Alþýðublaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 8
Böro og ynglipgar. Komið og seljið Aiþýðublaðið. A-llir vilja kaupa AlþýðublaSið. Gerizt áskrifendur > . acS Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906. Miðvikudagur 11. okt. 1950. I Yfir III SiO k r. PENINGAKASSA með ýfir 190 000 krónum og mik iisverðum skjölum var stol- ið á Ilaufarböfn í fyrrinótt. Þ’egar starfsfótk kaupfélags- ins kom í skrifsíofur þess í gærmorgun, var kassinn Korfinn og í horium pening- arnir. sem voru eign spari- sjóðsins og kaupféiagsins. Nokkru síðar fannst kass- iiin — tómur. Hafði lionum verið kastað fram af kryggj u skammt frá kaupfé- lagshiisinu. Málið er í rann- sókn. Þjófnaður í bifreið. í FYRRINÓTT var brotizt inn í bíl á bílastæðinu við Amtmannsstíg og stolið úr henni 100 krónum í pening- úm og 120 happdrættismiðum. Bifreiðin var úr Keílavík. I Komust lífs af án teijandi meiðsla. — Miklíi hrakningar í skarðinu undanfarið B.Æ.R. efnir fil bappdrætfis. BANÐALAG ÆSKULÝÐS- FÉLAGA í REYKJAVÍK efn- ir fil happdrættis í haust, og er sala miðanna um það leyti að hefjast. Þrír vinningar eru í happdrættinu að verðmæti 12 þúsund krónur. Eru það ísskáp- ur, rafmagnseldavél og þvotta- vél. Ágóðinn af happdrættinu rennur til væntanlegrar æsku- lýðshallar, Eins og kunnugt er. eru um eða yfir 30 æskulýðsfélög í bænum í B.Æ.R., og er heitið á allt ungt fólk í þessum sam- tökum að beiía sér ötullega íyrir sölu happdrættismiðanna. Hver miði kostar 2 krónur og dregið verður 22.' desember í vetur. Norskir Grænlands- béfar á heimleið 22 NORSKIR bátar eur nú ýmist komnir eða rétt ókomn- ir heim eftir veiðar við Græn- tand. Höfðu bátarnir samflot frá Færeyingahöfn til Fær- eyja, en lentu þaí’ .í stormi og urðu sumir að leita hafnar í Færeyjum. Fyrsti báturinn, ssm kom til norskrar hafnar, hafði meðferðis 160 lestir salt- fiskjar' og hafði landað 120 lestum á Grænlandi. F.tJ.J.-félagar í Reykja- vík er.u beðnir að greið.a ,fé- la kvöld. d-sín liií FIMM MANNS og 19 lömb urðu fyrir snjóflóði í vestan- verðu Siglufja.'ðarskarði í gær, en komst þó allt lífs af án tclj- andi meiðla. Hefur fjökli manns lent í hrákningum ó skarð- inu undanfarna daga, en þar befur verið versta veður og snjókoma mikil. Á, sunnudaginn, þegar bílar festust fyrst í skarðinu, voru fimni bílar á leið til Siglufjarð ar að ves.tan og» aðrir fimm á leið frá Siglufirði vestur á bóginn. Bílarnir, sem voru á leið til Siglufjarðar komust að yfir til Siglufjarðar Þessi snjóþyngsli á Siglu- fjarðarskarði koma fyrr en venjulega, og er þess skemmst að minnast, að skarðið var fært 16. október í fyrra, er irð grein SigurÖar No um handrifamáli vegavinnuskýlinu í Hraundal,_ björgunarsveti fór yfir það til og gisti fólkið þar um nótt- ina. Bílarnir frá Siglufirði fóru j ve|^ur urn með ýtu í farar- I broddi, og komust upp á skarð ið, þar sem sæluhús er, og gisti fólkið úr þeim þar. Nokkru eftir að ferðinni var haldið áfram í gær, bilaði ýt- an, og komust bílarnir því ekki lengra. Fólkið, sem fór í gær áfram vestur yfir skarðið, lenti í snjó flóðinu í Fellnabrekku og barst með flóðinu um 100 m., en itieiddist þó ekki, nema eina konan, sem með var, Sigríður Stefánsdóttir frá Illugastöðum. Lömbin voru öll lifandi nema eitt, og eru þau nú í vega- vinnuskálunum, en fólkið komst til byggða. Nokkrir menn eru enn á skarðinu, en einn hópur komst Björn og Þórir hæstir á afmælismóíi Taf!- félags Reykjavíkur LEIKAR standa nú þannig á afmælismóti Taflfélags Reykja víkur eftir sex umferðir, að Björn Jóhannesson og Þórir’ Ólafsson eru hæstir í meist- araflokki, með 3Vz vinning hvor, Kristján Sylveríusson, Þórður Þóðrarson, Þórður Jör- undsson .og Birgir Sigurðsson eru með 2Vz, Sveinn Kristins- son með 2, Steingrímur Guð- mundsson og Haukur Sveins- son með IV2 og Pétur Guð- mundsson og Sigurgeir Gísla- son með 1 vinning. Nokkrar biðskákir eru ótefld ar. Sjöunda urnierð fer fram í kvöld. rs fyrií Í6 í hm verour opm M og anna'S KOSNING fulltrúa í Starfs- mannaxélaginu Þór heidur á- fram í dag og lýkur í kvöld. Kosið er í skrifstofu Hreyfils að Borgartúni 7, og stendur kösiiingin yfir frá kL 2—10' síðdegis. ; að bjarga áhöfn færeysks skips. ksips. Si:arð þetta er hið erf- iðasta yfirferðar, og hafa margir orðið þar úti fyrr á ímum. Ganga miklar sögur um leimleika í skarðinu. Seglr í Natiorsaltidende, að íslendingar geti aldrei látið handritamálið niður falla, fyrr en viðunandi lausn fæst á því. -----------------:—*-------- KAUPMANNAHAFNARBLAÐIÐ Nationatidende birti hinn 5. þ. m. grein, sem nefnisí „Handritamálið og íslenzka þjóðin“, sem Sigurður Nordal prófessor hefur skrifað sam- kvæmt tilmaelum blaðsins. Hafði ritstjórinn sérstaklega ósliað þess, að í greininni kæmi fram viðhorf íslendinga til málsiris á þessu stigi. í grein sinni vitnar Sigurður Nordal í grein Stephans Hurwitz prófessors, sem hann birti í sumar, um handritamálið, og tilfærir sérstaklega þau ummæli, sem pró- fessor Hurwitz gerir að meginatriði, eftir að hann haí'ði kynnzt af eigin raun, hversu mik’u meira virði þessi handrit séu olendingum, en Dönum. í grein sinni bendir Nordal á, áð nokkurra vikna dvöl á íslandi hefði þurft að vera ean báttur í rannsóknum Björgunarafrekið við Látrabjarg alls 300 sinnum á 123 stöðum Átta nýjar slysavarnadeildir stofnaðar á Norðausturlandi í sumar. -------------------------♦--------- LEIÐANGUR Slysavarnafélags íslands, er annaðist út- breiðslustarfsemi og kvikmyndasýningar fyrir Slysavarnafé- Jagið í sumar, er fyrir nokkru kominn til bæjarins, og hefur „Björgunarafrekið vi'ð Látrabjarg“ verið sýnt samtals yfir 300 sinnum á 123 stöðum." Lögð var áherzla á stofnun nýiasa ^^samumadeilda á Norðausturlandi, því í þeim lands- hlutá hafa fáar dcildir verið starfandi, en þaðan hafa tíðum borlzt gjafir og fjárstuðningur. Séra Jakob Jónsson, formaður slysávárria’léifdarinnar „Ingólfur“ í Reykjavík, annaðist eink- um þá lilið' riiálsins með ijijög góðum árangri, því að í þeirri för vorú stofháðár sjö .deildir, en átíunda deildin var stofnuð á Langánesi' í Jsuriiár. - llinar nýjú deildir á Norð- urlandi eru á eftirtöldúm stöð- um: ■ ■■ ’■ 1. Vopnafirði, 103 félagar, 2. Völluni 55 félágar, 3. Fljóts dal 20. íélágar, 4. Skriðdal, 37 félagar, 5. Bréiðdai, 41 félagi, 6. Berufjárðargtröríd, 43 félág- ar, 7. Jökukíáí, 30 félágar. 3. aeildin var stöfriUð. á .Þórshöfn á Langánesi nokkru áður af torpsbúum sjálfum, ' fórmaður hennar*er Jón Kjartansson Engin: kvikmýnd mun hafa verið sýhd á jafnmörgum stöð um á landinu eða-.eins oft og myrid •" Slysavarnafélagsins: ,,Björgunarafrekið við Látra- bjarg“. T-il fróðleiks skal hér sagt frá sýningarstöðum og sýningarfjölda í landsfiórðung unuia: Norðlendingarfjórðungur, 64 sýningar á 34’stöðum. Austfirðirigaf j órðungur, 24 sýn ingár á; 10 stööum;, ■ 1 ■ Vestf irðingafj óröungur, 7 6 sýningar, á- 42 stöðum. SunnlendingafjórSungur, 112 sýningar á 36 stpðum. Auk þess í Reykjavík 53 sýmngar. iLltirGpUril GxCÍr ÍHLVÍjtUXlylACt" inni hér í höfuðstaðnum er hvergi nærri fullnægt, og mun rnyndin verða sýnd hér á næst unni; ef hægt ver.ður að fá gott sýningarhúsnæði. Kvikmynd bessi hefur því alls verið sýnd yfir 300 skipti á 123 stöðum á landinu. Hún hefur ekki einungis verið sýnd í venjulegum samkómuhúsum og kvikmyndahúsum, en einn ig í kirkjum, sundlaug, sem var í því skyni, vinnu- sal í frystiliúsi og undir beru lofti. Guðmundur G. Pétursson, starfsmaður Slysavarnafélags- ins, hefur séð um flestar sýn- ingarnar og ferðazt rrieð mynd ina, en honum til aðstoðar hef ur verið Guðmunclur Mágnús- scn bifvélavirki. í þessari síð- ustu för yar ekið austur að Berunesi á Berufjarðarströnd. Ferðast. var í bifreið Slysa- varnafélagsins og þurfti mik-* in útbúnáð með'í ferðiha, svo sem eins 02 síóra raímagns ljósavél, til þess að hægt væri að sýna myndina með tali og tónum hvar sem yæri. Þá var myndin einnig sýnd út í eýj- um, Grímsey, Flateyjunum báðum og Hrísey. hinnar dönsku nefndar. En reyndar þurfi mjög náin kynní af almenningi á íslandi til þess að skilja til hlítar, hversu djúp rök þetta mál eigi þar. Og ást íslendinga á fornritunum sé enginn góugróður, ekki neir. bóla, sem blásin sé upr> áf áróðri og geti hjaðnað aftur. Eitt dæmi nefnir hann frá 1827, þegar áskrifendur að h'ornmannasögum, gefnum út af hinu norræna fornritafélagi í Kaupmannahöfn, voru á Is- landi 800, fólk af öllum stétt- um, en ekki nema 226 saman- lagt í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Sigurður Nordal staðhæfir að lokum í greininni, að ís- lendingar geti aldrei láticS handritamálið niður falla, fyrn en á því sé fengin sú lausn,, sem þeir megi við una. í þessui máli séu allir íslendingar ein- huga, hvað sem þeim annarsi beri á milli. Þetta sé ekki að- eins spurning um eignarrétt„ heldur skyldu og þjónustu, aði ávaxta þetta pund, þótt baði kosti fé og vinnu. Þær undir- tektir, sem handritamálið hafii fengið meðal margra hinnas þjóðhollustu Dana, ættu aS sannfæra þá, sem minnas þekk-ja til þess, um. réttmætii hins íslenzka málstaðar. Ef Is-> lendingar gæfust upp, værui þeir ekki aðeins að svíkjai sjálfa . sig, heldur marga a£ réttsýnustu og víðsýnustut mönnurri dönsku þjóðarinnar, sem hafa lagt okkur lið | þessu máli. | ókagjöf til j Alþýðusámbartdsins Á FUNDI miðstjórnar A.S.R s. 1. mánndagskvöld, skýrði foq seti sambandsins, Helgi Haira, esson, frá því, að Guðmui^un í. Guðmundsson, bæjarfógeti íi Hafnaríirði, hefði afhent Ál-4 þýðusambandinu að gjöf 2fj bindi bóka í vönduðu skinn- bandi, eri bækur þessar erus dórnar íélagsdóma í Danmörku., Noregi og Svíþjóð, og sagai norska Alþýðusambandsins. Alþýðusambandinu er áíS þessari höfðinglegu gjof :hina mesti fengur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.