Alþýðublaðið - 18.10.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIB IVIiðvikudagur 18. október 1950 mm úm}> ÞJÓDLEIKHÚSID Miðvikudag kl. 20 PABBL r\j, .")>■; a‘lx 0*13 Fimrxitudag kl. 20 PABBI. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15—20 daginn fyr- ir sýningardag — og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. B TRIPOLIBiÖ St| Tumi lifii (THE AÐVENTURES OF TOM SAWYEIt) Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd, gerð eftír sam- nefndri skáldsögu eftir Mark Tvvain, sem komið ■ hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 3, 5, og 9. ffi GAW1L& BIÖ g Hin frægá verðlauna- kvikmynd ÞriSji maðurinn (THE THIRD MAN) Gerö af. I.ondoji Film undir Stjórn Carol Keed. Aðalhlut vérk' ieika: JeÆph Cotten Valli Orson Welles Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sala- hefst kl. 1 e. h. — ...........■ - . Sími 81936 VOFLUJARN STRAUJÁRN VEGGLAMPAR Margar gerðir. Véla- og xaftækjaverzlunin, Sími 81279 Tryggvagötu 23. Konan frá Shanghai Spennandi ný amerísk §aka málamynd. Áðalhlutverk: Kita Hayworth Orson Welles Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðalstr. og Laugavegi 100 — og í Hafnarfirði hjá Valdi- Siúdentafáiag Reykjaiíkur: félagsins verður haldinn í kvöld í Listamannaskálanum og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Dagskrá: I. Aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnarinnar 2 Ráðstöfun tekjuafgangs 3 Lagabreytingar 4. Stjórnarkosning. II. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, flytur ræðu: Fjármálin og þjóðin. Að ræðunni lokinni gefst fundarmönnum tækifæri til að beina til ráðherrans fyrirspurnum viðkomandi um- ræðuefninu. Félagsmenn eru áminntir um að sýna félagsskírteini við innganginn. Nýir félagar geta fengið skírteini í Listamannaskálan- um í dag kl. 5—6. Á sama tíma geta menn fengið þar frumvarp það til félagslaga, sem lagt verður fyrir fund- inn. Stjórnin. B NÝJA BIÖ S Freistingar slor- borgarinnar ; (Retour á L'aube) Tilkomumikil og mjög vel leikin ‘mýnd, eftir r.ögu VICKI BRAUM. Aðalhlutverkið leikur frægasta leikkona frakka: Danielle Ðarrieúx.' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ir Söngfólk óskast í blandaðan kór, allar radd- ir. Upplýsingar hjá Garðari Viborg, Hamars- búðinni sími 9935 og hjá Björgu Guðnadóttur síma 9036. B HAFNARBÍÖ 8 Sjéliðagletiur Bráðskemmtileg og smellin sænsk gamanmynd. Aðal- hlutverk: Áke Söderblom Thor Modéen Sickan Carlsson Sýnd kl. 5,-7 og 9. Aijþýðu- iaðinu! HÚS og einstakar, íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR, Aðalstræti 18. Sími 6916 Kaupum fuskur Baldursgöíu 30. Úra-Wðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. Köld borð og heil- ur veiiiumafur Sffd & Fiskur. £ TMRMARBÍÓ S Fyrirheilna landið (ROAD TO UTOPIA) Sprenghlg;giieg ný amerísk mynd. Aðalhlútverk: ., ’ I' i;c.5rv. ■; BiBfmvBayltí i Bing Crosby Bob Hope / Dorotliy Lamour Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 5B HAFNAR- 8 ffi FJARÐARBiÖ 9 San Francisco Hin fræga sígilda stórmynd og einhver vinsælasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Clark Gable Jeanette MacDonald Spencer Tracy Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Stjórn SVÍR. (My brother Jouathan) Áhrifamikil og afar vel leikin stórmynd. Byggð á skáldsögu Frances Young. Aðalhlutverk: Michael Denison Finley Currie Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Nýja sendibílasföðin, hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. £ AUSTUR- £ BÆJIAR BÍÓ MÁNOH Ákaflega spennandi og djörf frönsk verðlaunakvik mjynd, byggð á samnefndri s'Káltísögu eftir Prévost D‘ Exilés, og ér tálin béz'ta ást arsaga, sem skrifuð hefur verið á frönsku. Sagan hef- ur komið út í ísl. þýðingú. Cecile Aubry, Micliel Auclair. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 7 og 9. PERLURÆNINGJAR í SUÐURHÖFUM Mjög spennandi amerísk kvikmynd. George Huston. Sýnd kl. 5. hafnasfiríí; ■e y i ‘IC t STRAUJARN Straujánr ný gerð er kom- in. Verð kr. 195,00. Sendum heim. Véla- og raftækjaverzlunin, Tryggvag. 23. Sími 81279. Ódýr maiur. Munið ódýra matinn, Maibarínn, Lækjarg. 6. Sími 80340. þýðubiaði Úlbreiðlð Sjómannaféiag Reykjavíkur: FUNDUR í Alþýðuhúsinu Iðnó (niðri) fimmtudaginn 19. október kl. 20,30. Fundarefni: Togaradeilan, skýrsla félagsstjórnar. Fundurinn er aðallega fyrir togarasjómenn er sýni dyraverði skírteini. Stjórnin. 88 8B

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.