Alþýðublaðið - 03.10.1950, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 03.10.1950, Qupperneq 8
Börn ©g unglingar. Komiðogseljið A I þýðublaðið. Allir vilj a kaupa AlþýðublaSiS. Þi-'ðj'jdagur okíóber 1959. Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. .i Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í sírna 4900 og 49Ö6J Síldarsöffunin sunnanlands / nemur nú 64100 lunnusn -----------------*-------- Saltað ! 25 890 tunnur síðast liðna viku.'í --------o-------- SÍÐAST LIÐNA VIKU nam síldarsöltunin b.ér sunnan lands 25 690 tunnum, og er saTtsí’daraUinn liér sv.bra hví ails orðinn 64 100 tunnur. og um 40 þúsund tunnur hafa verið ! frystar til beitu. í síðustu viku var sama og ekkert fryst og i Iítið fór í bræðslu. Áðeins 4500 fjár slátrað hjá KEA í haust. Frá fréttaritara Alþýðubl. AKUREYRI. SAUÐFJÁRSLÁTRUN hjá sláturhúsi KEA hefur verið um 4500 fjár í stað 14000 til 16000 undanfarin ár. Niðurskurður sauðfjár í Eyjafirði síðastliðið ár veldur þessari fækkun. Fjöldi heimila hefur ekkert siátur fengið í haust, og hafa sumir reynt að fá slátur lengra að, jafnvel alla leið__austan af Þórshöfn. HAFR. S.U.J. soifur EIGANDI vinningsnúmeris- ins að dappdrættisbifreið Sam hands ungra jafnaðarmanna er fimm ára drengur, Andrés Sig urðsson að nafni til heimilis að Þverveg 2. í gærdag kom faðir drengs- ins í skrifstofu sambandsins og framvísaði happdrættismiðan- um, sem var nr. 19735, og var "bifreiðin þá afhent. Eins og kunnugt er var dreg ið í happdrættinu 1. september síðastliðinn, en enn þá heíur eins vinningsins ekki verið vitj að, það er 500 króna vinning- w, sem kom upp á númer 11681. Alvarleg vöruþurrð á Akureyri. Frá fréttaritara Alþvðubl. AKUREYRI. \ ÖEUÞURRÐAR í vei’zlun- 'urn bæjarins gætir nú í vax- andi mæli. Einkum eru það ýmsar smávörur, sem eru ófá- anlegar. Atvinnuframkvæmd- ir eru lamaðar vegna efnis- skorts. HAFR. TÓLF HUNDRUÐ MANNA brezkt lið lagði af stað frá Southampton í gær til Kóreu. ---------4---------- VERKFÖLL urðu í gær í Saarhéraði í sambandi við lcröfu kolanárnumanna um lág- niarkslaun. ^ Samkvæmt upþlýsingum, I sem blaðið fékk hjá Fiskifélag- ! inu í gær, nam síldarsöltunin 1 38.500 tunnur um hina helgina, en nemur nú 64 100 tunnum og hefur því aukist rúmar 25 þúsund tunnur í vikunni, sem leið. Er hér um að ræða sam- anlagðan afla bátanna í Faxa- flóa, við sunnanvert Reykja- nes og í Vestmannaeyjum. Var veiðin hvarvetna mjög góð í síðustu viku, °n um helg- inga dróg mjög úr henni bæði í Miðnessjó og Grindavíkur- sjó. og fengu flestir bátar mjög rýran afla. og sumir ekki neitt. Við Vestrnannaeyjar var aft ur á móti óvenju góð veiði um helgina, og í gær öfluðu Vest- mannaeyja bátar allt upp í 200 tunnur, en veiðin var mis jöfn, og sumir fengu lítið sem ekki neitt. Frá Vestmannaeyjum eru nú gerðir út 33 bátar á reknet, og 3 munu bætast við á næstunni. Leikarar við Þjéð- leikhúsið gefa 2500 kr. í minningar- sjóð Öldu Mðlier FRÁ 20 LEIKURUM við þjóð Öldu Möller nýlega borist 2. 500.00 kr. gjöf. Sjóðurinn er þá alls orðinn 5.700.00, og á hann að vera deild úr Menningar og minn- ingarsjóði kvenna, því á þann hátt kemur hann strax að full ,um notum. í vor þegar ávarp var birt um sjóðstofnunina, þótti • of seint að senda. söfnunarlista út til leikfélaganna, þar sem þau voru þá flest hætt eða að hætta störfum, hins vegar hafa nú verið sendir söfnunarlistar til þeirra allra. Sjóðnum er ætlað að styðja | ■o Frá frétíaritara Alþýðubll ÞAÐ SVIPLEGA SLYS varð í Vestmannaeyjum fyrir há- $gei í gær, að roskin kona varð fyrir vörubifi’eið og beið bana. Slysið atvikaðist þannig, að vörubifreiðin, sem hafði verið skilin mannlaus eftir á götúnni utan við hús nokkurt, rneðan bifreiðárstjórinn vék sér frá, tók að renna aftur á bak niður götur.a, en annars er halli á ; henni mjög lítill. Rann fcifreið- [ Spiiakvöld áljjfSi íiokksféfagsins ? flmmludaginn ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur fyrsta spila- og skemmti- kvöld sitt á baustinu næst komandi fimmtudag, o? veijur það i Ingólfscafé k’. átta síðdegis. Skemmtiatriði verða nánar auglýst í blað- inu síðar í vikunni. Drukkinn bílsljórl ekur á ivo bíla MIKIÐ var um bifreiðaá- rekstra um helgina. Meðal ann ars ók drukkinn bifreiðastjóri á tvær bifreiðar aðfaranótt sunnudagsins, og aðra þegar hann var að fara fram úr henni, en hina, þar sem hún stóð kyrr hér í bænum. Þessi drukkni bifreiðastjóri hafði ekið n;eð fólk austur í Hveragerði á laugardagskvöld ið, og kom með sama fólkið til baka um nóttina. Biður rann- sóknarlögreglan þessa farþega að koma til viðtals. Miklar skemmdir urðu á bif reiðunum, sem hann ók utan í og sömuleiðis á bifreið þeirri er hann var með, en hún fannst niðri í Tryggvagötu, og hafði bílstjórinn þá yfirgefið hana. Margir aðrir árekstrar urðu. Meðal annars varð harður á- rekstur á Suðurlandsbrautinni á móts við Herskálacamp á sunnudaginn og meiddist kona í annai'ri bifreiðinni — ekki þó hættulega. Loks varð fimmt án ára gamall drengur staðinn að því að aka bifreið hér um bæinn og ók hann á mann og konu er voru á gangi á mótum Flókagötu og Lönguhlíðar. Mað urinn meiddist nokkuð. TÍU LEIÐTOGAR verkfalls- manna í gasstöðvum Lundúna hafa verið ákærðir um brot á lögum um samninga og vinnu- deilur í sambandi við verkfall, sem staðið hefur um hríð. ungar efnilegar leikkonur til náms. Þeir sem kynnu að vilja efla þennan sjóð geta komið framlögum sínum til afgreiðslu dagblaðanna í Reykjavík. in síðan upp á gangstéttina og eftir henni dálítinn spöl, cg rakst þar á konuna. Varð hún á milli vörupalls bifreiðarmnar og steinsteypts garðs, er stöðv aði bifreiðina. Brún vörxipalls- ins þrýstist upp á garðinn, svo að Iyfta varð pallinum upp til að losa konuna. Konan hét Guðný Ólafsdóít- ir, gift Snæbirni Bjarnasyni iré smíðameistara. PáU. MJurnar á berkla varnardag - inn áætlaðar um 200 ^ús. kr.; I Reykjavík seldust merki og blöð fynr um eitt hundrað þúsund krónur. ----------4--------- SÖFNUNARDAGUR BERKLASJÚKLINGA á sunnudáginm » tókst með afbrigðum vel, og urðu tekjurnar af merkjasölunns og blaðsölunni mun meiri en í íyrra, cnda var veður hið á- kjósanlegasta. Eftir bráðabirgðayfirliti um tekjur dagsins er Á- ætláð, að þær muni ncma um 200 þúsund krónum, en vora 135 þúsund í fyrra. Að því er Þórður Benedikts-* " son, framkvæmdarstjóri SIBS skýrði blaðinu frá í gær urðu tekjurnar í Reykjavik um 100 þúsund krónur, og af þeim frétt um, sem borizt hafa utan af landi má búast við álíka tckj- um þaðan samanlagt. Auk merkjasölunnar og blað sölunnar í Reykjavík voru nokkrar tekjur af tveim sam- komum sem haldnar voru á vegum berklavarnadagsins; í Breiðfirðingabúð og Tjarnar- café. Þá má geta þess, að öll kvikmyndahúsin í bænum gáfu hluta af tekjunum á 9 sýningu á sunnudagskvöldið. Alls hefur SÍBS 110 umboðs menn víðsvegar um landið. og er að sjálfsögðu enn ekki lcom in skilagrein frá öllum, en í stærstu kaupstöðunum urðu tekjurnar. sem hér segir, og eru þá frádregin sölulaun: Hafnarfjörður 9700 krónur. Vestmannaeyjar 11 500 kr. Akureyri 13000 krónur. ísafjörður 5200 krónur. Siglufjörður 7000 krónur. í Keflavík seldust öll merki og blöð upp, og svo mun hafa verið um fleiri staði, en ekki liggja fyrir tölur um tekjurn- ar. Samsæli fyrir Jónas as Kristjánsson iælnir 9. oki. í TILEFNI AF nýafstöðnu 80 ára afmæli Jónasar læknis Kristjánssonar efnir stjórn Náttúrulækningafékgs Islands til opinbers samsætis fyrir hann í Sjálfstæðishúsinu mánudag- inn 9. okt. Samsætið hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7 e. h. Biður undirbúningsnefndin menn að tilkynna þátttöku fyr- ir föstudagskvcld í Flói'u, Austursti-æti 8, eða í skrifstofu N.L.F.Í., Laugavegi 22 (sími 6371). Framhald af 1. síðu. að erfitt er að hafa uppi á þeim ölium. í Lake Success eru samein- uðu þjóðirnar byrjaðar að ræða tillögu Breta og nokkurra ann- aira þjóða um sameiningu Kó- reu, og hófust þær umi'æður í gær með ræðu Visbinskvs, þar sem hann réðist harðlega á Bandaríkin fyrir að reyna að blanda Sovéfríkjunum í Kóreu styrjöldina. Þing brezka Al- þýðuflokksins 40 ÞING brezka alþýðuflokks ins hófst í Margate í Suður- Englandi í gær, og flutti íor- maður flokksins, Sam Watson, setningarræðuna á þinginu- Fór hann meðal annars hörð- um orðum um starfsemi komra únista, bæði innan lands og utan og fordæmdi hið svokall aða friðarávarp þeirra. Bevira mun flytja aðalræðuna um ut anríkismál á þinginu. Vatnajökulsleið- angurinn gelur nú ekkert aðhafsi vegna dimmviðris ENGAR FREGNIR bárust af Vatnajökulsleiðangrinum í gær;, þar eð hlustunarskilyrði voru mjög slæm og því ekki hægt £.ði ná talsambandi við leiðangurs- rnenn. Hins vegar er það vitað',, að þeir, sem fóru upp á jökul- inn á laugardaginn, komust þáv að flakinu og héldu niður af! jöklinum aftur, en hvernig ferðin hefur gengið niður eh ekki fullkunnugt um, annað era. það, að ileiðangursmenn munu' hafa lent í dimmviðri. j Nú bafast þeir allir við f bækistöð leiðangursins við jök-< ulröndina og bíða þess að birtii; á ný, svo unnt sé að komast upp á jökulinn. Hvorki á sunnudag inn né í gær var unnt að fljúgaj Þeir, sem fara utan eru þesg viðris. j ] Malbikun eftir efit- um og ástæðum. j -----------—-- | BÆJARRÁÐ hefur sanu þykkt að heimila bæjarverk-< fræðingi að láta malbika, eftiþ því sem efni og ástæður leyfaj, Bragagötu, Lokastíg og Urðarf stíg. Þá hefur bæjarráð ákveð! ið að látá gera gagngstétt vicS Seljaveg milli Vesturgötu og Nýlendugötu og taka eignar-* námi spildu af lóðunum Vest-t urgötu nr. 54 og 58 í því skynþ leiðhusið hefur minningarsjóð^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.