Alþýðublaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 2
I I ALÞÝÐUBLAÐiÐ Sunnudagur 1. október 195© Simnudag kl. -20.00 OVÆNT HEIMSÖ3KN Mimudag kl. 20.00 ÍSLANDSKLUKKAN Þriðjudag kl. 20.00 *, ÍSLANDSKLUKKAN jS ' ----?—o----— Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýn- ingardag. Sími 80000. as trípoueió æ RF.BEKKA Laurence Olivier Joan Fontaine Sýnd kl. 9. „ROUKY“ Skemmtileg og hugnæm ný amerísk mynd. Aðalhlutv.: Rodtly McDowall Nita Hunter Sýnd kl. 3, 5 og 7. æ GAMLA BIÓ æ æ San Francisco Hin fræga sígilda Metro Goldwyn Mayer stórmynd og eihlfvef ýfnsælás'ta mynd, ' •' ' <’.• : ?íi! sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Clark Gable Jeanette MacDonald Spencer Tracy Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UPPNÁMIÐ í ÓPERUNNI með Marx Brothers. Sýnd kl. 3. Svarta örin (THE SLACK ARROW) Efnismikil og mjög spenn- andi mynd frá Columbia, byggð á hinni ódauðlegu sögu R. L. Stevensons frá Englandi. Louis Hayward Janet Blair Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hin ógleymanlega ítalska stórmynd, gerð af hinum mikil umtalaða Roberto Rosselini. Bonnuð bornum yngri *! cn 1G ára.' Sýnd kl. 7 óg 9. Ungar systur með ástarþrá. Hin skemmtilega litmynd með: June Haver, George Montgomery. Sýnd kl. 3 og 5. 83 HAFNARBIÓ 86 Fósturdóttir götunnar (Gatan) Ný sænsk stórmynd byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk. Maj-Britt Nilson Peter Lindgren Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára ÓGNARSLÓDIN Spennandi ný amerísk cow- boymynd, Aðalhlutverk: Bob Steele., Aukamynd: CHAPLIN TIL SJÓS. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Unglingsstúlka, áreiðan- leg og barngóð, óskast nú þegar. SOFFÍA ÞÓRÐARDÓTTIR Skólavörðustíg 12. Sími 1987. HÚS og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916 Kaupum tuskur á Baldursgöíu 30. Úra-fiðgerðtr. Fljót og góð afgreiðsla. GuðL Gíslason, Laugavegi 63, 1 sími 81218. Sími 1182. í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Kl. 10 byrjar hljómsveitin, undir stjórn Jan Morávek, að leika hin nýju lög danslagakeppninnar, en dans- gestir greiða atkvæði um bezta lagið. Mörg ný danslög! vAðgm. frá kl. 6,30. Sími 3355. Tryggið yður aðgm. í tíma. Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt, tekju- skattsviðauka og slysatryggingagjöld ársins 1950, að því leyti, sem gjöld þessi hafa ekki verið greidd föstudaginn 6. október næstkomandi. Af þeim hluta gjaldanna, sem þá verður ógreiddur, reiknast drátt- arvextirnir frá gjalddaga, 31. júlí síðastliðnum, til greiðsludags. Gjöldunum er veitt móttaka í tollstjóraskrifstoí- unni, Hafnarstræti 5, alla virka daga kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 28. september 1950. Tollsljórinn í Reykjavík. Úfbreiðið ALÞÝÐUBLADIÐ - (Der Gásmann) :Sprém'ghlægileg-,. þýzk gam- anrnvnd. " >o -í ; Aðalhlutverk: Hinn frægi. þýzki gamanleikari . í Heinz Rixhmaan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. REGNBOGAEYJAN Hin undurfagra ævintýra- mynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. 88 HAFNAR- æ æ,FJAi«©ARBSÓ æ Ástartöfrar Norsk mynd, alveg ný, með óvenjulega bersögl- um ástarlýsingum. Hefur vakið geysi athygli og um- tal, og met aðsókn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLÓTTABÖEN Þessi góða og athygiis- verða mynd — fýrir börn og fullorðna. Sýnd kl. 3. Sími 9249. K HAFNARFiRó! Þefta allt og himinninn iíka. Mjög áhrifamikil amerísk stórmynd, Sýnd klulckan 9. Óli uppfinningamaður. Sprenghlægileg dönsk gamanmynd með hinum um afar vinsælu grín- leikurum Litla og Stóra. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími 9184. æ AusTtjn- æ æ BÆSAR B16 æ Tsgris-flugsveifin (FLYING TIGERS) Ákaflega spennandi amer- ísk stríðsmynd um hina frægu flugáveit, sém hár'ðist með Kínverjum'í stjd’jöld- inni við Japan. Aðalhlutv.: .Tohn Wayne Anna Éee John Carröll Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Óskar Gíslasom Leikstjóri: Ævar Kvaran. Frumsamin músik Jórunn Viðar. H1 j ómsveitar st j ór n: Dr. V. Urbantschitsch. LEIKENDUR: Þóra Borg Einarsson Jón Aðils Valur Gústafsson Friðrikka Geirsdóttir. Erna Sigurleifsdóttir. Guðbjörn Helgason. Valdimar Lárusson Nína Sveinsdóttir I Klara J. Óskars Valdimar Guðmundsson ( Ólafur Guðmundsson Sýnd idukkan 3 og 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. Malverk og myndir til tækifærisgjafa. Fallegt úrval. Sanr.gjarnt verð. Húsgagnaverzhm G. Sigurðsson Skólavörðustíg 28. Sími 80414. Ingólfs Café. Eldri dansarnir í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Sími 2826. Auglýsið í Alþýðublaðlnu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.