Alþýðublaðið - 20.09.1950, Page 3
Miðvikudagur 20. sept. 1950.
ALÞÝÐURLAfífD
3
TILKVOLDS
í DAG er miðvikudagurinn
20. september. Látinn Walter
Seott skáld árið 1832.
Sólarupprás í Reykjavík er
kl. 7.03, sól hæst á lofti kl.
13.21, sólarlag verður kl. 19.38.
Háflæður er kl. 13.40.
Næturvarzla: Lyfjahúðin Ið-
unn, sími 1911.
Flugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn-
anlandsflug: Ráðgert er að
fljúga í dag fyrir hádegi til
Akureyrar, Vestmannaeyja,
Hólmavíkur, ísafjarðar og til
Akureyrar aftur eftir hádegi;
á morgurí fyrir hádegi til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks,
Kópaskers, Reyðarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar og til Akur-
eyrar aftur eftir hádegi.
ÁOA: Frá New York á miðviku
dögum um Gander til Kefla-
1 víkur Itl. 4.35 á fimmtudags
morgnum, og áfram kl. 5.20
til Osló, Stokkhólms og Hels-
ingfors. Þaðan á mánudags-
morgnum til baka um Stokk-
hólm og Osló til Keflavíkur
kl. 21.45 á mánudagskvöld-
um, og þaðan áfram kl. 22.30
ura Gander til New York.
Skipafréttir
I-Iekla er á Akureyri. Esja
kom til Reykjavíkur í gær-
kveldi að vestan og norðan.
Herðubreið var væntanleg til
Reykjavíkur í nótt að austan
c>g norðan. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík í kvöld til Skaga-
fjarðar- og Eyjafjarðarhafna.
Þyrill er norðanlands. Ármann
íór til Vestmannaeyja í gær-
kveldi.
Brúarfoss fór frá Hafnarfirði
15/9 til Svíþjóðar. Dettifoss
kom til Reykjavíkur 17/9 frá
Antwerpen. Fjallfoss fór frá
Reykjavík 17/9. til Vestur- og
Norðurlandsins. Goðafoss fór
frá Rotterdam í gær til/Hul'l,
Leith og Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Leith 18/9 til Reykja-
víkur. Lagarfoss kom til Reykja
vikur í gær frá Halifax. Selfoss
er í Reykjavík. Tröllafoss er í
New York.
Söfn og sýoingar
Þjóðskjalasafnið er opið frá
kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka
daga. Á laugardögum yfir sum
armánuðina þó aðeins frá kl
10—12. ,
Þjóðminjasafnið er opíð frá
kll. 13—15 þriojudaga, fimmtu
daga og sunnudaga.
NátíúrugTÍpasafnið er opið
frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Landsbókasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 10—12,
1—7 og 8—10; á laugardögurn
þó aðeins frá kl. 10—12.
n
í? P
Safn Einars Jónssonar er op-
ið á sunnudögum frá kl. 13.30
til 15.
Úr öHum áttum
VEGFARENDUR: Standið ekki
í hópum á gatnamótum. Slíkt
truflar umferðina og getur
valdið slysum.
Þau misstök urðu hér í blað-
inu í gær á þriðju síðu, að nafn
Bergsteins Guðjónssonar stóð
undir mynd af Gesti Sigurjóns-
syni, en villa var í nafninu und
ir mynd Bérgsteins. Eru hlut-
aðeigendur beðnir velvirðingar
á þessum mistökum.
Kvöldskóli KFUM. Innritun
í sltólann fer fram daglega í
nýlenduvöruverzl. Vísi, Lvg. 1.
Ungbarnavernd Líknar, —
Templarasundi 3, verður frarn-
vegis opin á þriðjudögum kl.
3,15—4 og fimmtudögum klí
1,30—2,30, einungis fyrir börn,
sem hafa fengið kíghósta eða
hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn
honum; og ekki tekið á móti
kvefuðum börnum.
Til sængurkvenna í Reykja-
vík: í fjarveru Helgu Níelsdótt
ur ljósmóður tekil' Guðrún Hall
dórsdóttir ljósmóðir, Rauðarár-
tíg 40, við beiðnum um hjálpar
stúlku til sængurkvenríá. Fj^rir
spurnum svarað í síma 2944 kl.
8'—9 á mánudögum, fimmtudög-
um og laugardögum.
frá Kaupfélagi Hafnfirðinga um vöruúthlutun til
félagsmanna.
Vörujöfnun til félagsmanna hefst í dag. Úthlutað
verður vefnaðarvöru, gúmmískófatnaði o. fl. Út á hverja
einingu fást framangreindar vörur að verðmæti 30 krón-
ur. Vörujöfnuninni lýkur miðvikudaginn 26. september.
Afgreiðsla héfst kl. 9 f. h. alla dagana. Ekkert afgreitt frá
kl. 12 til kl. 2.
Afgreiðslunúrrier vörujöfnunarseðlanna ráða af-
greiðsluröð. Byrjað verður á nr. 1 og afgreidd 20 númer
á klukkustund, þ. e. 140 númer á dag nema á laugardag
inn, þá 60 númer. Nánar auglýst í búðum félagsins.
Kaupfélag Ilafnfirðinga.
Áttræður í dajíí
■ >
ansson læicnir
Árás á Vestur-Þýzka
uðsem
r r r
a
20.30 Útvárpssagan: „Ketill-
inrí“ eftir William Heine
sen; 31. (Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson rithöf.)
21.00 Tónleikar: „TJr claglegu
lífi“, ballettmúsík eftir
William Boyce (plötur).
21.25 Erindi: Stækkun sveit-
arfélaga (Jónas Guð-
mundsson skrifstofustj.).
21.50 Danslög (plötur).
Yfiriýsin^ Áche-
s;ons, Bevios og
Sehiinifens,
ÞEÍR ÆCIÍESON, BEVIN
OG SCHUMAN birtu í gær til-
kynningu um hinn nýafstaðna
fund þcirra í New York, og er
' ar upplýst, að Vesturveldin
hafi nú ákveðið, að binda enda
á styrjaldarástandið, sem hing-
að til heí'ur verið talið ríkja
milli þeirra og Þýzkalands og
íela Vestur-Þý'zkalandi fram-
veg>s meðferð alira utanríkis-
uoáia sinna. Jafnframt lýsa
Vesturveídin yfir því, að þau
inuni skoða hernaðarlega órás
á Vestur-Þýzlíaland eða á Vest-
ur-Berlín se:n árás á sig.
Því 'er lýst í. tilkynhingu
þeirra Achesons, Bevins og
Schumans, að Vesturveldin
hafi mikiar áhyggjur út af því,
að her skuli hafa verið stofn-
aðúr í Austur-Þýzkalándi, og
ða þau siái sig, vegna öryggis
VesturTÞýzkalands, knúin til .
bess, að auka setulið sitt þar og
ieyfa stofnun vestur-þýzkrar
öryggislögreglu.
Ráðherrarnir taka bað frávb, ^
rð Vestúrveldin hafi hvað eftir
tnnað get ýtrystu tilraunir til
þess, að knýja. fram samein-
ingu alls Þýzkalands undir
einni lýðræðislegri stjórn, en
hún hafi verið hindruð a£ Rúss-
um.
ÁTRÚNAÐARGOÐ margra,
en bitbein annarra, slíkt er
oftast hlutskipti þeirra manna,
sem ekki láta sér nægja að
vera þægir sauðir í hjörðinni
og rölta troðnar slóðir.
Það hefur aldrei verið hljótt
um Jónas Kristjánsson. Þegar
ég var innan við tvítugt og
ólst upp norðanlands, heyrði
ég oft minnzt á „Jónas á
Króknum“. Það fór þá þegar
allmikið orð af „Jónasi á
Króknum“ sem ágætum lækni.
Tuttugu árum síðar lá leið
mín ár eftir ár um Sauðár-
krók. Flutti ég þá oft fyrir-
I.estra í kirkjunni á Sáuðár-
króki. Jafnan var Jónas lækn-
ir meoal áhevrenda, og höfð-
um við þó ékki kynnzt xíeitt að
ráði. Ég veitti þessu eftirtekt.
því að margur jæknir mundi
hafa látið sig litlu skinta það
mál, er ég flutti. Markmið
læknisvísinda Jónásar er alger
heilbrigði. ekki aðeins Ixkáms-
hreysti, held.ur og andleg og
'’álarleg heilbrigði. Hann xrúlr
hví á líígrös til blessunar og
hollustu líkamanum og á líf-
viafa —- þann guð, sem er ancli
Qg: m.enn eiga að „tilbiðja í
anda og sannleika“, sálum sín-
um og andlegum þroska til efl-
ingar. Þetta tvennt á að fata
saman og mynda einn sterkan
straum — trúna á Jíí'ið.
Ekki hef ég neina aðstöðu til
að véra dómari milli Jónasar
læknis Kristjánssonar og þeirra
manna, sem ýmist dýrka hann
oða afxxeita honum, en oftast
verður hlutur beirra manua
"Cffl bæði hrífa menn og
h^eyksla, góður þegar fram
)íðá stundir. Jýrías hefur rutt
nýrr'i stefnu í matarvísindum
uraut á Iand.5 hér. en senniléva
verðá það alltaf tiltölleea fáir,
rem vilia kaupa heils’i og
b’-evsti t’l hárra elliára svo
dýru verði, að feta götur Jón-
asar Kristjánssox'>ar. Vegur
guðsríkisins hefur jaínan ver-
ið sagður rnjór, og mjór er
r.jálfsagt einnig vegur fullkom
innar hreysti og heilbrigði. Á
honum geta menn ekki velt sér
í eiturnautnum, dansað allar
nætur og gætt afvegaleiddri
bragðvísi sinni á alls konar
sætindum og nautnavörum. Þó
mun lífið vera svo gjöfult og
gott, að menn þurfi engu mein-
lætalífi að lifa til þess að geta
notið fullkominnar hreyst.i og
hamingju.
Jónas Kristjánsson hefur
ekki togað menn út í neitt að
óhugsuðu eða órannsökuðú
máli. Fyrst er nú það, að hann
hefur hlotið almenna læknis-
menntun og varð fljótt þekkt-
ur sém skurðlteknir og ágætis
iæknir yfirleitt, en svo hefur
nann farið átta sinnum til ani;-
arra landa, dvalizt við frægar
læknastofnanir og hehvkunii
heilsuhæli, eins og t. d. hjá
Kellogg lækni í Battle Creek,
rem um heilan mannsaldur
hefur víðfrægt ágæti iurtafæð-
unnar, og farið mikið orð af
víða um lönd'. Hann hefur og
kvnnt sér hinar merkustu
stofnanir á þessu sviði i Sviss,
Þýzkalanúj, Englandi og á
N orðurlöndum.
Náttúrulæknmgafélag ís-
lands stofnaði Jónas Kristjáns-
son árið 1939, er hann hafði
ílutzt til Reykjavíkur. og hef-
ur hann verið forseti þess alla
| tíð. Félagar þess munu nú vera
I 15—16 hundruð, í átta deildum
hér og þar á landinu. Félagið
hefur hald'ð upni mikilli
fræðslustarfsemi, gefið úf átta
bækur, og nú xun ásxabil tíma-
itið Heilsuyernd. sejn er bæði
! fróðlegt og vanöáð að frágangi.
| Þá hefur félagið starfrækt Mat
í rtofuna í Reykjavík síðastliðsn
sex ár, keypt jörðina Gröf í
Hrunamannahreppi með það
j fyrir augum, a'r kogja þar upp
í heilsuhæli. Þar er jarðhiti mik
ill og ræktunarskilyrði góo.
Safnazt hefur þegar allveruleg
upphæð í sjóð og hafa honum.
borizt góðar gjafir, er sýna að
þessi fýrirhugun á góðu fyigi
að fagna.
Til inntekta fvrir heilsuhæl-
issjóðinn off í tTefni áttatíu.-áni
pfsnælis Jónasar læknis hefur
Náttúrulækningafélagið látið
binda í fallegt band 100 eintofc
p. f fiórum fyrstu árgöngum.
Heilsuverndar, þau, eru tölu-
sett op með eiginbandar áletr-
un Jónasar og kosta 200 kr.
ointakið.
Jórta.s Kr'ctiáns'-on er fædcl-
ur á Snæringsstöðum í Svíixa-
dal í Austur-Húnavatnssýslu,
20. sept. 1870. Ungur rnissti
hann foreldra sína cg fór þá
ti1 föðurbróður síns, síra Bene
d’kts Knstiánssonar á Grenj-
aðarstað. Héraðslæknir varð'
ham í Fjjótsdalslæknishéraöi
árið 1901. og ó því bráðum 50
á”a Isvkni'afmæli. Þar eystra
var hann læknir um 10 ára
ske;ð o? fór br.-hegar núkið orð1
af bonum. Á Sauðárkróki var
hann samfleytt árin 1911—
1938.
Þótt Jónas Kristiánsson léti
af embætti á lögákveðnum
aldri, hefur hann ekki dregið
af sér í störfum. Þeir eru orðn-
ir margir. sem til hans hafa
Mtað síðan hann kom til
Reykjavíkur, og risu þeir nú
allir upp til að bera honum
vitni, þá yrði það máttugur
vitnisburður.
Menn geta deilt um læknis-
vísindi og heilsurækt, engu
síður en um trúmál og pólitík,
en um það x’erður ekki deilt,
að Jónas Kristjánsson hefur
unnið sér til fx-ægðar sem
læknir, hann hefur rutt merki-
legri stefnu braut hér á landi,
hann hefur verið fyrsta flokks
bindindismaður. hraustur og
heill á sál og líkama, stór og
sterkur andlega og búinn xn-ikl
um siðgæðisbroska. Hann beí-
ur notið þeirrar bles'sutxar
guðs. að verða langlifur í land-
inu. og á vonandi eftir bjart og
heillaríkt ævikvöld.
Pétur S’gurðsson.
ððir íil sölu,
Höfum nokkrar íbúðir
til sölu nú þegar.
KRÍSTJÁN GUÐLAUGS-
SON
JÓN N. SIGURÐSSON
hæstaréttarlögmenn.
Áuglýsið í
vðublaðin
u(
i 1
hja Reykjavíkurbæ er laust frá næstu mánaðamótum.
Laun fxamkvæmt launásamþykkt bæjarins. Umsóknir
sendist í skrifstofu rnína Tjárnarg. 12 fyrir 27. þ. m.
Reykjávík 19. sept. 1950.
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík.
Opinbert uppboð verður
haldið á bifreiðastæðinu
við Vonarstræti hér í bæn-
um fimmtudaginn 28. þ. m.
kl. 11 f. h. og ver/ur þá j
seld bifreiðin R — 1282
eftir kröfu Larusaí Jó-
hannessonar hrl.
• Greiðsla fari fram við
hamarshögg. j
, lc
BORGARFOGETINN.
í REYKJÁVÍK.