Alþýðublaðið - 20.09.1950, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.09.1950, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miévikudagur 20. sept. 1956, mm 11® Fostudag 22. sept. ki'. 20 - ÓVænt heimsókn. s éftir r J. B. Priestley. Leikstjóri: Indriði Waage. FRUMSÝNIN G. Askrifendur • að 1. og 2. sýningu vitji aðgöngumiða sinna eftir kl. 13.15 í dag. TRiPOUBfð SEi (HAPSODIE SIBEEIENNE) Hin gullfallega rússneska Iitmynd verður sýnd aftur • vegna fjölda áskorana. Ör- fáar sýningar. >; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Flóttabörn (The Search) Víðfræg og athyglisverð syissne.sk-a;mgrísk ., kvik- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið einróma.lof. Monígomery Clift Aline Mac Mahon og tékkneski drengurinn Ivan Jandl. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 81936 Áslarlöfrar Norsk mynd alveg ný með óvenjulega bersöglum ástar- lýsingum, byggð á skáldsögu Arve Moens. Hefur vakið geysiathygli og umtal og er enn sýnd með metaðsókri á Norðurlöndum. . Claus Viese Björg Rieser Larsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. r * Ji SeMIDIlaSKMHI), hefur afgreiðslu á Bæjar- bflastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Verkakvennafélaglð Framsókn heldnr fund föstudaginn 22. þ. m. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Fundarefni: Félagsmál. Kosning fulltrúa á 22. þing Alþýðusambands ís- lands. Rætt um dýrtíðarmálin. Konur fjölmennið á fundinn og sýnið skírteini eða kvittun við innganginn. Stjórnin. Danslagakeppni auglýsir hér með eftir nýjum danslögum og vill verðlauna' þau með 1. verðlaun 500 kr. 2. verðlaun 300 kr. 3. verðlaun 200 kr. Hljómsveit Góðtemplarahúsins spilar lögin á dans- skemmtun þar í húsinu um aðra helgi og áheyrendur greiða atkvæði um bezta lagið. Verður þá umslag er inni- hel^ur nafn höfundar opnað og verðlaun veitt. Þátttak- endur sendi verk sín merkt gervimerki í Pósthólf 501 fyr ir næsta miðvikudagskvöld. Hverju danslagi skal fylgja umslag merkt gervimerkinu, en hafi inni að halda hið rétta nafn höfundar. (,,Petrus“) Ástar óg sakamálasaga, prýðilega vel leikin. '' Aðallillit'í'erk: Fernandel og ... Simone Simon. Bönnuð börnum yngri en 16 Sýnd kl. 5, 7. og 9. Danssljórn S.K.T. Áhrifarík og ógleymanleg finnsk stórrnynd um oln- bogabörn þjóðfélagsins og baráttu þeirra við erfiðleika. Aðalhlutverk: Ansa Ikonen Edwin Laine Veli Matti (12 ára) Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9^ LÉTTLYNDI SJÓLIÐINN Afar skemmtileg ný sænsk gamanmynd. Sýnd vegna mikilla eftirspurna kl. 5. Söngkennsla. Upplýsingar í síma 4097 kl. 10—12 f. h. næstu daga. GUÐMUNDUR JÓNSSON. Hafnfirðingar 2ja til 3ja herbergja íbúð- arhæð óskast til kaups, helzt á góðum stað í Hafn- arfirði. Þarf að vera laus til íbúðar 1. október n.k. Mikil útborgun. NÝJA FASTEIGNASALAN Hafnarstr. 19. Sími 1518. Úra-viðgerðlr. Fljót og góð afgreiðsla. Guði. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. ROFAR TENGLAR SAMROFAR KRÓNUROFAR ýmsar gerðir, inngreypt og utanáliggjandi. Tenglar með jörð. Blýkabaidósir 3 stúta. Véla og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. asi.. Afar áhrifamikil og vel leikin þýzk mynd. Aðalhlutverk: Hans Stuwe. Zarah Leánder. Sýnd kl. 7 og' 9. 6 Allra síðasta sinn. SELDUR Á LEIGU Bráðskemmtileg amerísk söngva og gamanmynd. Aðalhlutverk: Eddie Bracken Veronica Lake Sýnd klukkan 5. Allra síðasta sinn. Amerísk stórmynd, byggð , samnpfndri ,. skáldsogu ,ef,tir Rachel Field.. - Sýnd kl. 9;! Meðal mannseta og villidýra. Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. K ) V HAFMARFiRÐr } irf ffL Sf s? ip ^ qP 9 si'! % * .á HAFNAR- Blóð og sandur Amerísk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu. Linda Darnell Tyrone Power Rita Hayworth. Sýnd kl. 6.30 og 9. Sími 9249. Viðureign á Horð- ur-J Mjög spennandi amerísk stríðsmynd um viðureign kaupskipaflotans við þýzku kafbátana í Norður-Atlants- hafi í síðustu heimsstyrjöld. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Reymond Massey, Julie Bishop, Dane Clark. Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 12 ára Sími 9184. Félasssfundur verður haldinn í Iðnó fimmtud. 21. þ. m. kl. 8.30 s. d. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 22. þing Alþýðu- sambands íslands. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýna dyraverði fullgild skírteini. Stjórnin. með meira prófi vantar á mótorskipið Víðir. Upplýsingar um borð í skipinu við verbúðabryggj- una. um tillögu sáttanefndar í togaradeilunni fer fram meðal félagsmanna (togarasjómanna) í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 21. september. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10 árd. og skal lokið kl. 22 sama dag. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.