Alþýðublaðið - 09.09.1950, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laxigardagur 9. sept. 1950.
ÍJtgefandi: Alþýðuflokkurlnn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
l,iiigfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía MöIIer.
Auglýsingasimi: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alpýðuhúsið.
AlþýðuprEntsmiðjan h.f.
Blindganga borg-
araflokkanna.
HEILDSALABLAÐIÐ VÍS-
IR ræðir þróun efnahagsmál-
anna í forustugrein sinni í gær
og sakar Alþýðuflokkinn um,
hversu komið sé.. Finnst því,
að hann hafi mótað allt aðra
stefnu og óheillavænlegri en
jafnaðarmannaflokkarnir á
Norðurlöndum og í Bretlandi,
en þeir virðast nú allt í eina
vera orðnir fyrirmyndir að
dómi íslenzka heildsalablaðs-
ins. Og til að reyna að finna
þessum ásökunum einhvern
stað, hleður Vísir blekkingu
cfsn á blekkingu og ]ygi ofan
á lygi.
Það er alveg rétt, að ná7
grannaþjóðir okkar, sem njóta
forustu jafnaðarmanna, hafa
undanfarin ár fylgt allt ann-
arri stefnu í efnahagsmálun-
um en við íslendingar. Okkur
hefur farizt baráttan gegn
verðbólgunni og dýrtíðinni ó-
iíkt verr úr hendi en þeim.
Víst er skylt að játa það, að hin
óvæntu og raskandi viðhorf
styrjaldaráranna áttu sinn
mikla þátt í því, að hér fór
flest úr skorðum, svo að nú
verður við ekkert ráðið. En
meginástæðan er sú, að í ná-
grannalöndum okkar fara jafn-
aðarmenn með völd og stjórna
einir, en hér hefur Alþýðu-
flokkurinn aðeins átt þess kost
að taka þátt í samstjórnum
með öðrum flokkum, einum
eða fleirum. Hann hefur því
ekki átt þess kost að fram-
kvæma flokksstefnu sína, þó
að honum hafi tekizt að bera
mörg og merk mál fram til
sigurs og hrinda ótal árásum
aðstandenda Vísis á lífskjör og
afkomu almennings. Hér væri
margt öðru vísi og lánlegra, ef
Alþýðuflokknum hefði verið
auðið að framkvæma stefnu
sina, án þess að þurfa að taka
tillit til annarra flokka. Reynsla
nágrannaþjóðanna er glögg
sönnun þessa, því að jafnaðar-
mannaflokkarnir fylgja alls
staðar í meginatriðum sömu
stefnu, þótt þeir hljóti að sjálf-
sögðu að miða nokkuð við að-
stæður í hinum ýmsu löndum.
Vísir segir, að Alþýðuflokk-
urinn hafi á stríðsárunum fall-
ið fram fyrir brezkan og ame-
rískan gullkálf og tiibeðið hann
allt til styrjaldarloka. En heild-
salarnir hafa sennilega ekki
fallið í slíka freistni! Röksemd-
ir Vísis í þessu sambandi eru
þær, að Alþýðuflokkurinn hafi
fengið kaup hækkað, bæði í
dagvinnu og helgidaga- og næt-
urvinnu, og knúið fram kröf-
una um styttri vinnutíma.
Þetta er satt, svo langt sem það
nær. En þetta eru ekki orsakir
dýrtíðarinnar og verðbólgunn-
ar. Kapphlaupið um að msgna
dýrtíðina og verðbólguna var
ekki hafið af Alþýðuílokknum,
cg hann hefur aldrei haft for-
ustu um það, eins og Vísir gef-
ur í skyn. En hann barðist gegn
því, að launum verkamanna og
annarra launþega væri haldið
niðri samtímis því, sem aðrar
stéttir fengu stórfelldar hags-
bætur, svo að ekki sé minnzt á
okurgróða aðstandenda og hús-
bænda heildsalablaðsins.
Tengslin miííi kauþgjalds og
verðlags voru rofin af Fram-
sóknarflokknum ög íhaldinu,
og þeir flokkar lögfestu á sín-
um tíma gerðardómslögin og
reyndu að framkvæma þau í
hagsmunalegum fjölskyldu-
ástæðum. Þessar ráðstafanir
erlendra jafnaðarmanna hafa
leitt til þess, að þeim hefur
reynzt auðið að halda kaup-
gjaldi í skeíjum. Alþýðuflokk-
urinn myndi hafa gert ná-
kvæmlega sama hér, ef hann
hefði haft aðstöðu'til, og vafa-
laust með. sárná þða . svlpuóum
árangri. ' Vísir '-héfði aaðviiað
verið þeirri stjórnarstefnu and-
vígur. En hún hefði verið far-
sælli fyrir land og þjóð en
blindgangan eftir þeirri óheilla
lengstu lög. Og Vísir vildi, að braut, sem borgaraflokkarnir
forréttindastéttirnar hefðu o-
bundnar hendur um auðsöfnun,
en kauphækkanir alþýðunnar
væru lögbannaðar. Hann er
sömu skoðunar enn í dag, enda
ekki nema fáir dagar síðan
hann birti grein, þar sem afdrif
gerðardómslaganna voru sár-
lega hörmuð og sú vön látin í
ijós, að afturhaldið reyndi á ný
að gera draum þeirra að veru-
hafa fetað og virðist ætla að
leiða til hruns og hörmunga.
Sér er nú hver
sigurínn!
ÞJOÐVILJINN í gær var
, _ . . að reyna að gera sér mat úr
(eika. Framsoknarflokkurmn og .... * -
íhaldið hafa frá ófriðarbyrjun
og til þessa dags verið i kapp-
hlaupi um að hækka verð land-
búnaðarafurða ár hvert. Sjálf-
stæðisflókkurinn ber megin-
óbyrgð á verðbólgunni og dýr-
tíðinni á vettvangi verzlunar-
innar. ÞeSsir tveir flokkar hafa
tekið höndum saman um setn-
ingu gerðardómslaganna og
framkvæmd þeirra. Árangur-
inn er þjóðkunnur að endem-
um, enda varð Vísir að viður-
kenna í forustugrein sinni í
fyrradag, að afturbatinn væri
enginn, og var þó ekki fast að
orði kveðið. En svo gera menn-
irnir, sem hafa þessi ósköp á
samvizkunni, hróp að Alþýðu-
flokknum og saka hann um,
hversu komið er. Flokkurinn,
sem varað hefur við þessari ó-
heillaþróun frá öndverðu og
barizt gegn henni eftir mætti,
á með öðrum orðum að bera á-
byrgðina. Það vantar svo sem
ekki, að Vísir sýni tilburði í
staðreyndunum!
Heildsalablaðið segir rétti-
lega, að afurðaverði sé haldið
niðri erlendis þar sem jafnað-
armenn ráða. Það minnist hins
vegar ekki á þróun þeirra mála
hér á landi og hverjir eiga þar
fyrir að svara. Og .mörgu öðru
er ábótavant í málflutningi
þess. Jafnaðarmenn erlendis
hafa til dæmis reist rammar.
skorður við verzlunarokri og
hvers konar spákaupmennsku.
Slíkt hefur aftur á móti við-
gengist hér í ríkum mæli, þó
&ð Vísir hafi ekkert haft út á
bað að setja af pólitískum og
þýðusamBandsins í Brighton
felldi tillögu miðstjórnarinnar
um að sætta sig við áfram-
haldandi launastöðvun. Segir
kommúnistablaðið, að þetta
hafi verið stórsigur fyrir
brezka kommúnista, sem hafi
alltaf barizt gegn kaupbind-
mgarstefnunni innan verka-
lýðsfélaganna.
Lítið gleður vesalan, má
sannarlega segja í tiletni af
þessum mannalátum Þjóðvilj-
ans. Ársþingið í Brighton var
svo sem ekki lítill sigur fyrir
brezka kommúnista! Þeir áttu
f.lóra fulltrúa í miðstjórn
brezka Alþýðusambandsins á
síðasta kjörtímabili hennar, en
þeir voru allir kolfelldir á hinu
nýafstaðna ársþingi, þar sem
brezku kommúnistarnir unnu
stórsigur að dómi íslenzka
kommúnistablaðsins!
Og ekki nóg með það. Árs-
þingið í Brighton fordæmdi
Vídalín glímir við Smitli. — Miimisstæðasta
bréfið. — Umræðúm lokið.
árásarstyrjöld Moskóvítanna í
þa att að hafa endaskapti a Kóreu Qg ]ýsti fullu trausti á
stefnu brezku stjórnarinnar i
landvarnamálum. Ætli það
hafi ekki líka verið stórsigur
fyrir kommúnista?
Sannleikurinn er sá. að af-
drif tillögunnar um áfram-
haldandi launastöðvun var
enginn sigur fyrir kommún-
ista, enda höfðu þeir enga
forgöngu um hana. Þeir eru
gersamlega áhrifalausir í
Bretlandi og fyrirlitnir af
brezkum verkalýð. Alþýðu-
hreyfingin á Bretlandi hefur
sýnt það sjálf skýrt og óve-
fengjanlega með því að þurrku
kommúnista út úr stjórn h .ild
arsamtaka sinna.
I GÆR birti ég snjallt bréf
frá Evu um feg'urðarsamkeppn
ina, sem Fegrunarfélagið gekkst
fyrir og vakið hefur allmikl-
ar cleilur. f raun og veru hefði
verið ágætt að enda þessar
skemmtilcgu umræður með
bréfinu frá Evu. En fyrir
nokkru birti ég bréf frá Vída-
Iín um þetía mál, og af því til
efni hefur hæstaréttardómar-
inn í samkeppninni, Thorolf
Smith, hinn ágæti blaðamaður,
tekið til rnáls og svarað Vídalín.
Vídalín kipptist við, settist nið
ur og skrifaði mér annað bréf
til að svara Thorolf — og get
ég ekki annað en birt það bréf,
En með því segi ég ,,stopp“.
eins og kóngurinn. Ég heid r(!
bréf Evu í gær muni verða
minnistæðast af öllum þess-
um bréfum. Bréf Vídalíns fer
hér á eftir.
„HERRA THOROLF SMITH
reynir á alla lund í Vísi 5: þ. m.
að afsaka frumhlaup Fegrunar
félagsins, er það gekkst fyrir
fegurðarsamkeppni svo nefndri,
cn illa gerigur honum að hreinsa
sig og félagið af. flónsku þess-
ari. Þetta er mesti kattarþvott-
ur, sem vonlegt er. Th. Sm.
hnekkir engu, er ég hélt fram
í pistlum mínum um þetta mál
í Alþýðublaðinu. Það stendur
með öllu óhrakið, sem mest er
um vert, að hér er um ósið að
ræða, sem samkvæmt hlutar-
íns eðli getur aðeins haft nei-
kvæðar afleiðingar, og ekki
mun hr. Th. Sm. eða neinum
bðrum takast að sannfæra
menn. sem kunna að hugsa, um
það, að „fegursta stúlka Reykja
víkur“ muni ekki verða kölluð
„fegurðardrottning“ Reykja-
víkur, eða að gipt kona sé
ctúlka.
EN ÓHÖPP ÞAU, sem orðið
hafa í framkvæmd þessa fyrir
tækist, eru, eins og ég gaf í
ekyn í grein minni, ekkert aðal
atriði, heldur hitt, að hér er
gengið inn á mjög varhuga-
verða braut. Get ég fullvissað
hr. Th. Sm. um það, að þeir
cru miklu fleiri en hann grun-
íhaldsvonzka yfir alþýðuflokkssigrL
ar, bæði meðal karla og
kvenna, sem eru á sama máli
um þetta, og þó að sumir
kunni að telja þetta tiltölulega
meinlaust grín, mun það þó
jafnvel í augum þeirra, ekki
verða til þess að auka félag-
inu álit eða virðingu að gang-
ast fyrir slíkum gamanleikj-
um.
EN MESAL annarra orða:
Hverjir ráða í Fegrunarfélag-
inu? Eru það hugsunarlitlir pilt
ungar, sem elta í blindni er-
lenda tízku? Eða er þessi bær
orðinn allur svo fagur, ,\ð fé-
lagið vanti verkefni?
HVAÐ SEM herra Th. Sm.
segir, er það í hæsta máta gjör-
ræðislegt, að velja gifta konu
úr hópi 14 kvenna, þar sem hin
ar 13 eru allar ógiftar stúlkur,
og kalla svo hina giftu konu
fegurstu stúlkuna í allri
Rsykjavík, bæ, ssm hefur að
líkindum 20 — 30 þúsund.kon-
um á að skipa. Ef þetta er ekki
hvort tveggja að misþyrma
réttri hugsun, veit ég ekki, hvað
það er, og er vonandi, að Pegr-
unarfélagið láti sér skiljast, að
þetta er a. m. k. ekki vel til
þess fallið að fsgra sálir.
HERRA TH. SM. lætur í ljós
þá ósk, að á næsta ári verði
þátttakan meiri í fegurðarsam-
keppni af þessu tagi. Það á svo
sem ekki að láta vitleysuna
niður falla. Og ætli næsta stig
ið vsrði ekki það, að konur þær,
sem taka vilja þátt í gamanleikn
um, verði látnar sýna sig berar
eða hálfberar? Svo kemur sjálf
sagt að því, að farið verður að
veita konum fegurðarverðlaun
íyrir gefurstu fótleggina, feg-
urstu þjóhnappana, fegurstu
brjóstin og þar fram eftir göt-
unum.
ALLT ER ÞETTA í amerísk-
um stíl og allt jafn ógeðslegt og
yitlaust. Ég leyfi mér samt erm
f,á að vona, að íslenzkar kon-
ur séu gæddar svo mikilli sjálfs
virðkigu og heilbrigðri dóm-
greind, að þær láti ekki flek-
ast til að taka þátt í neins kon-
ar sýningabraskii með sjálfar
gig, eða réttara sagt með líkama
sína, og gst ég fullvissað herra
Th. Sm. um það, að nú þegar
mun mikill meirihluti íslenzkra
kvenna hafa skömm á öllu
slíku, þó að enn láti þær kyrrt
Uggja.
ÞJÓÐVILJINN heldur áfram
að þegja sem fastast um kosn
ingaúrslitin í Danmörku;
því að þrátt fyrir góðan vilja
getur hann ekki séð neina
ljósglætu fram undan fyrir
kommúnista þar í landi eftir
þá útreið, sem þeir íengu í
kosningunum. Morgunbíaðið
hefur hins vegar fengið mál-
ið og er Alþýðublaðinu mjog
reitt yfir því, að það skuli
hafa sagt þann sannleika, að
kosningaúrslitin í Danmörku
væru sigur fyrir danska al-
þýðuflokkinn. Vonzkast það i
heilli ritstjórnargrein út af
þessu í gær og reynir að
hnekkja túlkun Alþýðublaðs
ins á kosningaúrslitunum
með tilvísun til aukins at-
kvæðamagns og þingmanna-
tölu íhaldsflokksins.
ÞETTA KEMUR Alþýðublað-
inu ekki á óvart. Það sagði
nefnilega í grei nsinni um
kosningaúrslítin: ,.Þó að
Morgunblaðið geti á það
bent, að íhaldsflokkurinn
hafi unnið mikinn hluta þess
kjósendafylgis og þéirrar
þingmannatölu, sem vinstri
flokkurinn tanaði. . . . þá
hrekkur það skammt til þess
að skapa grundvöll fyrir borg
aralega samsteypustjórn í
Danmörku“. Þessi ummæli
Alþýðublaðsins standa enn ó-
högguð. „Sigurinn“, sem
Morgunblaðið segir að íhalds '
flokkurinn hafi unnið, hefur
því litla pólitíska þýðingu.
ÍHÖLDIN í DANMÖRKU eru
nefnilega tvö, íhaldsflokkur-
inn og vinstri flokkurinn, og
borgaraleg stjórn verður ekki
mynduð bar í landi, nema
þau vinni í sameiningu og
standi bæði að stjórninni. En
nú fór þannig, að vinstri
flokkurinn, — b. e. danski
framsóknarflokkurinn, —
tapaði miklu fleiri atkvæðum
og þingsætum en íhalds-
flökkurinn vann, þannig, að
sameiginleg þingmannatala
þeirra er nú ekki nema 59,
(32 vinstrimenn og 27 íhalds-
menn), en hún var fyrir kosn
ingarnar 66 (49 vinstrimenn
Framh. á 7. siðu.
AÐ LOKUM ÞETTA: Herra
Th. Sm. má vel kalla þetta nöld
ur og öðrum slíkum nöfnum.
Það breytir sngu um eðli þess
máls, sem hér hefur rætt ver-
ið“.
Ódýr mafur.
Munið ódýra matinn.
Lækjarg. 6. Sími 80340.