Alþýðublaðið - 19.10.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. október 1950 ALÞÝÐUBLAÐSö 3 f DAG er fimmtudgaurinn 19. október. Fæddur Páll Briem amtmaður árið 1856. Sólarupprás- í Reykjavíkj er 'kl. 8.28/! :gól hæst á ’-fef$ijkjl. 13.13, sólarlag kl. 17.56. Há- flæður ér kl. 13.15. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er ða anlandsflug: Ráðgert er að Vestmannaeyja, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar og Sauðárkróks, á morgun til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fag- urhólsmýrar og Hornafjarð- Skipafréttir M.s. Katla var væntanleg til Vestmannaeyja síðdegis í gær. Hekla var við Hornafjörð í morgun á norðurleið. Esja fór frá Akureyri í gær austur um land til Reykjavíkur. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjald- foreið fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkveldi til Breiðafjarðar og Vestfjarðahafna. Þyrill var á Krossanesi í gærkveldi. M.b. Þorsteinn fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum 7/10, væntanlegur til Grikklands 19—20/10. Detti foss fór frá Antwerpen 17/10 til Hull, Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 16/10 til Reykjavíkur. Goða- foss kom til Gautgborgar 16/10 frá Keflavík. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Gdynia 17/10, kom til Kaupmannahafnar 18/10. Sel- foss fór frá Kaupmannahöiin 15/10 til Stokkhólms. Trölla- foss fór frá Reykjavík í gær- kveldi til New Foundland og New York. Arnarfell er á leið til Skaga- strandaf frá Keflavík. Hvassa- fell or í Genúa. Söfo og sýoin^ar Landsbókasafnið: Opið kl. 10 •—12, 1—7 og 8—10 alla virlta daga nema laugardaga kl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10 •—12 og 2—7 alla virka dagn, Þjóðminjasafnið: Opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Safn Einars Jólnssonar: Opíð á sunnudögum kl. 13.30—15. Bókasafn Alliance Francaiée er opið alla þriðjudaga og föstu daga kl. ,2—4 síðd. á; Ásvalla- götu 69. Úr öílum áttum VEGFARENDUR: Standið ekki í hópum á gatnamótum. Slíkt tr.uflar umferðina og getur valdið slysum. 35 ára afmælisfagnaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn í Iðnó næstkomandi sunnudag, nánar auglýst síðar. pila- og fræSsIu- kvöld 11. hverfisins ELLEFA HVERFI Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur held ur sitt fyrsta spila- og fræðslu kvöld á þessu hausti í kvöld kl. 8 að Þórscafé. Til skemmtunar verður fé- lagsvist og kvíkmyndasýning. Enn fremur verður kaffi- drykkja. Félagar eru beðnir að fjölmenna og hafa með sér spil. Þess er sérstaklega vænzt, að þeir sem voru með í skemmti- ferðinni í sumar mæti á fund- inum og hafi með sér ljósm.þnd ir, sem teknar voru í förinni. FRÆÐSLU OG SKEMMTIKVOLÐ KRON í Þórscafé 20. október klukkan 8,30. Skemmtiatriði: 1. Kvikmyndasýning — Sjómannalíf Ásgeirs Long). 2. Fræðsluerindi: Isleifur Högriason.di 3. Dans. AÐGÖNGUMIÐAR FÁST í BÚÐUNUM. lÆynd ðisD i KRON Ti! Krisfjáns S. Krisf- jánssonar rithöfund- ar á 75 ára afmæli hans 18. okt. 1950. ENN ÞÁ skín hvósið þitt bjaría yfir blásk.'»•>• þíns hógværa móis, og enn þó er ungt þitt hjarta *og opinn þinn hugur og frjá’ 1» i ye’far ei .si*rð eða sverði yfir sá! nanna mislitu þröng, oy enn þá vona ég verði bín ýjst í heiminum löng. r bók míns iífs ,er ég biaða, eitt hið bezta, er jiar má sjást, cr.þi'n yiz.kulelt vökugiaða pg vinátta, er aidrei brást. Grétar Fells. Deilt um þaö, hvort fuglafræðinga sé vísindi eða vit-Iéysa „sveiflukenning“ jhins vegar fjölgandi. Björn Fjölmennur fundur F.U.J. í fyrrakvöld. FÉLAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA í REYKJAVÍK hé’t fjölmennan fund í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu í fyrra- kvöld. Á fundinum voru kosnir 16 fulltrúar á 13. þing sam- bands ungrá jafnaðarmanna, sem kemur saman í næsta mán- uði, og 16 til vara. Á fundinum gengu 18 nýir meðlimir í félagið. 20.30 Einsöngur’: Rina Gigli og Giuseppe di Stefano syngja (plötur). 20.45 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. ■— Erindi: Við heimkomuna (frú María Björnsson frá Winnipeg). 21.10 Tónleikar (piötur). 21.15 Eriridi: Manuúðarhug- sjón kristindómsins (dr. Matthías Jónasson). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): Konsert í a- moll op. 102 fyrir fiðlu og ceiló eftir Brahms. Sinfónía nr, 2 (Hinar - , fjórar lynöiseinkunnir) feftír Carl‘Niéisén.' ögusymfónía Jóns Lelfs í iilvarplnu ásunndag BRJÓSTVIT OG VÍSINDI áííust víð í.löngum og hörð- um umræðum um friðun rjúpunnar, sem urðu á aíþingi í gær. Voru menn-ekki á eitt sáttir um þaS, hvort kenning Finns Guð- mundssonar fuglafræðings og anarra vísindamanna um að fjölgun og fækkun rjúpnastofnsins gangi í svciflum án þess að veiðar hafi á það veruleg áhrif, væri ,hlægiieg v;tieysa“ eða vísindaleg kenning, sem rétt sé að sannreyna. Varð sjálfur forsætisráðherrann að niiðla málum á þann hátt að fa málinu frestað og vísað tií nefndar. En ijúpan er nú ófriðuð, nema alþingi ákyeði friðun hennarf Jón Pálmason háði harð- vítuga baráttu fyrir alfriðun rjúpunnar. Hann ávítaði ríkis- stjórnina fyrir að hlýða ekki fyrirmælum a’þingis í vor um friðun nú í haust. Hann kvaðst ekki sjá nein rök fyrir því, að sveiflukenning Finns sé vís- indaleg kenning. Ritgerðin fjallaði mest um nagdýr í Nor- ogi og fugl í Ameríku, en ekki íslenzku rjúpuna. Hann SÖGUSYMFÓNÍAN eftir Jón Leifs verður flutt af hljóm- píötum í ríkisútvarpið næst komandi sunnudagskvöld, og síendur flutningur verksins yf- ír í 65 mínútur. Tónverk þetta var flutt á norræna tónlistarmótinu í Hel- sinki í haust og var þá lekið á liljómplötur. Útvarpshlustendum ’eikur vafaiaust hugur á að héyra þessa symfóníu, þar eð hún hlaut mjög harða dóma i blöð- um á Norðurlöndum, er hún var flutt á tónlistarmótinu í HeLsinki. Þá mun Mustendum og leika forvitni á að; heyra í hinum asvafornu eiriúðrum, sem notaðir eru við flutning vei'ksins, en þeir voru leigðiv úr dönsku safni íil þess að hægt vaeri að flytja Scgusymfóníuna á hljómleikuhum.' Hermann tsýlur a rjupnavet um kvað það hlægilega vitleysu, að veiðar hefðu ekki áhrif á fjölg- un rjúpnastofnsins, og benti á, ;ið . með nýjustu vopnum, sem : éu hljóðlaus, geti menn jafn- yel grandað hei’um hópum af rjúpu án þess að hún fljúgi upp, enda sé bún gæfur fugl og auðvelt að veiða hana. Rjúp- an er ofsóttur fugl, sagði hann, og hún hefur verið óspart veidd. Auk manna kvað Jón refi og ránfugla granda rjúpu og sérstaklega ungum rjúpunn- ar mikið, en auk þess hefði rj'úpan hrunið niður í harðind- unurn 1918—20 og aldrei náð ; ér síðan. Jón minntist á' hugsanlegar skýringar, sem ræða mætti í rambandi við fjölgun og fækk- un rjúpnastofnsins, en þó væri ekki minzt á í ritgerð Finns. Fugiinn kynni að verða ófrjór á vissu árabili, en mjög frjór þess á mi’li. Þá kynnu bráðar pestir að herja stofninn á vissu ,'rabi’i. En hvort tveggja þetta :aldi hann ólíklegt. Enn væru uppi tilgátur um það, að rjúpan gæti verið orðin farfugi, og hyrfi há af landi á vissu árabili. En um „sveiflúkenhinguna“, þar sem rjúpunni af einhverj- um yfirnáttúrlegum orsökum j : tórfjölgaði og stórfækkaði I reglulega, sagði Jón, að hún ! væri „hlægileg della“ og furða, að nokkur maður skuli ieyfa sér o.ð kal'la það vísindamennsku. MGTí FRIÐUN Pjörn Ólafsson menntamála- ráðherra hafði orð fyrir þeim. er ekki vilja skilyrðislaúst ■ f UMKÆÐUNUM um rjúpuna á þingi í gær bauð Hermann Jónasson í óheyrn þingheims Jóni Pálmasyni að k.onia með sér í ferðalag til að sannfæra hann um að mjög mikið sé um rjúnu á þessu hausti. Jón þakkaði þa‘ð, að Her- mann skyldi bjóða sér með á „skyttirí“. Ilins vegar héit hann ,að hann mundi ekki liafa annað upp úr þeirri ferð en að sjá, hversu fimur Her- manp er að skjóta, því að Jón kvaðst sjáifur véra lítil skytta! friða rjúpuna án þess að athuga rnálið frekar. Iíann benti fyrst á, að samþvkkt alþingis síðast liðið vor fengi varla staðizt að lögurn, þar sem . ríkisstjórnin mætti aðeins frioa fuglinn, hegar honum færi greinilega fækkandi, en nú færi rjúpunni íaldi nauðsyn’egt, að þingmen:i rerðu sér grein fyrir „sveiflú- !rennir.gunni“ og lofuðu henr.i að sanna eða afsanna gildi sitt með því að hafa rjúpua ófrið- aða í þrjú ár (þá ætti stofninn eftir öra fjölgun að minnka ört aftur) eða alfriða hana í 10 ér (og sjá, hvort heil sveifla kero- ur í ljós). Björn benti á, að er- lendis hefðu miklar og víðtæk- ar athuganir verið gerðar á skyidum fuglum, og komið í Ijós, að sveiflukenningin er ó- véfengjanleg, enda þótt ean hafi ekki reynzt unnt að upp- lýsa, af hverju fjöigunin og fækkunin tekur slíkar sveiflur. Er þeir Jón og Björn höfðu báðir talað nokkrum sinnum, ! tók forsætisráðherra til máls ' og kvaðst hallast að því, að veiðar séu ekki aðalorsök fyrir breytingum á rjúpnastofnin- um, enda þótt miklar .veiðar hljóti.að hafa þar veruleg áhrif. Lagði hann til, að máhnu væri frestað og því vísað til nefndar. Hermann Jónasson benti á, að eftir að mjög lítið hefur ver- ið um rjúpuna árum'saman, sé nú í haust meira af henni en nokkru sinni. og þetta benti til þess, að sveifiukenningin væri j rétt. Hann sagðí, að fjþlgun- ! fuglsins væri ör, 12 egg á hver i hjón, en náttúran hagaði sér | svona; hun fækkaði aftur eftir börfum. Páll Zophóníasson studdi eindregið mál þeirra, sem vilja sannprófa kenningu fuglafræð- j inganna, en Ingólfur Jónsson i taldi óbarft að ítr’eka fýrri sam- ; þykkt þingsins, sem stjórnin hefði átt að fylgja. Það var að endingu sam- þykkt með 28:7 atkvæðum að fresta málinu og vísa því til all sher j arnef ndar. Meðal áheyrenda í þingsaln- um var Finnur. Guðmundsson, fuglafræðing'ur. á nothæfri kolsýru getur verksmiðjan starfað fyrst um sinn. ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.