Alþýðublaðið - 09.09.1950, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 9. sept. 195©.
8? GAMLA BIÓ SS
Rauða akurliljan
(The Scarlet Pimpernel).
Hin skemmtilega og vin-
sæla kvikmynd, gerð eftir
hinni frægu skáldsögu
Baróuössu Orci;}'. riausi i |
Áðalhlutverk:
Leslie Hovvard
Merle Oberon
Raymond Massey
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sala hefst kl. 11 f. h.
ffi NÝJA Blð æ
Blóð og sandur!
(Blood and Sand)
Amerísk stórmynd, eftir
samnefndri skáldsögu
Vincente Blanco Ibanez,
{
Aðalhlutverk:
Linda Darnell.
Tyrene Power
Rita Havworth.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
TiARNARBlð 83 f
Móðurásf.
Afar áhrifamikil og vel
leikin þýzk mynd.
Aðalhlutverk:
Zarah Leander.
Ilans Stuwe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bráðskemmtileg sænsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Nils Poppe.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Spennandi og áhrifamikil
ný amerísk stórmynd, ! f.
Bönnuð börpum innan I ;
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Silfur í syndabæli
Hin mjög spennandi amer-
íska kúrekamynd, tekin í
litum.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
g TRIPOLIBfÓ 8
Sýknaður.
When Strangers Marry)
Afar spennandi og skemmti
leg ný amerísk sakamála-
na.iny-nd. í„í;i .. ■ tjuí
- cíird Biísd i*oaj;vg. /tí
Aðalhlutverk:
Dean Jagger.
Robert Mitchum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 1182.
Vínarsönparinn
(Hearts desire)
Framúrskarandi skemmti-
leg og hrífandi söngmynd.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur tenorsöngvarinn
heimsfrægi
Ricliard Tauber.
Þetta er mynd, sem enginn,
er ann fögrum söng, lætur
fara framhjá sér.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Síroi 81936
í lei! að
eiginmanni
Ný amerísk mynd frá Col-
umbia, mjög hugðnæm og
fyndin, um það hvað getur
skeð þegar ung stúlka er í
giftingarhug.
Sýnd kl. 9.
Kils Poppe í fjðl-
leikahúsi.
Sprpnghlægileg gaman-
mynd með hinum vinsælu
leikurum
Nils Poppe
Karl Reynholdz
Sigurd Wallén
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
83 HAFNARBIÓ SB £8 HAFNAR- 83
æ FJARÐARBlÓ S3
Það skeði í
Hollywood
(The corpse came C.O.D.)
Spennandi og skemmtileg
ný amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
George Brent
Joan Blondell
Adele Jergens.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
GESTIR í MIKLAGARÐI
Hin bráðskemmtilega
sænska gamanmynd eftir
hinni vinsælu gulu skáld-
sögu.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr
Eleanor De Floer.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Kvenskassið
©i karlarnir.
Bráðskemmtileg ný amer-
ísk gamanmynd, með hin-
um góðkunnu grínleikur-
um
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
hefur afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs
Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar.
Lesið AJbýðublaðlð
S. A. R.
Alsnennur dansleikur
í Iðnó í kvöld kl. 9, laugardaginn 9. september
1956.
Ný-skipulögð hljómsveit undir stjórn
Oskars Cortez.
Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. — Sími 3191.
húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu-
miðar kl. 4—8 í dag. Sími 3355.
ELÐRI DANSARNIR í G.T.-
Alltaf er Guttó vinsælast-
[ Ingóifs Café.
Köld borð og heif-
ur veiziumafur
Síid & Fiskur.
33
gerðir
vegglampa
höfum við.
Verð frá kr. 63.50.
Féla- og raftækjaverzlunin.
Sími 81279.
Tryggvagötu 23.
Eldri dansarnir
í k\»Id klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5 í dag.
Sími 2826.
Kaupum fuskur
á
Baidursgoíu 30.
13. þing Sambands
ungra jafnaðarmanna
verður haldið í Revkiavík um miðjan nóvember-
mánuð næstkomandi. — Nánar upplýst síðar um
fundartíma og fundarstað.
VILHELM INGIMUNDARSON, FORSETI.
JÓN HJÁLMARSSON, RITARI.
_______________________________
Rennibekkur óskast til kaups
Upplýsingar í síma 3311.