Alþýðublaðið - 20.09.1950, Blaðsíða 6
ALÞÝfMJRI AÍMÍ>
Miövikudagur 20. sept. 1950.
Frú Dáriður
Duiheinui:
Á ANDLEGUM VETTVANGI.
Jæja, ég stend á kafi í berja-
sultu og slátri og hef eiginlega
engan tíma til að hugsa, — því
síður að skrifa. Svona er það
nú samt, mér fannst ég bókstaf-
lega mega til með að hripa ykk
ur línu, upp á gamlan kunn-
ingsskap.
Það er þá fyrst, að mér finnst
að við verðum að þakka bless-
aðri stjórninni. Nú hefur hún
lækkað mjólkurverðið aftur, og
þess skal getið, sem gert er. Ég
segi fyrir mig, að mér finnst
það eitt út af fyrir sig bara stór
merkilegt, að þeir skuli mega
vera að því að standa i svona
stússi, núna í berja- og slátur-
tíðinni, að þeir skuli muna eftir
svona smávegis. Og þótt iækk-
unin sé raunar ekki mikil, þá
safnast þegar saman kemur, og
það hugsa ég, að einhverjum
þætti nóg um að fara að borga,
þó það væru ekki fleiri aurar
en þetta, á hvern einasta pott,
sem keyptur er; — það safnast
saman. Og þótt þetta skiptist
auðvitað á þá alla í stjórninni,
þá geri ég nú bara satt að segja
ráð fyrir, að það höggvi drjúgt
skarð í launin þeirra. Mér finnst
að minnsta kosti ekki meg'a
minna vera en ‘ við þökkum
þeim fyrir. og satt bezt að segja,
þá hálfskammast ég mín fyrir
að taka á móti þessu frá hálfó-
kunnugum mönnum, því að
þetta er þó alltaf af þeirra eig-
in launum, og mér finnst sem
flestir muni hafa nóg við sitt
að gera nú orðið. Og ég þakka
þeim kærlega fyrir mig!
En svo ég snúi mér nú aftur
að berjunum, þá segi ég bara
það, að það <eru ljótu vandræðin
þetta með sykurinn. Nú hlýtur
að vera meira en nóg til af hon-
um í landinu, — að minnsta
kosti fær maður oftast brjóst-
sykur og ýmislegt sælgæti, sem
sykur er í. Og ég er viss um, að
þeir, sem með völdin fara ,eru
ekki svo skyni skroppnir, að
þeir leyfðu slíka framleiðslu, ef
einhver hörgull væri á sykri.
Mér liggur einmitt næst að
halda, að þeir leyfi hana bara af
því, að sykurbirgðirnar séu
orðnar svo miklar. að það séú
hreinustu vandræði að geyma
þær, og þess vegnai. sé þetta
gert, enda þótt allir viti, að sæt
indi sem þessi eru hverjum
manni óholl! En því í ósköpun-
um er okkur húsmæðrunum þá
ekki leyft, þótt ekki væri. neraa
að hjálpa til við að leysa þessi
vandræði með geymsluna; eink
um þegar við myndum ekki að-
eins reiðubúnar ða gera völd-
unum þennan greiða, heldur og
líka að borga fyrir að fá að gera
hann. Það hlýtur bara að koma
af því, að völdin hafa í svo
miklu að snúast, núna í slátur-
tíðinni, að þau. hafa ekki kippt
þessu í lag.
Jæja, ég má ekki vera að því
að skrifa meira núna, því að
það sýður í sláturspottinum. í
Ameríku kváðu þeir ekki þurfa
að vera á nálum yfir því að iðr-
in springi; þeir eru <ekki að nota
vambirnar í svoleiðis þar. Nei,
þeir kváðu vera farnir að búa
þar til blóðmörsiður úr plastik,
og það er nú líklega eitthvað
skemmtilegra að fást við þau.
En það verður líklega bið á, að
þau komi á markað hér.
í andlegum friði.
Dáríður Dulheims.
GENGIÐ UNDIR LEKA.
Sú tillaga er sögð vekja
mikla hrifningu hér á landi, að
islenzk þorskflök verði nefnd
eftir Gunnari Huseby og Vest-
mannaeyjaþorskflök eftir Torfa.
Meinið er bara það, að enn er
með öllu óvíst, hvort útlending-
arnir, sem ætlast er til að kaupi
þessa framleiðslu og éti, reyn-
ist jafn hrifnir af tillögunni og
seljendurnir, — en það skiptir
auðvitað minnstu máli, þar sem
þorskflökin hafa hingað til
helzt selzt á innlendum mark-
aði, þegar annar fiskur hefur
reynzt ófáanlegur Hins vegar
virðist þegjandi samþykkt, að
frjálsíþróttamenn vorir verði
látnir ráða nafngift þorsksins.
Má því fastlega gera ráð fyr-
ir, að áður en langt um líður
heyrist húsfreyjur bæjarins
biðja um afturpgrt af Torfa eða
eitt hnakkastykki af Huseby í
fiskbúðunum. — ------
Hins vegar mun ekki full-
ráðið hvaða fisktegund verði
uppnefnd eftir Gunnari Thor
borgarstjóra, fari svo líklega að
hann skari fram úr öðrurn
keppendum á væntanlegu Ev-
rópumeistaramóti borgarstjóra,
sem hann hefur upplýet, að
hann þjálfi sig nú undir af
mesta kappi. — -— ■—-
Sennilegt verður þó að telj-
ast, að til þess verði valin ein-
hver göfug fisktegund. og bá
helzt stórfiski, og sé þess gætt,
að borgarstjórarnir keppa að
öllum líkindum í kjól og hvítt,
er rökréttast að álykta að hnís-
an verði fyrir valinu, litarfars-
t'ns vegna, þar eð halda verður
heilagfiskinu lausu til upp-
nefningar msð tilliti til sigra
vorra á Evrópumeistaramóti
biskupa.
„Margt er nú ti! í matinn,“
auglýsa þá fiskbúðir vorar ef til
vill eftir nokkur ár. „Hraðfryst-
ur Huseby; beinlaus og flakað-
ur Torfi;, biskupsrafabelti og
nýveiddur borgarstjóri, tilvál-
inn í buff . . .“
Frank Yerhy
HEITAR AST
hataði hann þessi orð, vildi
dæma þau dauð og ómerk; en
þau voru sögð og urðu ekki
aftur tekin, og hann fann ó-
bragðið af þeim á tungu sinni.
Og svo var pað þetta, — mundi
Denisa ekki gera alla drauma
hans, allár hinar rökhugsuðu
fyrirætlanir hans um frægð og
frama, að engu? Var ást henn-
ar honum þá ekki nóg fremd?
Hann hélu áfram ferðinni,
hvikráður og í þungum þönk-
um. Það var ekki fyrr en hann
hafði stigið af hestinum og
teymt hann að stalli, að hann
veitti því athygli, sem ef til
vill var þó furðulegast varð-
andi þetta mál.
Hvernig í fjandanum víkur
því við, hugsaði hann, að De-
nisu grunar að eitthvað sé á
milli mín og Sabrínu?
Þreyttur og fölur gekk hann
hægum skrefum inn í gesta-
stofuna. Philip og Honorée sátu
á legubekknum, og gestir sátu
í báðum djúþu stólunum. Laird
nam staðar eitt andartak; hon-
um var myrkt fyrir augum
eftir sólskinið úti. í sömu svif-
um reis McHugh hershöfðingi
úr sæti sínu og rétti honum
höndina.
„Sabrína hefur sagt mér hve
drengilega og hraustlega að-
stoð þér veittuð henni og
frænku hennar,“ sagði hann,
er þeir tókust í hendur. „Ég
gerði mér ferð hingað til þess
að votta yður þakklæti mitt.“
„Það er heldur lítið að
þakka,“ svaraði Laird.
„Síður en svo. Ég verð yður
skuldbundinn alla ævi.‘
Hugh Duncan reis einnig á
íætur og tók í hönd honum.
„Mínar innilegustu þakkir,“
sagði hann. ,,Ég ann frænku
minni mjög.“
Laird þrýsti mjúka og granna
hönd hans, en svipur hans
lýsti litlum' innileik. Skyndi-
lega beygði Hugh sig nær hon-
um og hvíslaði lágt:
„Vilt þú gera mér þann
greiða, að heimsækja mig í
gistihúsið á morgun. Ég hef
ráðagerðir á prjónunum, sem
gætu orðið okkar beggja hsg-
ur.“
Laird leit á hann og hleypti
brúnum. Hvaða ráðagerðir gat
bessi hvolpur haft á prjónun-
um, sem orðið gætu honum
hagur? .... Samt sem áður á-
kvað hann að þiggja heimboð
hans.
„Við höfum ákveðið að koma
við í veitingastofunni „Eðal-
Og1 svo segir húsbóndinn
kannski við konu sína undir
borðum: „Þú hefur vsrið ó-
þarflega góð í jaér við borgar-
stjórann í m.orgun, kerli min;
þér er óhætt að klappa lionum
betur næst. Enginn verður ó-
barinn borgarstjórabauti . . .“
steininum“ og fá okkur svala-
drykk,“ sagðj hershöfðinginn.
,,Og við teldum okkur það heið
ur, ef þið vilduð þiggja glas
með okkur, herrar mínir “
„Það er mér sönn ánægja,“
svaraði Philip. „Þú afsakar
þótt ég skreppi stundarkorn
frá, væna mín,“ sagði hann við
konu sína.
„Að sjálfsögðu," maélti Ho-
norée rólega. Hún kvaddi hers-
höfðingjann, sem laut henni
djúpt. Síðan héldu þeir út í
borgina, fjórir sarrtan. Þeir
Hugh og Laird drógust spöl
aftur úr. Hugh brosti ísmeygi-
lega og lygndi aftur augunum
til hálfs.
„Það er auðvitað uppspuni
frá rótum‘‘, mælti hann lágum,
þýðum rómi, ,,að brjálsemi sé
arfgengur sjúkdómur í móður-
ætt þinni?“
Hinar miklu, loðnu brúnir
Lairds hnykluðust eins og myrk
þrumuský yfir gráköldum aug-
um hans.
„Auðvitað er það uppspuni,“
svaraði hann. „Hver segir
slíkt?“
„Ég hef grun um, að mág-
kona þín hafi gripið til þess ó-
yndisúrræðis í því skyni að
réttlæta liðveizlu þína við
Norðurríkjamenn í styrjöld-
inni. Mér kom ekki til hugar
að trúa einu orði af því, sem
hún sagði.“
„Honorée er bölvað fífl,“
mælti Laird með þykkju. „Og
ég kæri mig ekkert um, að lið-
veizla mín við Norðurríkja-
menn sé afsökuð. Hver veit
nema ég sjái jafnlangt nefi
mínu og vel það.“
Hugh hló við. „Þá sérð þú
samt sem áður ekki nógu langt
fram í tímann. Ósigur okkar
Suðurríkjamanna er aðeins
stundarósigur. Við álítum or-
ustunni ekki loldð.“
„Það er heimskulégt sjónar-
mið.“
Hugh hló enn þessum hvella
kalda hlátri.
„Þú hefðir , átt að drepa
negrafjandann," mælti hann.
„Ég hef fengið nóg af mann-
drápum,“ svaraði Laird og
brosti, og glettnisglampa brá
fyrir í augum hans. „Svo átti
ég þess utan alls ekki víst, að
negrinn vildi láta drepa sig.
Hann vsr tröll, samanborið við
mig, bæði að vexti og afli-
Hefði ég farið fram á slíkt við
hann, hefði það hæglega getað
orðið til þess, að þú værir nú
að sviþast um eftir sveig á kist-
una inína.“
„Sabrína minntist eitthvað á
annan svertingja,“ mælti her-
forihginn. „Furðulega kurteis-
an svertingja, sem hún kvað
hafa hagað orðum sínum eins
og trúboði.“
„Þið eigio honum að þalcka
hve vel rættist úr þessu öllu.
saman.“ svaraði 7.3'rd. „Hann
gaf negratröllinu svo vel úti
látinn löðrung, að buldi við, og
sneypti hann á brott eins og
rakka.“
„Fvrrverandi heimilisþjónn,"
varð Hugh að orði. „Óskemmd-
ur af öllu þessu blekkingahjali
og áróðursþvr 'íngi. Ég þarf
að riá tali af hou.jn. Ég héfði
ekkert á móti því að ráða slík-
an mann til mín sem einka-
þjón.“
Það leyndi sér ekki í aiýgna-
tilliti Lairds, að hann skmmti
sér konunglega. „Ég gæti ef til
vill orðið þér til aðstoðar: það
vill svo til að ég veit heimilis-
fang hans.“
„Það er heppilegt. Ég yrði
þér innilega þakklátur . ..“
„Ég hripaði það einhvers
staðar hjá mér, mér til mirihis.
Ég skal athuga það þegar við
hittumst á morgun.“
Hitinn var óskaplegur, og
smám saman fjaraði samt.al
þeirra út. Laird veitti því allt
í einu athygli, sér til óbland-
innar ánægju, að honum hafði
tekizt að loka Denisu út úr
hugarkynnum sínum nokkra
stund. Það var gott að slíkt
tókst, þótti honum, því að
liann mátti ekki láta neitt
verða til þess að raska jafn-
vægi sínu eða draga úr vilja-
þrekinu. Ekkert ...
„Eðalsteinninn;“ hugsaði
hann og.glotti við. í þeirri veit
ingastofu hittust forkólfar og
fulltrúar Suðurríkjaflokksins í
New Orleans. Þeir, sem hötuðu
veldi Norðurríkjamanna og
voru staðráðnir í að veita
stjórnmálastefnu þeirra við-
nám og ónýta ráð þeirra. Að
vísu var ekkert útlit fyrir, að
þeir gætu hrist af sér kúgun
Norðurrílcianna í bráð, en hat’i
ið magnaðist dag frá degx. og
þá gat komið til uppreisnar,
bJóðugrar uppreisnar af litlu
tilefni, áður en varði. Samræð-
urnar ui’ðu því oft heitar og
æstar í veitingastofunni, og
elclci laust við, að stundum
kæmi þar til óeirða.
Þeir gengu inn í drvkkjusal-
inn og urðu að ryðja sér braut
gegnum þröng manna ao veit-
ingaborðinu. Allir ræddu menn
þessir háum rómi um vanda-
málin, og margir af ákefð og
hita; La;rd veitti því athygli,
að þeir virtust allir á eitt sátt-
ir um aístöðuna. greindi aðeins
á um hvaða leiðir og aðferðir
mvndu heppilegastar til úr-
bóta. Ailir voru sammála um,
að koma bæri í veg fyrir það,
að stjórnin kallaði saman ivlk-
isþingið: hins. vegar var urn
það deilt, hvort það skyldi
hindrað með valdi og ofbeldi
eða ekki. Jafnvel þe:m, -sem
ekki töldu oíbeldjð heppilega
leið; til úrbóta; virtist ganga
fcað eitt til, að Sheridan hers-
höfðingi var á næstu grösum
IAT
. æCE
•• W ;