Alþýðublaðið - 24.09.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. sept. 1950. ALÞYÐU B-L AÐI © FRÁMORGNITÍL KVOLDS A verði í Smður-Kóreu I DAG er sunnutlagurinn 24. september. Látinn Níels Finsen árið 1904. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 7.14, sól hæst á lofti kl. 13.20, sólarlag kl. 19.23; árdeg- ísháflæður er kl. 5.15, síðdegis- háflæður er kl. 17.38. Næturvarzla: Ingólfs apótek, sími 1330. Næturlæknir: Axel Blöndal. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að fljúga frá Re>ýkjavík í dag fyrir hádegi til Akureyrar, Vestmannaeyja og til Akur eyrar aftur eftir hádegi; á morgun fyrir hádegi til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Nes kaupstaðar, Seyðisfjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Horna- fjarðar og Akureyrar aftur eftir hádegi; frá Akureyri í dag til Siglufjarðar, og á morgun til Siglufjarðar, Kópaskers og Ólafsfjarðar. Skipafréttir M.s. Arnarfell er í Napólí. M.s. Hvassafell lestar saltfisk á Vestfjörðum. Ilekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar og Vestfjarðahafna. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær vestur um land til Reykjavíkur. Þvr- ill var í Hvalfirði í gærkveldi. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Brúarfoss er í Gautaborg. Uettifoss koni til Vestm.eyja í gærmorgun. fer þaðan til Kefla víkur og Vestfjarða. Fjallfoss fór frá Akureyri 22/9 til Húsa víkur. Goðafoss köm til Hull 21/9, fór baðan í gær til Leith og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 12 1 gær til Beith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss or í Reykiavík. Sel- foss fór frá Sauðárkróki í gær fil Hjaltevrar og Akureyrar. Tröllafoss er í New York, fer Tþáðan væntanlega 26/9 til Hali fax og Reykjavíkur. Fisodir Prentarar! Fundur í félaginu I dag'kl. IV2 e. h. í Alþýðuhús- Inu við Hverfisgötu. Dagskrá: Kosning íulltrúa á 22. þing A1 býðusamband íslands og e. t. v. fl. Aðalfundur Islandsdeildar Guðspekifélagsins verður hald- inn í húsi félagsins við Ingólfs- stræti í dag kl. 2 e. h. Á mánu- dagskvöldið verður svo í húsinu ©pinbert eirndi. sem Gretar Fells flytur og nefnist: Trúin á guð og trúin á manninn. ÚÍ¥át?P!8 11.00 Messa í Dómirkjunni (Séra Jón Auðuns). 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.20 Tónleikar. 20.35 Erindi: Stjórnarskrármál ið (Jónas Guðmundsson skrifstofustjóri). 21.00 Tónleikar. 21.25 Upplestur (Broddi- Jó- hannesson). 21.45 Tvísöngvar úr óperuni: 2205 Danslög (plötur). Blöð og tínrsarit Sjómannablaðið Víkingur, septemtaerblað 1950, hefur blað inu borizt. Það flytur margar greinar, sögur, kvæði og marg ar myndir. Þessar gréinar eru meðal annars í blaðinu: Af- komuöryggi fiskimanna, Ör- yggi Reykjavíkur og' olíustöðv- arnar, Loftskeytatækin í Arn arfelli, Hugleiðingar sjómanns, Bátaæfingar og margt fleira. Ileimilispósturinn. Komið er út nýtt hefti af Heimilispóstin- um/ í þeim helmingi heftisins, sem ætlaður er karlmönnum, er m. a. viðtal við Guðmund Sí- vertsen flugsiglingafræðing, sem var einn af áhöfn „Geysis“ þegar hann strandaði á Vatna jökli, eins og kunnugt er. Þá eru kvæðin „Hán'na litla í Höfn um“ eftir Evert Taube, „Penna teikning“ eftir Kristin Péturs- son og „Epitaphium pastoris“, sögurnár „Kappaksturinn“ eft- ir Horace McCoy, „Kynlegur náungi“ eftir Jim Tully og „Pró fessorinn“ eftir M. O. Gale; greinin „Hæstlaunaði hjósnari sögunnar“, skrítlusíðan ,.Á tak- mörkunum11, bridgesíða, mynd ir, skrítlUr og margt fleira. -— Kvennahelmingur heftisins flyt ur kvæðið ,,Ég vil kyssa“ eftir Adelbert von Chamisso í þýð- ingú Jónasar Hallgrímssonar, „Miss Airwavs 1950“, viðtal við Margréti Guðmundsdóttur flug þernu; sögurnar ,,Rakel“ eftir Erskine Coldwell, „Prinsinn og skósmiðurinn“ eftir Arthur Omre, „Gesturinn'/ eftir Hoole Jackson „Liiy verður ástfang- in“, „Krókur á móti bargði11 og ,,Pipuháttarriir“, krossgátá, kvikmyndaopna o. fl. íþróttablaðið, sept. 1950 hef ur blaðinu taorizt.. Helzíu grein ar eru þessar: Ísléndíngar sig- ursælir í Bri'issel, 800 m. hlaup- ið, Minnisstæðir glímumenn, Tveir íþróttafrömuðir Dana. Freyr, september 1950, hefur blaðinu borizt. Þessar greinar j eru í ritiriu: Bændaför Evfirð inga- 1950, Frá húnvrinskum bændum. Afköst dráttarvéla, KarlöflugeymsluV's. Hvað ger ir verkfæranefnd ríkisins og fl. N áttúruf ræði ri rti rinn 1950 hefur borizt. blaðinu. Helztu greinar í ritinu eru: Jökulhlaup og eldgos á jökulvatnasvæði Jökulsár á Fjöllum eftir Sig- urð Þórarinsson. Fuglalíf á Laugarvatni Tt'r Hálfdan Björnsson, Hlaupið úr firæna- lóili í sept. 1949 eftir Jóri Ey- bórsson. Söfn og sýningar Safn Esnars Jónssoriar er op- ið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 15. Úr ölhim áttum ÖKTJMÉNN og vegfarendur: Á síðasta ári fónist hér 11 mánns í umferðarslysum. Á bvrgðin livílir á oss öllrim. Gerum alit, sem í voru valdi stendiir til þess að aftra hin- um hörmulegu umferðarslys- um. ~ i//S; /T - 'ikL f ~ - T, Myndin sýnir nokkra varðmenn úr her sameinuðu þjóðanna úti fyrir opinberri bygginga skammt írá vígstöðvunum 1 Suður-Kóreu. æmundur Ólafsson: TOGARASJÓMENNIRNIR ] hafa talað. Með því að fella til- lögu sáttanefndarinnar hafa þeir gefið svör við því, sem ao var spurt og staðfest öll verk og unjmæli okkar, sem með samningana höfum farið. Við sögðum sáttanefndinni, að ekk ert minna en tólf stunda hvíld á öllum veiðum nægði til þéss að deilan leystist. Við héldum því einnig fram, að kjaraá- kvæði tillögunnar væru of -lág. Við mótmæltum öllum breyt- ingum á gamla samningnum. sem fara í þé. átt að rýra rétt- indi sjómannanna. Við lýstum því yfir; að ekki væri hægt. að gera samninga til langs tíma eins og nú er ástatt í landir.u, þar sem vörurnar hækka dag- lega, en atvinnan dregst sarn- an. Sáttanefi.din sá seb ekki fært að taka þessar viðvaranir til greina. Þess vegna er tog- aradeilan enn óleyst Við lýstum því yfir við sátta nefndina, að stjórn Sjórr.arina- félags Reykjavíkur mundi láta sáttatillöguna afskiptalausa á meðan atkvæðagreiðslan færi fram. Það gerðuifi við til þess, að vilji fólksins væri ekki sveigður á eina eða aðra lund af okkur. í þessúm samningaumleit' unum, eins og jafnan áður, ei bað viðkvæðið hiá atvinnurek- endum, að það séu ekki sjó- mennji riir; sem gera háar kröf ur, heldur séu þao við forustu- mennirnir, sem gerum allt vit- iáust með kröfuhörku 02 heimtufrekju til þess að slá i i ikkur til riddara hiá umbjóð- j ondum okkar. Nú hafa sió- j mennirnir svarað þessu öllu j rvo að ekki verður misskilið. j Og svar sjómannanna þýðir j hað, að við erum allir á sama bátnum. Við Ijúkum ekki deil- unni fyrr.en tólf stunda hvíld- ín er fengin, mannréttindaá- kvæði gömíu samninganna við urkennd og viðunanleg kjór íéngin til handa sjómönnun- um. Athyglisvert v:ð sáttatilirg- una er það, að hún er nákvæm rtæling á karfasamningnum fræga frá Akureyri. Þangað er hugmyndin sótt um það að fella niður lifrarþóknunina, n taká upp aflaverðlaun á fast "erð. Það er athyglisvert, að ráttanefndin leggur ekki til, að lengdur sé hvíldartíminn á karfaveiðum. Enda fóru sátta- ".efndarmennirnir ekki dult nieð það, að þeim hefðu borizt réUir um það að norðan, að i ngin þörf væri á lengri hvild i karfavéiðum. Grunur er á um að þær upplýsingar haí'i komið beint frá kommúnistu.n Söngsketnmtun Guðrúnar Á. Símoníxr í þjóðleikhúsinu» !J 0 I V S f 0 í ÁlþýSubiaðinn FORSETI ÍSLANDS hlýddi ,á söng ungfrú Guðrunar Á. Gfmonar í Þjóðleikhúsinu s. 1. 1 miðvikudagskvöld árar.ot hus- j fýlli annarra áheyrenda. ■■ *l - j Sörigkonunrii hefur farið j með fádæmúrn vel frgm í list ::inni, síðán hún hélt hér ión ■ leika síðast, fyrir um það bil tveim árum, og má segja a') fl.estír þeir ágailar. sem bá bár mést á, séu nú horfnir. Róddia or jöffí og.hljómgóð, tónmynd- unin nákvæíri og örugg bæði á háum tórium og lágum, og ekk - ert handahóf á íramsetningii viðfarigsefnanna, hvort sem uni er að ræ.ða l/óðræn-smálög eða óperuaríur. Söngkonan forðast stranglega óþarfa til- "inningasemi, en veit sýnilega, hvað hún má ætla sér og kann 'ér hóf, þar sem það- á við. fíún er í stuttu máli orðin ágæt ’öngkona,, sern mikils verður vænzt af í f.ramtíðinni. Söngskráir. var fjölbreytt og bafði c ð bjóða „eitthvað fyrir alla“, en þó í allgóðu jafnvægj. Fritz Weisshappel aðstoðaði söngkonuna af smekkvísi og nákvæmni. J. Þ. éiris og- staðhæf‘ngin um hinac háu tékiúr á karfaveiðimum. Samkvæmt útreikningum sáttaneíndarinnar ætlast húi sjáanlega til, að hásetar beii það sama úr býtum á fiskveið- um og það, sém karfasamning- urinn frægi gefur í tekjur me3 7—800 tonna veiði á máriuðý en það mun láta nserri að vera meðalafli, enda reiknuðu úí- gerðarmenn með þeim rneðal- afla, þegar þeir gerðu samr- inginn við Akureyringa, og siógu því þar með föstú, að há- setar skylöu hafa í kaup 3000 —3200 krónur á mánuði fyrir 16 stunda vinnu á sölárhring með meðalafla. Þetta sama ætl uðu atvinnurekendur að kriýja fram hér sunnan lands með til- rtilli sáttanefndarinnar, og' bá- súna svo út háar tekjur háset- anna, ef aíburða afli byðtyt. Hinu myndu þeir trúlega hafn þagað yfir, ef tekiurnar hefðu hrapað niður í 1500-2000 krón- ur á mánuði, en það myndu þær gera samkvæmt tillög'- unni, ef aflabrögð brygðust að einhverju ieyti. Störf kommúnista í þágu at vinnurekenda í þeirri deilú, sem nú stendur yfir, eru nú fuilkomnuð. Þeir sviku gerðan samning við önnur sjómanna félög. Þeir gerðu kjarasamn- ing', sem með meðalafla er svo lágur, að atvinnurekendur mundu vil'ja gera siíka samn- inga við alla aðra. Þeir svikust frá 12 stunda hvíldinni á út - sljta stundu, og hafa nú fyrir- skipað skipstjóra sínum að láta hásetana hvílast í aðeinS tæp- ar 8 stundir á sólarhi\rg, og er það í be'nu framhaldi af því, að þeir sömdu um meiri þrælk- un en áður þekktist á togururo Þeir læðast að atvinnurefeend- um og hvísla að þeim á gatna- mótum og í skúmaskot.um, oð kröfur oklcar séu ósvíínar og að engrar hvíldar sé þörf á ís- og karfavevðum. Þeir'reyna að sundra sjórr i'nnum með lát- lausum rógi og bakferli um for ustumerin sjómanna. Þeir láta tindáta sína heimta fund í Sjó- mannafélaginu á þeitri stundu, sem mest ríður á að sjómenri taki sínar ákvarðanir sjálflr, án þess a.o i'á um það áfefeðnar » Framhald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.