Alþýðublaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 7
Miðvikutlagur 11. okt. 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÖ 7 % Félagslíf Ármenningar! íþróttaæfingar í íþróttahúsinu í kvöld. Minni salurinn. Kl. 7—8 Vikivaka- og þjóð- i dansaflokkur þarna, y ngri ; , flokkur. . 8—9 Vikivaka- og -þjóðt } dansaflokkpr barna. eldri ii e flokkur. Stóri salurinn. 7— 8 Fimleikar, stúlkur yngri fl. 8— 9 II. fl. karla, fimleikar. Stjórn Ármanns. SKIPAUTG6RÐ BIKISIWS til Vestmannaeyja í kvöld í stað Ármanns. Tekið á móti flutningi í dag'. Heilsuverndar- námskeið arnir hvítna. Slíkur. akstur veldur þreytu og hugaræsingi og býður slysunum heim.“ — Hveð segirðu um öndun- ina? „Um hana mætti rita heila bók, en í fáum orðum er þetta aðalatriðið: Öndunin er frum- skilyrði andlegs og líkamlegs þrosþa- velljðanar ,og heilþrigði manrtslíkamans,, /fþví f:á- hepni bvggjast efnaskipti líkamans, Hverjum manni, sem , yill halda fullri heilbrigði, er nauð synlegt áð kunna rétta öndun.“ — Hefurðu átt tal við lækna um þetta heilsuverndarnám- skeið þitt? „Já. Ég hef átt tal um það við sérfræðinga bæði í maga- og taugasjúkdómum, og voru þeir mjög áhugsamir um, að þetta mætti takast vel, því að hér væri fólk í hundraðatali, sem þjáðist af vanlíðan sökum ofþreytu, spenntra tauga og hugaræsings, og hefði því sér- staklega þörf fyrir slíkar æf- ingar.“ —- Er þetta nýtt hér a landi? „Já, hvað snertir afslöppun- ar- og öndunaræfingar munu ekki hafa verið haldin nám- skeið í þeim áður. En þetta eru atriði, er læknar og heilbrigð- isfrömuðir eru farnir að veita meiri og meiri athygli, sem mjög þýðingarmiklu atriði varðandi heilbrigði og vellíðan mannslíkamans.“ Framh. af 5. síðu. valda : magasári og fleiri inn-; vortis sjúkdómum. Svefnleysi stafar ■ einnig oft af sömu or- sökum. Það er því mjög nauð- synlegt fyrir fólk að temja sér almennt afslöppun við hin dag legu störf, eyða ekki meiri orku í hvert starf en þörf ger- ist, en fjöldi fólks breýtir þver öfugt. Allir þekkja dæmið um bifreioarstjórann, sem situr allur spenntur við stýrið með andlitið við framrúðuna, star- andi ' augu og hendurnar krepptar um stýrið, svo að hnú Sænskunámskeið vSð háskétann _ SÆNSKI sendikennarinn við háskólann, fil. mag. Gun Nilsson, mún halda námskeið í sænsku fvrir almenning í vet ur. Kennslan er ókeypis. Þeir, sem vilja taka þátt í námskeið inu, eru beðnir að koma til við tals í háskólann, II. kennslu- stofu, fimmtudag 12. okt. kl. 20.30. Lefffiyfningariiir í fÍMysn • • m -öræfism III Borgarfjarðar ---------------—------ í FYRRADAG lauk nýstár- legustu og sögulegustu fjár- flutningum, sem átt hafa sér stað hér á landi og þótt víöar væri leitað. Er hér um að ræða loftflutninga á líflömbum frá Fagurbólsmýri í Öræfum til fjárskiptasvæðanna í Borgar- firði. Ein af Douglas Dakota flugvélum Flugfélags íslands var leigð til þessara flutninga, en þeir hófust 2. þ. m. Á röskri viku hafa verið farnar 7 ferðir með lömb frá Fagurhólsmýri, ,en þau hafa öll verið flutt að Stóra Kroppi í Borgarfirði, þar sem fyrir er sæmilega góður flugvöílur. Alls hefur verið flutt 631 lamb í þessum fero- um eða að jafnaði 90 í hverri ferð. Flest hafa lömbin verið 102 í ferð, en fæst 85. Ajtik lambanna hefur verið flutt í hverri ferð um 500 kg. af j avð- ávöxtum, sem seldir eru til Reykjavíkur. Þessir loftflutningar á líí- lömbum eru þeir fyrstu, sem átt hafa sér stað hér á landi, og er ekki vitað til, að slíkir flutn ingar hafi farið fram annars staðar í jafn stórum stíl, nema ef vera kynni í Nýja Sjálandi. Fjárflutningarnir hérlendis hafa gefizt vel og jafnvel bet- ur en búizt var við í fyrstu, þar sem engin reynsla var íyrir hendi með slíka flutninga í lofti. Flugstjórarnir, sem séð hafa um að korna þessum nýst- árlega farmi á ákvörðunarstað, eru þeir Jóhannes R. Snorra- son og Gunnar Frederiksen. Flugfélag íslajds hefur nú í þrjú ár annazt svo til alla flutn inga fyrir bændur í Öræfum. Hafa þessir flutningar þó aldr- ei verið meiri en í haust, og þá sérstaklega undanfarinn hálf- an mánuð. Frá því um s.l. mán- aðamót hafa verið fluttar til og frá Fagurhólsmý.f um 70 smá- lestir'af alls konar vörum. Til Fagurhólsmýrar hefur verið fluttur fóðuibætir, byggingar- vörur, kol, salt og alls konar matvæli. Þaðan hefur svo aft- ur á móti verið flutt auk lamb- anna kjöt, gærur og jarðávext- ir. Hinir miklu vöruflutningar með flugvélum til og frá einu byggðarlagi á Islandi hafa ekki einungis vakið athygli hér heima, heldur hefur þeirra einnig verið getið í erlendum blöðum, og þeir taldir sérstakir í sinni röð. Fyrsfu þingmál Alþýðuflokksins Framh. af 1. síðu. sumri, er styrkir máistað tog- arasjómanna og kröfu þeirra úrh þetta réttlætismál. trón iö'ji!-- nuri n->oao nns ■%< MÁNAÐARI.fiíl DÝRTÍÐAR- egsdgöi 'ííjAÁv H'V iaýí v!í UPPBÓT. í neðri deild flytja þing- menn flokksins enn fremur frumvarp til breytinga á gengislækkunarlögunum, og er það á þá lund, að dýrtíð- aruppbót vcrði greidd mán- aðarlega, frá og me'ð 1. nóv- ember, en ekki á hálfs árs fresti, eins og nú cr. Er þetta frumvarp i samræmi við þær kröfur, sem stjórn Alþýðu- sambands íslands hefur sett fram í yfirlýsingu sinni vegna hinnar ört vaxandi dýrtíðar. ATVINNUHORFUR, í BÆJUNUM. Fjórða málið, sem þingmenn Alþýðuflokksins flytja, er þingsályktunartillaga um at- nugun á atvmnuhorfum í kaup stöðum og kauptúnum lands- ins. Er nú svo komið, að at- vinnuástand er hið alvarleg- asta í mörgum kauptúnum og kaupstöðum á landinu, og get- ur haft hinar alvarlegustu af- leiðingar, ef ekki verður ráðin bót á því. Er hér um að ræða fyrsta skrefið til þess að taka þettá vandamál föstum tckum. ÞINGSETNING. Er forseti, ríkisstjórn, þing- menn, fulltrúar erlendra ríkja og fleiri höfðu hlýtt messu hjá séra Sveinbirni Högnasyni prófasti skömmu eftir hádegi í gær, hófst þingsetningarat- höfnin. Setti forseti íslands þingið, sem er 85. þing eftir endurreisn alþingis, 70. þing síðan alþingi fékk löggjafar- vald á ný og 53. aðalþing. Þá tók við fundarstjórn aldursforseti, Jörundur Brynj- ólfsson. Minntist hann Sigur- jóns Friðjónssnoar skálds, sem lézt skömmu eftir þinglausn- ir í vor, en hann var þing- maður 1918—23. Þá var afgreitt kjörbréf Björns Stefánssonar, annárs varaþingmanns Sunn-Mýlinga, en hann mætir í stað Vil- hjálms Hjálmarssonar. Fundur verður í sameinuðu þingi í dag, og fara þá vænt- anlega fram kosningar forseta og nefnda. Búizt er við því, að fjármálaráðherra flytji fjár- lagaræðu sína þegar í fyrstu viku þings. Hvílík jriðarhreyfing’ Framh. af 4. síðu. fögrum tárum yfir þeirri mannvonzku, sem ekki vilji viðurkenna, ,,að sérhvert varn arlaust mannslíf sé friðheil- agt“? Þeir sýna það í verki, austur í Kóreu, kommúnist- ar, hve friðheilagt það er þeim! EN TILGANGUR Halldórs Kilj ans og annarra kommúnista með þessari friðarhræsni er skiljanlegur. Þeir eru með Stokkhólmsávarpinu og und- irskriftasöfnunni undir það, að reyna að leiða athygli mannkynsins frá kaldrifjuð- Sund skólanemenda ■ -; “ i hófst í Sundhöllinni í gær og verður frá kl. 10 árd. til kl. 4.15 síðd. alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Áðrir baðgestii’ eru beðnir að athuga, að á skóla- tímum geta fullorðnir komizt í bað allau daginn, en á tírpanumökl. 1—4.15 síðd. geta þeir ekki komizt í súnd. Á skólatímum geta börn ekki komizt í sundhöllina. Æfingar íþróttafélaga eru 5 kvöld í viku frá mánu- degi til föstudags, þau kvöld eru aðrir baðgestir áminnt- ir um að koma fyrir kl. 8. áup ásfarlnnar Þessi bráðskemmtilega ástarsaga er að verða uppseld hjá forlaginu. Söguútgáfan Suðri um stríðundirbúningi og blóðugu ofbeldi kommún- ista 'sjálfra með því að benda á kjarnorkuvopn Bandaríkj- anna, eins og friðinum í heiminum standi engin, hætta af neinu öðru en þeim! En hitt, er erfitt að skilja, að menn, sem ekki eru kommún istar, skuli geta verið svo lít ið vandir að virðingu sinni, að lána nöfn sín undir slíkt hræsnisplagg. Þeim hefði ver ið nær, ef þeim er einhver al vara, að vilja vinna að varð- veizlu friðar og mannúðar í heiminum, að sýna þann mann dóm, að mótmæla í sumar, þegar kommúnistar hófu hinn blóðuga hildarleik austur í Kóreu. En það gerðu þeir ekki. í stað þess skrifa þeir nú undir viðbjóðslegt hræsn- isplagg kommúnista — frið- rofanna — um frið á jörðu! Hvílík „friðarhreyfing"! Smásaga eftir Dag Austan KOMIN er út smásaga, er nefnist Leyndarmál morðingj- ans og er eftir Dag austan, í flokkinum „Úrvals smásögur". Þetta er lítill ritlingur, 32 blað- síður að síærð, gefinn út af bókaútgáfunni Smára. SMYGLARAFLOKKUR hef ur verið afhjúpaður í Þýzka- landi og Austurríki og vörur teknar, sem eru 250 000 doll- ara virði. ---------*-------- í GREININNI í gær um Bú- staðavegshúsin varð misritun. í svigum átti að standa 25 þús- und fjögurra herbergja, 20 þúsund þriggja herbergja og 15 þúsund tveggja herbergja íbúðir. _ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.