Alþýðublaðið - 05.10.1950, Blaðsíða 1
yeðurhorfur:
Alllivöss norðanátt;
lítils háttar rigning
öðru hverju.
Forustugreln:
Eftir sigurinn
x sjómannafé'aginu.
*
3
XXXI. árg.
Fimmtudagur 5. október 1950
218. tbl.
Alþýðusambandsþing:
Suður-Kóreuher
'^ræSIssIiíriGr vipsia tvö ný féiö|
sem
sencia ou
fSl?
tr-ua
--$---
í fyrsta sinn.
FIMM LÝÐFÆÐÍSSINNAF voru sjálrkjörnir fultrúar
Verkalýðsféíags Akraness á Alþýðusambanclsþing, þar eð eng-
inn listi var borinn fram á móti jieim. Er þetta athyglisyert,
þar sem kommúnistar hafa haft á annað huudral atkvæði í
þessu féiagi, en treystu sér nú ekki til dj bjóða fram lista.
mn i vetur
ASvaranir sænsks
sérfræðin.gs,
KAUPMANNAHAFNAR-
BLAÐIÐ „SOCIAL-DEMO-
KRATEN“ flytur þá frétt,
að sænskur prófessor, Gunn-
ar Olin, sem starfar við
gerlafræðistofnunina í Stokk
hólmi, telji hættu á alvar-
legum influenzufaraldri í
Svíþjóð í vetur og jafnvel
ví'ðar um lönd. Hefur hann
varað heilbrigðisyfirvöldin í
Svíþjóð við þessari hættu.
Prófessorinn bendir á það,
þessari skoðun sinni til rök-
stuðnings, að sýkill, sem olli
ilkynjuðum inflúenzufar-
aldri í Svíbjóð í vor, hafi
verið lítið skyldur þeim
sýkli, sem undanfarin ár
hafi valdið vægri inflxienzu
þar í landi, og að hætta sé á
því, með tiliiti til þess, hve
langt er liðið frá því, að in-
flúenza hefur geisað um
heiminn, að veikin kynni að
breiðast út frá Svíþjóð, ef
hún kæmi upp þar á ný í
vetxir.
'ulltrúar Akurnesinga á
; þinginu verða þessir: Hálfdán
SyeinsFon,. Herdís Ólafsdóttir,
i
!
i Hafliði Stefánsson, Leif’ I’ Gunn
arsson og Sigríkur Sisríksson.
þjólnffinisráform
hrðzftu sfjérnar-.
arinnar óbreytf,
segir
ÞJÓÐNÝTINGARÁFORM
brezku jafnaðarmannastjórn-
arinnar eru óbreytt, sagði Her
bert Morrison, varaforsætis-
ráðherra stjórnarinnar á flokks
. þinginu í Margate í gær, er
umræður fóru frarn um hina
nýju stefnuskrá flokksins.
Stefmxskrásn var samþykkt í
einu hljóði.
Á meðal ræðumanna var
einnig Aneurin Bevan heil-
brigðismálaráðherra. Hann
sagði, að brezki Alþýðuflokk-
urinn berðist fyrir nýju þjóðfé
lagi, sem tryggði öllum mönn-
um sæmileg lífskjör.
LY*>RÆDISSINN-I
FRÁ SAUÐÁRKRÓKI
Þá hefur verkakvennafélagið
Aldan á Sauðárkrók kosið lýð-
ræðissinna á þingið, Sigríði
Niálsdóttur, og var húia sjálf-
kjörin.
LÝÐRÆÐISSINNI
í GRENIVÍK
Verkalýðsfélag Grýtubakka-
hrepps í Grenivík kaus einnig
lýðræðissinna á þingið, Bessa
Jóhannsson.
LÝÐRÆÐISS>NNI
FRÁ ÞÓRSIIÖFN
Verkalýðsfélagið á Þórshöfn
kaus lýðræðissinna á þingið,
Þorstein Ólafsson.
LÝÐRÆÐISSINNI
ÚR HVALFIRÐI
■ Verkalýðsfélagið Hörður í
Hvalfirði kaus á þingið Gísla
Brynjólfsson, lýðræðissinna. Er
þetta nýtt félag og því nýtt
atkvæði fyrir lýðræðissinna.
LÝÐRÆÐISSINNI
FRÁ HAFNARFIRÐI
Bílstjórafélagið Neisti í Hafn
arfirði kaus lýðræðissinna, Berg
þór Albertsson. Þetta er einn-
ig nýtt félag, og er því atkvæði
þessi hreinn ávinningur fyrir
lýðræðissinna.
GUÐGEIR KOSINN
IIJÁ BÓKBINDURUM
Kommúnistar héldu fulltrú-
anum á alþýðusambandsþing í
Bókbindarafélagi Reykjavíkur
Kosinn var á félagsfundi í gær
Guðgeir Jónsson með 17 at-
kvæðum. Fulltrúaefni lýðræðis
sinna fékk 10.
HEILDARTALAN '
106 GEGN 73.
Þegar þessi félög hafa veriS
talin með, og frá eru skildir
nokkrir fulltrúar, sem teijást
vafasamir, hafa lýðræðissixmar
þegar hlotið 106 fulltrúa, en
kommúnistar 73, og virðist ó-
sigiir kommúxiista ætla að
Verða stórum meiri en á síð-
asta þingi, 1948. Eiga þá allt
að 100 félög eftir að kjósa full
trúa sína.
Hefur lítiili sem
engri mótspyrnu
Kort af Kóreu: Strikalínan þvert yfir skagann sýnir 38. bi’eidd-
arbauginn og örin þar fyrir ofan sókn Suður-Kóreuhersins í
áttina til Wonsan. Dökkleita svæðið neðarlega til hægri sýnir
það, sem her sameinuðu þjóðanna varði af Suður-Kóreu áður
en sókn hans hófst í september.
og jeppa i gæ
t HER SUÐUR-KOREU-
MANNA S'ót'ti 'hratt fram
á austurströnd Kóreuskag-
ans og var, er síðast frétt-
ist, kominn 110 km| norður
fyrir 38. breiddarb'auginn,
eða um tvo þriðju leiðar-
innar þaðan 'til hafnar-
borgarinnar Wonsan, sem.
talið er, að Norður-Kóreu-
menn ætli að reyna að
verja. Mótstaða hefur nær
engin verið hingað til
nema af hálfu leyniskytta. •
Inni á Kóreuskaganum, eða
nokkru vestar en aðalher Suð-
ur-Kóreumanna, er eitt her-
fylki þeirra komið inn í Norð-
xir-Kóreu og var í gær komið
50 km norður fyrir 38. breidd-
arbaxtginn.
Vestan til á skaganum áttu
Bandaríkjamenn enn í gær í
hörðum bardögum við her-
sveitir Norður-Kóreumanna
norður af Seoul, en sunnan við
38. braiddarbauginn, og náðu
Bandaríkjamenn bænum Uiy-
ongbu á sitt vald.
Nýr liðsauki barst her sam-
einuðii þjóðanna í gær, er nýtt
herfylki gekk á land á \'estur-
ströndinni, hjá Inchon. Einnig
barst í gær fyrsta matvæla-
sedingan til Seoul, og voru
það 750 lestir af hrísgrjónum,
sem úthluta á meðal borgarbúa;
en þeir eru orðnir aðþrengdir
af matvælaskorti.
Bflarnir rák-úst á á Biístaðavegi; meidd-
ust alllr f jeppanom, en enginn f hinum.
---------------------♦--------
ÁREKSTUR varð í gær milli jeppa og strætisvagns, þar
sem Háaleitisvegur kexnur inn á Rústaðaveg. Fernt var í jepp-
anum, tveir piltar og tvær stúlkux, öll um tvítugt, og meiddust
þau öll abmikið á höfði, en þó ekki alvarlega, að því er rann-
sóknarlögreglan skýrði blaðinu frá í gærkvöldi. Jeppinn
skemmdist mjög mikið við áreksíurinn.
Strætisvagninum var ekið
austur Bústaðaveg, en jeppinn
kom eftir Háaleitisvegi. Segist
bifreiðarstjórinn á strætisvagn
'inum hafa numið staðar, er
hann sá til jeppans, en jeppinn
hafi þá sveigt til hægri og lent
framan á strætisvagninum.
Engin meiðsli munu hafa orðið
á farþégum í strætisvagninum.
Rannsókn málsins var ekki
lokið í gærkveldi, Hafði rann-
sóknarlögreglan ekki haft tal
af vitnum og ekki tekið fulln-
aðarskýrslu af fólkinu, sem var
í jeppanum.
-----------<j,----------
FRÚ Elisabeth Göhlsdorf les
upp úr þýzkum bókmenntum í
2. kennslustoíu háskólans
fimmtudagskvöld 5. okt. kl.
8V2. (Gaman og alvara úr þýzk
um bókmenntum.) Öllum er
heimill aðgangur. «
FRAMBOÐ SFRESTUR til full
trúakjörs í'afvirkj afélagsins á
Alþýðusambandþing var út-
runninn í gærkvöldi, og kom,
aðeins fram einn listi. Er því
Óskar Hallgrímsson, formaður
félagsins, sjálfkjörinn fulltrúí
þess, en kommúnistar treystu
sér ekki einu sinni til að bjóða
fram á mótj honum. S
Fyrir tveim árum höfðú
kommúnistar 40 atkyæði gsgn
62 í þessu félagi og í fyrta 37
gegn 80. Sýnir þetta bezt hnign
un þeirra.