Alþýðublaðið - 20.09.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1950, Síða 1
Veðurhorfurs Ausíankaldi, Skýjað en úr komulausí. * Forustugreins Faguartíðindi * ÍM XXXI. árg. Mi'nvikudagur 20. sept. 1950. 204. tbl. nli á skfðum á ts&y luas a Þetta er hin ameríska Dakotaílugvél, sem len i á skíSum á Vatnajökli í gær, og var myndin tskin á Keílavíkurflugvelli rétt áður en hún lag'ji af sta-3 þaðan. (Ljósm. Jón Tómasson Keflav.) Nálamiðlunariillapn í logaradeilunni: meo eoa mon Viðtal við Sigurjón A. Olafsson, formann Sjómannafélagsins Sigurjón Á. Ólafsson. Felld ntei 306:300 VA.NTKAl STSTILLAGA CHURCHILLS á stjórn Attlees var felld af neðri málstofu brezka þingsins í gær með 300 atkvæðum gegn 300. ÞAÐ ER NÚ togarasjómanna sjálfra, að sam- þy'kkj a eða h'afna málamiðlunartil'lögu þeirri, sem sáttanefnd ríkisins hcfur íagt fram í togaradeilunni, sagði Sigurjón Á. Ólafsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, í viðtaii við Alþýðub’laðið í gær. Hann kv’að.niálamiðiunartiilöguna hafa ýmis nýmæii inni að halda og fela í sér bæði fcosti og galla. Hvort- tveggja þyrftu togarasjómenn að vega og meta áður en þeir greiddu 'atbvæði um hana. Alþýðublaðið sneri sér til segja, að tilraunir hennar til snen Sigurjóns A. Ólafssonar, for- manns Sjómannafélags Reykja víkur, í gær og spurði hann, hvað hann vildi segja um miðl unartillögu sáttanefndar ríkis ins í togaradeilunni. „Þessi miðlunartillaga er að öllu leyti verk sáttanefndar- innar sjálfrar", svaraði Sigur- jón, ,,enda er það sannast að að óknin í Kéreu heldur áfram aegwan HE’fiSVEITIR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA héldu áfram hamrámmri sókn svo að segja alls staðar á suðurvígstöðvunum í Kóreu í gær, tóku Pohang á austurströndinni og Waegwan, 20 km vestur af Taegu, og butust á þremur stöðum enn yfir ■ Naktongfljót. Varnir kommúnista virtust I því að halda samgönguleiðum vera mjög í molum á ýmsum sínum norður í landið. • «£itöðum víglínunnar; en þeir ; Við Seoul fer vörn kcmmún- berjast þó seigri baráttu fyrir ' ista harðnandi. þess að fá deiluaðila til ræða ágreiningsmálin sín í milli báru lítinn árangur. Það var ekki annað sjáanlegt, en að togaraeigendur væru með öllu ósveigjanlegir til þess að ræða bær tillögur, sem fram voru bornar af fulltrúum togarasjó manna. Sáttanefndin varð því að skapa sér þann samnings- grundvöll, sem hún hefur sett fram í miðlunartillögu sinni, !5jálf“. — En hvað þá um innihald miðlunartillögunnar ? ,,Hún fer að því leyti inn á nýjar brautir í kjaramálum tog arasjómanna“, svaraði Sigur- jón, „að á saltfiskveiðum eiga samkvæmt henni lifrarpening arnir, sem tíðkast hafa í um fjörutíu ár, að falla niður og í r.tað þeirra að koma aflaverð- Jaun; og á ísfiskveiðum aflaverð laun fyrir hvort tveggja, sem áð ur var, samkvæmt síðasta samningi, lifrarpeninga og afla verðlaun. Þetta er nýmæli í Framh. á 7. slðu. snii a jOKiinum o ve! i snjðinn pegar nun ætiaoi ao neija sig anur tn tiugs gærdag lenti RETT EFTIR KLUKKAN SEX í a’merísk bjcrgunarflugvél á sfcíðum á . Vatnajökli, skammt frá íAkinu af Geysi. Tófcst lendingin prýði- lega, en þegar flugvélin staðnæmdist, scfck hún í snjó og gat efcfci hafið sig til flugs strax, eins og ætlunin var að gera. Þurfti nú að mcka frá henni og þjappa snjóinn, og unnu flugmenn björgunarflugvélarmnar og Geysis að því af kappi, en tókst. ekki að Ijúka verk- inu Jyrir myikur. Varð björgunarflugvélin því.að vera á jöklinum í nótt. Sex flugvélar svifu yfir jökl menn, hundasleöa og allmarga inum, þegar hin ameríska vél, sleðahunda, ef á þyrfti að sem er af Dakotagerð og kom; halda. hingað í gær frá Grænlandi,; íslenzkar ílugvélar voru lenti. Meðal beirra voru tvær c-töðugt á sveimi yfir Vatna- amerískar flugvélar og í þeim læknir og fallhiífamenn, ef á þyrfti að halda. Þar var einn ig flugbáturinn Vestfirðingur, sem fann Geysi og lengst hef- ur flogið yfir jöklinum. Með honum var blaðamaður frá A1 þýðublaðinu, og segir hann frá fluginu á öðrum stað í blaðinu í dag. Þrjár flugvélar komu tii K.eflavíkurflugvallar síðdegis í gær til að taka þátt í björg- unarstarfinu. Voru það áður- nefnd Ðakotavél með skíðaút- búnaði frá Blue West flugveil inum í Grænlandi, en liún *>r sérstaklega útbúin til að lenda á jöklum og hefur rakettur til ; aðstoðar við flugtak af jöklin um. Þaðan kom einnig flutn- j ingavél með helikopter inn-' anborðs (Sjá myndir). Þá kom ; flugvél frá Goose Bay í Labfa- dor með þjálfaðív björgunar- jökli í gær, aðallega Dakota- flugvélar beggja flugfélaga. og hjálpuðu þær til við samband við flugturninn í Reykjavík, öfluðu upplýsinga um veður og fleira. LENDINGIN A JOKLINUM Flugmennirnir á Geysi fengu í fyrradag skíði og voru í gær á þeim, er þeir undirbjuggu lendingu skíða flugvélarinnar. Höfðu þeir sett svartan kross við fiak- ið og 'merkí með skíðaförnm lendingarsyæðið. eftir því sem þeir gátu. Loks kynntu þeir bál til bess að sýna vindáttina með reyknum, en heiðskýrt var yfir vest- urhluta jökulsins. Skíðaflugvélinni tókst lendingin mjög vel og fór Framh. á 7. síðu. Flakio af Geysi við Bárðarbungu. (Ljósm. Sig. Jónsson.) J i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.