Alþýðublaðið - 24.09.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1950, Blaðsíða 1
) 13 íélög búin aS kjésa fullirúa á Alþýðusambandsþing: MIKÍL ÞÁTTTAKA var i í fulltniakjörinu til Alþýðu sambandsþings í Iðju, félagi ; vérksmiðjufólks, í gær o? höfðu 396 félagsmenn greitt ‘ atkvæði kl. 9 í gærkvöldi. ‘ En kosningin heldur áíram ’ í dag, hefst kl. 10 árdegis og : stendur til kl. 6 síðdegis. Þá ; á atkvæðagrciðslunni að; verða Iokið. Kosið er í skrif stofu fulltrúaráðs verka- \ lýðsfélaganna á Hverfis-: götu 21. • Iðjufélagar, sem ekki kusu ■ í gær, eru áminntir um það '• að láta það ekki undir liöf-: uð leggjast í dag. Hver ein; asti félagi, sem situr heima, ■ hjálpar kommúnistum í kosn: ingunum. Nú er hins vegar: tækifæri til þess að reka þá; af höndum sér og fylkja; Iðju inn í samtök hins lýð-: ræðissinnaða verkalýðs í; landinu. : Notið þetta tækifæri. ; Gangið öll að kjörborðinu í ; dag og kjósið B-I;stann. löfðu Ih fulltrúa frá þessum félög- um é síðasta þingi, hafa nú 31 ---------♦-------- ÞRETTÁN VERKALÝÐSFÉLÖG höfðu í gær kosið í'ulltnlu sína á Aiþýðusambandsþirg. Úrslit þessara kcsninga eru þau, að lýðræðissinnar 'hafa þegar fengið fimm fuiitrúum fleira en þeir höfðu áður í sömu félögum á síðasta þir.gi fyrir tveim árum, en kcmmúnist’ar hafa aðeins einum ful’itrúa fieira en þá. Stafar fulltrúaaukningin af fjöigun í félögunum. Þá er þegar grdinikgt,, að fyigi kcmmúnista fer minnkandi, bæði í þeim félöguim, sem þeir enn halda, cg hinum. Þau þrettán félög, sem þeg ar hafa lokið kosningu full- trúa, kusu nú 78 fulltrúa, en 72 á síðasta þing. Hafa komm- únistar nú 47 af þessum fuli- trúum, þar á meðal 33 úr Dags brún, en þar kýs 400 manna klapplið þeirra þriðjung allra þeirra fulltrúa, sem kommún- istar yfirleitt geta gert sér von ir um. Á síðasta sambands- þingi áttu kommúnistar 46 full trúa frá þessum sömu félögum. Lýðræðissinnar hafa nú fengið 31 fulltrúa kjörinn, en nú í höfðu í sömuu félögum 26 á síð asta þingi fyrir tveim árum. KOMMÚNISTAR HAFA ÞEGAR TAPAÐ EINU FÉLAGI Aðeins eitt' félag hefur færzt á milli lierbúða í þess- ari kosningu enn sem kom- ið er. Það er félag pípulagn- ingamanna í Reykjavík, sem kommúnistar höfðu síðast, en misstu nú. Unnu lýðvæð- issinnar þar eitt sæti; en vegna fjölgunar í félögunum og hærri fulltrúatölu af þeim sökum, hafa lýðræðissinnar unnið fjóra nýja fulltrúa, en kommúnistar tvo. leiðinni Hano hefúr rofið ailar samgönguielðir kommúnista að og frá borginni. --------4.------- HERSVEITIR Bandaríkjamanna og Suður-Kóreumanna, sem sækja að Seoul að sunnan, höfðu í gærkvöldi slegið hálf- hring um borgina og stefndu að henni úr tveimur áttum til að sameinast hernum, er berst í borginni og sækir jafnt og þétt fram, þrátt fyrir tryllingslegt viðnám kommúnistahersins. Hefur sunnanherimi nú allt miðbik borgarinnar á sínu valdi og hefur tekið Iierskildi flugbrautir í lienni, sem hafa mikla þýðingu í sambandi víð aðdrætti á her, vistum og vopnum. Hóf sunnanherinn sókn lengra inn í Seoul í gær eftir iinnul&usa stórskotahríð, og létu hersveitir kommúnista undan síga eftir grimmilega bardaga, en vörðu þó sérhvert hús og gerðu margar tilraunir til gagnárása, en án árangurs. Herinn, sem sæltir að Seoul að sunan til a ðsameinast lið- inu, er þar berst, stefnir að borginni úr tveimur áttum, og áttu framsveitir hans aðeins tvo km ófarna að úthverfunum á einum stað í gær. Hefur sunn- anherinn rofið allar samgöngu- leiðir kommúnista að og frá Seoul og slegið hálfhing um borgina. Á sunnanvígstöðvunum held- ur sókn hersveita sameinuðu þjóðanna áfram af sama kappi og fyrr, og hafa þær tekið allt að 80 km. lands síðan sóknin hófst. Segir yfirhershöfðingi sameinuðu þjóðanna á þessum vígstöðvum, að sóknin þar gangi að óskum og sé svo hröð, að helzt líkist innrásinni í Frakkland undir lok siðari heimsstyrjaldarinnar, en þó verði enn ekki vart upplausnar í her kommúnista. ÞRETTÁN FÉLÖG Þau þrettán félög. sem kosið hafa fulltrúa sína, eru þessi (K merkir kommúnista, L lýðræðissinna): 1950 1958 Dagsbrún 33K 32K Framsókn 10L 10L Hreyfill 8L 6L Freyja 2K 2K Pípulagningam. 1L 1K Patreksfjörður 3L 2L Baldur, ísáf. 5L 5L Verkam. Akureyrar 4K 4K Eining, Akureyri 2K 2K Siómannaf. Akureyri 2K 2K Iðja, Akureyri 4K 3K Verkam. Húsavík 3L 3L Bílstj. Húsavík 1L BARÁTTUAÐFERÐ SEM BRÁST Kommúnistar nota enn þá baráttuaðferð, sem þeir hafa oft notað áður, að láta stærstu félög sín, eins og Dagsbrún, sem kýs 33 fulltrúa, Akureyr- arfélögin eða samtals 12 og Iðju með 9, kjósa fulltrúa sína snemma, svo að það líti út eins og kommúnistar séu þegar bún ir að vinna kosninguna. Þetta brást þó algerlega 1948, gr lýð I ræðissinnar fóru fram úr þeim Fyrsta frumsýning haustsins Leikatriði úr sjónleik J. B. Priestley, „Óvænt heimsókn-1, sem frumsýndur var í þjóðleikhúsinu síðast liðið föstudagskvöld. Talið frá vinstri: Indriði Waage sem Coole lögreglufulltrúi. Regína Þórðardóttir sem frú Birling, Hiidur Kalman sem Sbeiia og Yalur Gíslason sem herra Birling. Algerf fylgishrun kommúnisfa viS kosningar í Svíþjóð -------4------ Töpyðii fveiinur af hver.iuru bremur bæjarfulltrúum, sem þeir höföu þar. — Alþýðuflokkurina vann mikið á. ALÞÝÐUFLOKKURINN vann mikfj á í bæjar- og sveit- arstjórnarkosningunum, er fram fóru í Svíþjóð um síðustu helgi, og bætti við sig aíkvæðum og fulltrúum. Þjóðflokkur- inn jók einnig fylgi sitt í kosningunum, eíi ílialdsflokkurinn tapaði fjórðungi atkvæða og fulltrúa, og kommúnistar urðu fyrir algeiu hruni — töpuðu tveimur af hverjum þremur fulltrúum, sem þeir áður höfðu, og er þetta mesti kosninga- ósigur, sem þeir hafa beöið í Vestur-Evrópu efíir striðið, þegar ósigur þeirra í Noregi í fyrra er undan skilinn; en þá voru þeir þurrkaðir i:t úr norska stórþinginu! Iieildarútslit kosninganna urðu þau, að Alþýtiufl okkur- inn hlaut 1 816 502 atkvæði og alls 828 fulltrúa. bætti við sig 80 frá síðustu bæjar- og sveit- arstjórnarkosningum. Þjóð- j flokkurinn hlaut 799 723 at- kvæði og 356 fulltrúa, bætti við sig 103: Bændaílokkurinn 459 773 atkvæði og 221 full- trúa, tapaði 21; Íhaldsflokkur- inn 438 551 atkvæði og 146 fulltrúa, tapaði 62, og komm- únistar 184 603 atkvæði og 31 fulltrúa, töpuðu 62. í Stokkhólmi fékk Alþýðu- ; flokkurinn 44 fulltrúa. bætti1 við sig 6: Þjóðflokkurinn 37, j bætti við vig 14, íhaldsflokkur í fuiltrúatöiu síoustu vikuna, j og svo mun vissulega far nú. Fylgi kommúnista er á fáum stöðum, í Reykjavík, á Akur- eyri, Siglufirði og Norðfirði, en þcss á milli eru stór lands svæði með tugum lítilla féiaga, sem þeir eiga ekkert fylgi í, en samtals eru tsepie\!a 150 fé- lög í Alþýðusambandinu. inn 14, tapaði 8, kommúnistar 5, töpuðu 12 og Bændafiokkur- inn engan, en hann á'tti engan íullírúa í bæjarstjórn Stokk- hólms á síðasta kjörtímabili. — Hafa hægri flokkarnir í þess um kosningum náð hreinum meirihluta í bæjarstjórn Stokk hólmsborgar í fyrsta skipti í mörg ár, þrátt fyrir fylgisaukn ingu Aiþýðufiokksins. ---------4--------- Iðnnsljórmn fekur upp sljérnmils- samband viS Spán BONNSTJÓRNIN hcfur á- kveðið að taka upp stjórnmála- satnjband við Spán og senda sérstakan sendiherra til Ma- drkl á næstunni. afnframt hefur Bonnstjórnin tiikynnt, að hún rnuni ekki að sinni taka upp stjórnmálasam- band við Rússland eða leppríki þess og ekki heldur við Júgó- siavíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.