Alþýðublaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 7, sept. 1950. © GAMLA Blð £6 & NVJA Bíð æ ® TJARNARBÍÖ © í ösviniýraleit (L’aventure est au coin de Ip rue). Fjörug og fyndin irönsk gamanmynd með dönskum texta. Aðalhlutverk: Raymond Roulean Michéle Alfa Suzy Carrier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Hættulegur aldur DANGEROUS YEARS Athyglisverð ný amerísk mynd um hættur unga fólks ins. — Aðalhlutverk: Ann E. Todd Scotty Beckett Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kvenskassið og karlarnir. Grínmyndin skemmtilega. Abbott og Costello. Sýnd kl. 5. Verðlaunamyndin fræga: GlötuS helgi. (The Lost Weekend). Stórfengleg mynd um bar- áttu ofdrykkjumanns. — Gerð eftir skáldsögu eftir Charles Jackson. Sýnd kl. 7 og 9- Bönnuð börnum innan 14 ára. í kvennafans. Hin bráðskemmtilega am- eríska söngvamynd í eðli- legum litum. Veronika Lake. Eddie Bracken. Sýnd kl. 5. Spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd. ! Sýnd klukkan 9. Hættuspil. (Dangerous Venture) Hin afar spennandi ame- ríska kúrekamynd með kúrekahetjunni William Boyd og gkínleikaranum Andy Clyde. Sýnd klukkan 5. kl. 7. æ TRtPOLIBiÖ æ „Matterhorn" (HIGH CONQUEST) Aiar spennandi og stór- fengíeg ný amerísk stór- mynd tekin í svissnesku Ölpunum og gerð eftir sam- nefndri bók eftir James Ramsey Ullman. Aðalhlutv.: Gilbert Roland Anna Lee Sir C. Aubrey Smith Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 1182. K HAFNAR FIRÐI Tónaregn (Wir Machen Musick) Bráðskemmtileg þýzk söngva- og músikmynd. Aðalhlutverk leika: Ilse Werner Wictor de Kovva. Lög eftir Peter Igelkoff og Adolf Steimel. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavuk. Sýnd kl. 7 og 9. ' Sími 9184. TIIE MATING OF MILLIE. Ný amerísk mynd frá Col- umbia, mjög' hugðnæm og fyndin, um það hvað getur skeð þegar ung stúlka er í giftingarhug. Aðalhlutverk: Glenn Ford titr*-'’Wínvif d .. s ■ ' í— * 2 * Evelyn Keyes Sýnd kl. 5, 7 og 9. !æ NAFNARBfð æ Það skeði í Hollywood (The corpse came C.O.D.) Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: George Brent Joan Blondell Adele Jergens. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBIÖ 88 I Berlínar-hraðlesl Spennandi, ný amerísk kvikmynd, tekin í Þýzka- landi með aðstoð hernáms veldanná. Aðalhlutverk: Merle Oberon Robert Ryan o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 13. Sími 1395. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar. Lesið Afþýðobiaðið Hysidðisfarsýning — KRISTJÁN DAVÍÐSSON — í Listamannaskálanum. Opin klukkan 10-10. Köld borð og heil- ur veiziumalur Síld & Fiskur. um lausar lögregluþjónsslöður í Reykjavík. ) Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru laus- arr til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fásí í skrifstofu minni og hjá lögreglustjórum úti á landi. Umsóknarfrestur er til 20. þ. m. Lögreglusfjórinn í Reykjavík, 6. september 1950. SIGURJÓN SIGURÐSSON. tuglýslð I AtfaýðublaSfnul 33 gerðir vegglampa höfum við. Verð frá kr. 63.50. Vela- og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. Kaupum luskur á Baidursgölu 30. 5. V. r. I. í Ausiurbæjarbíó í kvöld kl. Umferðarkvikmynd. Lífgun úr dauðadái. Slysahætta í verksmiðjum. Miðar seldir í Austurbæjarbíó frá kl. 1 e. h. Aðgangur kr. 1,00. Verkamanna'élagið Dagsbrún. Félagsfundur verður haldinn í Iðnó föstudaginn 8. þ. m. kl. 8,30. DAGSKRÁ: KAUPGJALDSMÁLIN. STJÓRNIN. Úibreiðið ALÞÝÐUBLAÐID J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.