Alþýðublaðið - 20.09.1950, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.09.1950, Qupperneq 5
Miðvikudagur 20. sept. 1950. ALÞÝÐUBLAfMÖ 5 OG A sýningunni í Lillehammer H e I m i í i s i 9 n a ð a r s ý ti 1 FRÚ ARNHEIÐUR JÓNS- DÓTTIR eftirlitskennari fór til Noregs í sumar-til að sitja hið 1 árlega sumarmót er Samvinna norrænna kvenna gengst fyr- ir. Jafnframt mætti frú Arn- lieiður, sem er formaður Heim ilisiðnaðarfélags íslands á heim ilisiðnaðarþingi Norðurlanda er haldið var í Lillehammer í Noregi. Kvennasíða Aljpýðublaðsins foað frú Arnheiði að segja les- endum ofurlítið frá ferðum sínum. MÓT NORRÆNNA KVENNA Ertu ekki' umboðsmaður Sam vinnu norrænna kvenna hér á landi? „Jú, segir frú Arnheiður, en llífið og sálin í þeim félagsskap er Stella Kornerup, sem marg- ar íslenzkar konur þekkja frá því að hún kom hingað til lands í fyrra sumar, og var einmitt þá birt viðtal við hana á kvenna síðu Alþýðublaðsins. Stella Kornerup hefur komið þeirri skipan á, að konur frá öllum Norðurlöndum, að Færeyjum meðtöldum, geta komið sam- an nokkra daga á hverju sumri til þess að kynnast og fræðast hver af annarri og auka á þann veg skilning og þekk- iingu milli frændþjóðanna. Þetta síðasta mót var hald- ið í Larvík, í Noregi, dagana 27. júní til 1. júlí. Þar voru mættir fulltrúar frá öllum Norðurlöndum, alls 130 kon- ur. Á mótinu voru flutt eins <og venjulega erindi tjl fróð- leiks, m. a. skemœlilegt er- índi um Níels Finsen. 'Her- man Wildenvey kom og las upp fyrir okkur yndisleg kvæði, ort á yngri árum hans. Farið var í smáferðalög og o. fl. gert sér til skemmtunar. Þessi sumarmót hafa verið 'haldin til skiptist á Norðurlönd um og nú er röðin komin að íslandi. Næsta sumar er ákveð ið, að norrænar konur hittist hér í Reykjavík. Höfum við þegar fengið leigt skip, Brand V., til að flytja konurnar hing að. Mót þetta verður að öllu forfallalausu haldið í byrjun ágústmánaðar. Verðum við ís- lenzkar konur sannarlega að gera okkar bezta, til þess að þetta norræna kvennamót standi ekki að baki þeimfyrri." IIEIMILISIÐN AÐ ARMNG- IÐ í LILLEHAMMER. Þá vil ég biðja þig að segja lesendum eitthvað frá heimilis iðnaðarþinginu. „Norrænu. heimilisiðnaðar- þingin eru að jáfnaði haldin 3ja hvert ár og eru heidulisiðn aðarsýningar jafnan í sam- bandi við þau. Slík sýning var hér í Reykjavik sumarið 1943. Heimilisiðnráð landanna staíida að þessum þingum. Á þessu síð asta þingi mættu nokkur hundr uð manns þar af 10 frá Islandi, Halldóra Bjarnadóttir, Akur- eyri var forgöngumaður okkar Amheiður Jónsdóttir. á þinginu. Hafði hún þar m. a. framsögu um meðferðognota gildi ullar. Á þinginu voruflutt ir fyrirlestrar um þjóðfélags- legt gildi heimilisiðnaðar, um samiskan heimilisiðnað, kvik- myndir o. fl. Sagt var frá heim iliisiðnaði í hverju landanna fvrir sig. Frú Ragrthildur Pét- ursdóttir, Háteigi. talaði fyrir hönd okkar íslendinga í norska ríkisútvarpið. Á heimilisiðnaðarsýningun- um koma greinilega í ljós sérstök þjóðareinkenni í heim ilisiðnaði bæði í efnisvali og meðferð lita. Er gott eitt um það að segja, en jafnframt get ur þar hver lært af öðrum. Sýnd er jafnan margvísleg handavinna, tóvinna, útsaum- ur, fatagerð, smíði úr tré, málmi og leir, föndur o. fl. Næsta slík sýning verður í Danmörku eftir þrjú ár. Vildi ég í því sambandi leggja sér- staka áherzlu á það, að við hér heima þyrftum að notá þessi ár verulega vel til undirbún- ings á væntanlegum sýningar- munum okkar. Við þurfum að leggja kapp á að hafa sýn- íngardeild okkar fjölbreyttari en verið hefur. Við eigum margs konar heimilisiðnað fyr- ir utan okkar ágætu tóvinnu. svo sem listmuni úr tré, leir o. fl.. sem sómdu sér vel á hvaða sýningu sem væri. SÝNINGARBEILDIR 5 ÞJÓÐA. Heimilisiðn.'úarsýningín í Lillehammer fékk yfirleitt beztu dóma. Norska sýningin var eðlilega lang umfangs mest. Þar gat að líta heimilis- iðnað úr hinum ýmsu héruð- um Noregs. Það vakti eftirtekt mína hve línvefnaður var kom in langt þar. Þó hafa Norð- menn ekki haft ráð á að kaupa sér línspunavé'lar eftir stríðið, þeir verða að fá það spunnið annars staðar. En nú er .verið ao safna fyrir slíkupa spunayél- um. Þar var einnig, saman- kominn mesti fjöldi norskra þjóðbúninga, smíðisgripír og roargt fleira. Á íslenzku sýningunni bar mest á fallegri tóvinnu. Stefán Jónsson teiknari setti sýning- uns upp, og á hann miklar þakkir skilið fyrir, hve vel og • smekkvíslega hann leysti það af hendi. Sjölin úr ullinni okk- ar vöktu verðskuldaða eftirtekt og íslenzku dúksvuntuefnin sómdu sér vel. Sýnishorn var : þarna af íslenzku ullarþeli og nokkrir minjagripir, sem standa ekki að bski hliðstæð- um gripum annars ctaðar. Þess má geta, að beðið var um ís- lenzku sýninguna til Þránd- heims í sambandi við aðra sýn- ingu þar. Sænsku sýningarinnar þótti mörgum mest til koma; hún var fjölskrúðug og vönduð. Sænsku knipplingarnir voru dá samlegir, og allt efnisval Sví- anna var framúrskarandi gott. Vörueftirlit og vöruvöndun í Svíþjóð er líka á háu stigi, og þeir hafa til þessa ekki þurft að kvarta hvað innflutning snertir, eins og t. d. Norðmenn og við. Sænska bastvinnan er falleg, svo eitthvað sé tilnefnt, og minjagipir Svía eru mjög smekklegir. Finnska sýningin gaf þeirri sænsku lítið eða ekkert eftir. Finnsku teppin, „ryorna“, eru aiveg sérstök bæði að mynstri til og litavali, og handspunna iínið þeirra er óvenju létt og mjúkt. Öllum þótti danska sýningin taka fjmri sýningum þeirra fram. Þar var nú t. d. margt mjög fallegra muna frá handa- vinnukennaraskóla Danmerk- ur. Má ætla, að danskur heim- ilisiðnaður sé í mikilli þróun. Eitt af blöðunum komst þann- ig að orði um norrænu sýning- una: Danska sýningin er að- laðandi, sú finnska alvarleg, is- lenzka hátíðleg og særiska glæsileg.“ RÍK ÞJÓÐRÆKNISKENND OG STÓRHUGLR Hvernig kunnir þú við þig í Noregi? ..Norðmenn eru í mínum augum,“ segir frú Arnheiður, „elskuleg frændþjóð. Ég dáist að þeim fyrir þjóðfélagsþroska, nægjusemi, dugnag og ríka þjóðrækni. Norska þjóðin. hver einstaklingur, hefur lagt mikið að sér til að reisa sig við eftir hörmungar stríðsáranna. Og hinn norski stórhugur dylst 1 ekki. Gott dæmi þess er Frog- ! nergarðurinn með hinum stór- 1 brotnu Vigelands-listaverkum. I Sá garður á hvergi sinn líka, 1 þar eg til þekki. Og er ég skoð- 1 aði ráðhsúið nýja í Osló, fannst j mér þar ekkert vanta af því, I sem fallegt er, og þó er allí þar iafnframt egta norskt og há- þjóðlegt. Já: það er sannarlega gaman að vera sumarlangt meðal frænda í Noregi S. I. Heimilisiðnaðarsýningin í Lillehammer: Konan í skautbúningn- um er Halidóra Bjarnadóttir. Fremst á myndinni, í upphlut, sést Arnheiður Jónsdóttir. 1. Safnið ekki lengi óhreinu taui, þoið 'öft. Óhreinindi, sem ligg.ia lengi,' ‘ festast ' og slíta fatnaði. 2. Leggið aldrei til gévnasíu sumar- eða vefrarfatnað nema vel hreinan. 3. Munið að bursta allan klæðnað vél og viðra áður en þér íátið hanri í kemiska hreinsún. Með því móti tekst hreinsunin betur. - 4. Notið aldrei sterkari hreinsunarefni en hægt er að komast af með. Athugið að M orgunk jóll. ' ' jV_' í NÝJUM dönskum blöðum er skýrt frá því að De Fonten- ay, sendiherra Dana í Ankara, — sem áður var sendiherra hpr á landi — láti nú af störfum sem sendiherra í Tvrklandi. helmingur af öllum blettum næst úr með valni. 5. Reynið að ná burt öllum blettum um leið og þeir koma. j Það borgar sig. 6. Góð herðafré halda við ; réttu jakkasniði, ekki sízt þarf að nota góð herðatré undir föt ; sem eiga að hánga langan tíma. 1 ííma. 7. í ullarfatnað og loðskinn, sem á að gð/ma þarf að strá I skórdýradufti,; G-ott er ■ a.5 ■ géyma slíkan fátnað í þarj til gerðum pappírspokum. Minni I flíkur má 'véfja .inn í prentpapp ír og géyma síðari í pappaöskj- um. Melur fæíist prentsvertu. I, ■?. Ef þér þvoið flík, sém liætt er við að láta lit, þá skuluð þér sstja dáíítið ,edik í skolvatnið. 9. Munið- að geýma hrein.sun-■ arefni í vel Tukturri flöskum eða brúsum þar sem börn geta ekki náð til. L. E. Bílstjórar á rsðissinna ing BILSTJORAFELAG HUSA- VÍKUR kaus fuJltrúa á Aí- þýðusambandsþing á félags- fundi i fyrrakvöld. KosIS var i hér um bil einu hljóði fulltrúa- efni lýðræðissinna, Aðalgeir Siírurgeirsson'. Fulltrúaefni kommúnista fékk aðeins 2 atkvæði. HANNES A HOKNINU Frarnhald af 4 síðu. tveimur kuririingum sínum á sunnudaginn. SJÓMAÐt'RINN sagði: „Þetta er kra£taverk.“ Og það er kraftaverk. Samkvæmt umsögn flugstjórans á Vsstfirðingi er Geysír mölbrotinn að .framan. Það er því óskiljanlegt fyrir okkur hvernig áhöfnin hefur sloppið svo að segja ósködduð. En sannarlega meguni við vera þakklát ílugumferðarstjórninni fyrir þrautseigju hennar. Allir starfsmenn hennar hafa lagt nótt við dag síðan Geysir hvarf. Og það var ekki óverðskuldað er forsetinn beindi þökkum sín- um og þjójprinnar til þessara manna. Hamn.es á horninu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.