Alþýðublaðið - 03.10.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.10.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. októbev 1950. Al.bÝfílJBLAÐlÐ Frásögn Þorsteins Svanlaugssona . ÞEGAR FRÉTTIN um það fcarst hingað, að áhöfn Gevsis ■væri fundin heil á húfi' uþþf á "Vatnajökli, yar -.mjög fijó.tlega fario að athuga um möguleika á því að geiá út héðan hjálpar- leiðangur. Mun Kristinn Jóns- son framkvæmdastjóri Flugfé- lags íslands hér hafa haft'for- ustuna um það og fengið Þor- Stein Þorsteinsson fram- kvæmdastjóra Ferðafélags Ak- ureyrar til að gerast fararstjóri og að skipuleggja förina. Kl. 21.30 á mánudagskvöld- Ið 18. sept. lögðu þeir síðustu í leiðahgrinum af stað úr bæn- Um, og var farkostur leiðang- íursmanna 4 jeppar, 1 truckbíll <og 1 26 manna rútúbíli. en auk þess var enn einn jeppi, er fflutti þá Edward Sigurgeirs- son, ljósmyndara og Hauk Snorrason, ritstjóra Dags. Öku ímaður þeirra var Kristján Guð snundsson, útgerðarmaður. Fóru þeir þremenningar upp- Inaflega á eigin vegum í förina, en tóku í reyndinni þátt í henni að flestu eða öllu leyti eins og aðrir leiðangursmenn. FEIÐANGURSMENN. Auk fyrrnefndra Akureyr- ínga voru leiðangursmenn þess- Ir: Þorsteinn Þorsteinsson sjúkrasamlagsgjaldkeri, farar- Stjóri. Tryggvi Þorsteinsson, kenn- ari. Ölafur Jónsson, búnaðarráðu hautur. Jón Sigurgeirsson, lögreglu- þjónn. Hólmsteinn Egilsson, bif- reiðastjóri. Grímur Valdimarsson, húsa- smíðameistari. Bragi Svanlaugsson, verkstj., fformaður B. S. A. Sigurður Steindórsson. Þráinn Þórhallsson, starfs- Stnaður Loftleiða. Vignir Guðmundsson, toll- þjónn. Jóhann Helgason, bifvéla- virki. Þorsteinn Svanlaugsson, bif- reiðastjóri. Á Fosshóli slógust 8 Reyk- víkingar í förina, harðfrískir menn og hinn bezti liðskostur. Höfðu þeir 4 jeppa til ferðar, en foringi þeirra var Guð- rnundur Jónasson. Aðrir voru Þórarinn Björnsson, Gísli Ei- ríksson, Ásgeir Jónsson, Sigur geir Jónsson, Magnús Sigur- geirsson, Einar Arason og Jón- as Jónasson. AI> KEYKJAHLÍÐ Fyrsti áfanginn var Reykja- ihlíð við Mývatn. Var þar gist, en stutt varð hvíldin, því að kl. 1 eftir miðnætti var setzt að, en risið úr rekkju kl. 4. KI. 5 á þriðjudagsmorgun var svo haldið af stað frá Réykjahlíð. Hafði verið ráð- að leggja á öræfin fram fié Grænavatni’ en Reykvíkingarn ir 8, sem verið iiöíðu skömmu fyrr þar fram í óbyggðunum, réðu’ frekar frá því, sökum þungrar færðar þar. Var því horfið að því ráði að aka aust- ur undir Jökulsá, eftir að rútu bíilinn hafði verið skilinn eft- ir í Reykjahlíð, en síðan fram með henni eins og ie:ðin ligg- ktímið áð |?ar og; etið. S^ðap ÁöcLT hald- io a öræfin, þkr sem við eng- ar bílslóðir var að sÞ'ðia«t. og •var surm staðar torfáríð. þar sem hrain var. s,7o að margir urðu pð Ie‘-a að leið. e- bó vekk aht .j.•-n1 -■ •] -'f r-^ r r KistufelTi ,Tið r-and VjJ+rraj-kuIs var komið kl. 1.45 s. d. E.JÖBGTtv '> KTILKAUN SEM TÁFEI. en kl. 4. Meðal annars uföu Fé'r fé'iivar að feræðá. sér.rír'ó fii drykKfjar ,pyi.. að fcorsti kvaíd'i'bá 'mjcg. Þá yarð nð skióta Jmndaná. ýém ýoyu nr'-'g máttfarnif af sulti, að eins eir.n fceifra yirtist allhress, og ’ vaf fcann' ekki . skotinn, en eigi btargað'st hann fcó af jöklin- þá;: Trvggva Jón og Glaf, sem ál 11af drþgu, .slyða Kn,. os-, 4lc rei -áræðí og dugn- áði. A þeim hvíldi Iíka aðal- ío.mjá . jökulfararinnar.. um komu :nn e’r og nu er áikunnúgt > fcá’gur • fceji'ra Hefði áætlun steinsse ve<-i“ fvjgt. r áhöfn Geyrí'.. fca^a ;re’ Reykiavfk á ra'ðviku steinn hafð' sera 'O" 'ð í r}s rf , T'Ct' - Ipr»t hííi.i ráð á. að fíúsrvú’a- 'ky’-’u v',?s Geysi'-mönnum leið ro"ður eft- ir jöklinum tií móts. við■ Ie:8- | af fréítum. Fvrst iagði IngigerSúr Karls- dótt’v. fJuvfreyia. af stað og fvlgdarsveinar hennar, síðan hver hópurinn af öorum Áhöfn fc i örgunaríH ugvél arirai ar ame- rísku háfði eigí fengið Ieyfi ft að fylgiarí með fcjðrguner- II6' Aki-raevringa. og varð bví p'tk En fcegar xarnir voru. u.m 12 km. frá slysstaonum. komu bo'5 um að senda tvo menn til fcaka eftir Ameríkönunum. fcjþfc á moti frá tiöldurá leiðangíiTÍS- manna. Höfðu þe,?r ".ra7ai,ió" meðíerð^. n v n ú iöku’fara. Tóku tveir ér frá tiöMuriúm korau. cli verfcð ekið angursmenn. sem sráktu þá éitt j Urðu til þeicrar farar pórarinn hvað inn á iökul. Hefði ’uessu i Björnsson xrá Reyisjavík og verið fylgt, hefði áhöfn Gevs- Þorsteinn Svanlaugsson. jreys- is náð norður af iökl'num pev- ar á þriðiudagskvöld eða mið- vikudagsnótt. En eins og kunri-! ^ Qevsisflakinu ugt er, var horfið að því að revna að ná áhöfn Gevsis af jöklinum í flugvél. en það mis tókst, og þegar leiðangur Þor- steins Þorsteinssonar kom að Kistufelli. sat áhöfn Geysis enn langt inni á jökli hjá flug- vélarflakinu. Klukkan 7 síðdeg'.s hófu fceir Þorsteinn og Þórarinn á nv för og aS þessu sinni fylgdu þeim Ameríku- mennirnir þrír, þeir George J. Friedline, Patrick J. Fiore og p" Iro-'gerði fcafoi ' c-orii hT'o'”’T x’egna : ráéiðslá heý’iár. o^ráHu 'inri'á , irkul t’’ rnötr ■yÁ-Þó’Tar n og , Ámeríkumenn}ne -T J - "■ • j' fa'"-i ar he~-p•''’••• Jófcann Héfc’acon ! óý-GísIi T?i"'rk~con. Áð’-ÍT' I.'-'-gðu j fcegaT af stað frö srpóráimou og til t'ak’anna 'ríð ’ökuk-önd'ria, ! cn e:i?i •••a’* banvað kora'ð fvrr j cn tím kl. -4 á rftt. j og munu allir hafa ve-ið rraðn • i i'r næsta uppgefnir. Klukkan i 5—6 um morguninn var svo ^ komið með Ameríkumennina gjörsamlega þrotna að kröft- um. Klukkan 8 — 8.30 á i'.mmlu- cay~roor-gnn var svo haldið af stað frá iökulröndinní, og ekið út í jökulfarveg nokkurn, bar Varð nú eigi annað. aðhafzt um kvöldíð en kanna. hvar ganga skyldi á Vatnajökul að morgni og merkja þá Ieið að nokkru. Hafði Tryggvi Þor- steinsson og Jón Sigurgeirsson forustu um þetta. JÖKULFÖRIN. Klukkan 2 á miðvikudags- nótt voru jöklafarar vaktir og klukkan 4.20 lögðu þeir af stað frá tjöldum leiðangursmanna, 9 saman í dimmviðri og þoku. Fylgdu beim burðarmenn upp á Kistufell, sem var alltorsótt upp að fara, en er upp kom. var bjartviðri og var haldið þaðan kl. 7 inn jökul. Var skíða færi ágætt og mjög sæmilegt færi gangandi manni. Þessir gengu á jökulinn: Tryggvi Þorsteinsson farar- stjóri, Jón Sigurgeirsson, Ólaf- ur Jónsson, Sigurður Steir.dór- ur Jónsson, Sigurður Steindórs son, Þráinn Þórhallsson, Þórar- inn Björnsson, Vign.ir Guð- mundsson, Edwsrd Sigurgsirs- son og Þorsteinn Svan’augsson. Náðu þeir að Gevsisfjakin \ um kl. 2 e. li., en útbúnaoi til bakaferðar var eigi lckið fyrr sem flugvélar tóku áharáir JohnS. Joyner. Voruilugmennjhinna strönduðu ]oftfara. Var irnir allir skíðalausir, og var þá ráð fyrir gert, að ensk flug- vél kæmi með skíði tií þe.irra, i en hún lenti í myrkri og íann hóoinn aldrei. Eigi hafði þessi síðasti hóp- ur lengi farið. begar Amevíku- mennirnir tóku mjög að lýjast, sérstaklega einn þeirra. Innan skamms fór hann einnig að íá aðsvif, og þótti þeim Þórarni og Þorsteini sýnt, að þeim yfoi að berast hjálp til að koma flug- mönnunum af jöklinum. Vavð að ráði, að Þórarinn fylgdi beim áfram og hefði vasaljós þeirra félaga til að rekja slóðina eftir fyrri hópana, en Þorsteinn skyldi fara á undan og sækja hjálp. Var þá klukkan um 10,30. Þorsteinn hélt nú einn og ljóslaus út í náttmyrkrið. Svö dimmt var, að hann tapaði tví- vegis slóðinm, en fann hana í bæði skiptin aftur með því að | þoku um auðnir Vatnajökul' l þá kl. um 10. I Eftir fcetta gerðist ekkert scgulegt. Klukkan tvö voru lcið angursmenn komnir niður í Herðubreiðarlind’.r. klukkan 8.30 um kvöldið borðuðp þeir ágætan kvöldverð í Reykjahlíð, en kl. 1.20 á föstudagsnótt komu þeir til Akureyrar. NIÐURLAG. Hér lýkur frásögn Þor- steins Svanlaugssonar. Er auð- séð af henni sem og öllum frétt um af för þessari. að húr. hefur verið hin mesta hamirjgiuför, enda hefur hvort tveggia fylgzt að góð forysta og vösk fylgd. Oft hefur verið teflt djarft, eins og t. d. för Þorsteins Svan laugssonar. þegar hann sækir nauðstöddum félögum hjálp al einn í kolsvarta mvrkri og ís- þreifa eftir henni. Loks um 12 leytið náði hann Tryggva Þer- steinssyni, Vigni. Ólafi og Jór.i Sigurgeirssyni ásamt Inrngerði flugfrevju. Plafði þá sá hóp- ur týnt af slóðinni niður af jökii og var að bvggja sér sjón- hús til að hafa að náttstað. Var Ingigerður með öllu æðrulaus, enn hamingjan var þar hliðholl sem alltaf í förinni. Þá vekur aðdáun' dugnaður Þórarins Björnssonar, Reykvíkingsins, sem var 24—25 klst. á fero um jökulinn. En „dagleið“ Þprar- ins og Þorsteins var sem næst 104 km. Sést af bessum tveimur dæm þótt dapurlega horfði með nátt; um. bótt önnur séu ekki nefrid, staðinn, og í allri íörmrii var j að lökulfarar biörgunarleiðang hún hin mésta hetja, enda ! ursins hafa engir aukvisar ver- I kafði hún að fylgdarsveinum 1 ið. "'r' i hWmmm \ * xeiuanguruiri a Vati.«juj£ii,- á leið upp að ttaKmu: Kistufell í baksýn. og snitfur. Til í þúðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Sfíd & Ftskor, Munið ódýra matinn. Lækjarg. 6. Sími 80S40. (Innanlandsflug) FRÁ REÝKJAVfK: Sunnudaga: Tií Akureyrar — Vestmannaeyja Mánudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Norðfjarðar — Seyðisfjarðar Þþriðjudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Blönduóss —- SauSárkróks Miðvikudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Isafjarðar — Hólmavíkur Fimmtudaga: Til Akureyrar — Vestmannaevja — Keyðarfjarðar — Fáskrúðsfjarðat — Sauðárkróks Föstudaga: Til Akureyrar — Vesímannaeyja — Kirkjubæjarklausturs — Fagurhólsmýrar i — Hornafjarðar Laugardaga: Tií Akureyrar — Vestmannaeyja — Isafjarðar — Blönduóss — Sauðárkróks FRÁ AKUREYRI: Til Siglufjarðar — Alla virka daga. Til Ólafsfjarðar — Mánu- daga og fimmtudaga. Til Kópaskers fimmtudaga. Til Austfjarða föstudaga. Flugíélag íslands h.f. Iþýðubloðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.