Alþýðublaðið - 27.09.1950, Blaðsíða 1
Veöurhorfur;
Suðvestan og vsstan nvass-
viðri. Skúrir.
*
Forustugreiri:
=- Sök togaraeigenda.
XXXI. árg.
ÍÆiðvikudagor 27. sept. 1950.
211. tbl.
“1
1
að norðan
Höfuðb
!■
vaiQ! a
jin 3600! er nu o
merísku hersveifanna
namu-
enn farasf
ur á bó'ginn frá Secnl
Oo-
AMEEÍSEAR EtSRSvEITIP. rem sctt hafa suð-
=ðrár sveitir sen sótt hffa
* v ~ ~ tcf: • u'" v. m. r áðu
saman í miðri Suður-Kcrcn í gmr, Er þefta -á scrnu
shcðúm, þar ecra koirmúristar áður
noi cur á hc^inn f á Iþaktc" i
ATTATÍU brezkir kolanámu
inenn fórust í gær, er eldur
kom upp í ko’anániu í Derbys
'iire. Um 130 manns voru að
ÍUu fram af 1 •'tarfi í 300 m. neðaniarðar, og
. , . ~ • i • 'i - 1 komust 100 undan. Var gefin
mes;urn styrk, cg virðast varrm psirra a þessum vi5- m von um að meJrnir
stcðvum r;ú vcra að t sgðast með cllu. I b’ar?!st í gær og námunni lok
Vara'r Seoulbolsgar eru að. Samúðarskevti til aðstand-
mi óskipu’egar og ekkert j enda bárust frá Georg konungi
samband milli þeirra sveita og Attlee forsætisráðherra.
Þá var það tilkynnt í gær.
að Bándaríkjamenn hefíu nú
tekið Seoul. höfuðborg Suður-
Kóreu, enda þótt flokksr kom
múnista verjist enn á nokkr-
um stöðum í fcorginni af hinni
mestu hörku.
DAGSKRÁRMÁL voru til
umræðu á allsherjarþinginu í
New York í gær, og biðu Rúss
ar ósigur í baráttu sinni til að
halda Grikklandsmálunum, bar
á meðal hinurn brottnumdu
börnum, utan við dagskrá þings
ins., Rússar voru einnig á móti
umræðum um kæru Kína gegn
Rússum og kærur gegn leppríkj
unum.
BREZKA hernámsstjórnin
hefur fyrirskipað kommúnist-
um í Dússeldorf að flytja út úr
nýrri byggingu, sem þeir hafa
reist sér, og verður hún tekin
til þarfa setuliðsins.
lommúnista. sem enn eru í
borginni. !\Iá því heita, að
hun sé öll á valdi Banda-
ríkjamamia, enda þótt hern
aðaraðgerðir gegn þeim, er
enn verjast, geti tekið
nokkra daga.
Meginber kommúnista er
fJúinn frá Scoul norður á
bóginn, en talið er, að um
5000 manna her bafi verið
skilinn eftir til að berjast
uni götu eftir götu og hús
eftir hús og tefja bannig
framsókn amerísku sveit-
anna.
Meðal þeirra bygginga, sem
kommúnistar hafa enn á sínu
valdi, eru nokkrar opinberar
byggingar í miðbænum. Þrát.t
fyrir hinar miklu orust.ur í
borginni, herma fréttfritarar.
að furðulega lítið tjón hafi
orðið í henni.
Fregnir frá suðurvígstöðv-
unum eru óljósar, nema hvað
hersveitir sameinuðu þjóð-
anna sækja hvsrvetna fram
os miðar hratt áfram. Flug-
vé!£.r sameinuðu þjóðanna
hafa gert mikinn usla í hinu
flýjandi liði kommúnista, og
hersveitir þeirra eru nú tekn-
Lewis Douglas
segir ai sér
LEWIS DOUGLAS, sendi-
herra Bandaríkjanna í London,
hefur sagt af sér störfum, að
því er tilkynnt var í Washing-
ton í gær. Hann lætur af störf
um af persónulegum ástæðum,
aðallega vegna eftirstöðva af
meiðslum í auga.
Olli rykmettað loft frá
Ameríku rökkrinu í gœr?
------*-----
Þaö er tilgáta veðurfræðinga, en
örugg skýring er engin til.
HÁLFRÖKKUR var í Reykjavík fram eftir öllum morgni’
í gær og vakti að vonum undrun Reykvíkinga. Komu fram
margar tilgátur um, hvað valda mundi, en engin þeirra mun
þó vera óvæntari en sú, sem sérfræðingum Veðurstofunnar
dettur helzt í hug. Þeir segja, að ógerningur hafi verið að
finna nokkra örugga eða einhlíta skýringu á þessu myrkri.
Hins vegar tala þeir sín á milli um það, þótt þeim sem vísinda-
mönnum sé ógerningur að sanna þa!3 eöa afsanna, að hér hafi
verið um að ræða ryk frá Ameríku — rykmettað loft, sem
borizt hefði a!Ia leið vestan um haf.
Ýmsir héldu í gærmorgun, ekki að ræða af sömu ástæðu,
að tunglmyrkvi hefði valdið vinaur stóð af hafi.
rökkrinu. Svo getur þó ekki
hafa verið, þar sem myrkvinn
varð snemma í fyrrinótt, fyrir
klukkan fimm, og hefði engin
áhrif geta haft á birtu á þeim
tíma dags. sem rökkrið í Reykja
vík varð.
Þá héldu margir að um mik-
ið eldgos væri að ræða. Veður-
fræðingarnir benda þegar á, að
það geti varla staðizt, þar sem
vindur hafi stgðið að hafi, og
eldgosið hefði því átt að vera
suðvestur í hafi, sem að vísu
er vel hugsanlegt.
Um ryk eða sandfok ofan af
.óbyggðum landsins er heldur
Hins vegar benda veðurfræð
ingarnir á, að það komi alloft
fyrir, að loft þrungið ryki éöa
jafnvel sóti frá verksmlðjuborg
um Bretlandseyja berist alla
leið til íslands. Að vísu sé all
miklu lengri leið til Ameríku,
en þó verður að teljast hugs-
anlegt að slík-t ryk hafi borizt
alla leiðina hingað með suðvest
an vindum.
Um fullnaðar skýringu á
rökkrinu í gærmorgun er hins
vegar ekki að ræða. En það
kom í ljós, þegar leitað var til
flugvélar, sem var 8000 fet yf-
ir Reykjavík,^ að þar Var litlu
meiri birta.
ar að finna mjög til þess, að
samgönguleiðir þeitra, sem nú
eru að vísu rofnar við Seoul,
hafa vikum saman verið lítt
nothæfar vegna loftárása.
Frá Seoul, höfuðborginni, sem barizt er í.
soiy raxi
11*1 1 i jj^ I Ý
Það eru 110-120 þús. tunnur, en
þegar er búið að salía um 50 þús.
------------------------»---------
SAMNINGAR hafa nú telcizí um sölu á 110—120 000 tunn-
um af reknetasíld, sem veiðist hér sun'nanlands, og takizt að
salta svo mikið, má gera ráð fyrir 30 milljón króna gjaldeyi-
istekjum af þessari síld, að því er Erlendur Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri, sem er ritari síldarútvegsnefndar, skýrði blað-
inu frá í gær. Aflahorfur eru nú mjög góðar, og mun það vera
met, er saltaðar voru 21 000 tunnur í vikunni, sem leið, og
er áætlað að 12 000 tunnur liafi verið saltaðar síðan á sunnu-
dag. Ileildarsöitunin er nú áætluð <um 50 000 tunnur.
Erlendur skýrði svo frá, að^~
mest yæri selt af síldinni til
Svíþjóðar, Póllands, Finn-
lands, Danmerkur og onkkuð
t|l Þýzkalands og' Bandaríkj-
anna.
Talið er, aö 130—150 bát-
ar stundi nú reknetaveiðar,
enda þótt nákvæmar skýrsl
ur um það liggi enn ekki
fyrir og fram á síðasta dag
hafi bætzt við bátar iafnt og
þétt. Mest hefur verið. saltað
í Keflavík, þar næst í
Grindavík, þá á. Akranesi og
Framhald á 7. siðu.
s
MERKJASÖLUDAGUR
Menningar- og minningarsjóðs
kveniia er í dag. Kvenréttinda-
félag íslands biður konur að
styðja sjóðinn með því að taka
þátt -í merkjasölunni. Merkin
verða afhent á Skálholtssíg 7
fi-á lcl. 9,30 fyrir hádegi.