Alþýðublaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 8
Gerízt áskrifenduf Börn og unglingar. Komið og seljið Alþýðublaðið. Allir vilja kaupa - AlþýSublaSið. Sunnudagur 1. októbcr 1950 at5 Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906.' í ------------------------------------------------ Hffil fí !@giras]ðmenn — hváð fá hinsr! ------------------- iÞað,, sem reiknirsgar Bæiarútgerð- ar Reykjjavíkur sýna. ------—♦----------- HVAÐ fá togarahásctarn ir og hváð frá hinir? Þessari spurningu svara reikningar Bæjarútgerðar Reykjavíkur á eftirfarandi hátt: Togarinn „Ingóifur Arnarson“ gekk 308 daga árið 1949 og selcli ársframleiðsiu sína fyrir kr. 3.562,357,54. Hreinn ágóoi af rekstrinum var kr. 309.516,18, og er sú upphæð færð íii afskriffa á skipi og áhöldum. Kaup skipshafnar yfir árið vai kr. 1.277.021,59, þar af til undir- manna líklega um icr. 700.000,00. Sérstaka athygli vekja eftirtaldir líðir: Viðhald skips og vé’ar er kr. 303.000,00. Eí viðhaldið hefur verið fram- kvæint á Islandi, verður hluíur vélsmiðjanna af þessari upphæð varla undir kr. 80.000,00; því eins og kunnugt er máttu þær leggja 40% á efni og vinnu árið 1949. Fæðisreikningarnir eru kr. 121.000,00. Ef fæðiö hef- ur verið keypt hérlendis af smásölum, eins og tíðkast hjá ýmsum útgerðarfyrirtækjum, verðu'r hlutur kaup- manna að minnsta iiosti kr. 20.000,00. Fyrir veiðarfæri, olíu og ís voru greiddar kr. 057.000 00; hlutur kaupmanna af þeirri verzlún er varla undir kr. 170.000,00, þar sem álagning á veiðarfæri og olíu er 36—38%. Lánsstofnanir og aðrar stofnanir fá í vexti kr. 110 000,00: Reykjavíkurhöfn fær kr. 19.000,00 og vátrygg- ingarfélögin kr. 124.000,00. . Samtals er þetta: Til véismiðjanna kr. 80.000, til matvörukaupmanna kr. 20.000, til olíu-, ís- og veiðar- færasaia um kr. 170.000, til lánsstofnana um kr. 110.000, til vátryggingarfélaga um kr, 124.000, til Reykjavíkur- hafnar um kr. 19.000. Samtals um kr. 523.000,00. Viðskipti þessara aðila við togarann „Ingólf Arnar- son“ er mjög lítill liður í starfræka’u þeirra; vegna þess- ara vxðskipta þurfa þeir ekki að auka hinn fasta rekst- urskostnað sinn. Aliir þessir aðiiar sýna góða rekstursafkomu og greiða mikla skatta. En vesalings „Ingólfur Arnarson“, sem verður áð dragast á hverju ári með mörg hundruð þúsund krónur, sem er verzlunargróði forríkra fésýslu- manna, er gerður upp með 9500 króna tapi á ári, þrátt fyrir afburða skipstjóra og ágæta framkvæmdastjórn. Sí’ðan er honum lagt um ófyrisjáanlegan tíma til þess að / reyna að svelta hásetana til hlýðni, svo að þeir hætti öllu kvabbi um bætt kjör og styttri vinnutíma. Mér þykir ekki ólíklegt að Morgunblaðið gæti unn- fð að því að lækka fyrrnefnd hundruð þúsunda nokkuð, án þess'hð eiga það á hættu, að skjólstæðingar þess, senx seljá mat og útgerðarvörur, lækkuðu í tekjum niður fyrir háseta, eins og sáttanefndin vill greiða þeim. Og ekki þyrftu þeir af þeim sökum að vera fjarvistum frá vinum og vandamönnum eins og sjómennirnir. SÆMUNDUR ÓLAFSSON. Kennsla í norsku við háskólann í\’ ORSKI sendikennariiin við háskólann, cand. philoi., Hal- vard Mogeröy, hefur í hyggju ag halda námskeið í norsku (nynorsk og bokmál) í háskól- anum í vetur. Kennsla þessi er öllum heimil, og eru þeir, sem hafa í hyggju að njóta bennar, beðnir að koma til viðtals í II. kennslustofu háskólans (niðri) miðvikudaginn 4. október kl. o e. h. Kennslan er ókeypis. 112 vörubílsíjórar kusu f gær 112 VÖRUBÍLSTJÓRAR greiddu atkvæði um fulltrúa- val á Alþýðusambandsþing í Vörubílstjórafélaginu Þrótti í gær; en atkvæðagreiðslan held ur áfram í dag, — eftir kl. 1 og er lokið í kvöld kl. 9. Vörubílstjórar!. Herðið sókn ina í dag og rekið kommúnista af höndum ykkar. Kjósið A- jistann, lista lýðræðissinna. Björgunin úr Geysi; Ivær bifreiðar úr leiðangrinum óku upp á brún Vatnajökuls í gær ------♦------ Leiöangursmenn hafa senniiega komizt upp að flaki flugvélarinnar í gær. TVÆR EIFREIÐAR LEIÐANGURSINS. sem á að bjarga vörum úr Geysi, óku upp á Vatnajökul í gærdag. Óku þær nokkuð inn á jökulinn, en síðan gengu lciðangursmenn á skíð- um að í- akinu, og höfðu meðferðis sleða til þess að taka vör- urnar a. ræðissmnar sigr- uðu hjá múrurum Fengu 70 atkvæöi, kommúnistar 44. LYÐRÆÐISSINNAR sigr- uðu með 70 atkvæðum gegn 44, sem kommúnistar fengu, við fulltrúakjörið á Alþýðu- sambandsþing í Múrarafélagi Reykjavíkur í gær og fyrra- dag. Kosinn var Ólafur Páls- son, og ta vara Eggert G. Þor- steinsson. Kosið var að viðhafðri alls- herjaratkvæðagreiðslu og var kjörsókn mjög mikil. Um 90% allra félagsmanna, eða 116 af 123, tóku þátt í atkvæðagreiðsl unni. íslandsklukkan í 30. sinn annað kvöld ANNAÐ KVÖLD verður „fs- Iandsklukkan“ sýnd í þrítug- asta skipti í þjóðleikhúsinu og er áhorfendatala að þeim sjón- leik komin um eða yfir átjáiF þúsundir, en gera má ráð fyrir, að þessi sjónleikur verði sýnd- ur oft enn og við góða aðsókn. „Gullna liliðið“, hinn frægi sjónleikur Davíðs Stefánsson- ar, hefur náð hæstri áhorfenda tölu sjónleika, sýndra í Reykja vík, eða því sem næst tuttugu þúsundum. Sjónleikurinn „Óvænt heim- sókn“ hefur nú verið sýr.dur átta sinnum, og verður sýndur í aðeins fá skipti enn. Innan skamms hefjast svo sýningar á þriðja sjónleiknum, sem þjóð- leikhúsið tekur til neðferðar a þessu hausti, en það er gaman- leikurinn „Pabbi“ eftir banda- rísku höfundana Howard Lind- say og Piussel Crouse. Þegar prófessor Roger Me- Hugh frá Dublin var á ferð hér í vor, flutti hann þjóðleikhús- inu gjöf frá Abbeyleikhúsinu í Dublin; leikritið „Riders to the sea“ eftir írska höfundi.nn J N. Synge, flutt af leikurum Abbeyleikhússins og tekið upp á „tape“-þráð. En þar eð.hér voru ekki íyrir hendi tæki til endurflutnings, hefur Abbey- leikhúsið nú sent þjóðleikhús- ir.u leikinn á hljómplötum. Ria * Leiðangurinn lagði af stað úr Reykjavík á mánudaginn var og kom austur að jökul- röndinni á þriðjudag. Síðan hefur hann hafzt við neðan við jökulinn og varð að færa tjald- stæðin fjær jöklinum en upp- haflega var tjaldað, vegna snjó komu og skafrennings. Frá því síðastliðinn sunnudag hefur ekki verið unnt að fljúga yfir jökulinn vegna dimmviðris og óveðurs, en í gær var flogið austur, og var forstjóri Loft- leiða h.f., Kristján Jóhann Kristjánsson, með í förinni. Hann skýrði blaðinu svo frá, að leiðangursmenn hefðu verið komnir inn á jökulinn um það bil miðja vegu milli jökulbrún arinnar og flaksins, er hann flaug þarna yfir, og hefðu þeir verið á skíðum og með sleða með sér, en tveim bifreiðum hefði verið ekið upp á jökul- brúnina og nokkuð inn á jök- ulinn. Alls voru þrír bílar með í förinni og var einn þeirar skd inn eftir neðan við jökulrönd- ina, þar sem leiðangurinn_hef- ur haldið til síðustu daga. Tveir menn urðu eftir hjá bifreiðunum. sem ekið var upft á jökulinn, og varpaði flugvél- in niður til þeirra benzíni og öðrum varningi í gær. AIls eru í jökulleiðangrinum 16 menn og munu nokkrir taka sér bólfestu við flakið meðan björgun varanna fer frám, en aðrir vinna að flutningi þeirra niður af jöklinum. Fíugvélin hafði í gær samband viö leið- angursmenn og líður þeim öli- um vel. Flakið er ennþá upp úr snjó, en allmikið hefur skafið að því frá því að síðast var flogið austur yfir jökul á sunnudag- inn var. Þó er ameríska Da- kotafiugvélin ennþá hér um bil öll upp úr snjó. 36 af 54 skipa- 1 smlSum kusu í gær FIJÁ skipasmiðum kusu í gær 36 af 54 á Alþýðusam- bandsþing, og er það mikil kjör sókn. En betur má ef duga skal og enn er tækifæri í dag til að greiða atkvæði frá kl. 10 ár- degis til kl. 6 síðdegis. Enginn má sitja heim.a. Komið á kjöi'- stað í dag og kjósið B-listann. Monney, leikstjóri yi.ð Abbey- leikhúsið, hefur stjórna'ð upp- tökunni og leikur sjálf aðal- hlutverkið. Þrýsliloftsvélar laka benzin á íofii yfir Keflavík TVÆR amerískar þrýstilofts orustuflugvélar af Thunder- jet gerð flugu nýlega yfir At- lantshaf án þess að lenda, og tóku þær eldsneyti úr tank- flugvélum á nokkrum stöðum: á leiðinni, þar á meðal yfir KeFavík. Er þetta í fyrstas sinn, sem svo litlar þrýstiloftsi flugvélar fljúga viðkomulaust; alla þessa leið, en annar flug- maðurinn varð þó að stökkva*. út. úr vél sinni í fallhiíf yfir Labrador, þar sem benzínforðil hans nægði ekki. Brezk tankflugvél vs.r £ Kefiavík og tóku orustuflug- vélarnar benzín úr henni í 25 000 feta hæð. Er slöngu rennt út úr tankvélinni, en hún fast- ist með sjálfvirku tæki við vængop á orustuvélunum. er hinar síðarnefndu fljúga á slönguna. Munið berkla- varnðdaginn BERKL AV ARN AD AGURINN er í dag, og verða merki berkla sjúklinga og blaðið „Reykja- Iundur“ seld á götum bæjar- ins og út um allt land. Merkl. dagsins eru tölusett og. gilda. sem happdrættismiðar, en vinningurinn er ferð til og frá Kaupmannahöfn með Gullfoss næsta sumar. , í kvöld verða samkornur til ágóða fyrir SÍBS í Breiðfirð- ingabúð og í Tjarnareafé. -------------«--------- Kona verður fyrir bii á Skólavörðustíg Á FÖSTUDAGINN ók bif- reið á konu á Skólavörðu- stígnum og fór bifreiðin yfir bæði læri konunnar. Var húrx flutt í Landsspítalann, en reyncljst vera óbrotin, svö undarlegt sem það er. Konan heitir Guðrún Sveinsdóttir til heimilis að Laugaveg 27, en bifreiðin, som ók á hana, yar jeppabifreið, Þ 120. Blfreiðar stjórinn hefur enn ekki gefið sig frarn við rannsóknarlög- regluna, en er beðinn að hafa samband vio hana serr fyrst eftir helgina. Á föstudeginn urð.i einnig margir biíre;ðaárekstmr í bæn uin og skemmdust alls 16 bif- rexóar. Mjög harður árekstur var milli 'jörubíls og {ýksbíls á mótum Sogavegar og Háa- leitisvegar og skemmdúst báð ir bílarnir mikið. Þá má geta þess, að þann dag urðu þrfr árekstrar á Grettisgötunni, sem er einstefnuakstursgata. ÍSLENZKUR IÐNAÐUR nefnist nýtt mánaðarrit, sem Félag íslenzkra iðnrekenda gef ur út. Þar eru rædd ýmis hags munamál iðnrekenda og birtar eru fregnir úr iðnaðinum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.