Alþýðublaðið - 15.09.1950, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 15.09.1950, Qupperneq 8
Börn og ungfingar. Komið og seljið AiþýðubiaSiö. Allir vilja kaupa Áiþýðubiaðið. Gerizt áskrifendur að Aiþýðublaðino. Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906J Föstudagur, 15. sept. 1950. Sperstli kaupgjaldssigrair slðan . 1942 hafa unnizt í tfð núveráindl Alþýðusamb'andsstjórnar. KÖMMÚNISTAE segja, a5 Alþj’ðusambandsstjóm hafi gersamlega brugðizt hlutverki sínu í kjaravnálum verkalýðsins. En hvað sögðu þeir í fyrrasumar eftir kaup- hækkanirnar, sem þá fóru fram? Þá viðurkenndu þeir, að kaupgjaldssigrar sumarsins 1949 væru þeir mesíu. er unnizt hefðu síðan 1942 (en þá voru að vísu ekki kommúnistar, heldur Alþýðuflokks- menn einir, í sambandsstjórn). Kommúnistar vildu að vísu í fyrrasumar þakka Dags- brún þá kaupgjaldssigra, er þá unnust. En það ver’ður ekki með neinum sanni gert, því þegar Dagsbrún samdi, 20. júní, um 7—10% kauphækkún, voru 40—50 önmir félög búin að semja með aðstoð Al^ýðusambandsins um 6—-18% kauphækkuu. . Jóhann Svarfdœlingur leikur steinaldarrisa í 34 hreppar á landinu hafa nú innan við eitf hundrað íbúa Fróðiegar tölur um mannf|ölda á iand- inu í nýútkomnum Hagtfðindum. i --------»-------- ÍSLANDI er skipt í 231 sveitarfélag, 12 kaupstaði og 219 hreppa, og er stærð sveitarfélaganna mjög misjöfn, allt frá 54 707 í Reykjavík niður í 40 íbúa í Loðmundarfjarðarhreppi. Er nú svo komið, að því er Hagtíðindi greina frá, að 34 hrepp- ex hafa innan við 100 íbúa og nokkrir undir 50. Hefur því nú varið hreyft af kunnugum mönnum, að rétt sé að endurskoða skiptingu landsins í sveitarfélög og sporna við því að þeim fiölgi og þau minnki, eins og verið hefur undanfarin ár. Á þingi Sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem haldið var fyrir nokkru, flutti Jónas Guð- mundsson, skrifstofustjóri fé- 'iagsmálaráðuneytisins, erindi tra þessi mál, þar sem hann mælti eindregið með því, að sveitarfélögunum verði steypt saman og þau stækkuð, en komið í veg fyrir frekari skipt- ingu þeirra og fækkun íbúa af þeim sökum. Um þetta mál urðu nokkrar umræður, og ból aði á andstöðu manna frá sveitahreppum gegn þessari hugmynd, en m/.lið varð ekki Á i bardögum við facjr-' ar konur í myndinni. JÓHANN Svarfdælingur er nú búinn að leika í kvikmynd í Hollywood, og er kvikmynd- in nýstárleg fvrir það, að myndin er að langmestu leyti um kvehfólk og. vfirgnæfandi meirihluti Je'karanna eru ung- ar og fallegar konur. Kvik- mvnd bessi heitir ..Konur for- söguald.anna“ og fjallar um á- standið $. jörðinni um það bil 20 000 árum fyrir Krist. Segir kvikmyndin frá stórum flokki kvenna, sem eru ,,karlhatarar“. Sendir leiðtogi kvennanna stúlkur sínar á veiðar efíir karlmönnum, sem þær gera að þrælum sínum. Eru stúlkurnar hinar grimmustu í árásum sín- um á karlmennina. Svo fara þó leikar um síðir, að þrælarnir ná völdunum í sínar hendur og gerast feður fjölskyldnanna og hefur svo verið síðan, að því er myndin gefur í skyn. í þessari furðulegu kvik- mynd leikur Jóhann Svarfdæl- ingur Pétursson risa einn mik- inn og. grimmilegan, sem heit- ir Guaddi. í fyrstu reyndist hann stúlkunum hættulegur andstæðingur (sjá mynd), en svo fór í myndinni, að hann var um síðir drepinn. ferkamannafélag Akureyrar fram- lenglr samninga VERKAMANN^FÉLAG AKUREYRAR hefur nú fram lengt samninga sína \ið at- vánnurekendur óbreytta. Hafa þá flest hin stærri verkalýðsfélög, er kommúnist ar ráða, orðið við tilmælum Alþýðusambandsstjórnar um það, þótt Þjóðviljinn telji það svik vi'ð verkalýðinn. útrætt á þinginu, enda um- fangsmikið. Samkvæmt mannfjölda- skýrslum nýútkomins ágúst- heftis Hagtíðinda, voru íbúar á öllu landinu 141 042 í árslok 1949. Af þeim bjuggu 54 707 í Reykjavík, en í 12 kaupstöð- um landsins, Reykjavík þar með talin, voru íbúar 84 835 samtals. í 29 kauptúnum og þorpum, er hafa meira en 300 íbúa, voru 15 291 íbúi. íbúar sveitanna, að frádregnum þess- um þorpum, voru 40 626. Læknishéruð voru 51 á land inu, og færri en 1000 íbúar í 18 þeirra, fæstir 144 í Hesteyrar- læknishéraði. Prestaköll voru 112 á landinu, þar af 89 með færri en 1000 íbúum og er mcð alíbúatala þeirra aðeins 444. Fæstir eru íbúar í Staðar- prestakalli í Aðalvík, 42. Af kaupstöðunum fjölgaði í- búum alls staðar 1949 nema á Siglufriði. íbúatalan er sem hér segir: 1948 1949 Reykjavík ....... 53384 54707 Hafnarfjörður .. 4699 4904 Keflavík ......... 2067 2157 Akranes ........... 2500 2540 ísafjörSur ........ 2830 2857 Sauðárkrókur .. , 992 1003 Siglufjörður .... 3103 3069 Samningaumleit- anirmilli íslands og írlands í VIÐRÆÐUM, er þeir Bjarni Benediktsosn utanríkis- ráðherra og Mr. McBride utan- ríkisráðherra írlands hafa átt, er þeir hafa hitzt nýlega, hafa þeir rætt um möguleika á auknum viclskiptum milli ís- lands og írlands. Niðurstaðan af þeim samtöl- um hefur orðið sú, að nýlega j fór Jóhann Þ. Jósefsson alþing- ismaður til írlands á vegum ís- lenzku ríkisstjórnarinnar til að athuga möguleika á sölu ís- lenzkra afurða þar og sernja við írsk stjórnarvöld um við- skipti milli landanna, ef skil- yrði væru fyrir viðskiptasamn ingi. Hinn 13. þ. m. fór síðan frarn bráðabirgðaundirskrift undir viðskiptasamning milíi íslands og írlands. Viðskiptasamning- urinn skal staðfestur af ríkis- stjórn hvors lands xim sig, áð- ur en hann.öðlast gildi endan- íega. Reykjavík, 14. septemher 1950. Ólafsfjörður .... Akureyri ....... Seyðisfjörður Neskaupstaður .. Vestmannaeyjar . Skuldir ríkisslóðs sioan SKULDIR ríkissjóðs í árslok 1949 voru 271 665 000 krónur, og voru innlendar fastaskuldir 75,5 milljónir, innlendar laúsa. skuldir 164,6 miUvónir, erlend- ar fastaskuldir 30,6 milljónir og erlendar lausaskuldir 926: þúsund. Hagtíðindi hafa nýlega birt skrá yfir skuldir ríkisins síð- ustu 10 ár, en þær hafa farið stöðugt hækkandi síðan 1945 og eru nú meiri en fimmfaldar miðað við það ár. Ríkisskuld- irnar hafa verið sem hér segír samtals: 1940 . . . 55 330 000 1942 . . . 80 408 009 1945 ... 55 029 000 1947 . . . 130 074 009 1948 . . . 198 380 000 1949 . .. 271 655 000 Erlendu skuldirnar hafa1. Jóhann í baráttu við tvær steinaldarstúlkur. Brezkl hafrann- sóknaskip kom iil Reykjavíkur í gær BREZKT hafrannsóknaskip kom til hafnar í Reykjavík um fjögurleytið síðdegis í gær. Mun það verða hér í höfn fram yfir helgi, en leggja þá út til rannsókna hér við land. Skipinu hefur verið leyft að vera með botnvörpu í land- helgi vegna rannsóknanna. Það er tæplega 500 tonn að stærð. 100 000 MANNS eru nú í verkföllum í Finnlandi og um mánaðamótin bætast væntan- lega 100 000 við, og eru þétta mestu verkföll, sem gerð bafa verið í Finnlandi eftír stríð. aukizt mjög síðustu árin. og" voru þær 22 milljónir 1947. 6T milljónir 1948 og 75 milljónir 1949, en á þessum árum var meðal annars tekið stórlán fyr- ir nýju tógurunum, sem verið er að smíða í Englandi. Eignir umfram skuldir ríks isins hafa aukizt jafnframt skuldunum og voru 1940 29 milljónir, 1943 90 milljónir, 1946 164 milljónir og 1949 180* milljónir. Hraðirysiihús Eski- fjarðar auglýsl á uppboði í NÝÚTKOMNU Lögbirt- ingablaði er Hraðfrystihús Eskifjarðar h.f. auglýst til sölu á nauðungaruppboði sarakv, kröfu Landsbankans og stofn- lánadeildar sjávarútvegsins, til greiðslu á höfuðstól kr. 768 000* með vöxtum frá 1. nóv. 1949 og dráttarvöxtum. Kvikmyndin Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnd nyrðra og eystra 93-8 941 6761 7017 763 772 1293 1320 3501 3548 KVIKMYND slysavarnafé-. lagsins, „Björgunarafrekið við Látrabjarg11, hefur undanfarn- ar vikur verið sýnd mjög víða á Norðurlandi, en nú er verið að sýna hana á Austurlandi. Á leið sinni um Norðurland fóru sýningarmennirnir út í Gríms- ey, en þar hafa kvikmyndir aldrei verið sýndar áður. Norð lendingar tóku myndinni vel, sem vænta mátti, og var að- sókn alls staðar hin bezta. Á Kópaskeri korn sr. Jakob Jónsson, fórmaður slysavarna- deildarinnar Ingólfs, á móts við sýningarmennina og ferð- aðist með þeim um Austfirði til að vinna að stofnun nýrra deilda. ,Hafa þegar verið stofn- aðar slysavarnadeildir, sem hér segir: Á Þórshöfn og nefn- ist deildin ,,Hafliði“, formaður er Jón H. Kjartansson; að Eg- ilsstöðum ný deild með 54 með limum og formaður undirbún- ingsstjórnar frú Sigríður Vil- hjálmsdóttir, en framhaldsað- alfundur verður haldinn bráð- lega; á Vopnafirði stofnuðu rúmlega hundrað manns nýja deild og er formaður undirbún- ingsstjórnar sr. Jakob Einars- son- prófastur. Aðsókn hefur vreið mjög góð á Austfjörðum, t. d. var sýnt tvisvar sinnum fyrir fullu húsi á Vopnafirði. Þeir, sem ferðast með kvik- myndina, eru þeir Guðmundur G. Pétursson trúnaðarmaður slysavarnafélagsins og Guð- mundur Jónsson bifreiðarstj.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.