá því, að síðari spreng mannahöfn í vetur fimm manns ingin varð í skipinu hefur lög- að bana en sá sjötti, er var í reglan og brunasérfræðingar lest skipsins, er sprengingin reynt að gera sér grein fyrir þar, komst ljfs af. Önnur minni orsök hennar. Þannig hafa sprenging hafði orðið í skip- Framh. á 3. síðu. Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í gær. STOCHOLMS-TIDNINGEI skýrir frá því að rússneskur skipafloti, samtals um 20 skip, hafist nú við úti fyrir norður- strönd íslands, milli 66. breidd- arbaugs og heimskautsbaugsins; séu flest skipin á stærð við togara, en sum allt að 10 000 smálestir. Segir blaðið, að hin rússnesku skip séu nú cin á þessum slóðum, þar eð norsku, dönsku og sænsku síldarskipin séu farin heim. Stockholms-Tidningen skýrir frá því í þessu sambandi, að ís lenzka varðskipið „Ægir“ hafi tekið eitt hinna rússnesku skipa og hafi skipstjóri þess farið um borð í „Ægi“, en verið eltur af óeinkennisklæddum Rússa, sem hafi hlustað á límtal skipstjór- ans við. rússneska sendiráðið í Revkjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.