Alþýðublaðið - 08.09.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1950, Síða 1
yeðurhorfur; Norðausíangola cg skíðan kaldi eða stinningskaldi, léttir til. * Forustugrein: Óttinn við reiði fólksins. XXXI. árg. Föstudagur 8. septemker 1950. S 194. tbl. Fulltrúar sameinuðu þjóðanna í Kóreu * ^ > á? -r- -s- '>*%¥•, IHiiWU l ;.y . ■;.|*WflMSaiWÍV ' ; '' Mennirnir, sem sjást hér á myndinni, voru ný ega sendir til Kóreu af bandalagi sameinuðu þjóðanna til þess að kynna sér ástc.ndið þar. M yndin var tekin við liomu þeirra til Kóreu. Kommúnistar þurrkaðir úf ur mið- stjórn brezka Álþýðusambandsins Ársþiog. þess felldi tillögu um áframhaldaodi layoastöðvun. ENGl'NN KOðlMÚNISTI var kjörinn í miðstjórn brezka Alþýðuflokksins á ársþingi bans í Brighton, eii áður áttu fjórir kommúnistar þar sæti. Voru þeir aliir í tölu fimm fyrrverandi miðstjórnarmanna, sem ekki náðu endurkosningu á ársþinginu, en að öðru leyti var fráfarandi miðstjórn endurkosin með miklum meirihluta atkvat'ða. nsins oo heita vatnsin: unarvaldi um I JAKOB MALIK, fulltrúi Rússa í öryggisráðinu, beitti í gær neitunarvaldi við at- kvæðagreiðslu um tillögu Bandaríkjanna um að for- dæma árásarstýrjöld komm- únistar í Kóreu skora á öll ríki í bandalagi hinna sam- einuðu þjóða að gera allt, er í þeirra valdi stæði, til að stöðva hana. Fulltrúar átta ríkja í ör- yggisráðiriu greiddu tillögu þessari atkvæði og Jakob Malik einn á móti, en full- trúar Egypta, og Júgóslava sátu lijá. 257. lilraun - en árangurslaus. FULLTRÚAR utanríkis- málaráðherra fjórveldanna konru saman á fund í gær í 257. sinn til að ræða undirbún- ing væntanlegra friðarsamn- inga við Austurríki, en fundur- inn reyndist árangurslaus. Vesturveldin hafa lagt á- herzlu á, að gengið væri frá friðarsamningum við Austur- ríki, en allar tilraunir þeirra í þá átt hafa strandað á Rússum. Eirsn kvenfullfrúi þess kvaðsf „gera það með ánægju'' fil „að sam- ræma kjör almennings í bænum”! BÆJARSTJÓRNARÍHALBIÐ framkvæmdi í gærkvöldi það „mannúðar- og jafnréttismál“(!) að samþykkja 55% hækk- un á gjaldskrá hitaveitunnar, og lýsti einn bæjarfulltrúinn, Guðrún Guðlaugsdóttir, yfir því, að sér væri sönn ánægja að því að greiða hækkunartillögunni atkvæði og geta á þann hátt lagt sitt lóð á vogarskáiarnar til þess að „samræma kjör al- mennings í bænum“! Ekki þarf að taka það fram, að allar hreytingartillögur minnihlutaflokkanna í bæjarstjórninni við hækkunartillöguna voru strádrepnar af hinni „ánægjufullu“ og „mannúðarlegu“ íhaldslijörð, og öll rök gegn þessari geig- vænlegu hækkun voru að engu höfð. Umræður urðu langar o'g harð | Hann bar fram svofellda ar um gjaldskrárbreytingarnar, og komu fram svipuð rök frá báðum aðilum og við fyrri um- ræðu. Töldu fulltrúar Alþýðu- flokksins, að hin mikla hækk- un á rafmagnsverðinu væri ger samlega ástæðulaus miðað við hag og afkomu rafveitunnar. Hins vegar féllust fulltrúar flokksins á að sanngjarnt mætti teljast að áhrif gengisfellingar- innar yrðu bætt rafveitunni að nokkru leyti, þótt talað hefði verið um að allir skyldu fórna vegna þeirra ráðstafana. Sagði Magnús Ástmarsson að almenn ingur hefði orðið að taka á sig stórar byrðar vegna gengisfell ingarinnar, og væri því ekki ó- eðlilegt að fyrirtæki sem raf- veitan gei'ðu það líka. Hafa brezkir verkamenn þar með tekið eindregna afstöðu gegn skemmdarstarfi kommún ista innan samtaka þeirra, en þeir hafa að undanförnu beitt sér fyrir ólöglegum verkföll- urn í þeim verkalýðsfélögum, er þeir hafa ráðið, og berjast af miklu ofstæki gegn auknum landvörnum Breta. Hafa þeir meðal annars gert ítrekaðar til raunir til að fá verkamenn til að neita að skipa upp hergögn um, er Bretar hafa fengið frá Bandaríkiunum eftir að At- lantshafsbandalagið var stofn að. ANDVÍGT LENGRI LAUNASTÖÐVUN. Ársþingið í Brighton felldi gær tillögu miðstjórnarinnar um að lýsa trausti á stefnu brezku stjórnarinnar í launa- málum, en hún hefur samið við verkalýðshreyfinguna um að halda kaupgjaldi í skefjum til að stemma stigu við verðþólgu og dýrtíð. Fór fram allsherjar- atkvæðagreiðsla á ársþinginu um þessa tillögu miðstjórnar- innar og var hún felld með 200 000 atkvæða meirihluta. Er búizt við því, að þessi afstaða ársþingsins kunni að leiða til þess, að einstök verkalýðssam- bönd á Bretlandi reyni að knýja fram launahækkanir á næst- unni. Enn fremur samþykkti árs- þingið í Brighton tillögu um sömu laun kvenna og karla fyr ir sömu vinnu. Miðstjórn sam- bandsins var ekki andvíg þess ari tillögu, en taldi ekki heppi- legt að samþykkja hana sem stæði og bar því fram b.reyt- ingartillögu við hana, en hún var felld. Áður hafði ársþingið í Brigh- ton fordæmt árásarstyrjöld kommúnista í Kóreu og !ýst trausti á stefnu brezku stjórn- arinnar í landvarnamálum. 260 erlendir komm- únisiar handiekntr i FRANSKA lögreglan liand- tók í gær í París og sex öSrum stærstu borgum Frakklands 260 erlenda kommúnista, en þeir eru sakaðir um starfsemi, sem sé liættuleg öryggi landsins. Flestir þessara manna eru Spánverjar, en einnig eru í hópi þeirra kommúnistar úr ríkjun um austan járntjaldsins. Reyn ist þeir sekir um afbrot þau, sem á þá eru borin, verður þeim vísað úr landi, en þeir geta þá valið um að verða r.endir til heimalanda sinna eða setjast að í Norður-Afríku. breytingartillögu við hækkun- artillögur íhaldsins, en hún var felld með. 8 atkvæðum gegn 7. „Bæjarstjórnin getur ekki fallizt á þá tillögu rafmagns- stjóra að liækka verð á raf- magni í bænum um ca 48%, en felur borgarstjóra að láta reikna út nýja gjaldskrá mið- aða við sem næst 15% verð- hækkun til þess að bæta raf- magnsveitunni að nolckru þau auknu útgjöld, sem leiða af gengisfellingu krónunnar og verði gjaldskráin lögð fyrir næsta bæjarstjórnarfund til úr skurðar". Allar aðrar breytingartillög ur minnihlutaflokkanna sættu sömu örlögum og tillaga Magn (Frh. á 8. síðu.) Ástandið á Kóreufígstöðvunum Alvarlegf, en ekki hæltuleg segir fulltrúi Bandaríkjahers ...—■ TALSMAÐUR BANDARÍKJAHERS sagði í gær um ástand- ið á KÖreuvígstöðvunum, að það væri alvarlegt, en ekki hættu- legt. Truman forseti flutti einnig ræ'ðu og minntist á atburði síðustu daga í Kóreu. Viðurkenndi hann, að hersveitir sam- einuðu þjóðanna þar hefðu orðið að láta undan síga, en sagði, að þær myndu stöðva sókn kommúnista fyrir vikulokin og ná fyrri stöðvum sínum aftur. Kommúnistaherinn sótti í gær allmikið fram á vígstöðv- unum við Taegu og haf ði í gær- kvöldi náð á vald sitt hæðum 10 km norður af borginni og hafig stórskotahríð á úthverfi hennar. Einnig varð kommún- istahernum enn ágengt í bar- dögunum norðvestur af Taegu og náði borginni Waegwan á vald sitt. Er brezkt herlið um- kringt á þeim slóðum, en Bandaríkjamenn hófu gagnsókn þar í gærkvöldi. Við Kyongju eru hersveitir sunnanhersins hins vegar í sókn, og sömuleiðis á vígstoðv- Frh. á 7 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.