Alþýðublaðið - 20.09.1950, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 20.09.1950, Qupperneq 8
> Börn og unglfngar., Komið og seljið A I b ý ð u b 1 a ð i ð . Allir vilja kaupa Alþýðubiaöið. Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. ,i Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906J MJJvikudagur 20. scpt. 1950. Sleðahundcir frá Labrador Hér sjástfcnokkrir sieðahundanr.a, sem koir.u til Keílavíkur í gser frá Goose Bay í Labradór. (Ljósrn. Jón lómasson, Keflavik.) Ingólfur Kristjánsson blaðamaður segir í eftirfar- sndi grein frá flugi austur yfir Vatnaiökul í gær: ÞAÐ VAR BJART OG HEÍÐRÍKT. y'fir Vatnajöldi í gær- dag, og áhöfnin á Geysi baðaði sig í glampandi sólskininu úti fyrir flakinu. þegar Catalínaflugbátur Loftíeiða, Vestfirðingur, og amerísku björgiinarflugvéiárnar komti fcangað austnr klukk- a« rúmlega 5 síðdcfis. Þegar Vestfirðingur kom í j fararbroddi fyrir þessum flug vélum veifaði fólkið á jöklinum j í ákafa. og rná nærri geta, að; því hafi verið gleði í huga og eftirvæntingin hafi gripi'ð urn fiig, því að nú vissi það, að von var á flugvél, sem átti að setj- j &st hjá því á jökulinn og flytja ! jbað heim til ættingja og vina. i Sú von brást að vísu, að fiug- Véiin kæmist af jöklinum í gær fcvöldi, en vonandi verður Geys isáhöfnin stödd heil á húfi í Reykjavík í dag. JLENDINGIN UNÐIRBÚIN. Vestfirðingur, ásamt fleiri fíugvélum, sveimaði yfir flug Vélarflakinu og áhöfninni inn i tvær klukkustundir, meðan! Úakotaflugvélin var að undir- búa lendinguna og reyna að befja sig til flugs á ný, en eftir að sýnt var að flugvélin myndi ekki komast af stað, háldu flugvélarnar heimleiðis, pótt allir hefðu kosið að mega eiga samflug með Geysisáhöfn inni heim yfir hálendið í gær- kvöldi. Vestfirðingur fór af stað úr Revkjavík um klukkan 4 s;ð- degis í gær og var kominn aust ur að Bárðarbungu, þar sem Geysir liggúr, klukkan rúm- íega 5. Skömmu síðar komu flugvélarnar frá Keflavík, og meðal þeirra Dakotaflugvélin með skíðaútbúnaðinum. Þegar Vestfirðingur kom vfir jökulinn var heiðskírt og glaða fiólskin, en skýjað var yfir há- lendinu á leiðinni austur. Ekk j ert samband náðist við fólkið á jöklinum, þegar komið var, þar eð sendistöðin var biluð. En Vestfirðingur var með nýja j rafhlöðu og litlu síðar kom önn j ur flugvél með senditæki. Var rafhlöðunni varpað niður í fall L hlíf úr Vestfirðingi og köm hún skammt írá flug'/élarflakinu. en tveir af áhöfninni komu hlaupandi og sóttu það. Fyrst þegar Vestfirðingur flaug yfir flakið, var áhöfnin öll hjá því og að því er virtist eitthvað, sem borið hafði verið út úr flugvélinni. Sýndist sum um. að hundarnir væru þarna úti fyrir, og væri búið að lóga þeim, en ekki sást það glögg- Jega. Mikið traðk er við aðra hlið flaksins, þeim megin sem áhöfnin hefur farið út og inn í það, og í gær mátti sjá skíða för út á jökulinn, svo að auð- séð var, að jöklabúar hafa not- fært sér skíðin, sem varpað var niður til þeirra í gærmorgun. Þá hafði áhöfnin bersýnilega haft töluverðan viðbúnað til þess að taka á móti flugvélinni, rem átti að lenda á jöklinum. Meðal annars var búið að troða rlóð í snjóinn í bá stefnu, sem retlast var til að flugvélin lenti, en við endan á brautinni var málaður svartur kross, sem táknaði hvar landtakan skyldi eiga sér stað. Er jökuilinn þarna sprungu- laus yfir að líta, en á skíðaför- unum mátti siá. að nokkuð "•ekkur í snióinn. Áður en Dakotaflugvélin fór að undir- búa. lendinguna, var kynnt bál i jöklinum til þess að sýna vindáttina, en hún var af norðri an. Þegar flugvélin renndi sér niður að jökulbreiðunni, fylgdu hinar flugvélarnar, sem þarna voru á sveimi, henni eftir eins neðarlega og þær borðu: kvikmyndatökumenn og ljósmyndarar í Vestfirðingi stungu Ijósopinu á vélum sín- um út í alla glugga eða skutu jafnvel höfðinu út um glugg- ann hjá vélamanninum, og er Douglasflugvélin snart jökulinn iéttilega, og. §éð var að lend-' Verlur verkfall hjá rafvirkjum! mgja samninga við þá óbreylfa Krefjast 12,5 prósent grunnkaups lækkunar og fleiri breytinga j ---------------*------ RAFVIRKJAMEISTARAR hafa neitað að framlengja samninga óbreytta við Félag íslenzkra rafvirkja og krefjasí; 12,5% grunnkaupslækkunar, auk ýmissa annarra veigamikilla breytinga á samningnum. Stjórn Félags íslenzkra rafvirkjat hafnaði þegar þessarí kröfu atvinnurekcndanna og tiíkynnt hefur verið, að verkfall hefjist á föstudaginn, ef samningur hefur clcki verið undirritaður há. i Hundarnir 18 voru | i ekki skolnir i " : m - * f ÞEGAR SICÍÐAFLUG- i f VÉLIN fór frá Keflavík í; : gærdag, mun liafa verið _ • ætlunin a'ð skjóía hundanal f átján, sem Geysir flutti með; : sér, þar scm björgunarflug- f I vólin gat mjög lítið boriðf ; fram yfir áhöfn Geysis. • f Voru byssur hafðar með-: I ferðis í þeim tilgangi. ; ; Rétt fyrir klukkan átta í f ; gærkveldi sendi flugturn-: f inn í Reykjavík þó boð þess : : efnis til Vatnajökuls, að það f ; mætti alls ekki skjóta hund-f f ana, þeir væru mjög verð-: f mætir, og ættu flugmenn-; ; irnir að skilja þá eftir í flak- f f inu með nægar birgðir af f f mat og vatni, en leiðangur: : mundi sí'ðar sækja þá. ; ; Útvarpsskilyrði voru ekkif f sem bezt, og gekk illa að: f koma boðunum. Þá tók flug-: : stjórnin á Hornafirði við og; ; margkallaði boðin til flug- f f vélanna á og yfir Vatna-: í jökli. Mun hafa tekizt að; ; koma þessum boðum og f f hundarnir því ekki hafa ver- : f ið skotnir. : ingin hafði tekizt með ágætum, ráku allir upp fagnaðaróp, en fólkið niðri á jöklinum tók til fótanna í áttina til flugvélar- innar. Flugvélin kom fyrst við jökulinn á rnóts við flakið, en rann síðan 500—600 metra út jökulinn, en renndi sér síðan til baka á skíðunum heimund ir flakið, og- staðnæmdist rétt áður en hún náði aftur fyrri skíðaförunum. Eftir að flugvélin hafði r.uim ið staðar, og fólkið kom að henni, kom áhöfnin út ásarnt þeim Sigurði Jóiissyni og Aifreð Elíassyni, er fóru með Douglas vélinni austur á jökulinn, og geta allir ímyndað sér, að það hafi verið áhrifarík stund fyrir Geysisáhöfnina, er hún hitti menn í fyrsta sinn eftir fimm sólarhringa dapra dvöl uppi á stærsta jökulfláka Evrópu. Skipti nú engum togum, að Svo sem áður hefur verið rkýrt frá í Alþýðublaðinu, var Félag íslenzkra rafvirkja eitt öeirra 40 félaga er sagði upp samningum sínum við atvinnu ;.'ekendur, að tilmælum Alþýðu r.ambandsins. Var uppsögnin miðuð við 15. september s. 1. Eftir að vísitöluleiðréttingin fékkst fram. samþykkti F.Í.R. að verða við tilmælum A.S.Í. og óskaði eftir framlengingu á samningum sínum við raf- Þing samefnuðu þjóðanna seff í gær FIMMTA ALLSHERJAE- ÞING sameinuðu þjóðanna var sett í Flushing Meadow í New York í gær. Þingið var sett af Romulus, fulltrúa Filippseyja, sem var forseti síðasta allsherj- arþings og verður í forsæti hins nýsetta þings þar til nýr forseti hefur verið kjörinn. Strax að lokinni setningu þingsins kvaddi Benegal Rau, fulltrúi Indlands, sér hljóðs og bar frarn tillögu þess efílis, að fulltrúa frá Pekingstjórninni í Kína yrði boðið að taka sæti á þinginu, og var þessi tillaga þegar í stað studd af Vishinski, fulltrúa Rússlands. fólkið hvarf brátt inn í flugvél- ina, og 15 mínútum eftir lend- inguna reyndi hún að hefja sig til flugs, en komst ekki af stað, þar eð fikíðin höfðu sokkið gegn um frerann, niður í lausamjöll- ina. Eftir fyrstu tilraun kom nokkuð af mönnunum út-aftur. og gengu í kringum vélina, en fóru síðan inn og gerðu aðra tilraun til flugtaks, en árang- virkjameistara. Þann 14. þ. m. tilkynnti hins vægar Félag lög-- giltra rafvirkjameistara í Reykjavík stjórn F. í. R., aði félagið myndi ekki framlengja samninga óbreytta. Jafnframt cetti F.L.R.R. fram þrjár meg- in kröfur sem skilyrði fyrir framlengingu. Var megin krafa rafvirkja- meistara sú, að grunnkaup rafvirkja lækki um 12,5% frá bví sem nú er, eða úr kr. 12.00 pr. klst. í kr. 10.50.. Aðrar kröfur rafvirkjameist ara, mundu, ef að þeim værf. gengið, gera að engu þær rétt arbætur sem F.Í.R. hefur náð 'íram undanfarin ár. Stjórn Félags íslenzkra raf- virkja hafnaði strax þessum frá leitu kröfum rafvirkjameistara og trúnaðaAnannaráð félagsins; tilkynnti samdægurs, að verðf. samningar ekki undirritaðir fyrir 22. þ. m., þá muni með- Íimir F.Í.R. leggja niður vinnus hjá meðlimum F.L.R.R., frá og; með sama degi að telja. Engar viðræður hafa faricS fram milli deiluaðila síðan 14. þ. m. og sáttasemjari ríkisins; hefur engin afskipti haft af deilunni enn þá, enda þótt nút séu aðeins tveir dagar þar tif vinnustöðvun skellur á. nema með því, að moka frá-. skíðunum eða troða-braut, erí til þess vannst ekki tími fyrii? myrkur í gærkvöldi. FLAKIÐ AF GEYSI Flakig af Geysi sést enm greinilega úr lofti, og hefur þó> fennt yfir nokkuð af því og! skaflar myndazt út frá því.. Sjálfur bolurinn stendur upp> úr, og er flugvélin á hvolfi,, eins og áður hefur verið sagb írá í fréttum. Framhluti flug- vélarinnar virtist mest brotinn,, og vængirnir sjást ekki, endai mun að minnsta kosti annar þeirra vera brotinn af. Á tvö til þrjú hundruð metra svæði frá flakinu má sjá ýmiss konar brak úr vélinni, svo sem skrúfublöð og annað þess hátt- ar, og getur maður af því gert sér nokkra grein fyrir, hvernig vélin hefur henzt eftir jöklin- um frá því að hún tók fyrst niðri. urslaust. Litlu síðar barst skeyti frá flugvélinni um að ekki myndi unnt að losa vélinSj Hér sést flutningaflugvélin, sem kom til Keflavíkur með helikopter innan borðs. Flugvélar þessar eru kallaðar „Flying Boxcar11. (Ljósm. Jón Tómasson, Keflavík.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.