Alþýðublaðið - 26.10.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1950, Síða 1
Forustugrein: Veðurliorfur: Allhvass eða hvass austan og |p= dálítil rigning. jj. * * XXXI. árg. T immtudagur 26. okt. 1950. 236. tbl. SigursæQ lausn möguleg í dag. :3 aareiðsla um miðlunartil eiluim i Hefsí kl. 10 árdegis og á að vera uliu lokið kl. 10 í kvöld Hermenn lýðrœðisins í Kóreu Sigurjón" Á. Ólafsson EG mælti ekki með því við togarasjómenn, að þeir samþykktu fyrri miðlunar- tillöguna í togaradeilunni. Til þess taldi ég hana ganga í ymsum þýðingarmiklum atriðum of skammt til móts við óskir sjómanna og leggja þeim of mikla.áliættu á herðar um tekjur þeirva. En nú mæli ég hins vegar eindregið með því, að þeir samþykki þá miðlunartil- lögu, sem greiða á atkvæði um í dag; því að sú tillaga felur í sér mjög verulegar kjarabætur fyrir togarasjó- menn, bæði miðað við fyrri kjör og við fyrri miðlunar- tillöguna, auk rnikils sigurs í hvíldartímamálinu. Og ég er sjálfur sannfærður um það, að lengra verður ekki komizt við útgerðarmenn að þessu sinni. Ég ráðlegg togarasjó- mönnum því ákveðið, að taka því, sem nú er í boði og að stefna ekki út í þá óvissu, sem við myndi taka, ef því væri hafnað. Og ég vænti þess að þeir láti ekki óheil- an áróður kommúnista aftra sér frá því, að samþykkja miðlunartillöguna. SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON. UNDANFARNA DAGA hafa allir bátar róið frá Raufarhöfn, og er veiði þeirra með ágætum. Aflinn er saltaður. í sumar og haust hafa gæftir verið' afleitar og hafa báta.rnir því sára lítið fiskað fram að þessu. ALLSFERJARATKVÆÐAGREIÐSLAN um hina nýiu- miðlunartil'Iö'gu sáttanefndar ríkisins .í togara- deilurni fer fram í dag cg á að vera lokið kl. 10 í kvöld. Aíkvæðagreiðslan hefst kl.' 10 árdegis og greiða togara- sjómenn í F.eýkjavík atkvæði í skrifstofu Sjómannafélags Eevkjavíkur, e:i í Hafnarfirði í skrifstofu Sjómannafélags If, ^ r.aiUai t'ar. Togrraeigendur greiða atkvæði í skrifutofu Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Atkvæði munu vei'óa talin sírax og atkvæðagreiðshmni er Jokið, ---------------------:---■* Úrslita atkvæðagreiðslunn- ar mun um land allt verða beðið meg mikilli eftirvænt- ingu, enda togaradeilan nú bú- in að standa í hér um bil fjóra mánuði, eða miklu lengur en nokkurt verkfall áður hér á landi, og allir þjóðhollir ir.enn gera sér nú vonir um það, að deilan leysist. Til þess standa og auknar vonir, þrátt fyrir tilraunix' kommúnista til þess að spilia því. Því það er af öllum öði- um viðurkennt, að hin nýja miðlunartillaga feli í sér veru- legar kjarabætur fyrir togara- sjómenn auk hins mikla sig- urs samningsbundinnar tólf stunda hvíldar á sólarhring á óllum saltfiskveiðum, karfa- veiðum og togveiðum öðrum, er afla skal skipa á land hér; og stjórnir sjómannafélaganna mæla nú eindregið með því, að miðlunartillagan verði sam- þykkt. Þess er því að vænta, að tog- arasjómenn fjölmenni á kjör- stað í dag' og láti ekki óheil- an áróður kommúnista, sem hafa það markmið eitt, að spilla sættum, aftra sér frá því að ljúka verkfallinu nú með þeim sóma og þeim mikils- verða sigri, sem samþykkt miðlunartillögunnar myndi tryggja þeim. á að frefsa Tíbet! FREGNIN um innrás kín- verskra konnnúnista í Tíbet undir því yfirskini, að þeir ætli sér „að frelsa þar þrjár milljónir manna undan oki heimsvaldasinna“,* eins og út- varpið í Peking sagði á degi sameinuðu þjóðanna, vekur niikla undrun sendinefndar Tí- betstjórnar,- sem um nokkurt skeið hefur beðið þess í Nýju Delhi á Indlandi, að fá að ræða við fulltrúa frá stjórn komm- únista í Kína. Formaður þessarar sendi- nefndar lét svo um mælt í gær, að sér væri það ráðgáta, undan oki hvaða heimsvaldasinna ætti að frelsa Tíbetbúa. Tíbet hefði um iangt skeið verið sjálfstætt ríki og vildi einnig fá að vera það framvegis gagn- vart Kína. Leitað hefur verið í hverju húsi á Rauf- arhöfn án árangurs ÞJÓFALEIT hefur nú verið gerð í hverju einasta húsi á Raufarhöfn. Byrjaði leitin í fyrradag og hélt áfram í gær- dag, en árangur varð enginn af heimi. Auk þess, sem Ieitað var í húsum á staðnum, var einnig leitað víða úti við og tóku margir þátt í leitinni, en þeir, sem þátt tóku í henni, voru tilkvaddir af sýslumanni. Það voru húsráðendur á Raufarhöfn, sem geng’ust fyrir þessari leit, undir forustu sýslu mannsins, . en húseigendurnir óskuðu sjálfir eftir því á al- mennum borgarafundi, a'ð leit- að yrði í húsum sínum. ÞAÐ var upplýst í London í gær, að meiri skipastóll væri nú í smíðum ■ á Bretlandi en nokkru sinni áður eftir stríðið, eða samtals um 2,6 milljónir brúttólesta. Er þetta um 42%, að lestatali, alls þess skipastóls, sem nú er í smíðum í heimin- um. Myndin sýnir fótgönguliða úr her Bandaríkjamanna í Kóreu, í sókninni til landamæra Mansjúríu. Her sameinuðu þjóðanna nálgasí óðfluga landamæri Mansjúríu -------»------ Fremstu sveitir hans áttu í gærkveldi ekki nema um 30 km. ófarna þangað. FREGNIR FRÁ KÓREU í gærkvöldi hermdu, að her- sveitir sameinuðu þjóðanna héldn áfram hraðri sókn til landa- mæra Mansjúríu og mættu lítilli sem engri mótspyrnu. Eru Bretar, á vesturströndinni, og Suöur-Kóreumenn, á austur- ströndinni, komnir lengst og eiga ekki nema um 30 km. ófarna til landamæranna. Mikill fjöldi Norður-Kóreumanna gafst upp í gær og hersveitir sameinuðu þjóðanna tóku auk þeirra ógrynni herfangs, bæði vopna og vista. Nokkuð hefur orðið vart við þeim hersveitum sameinuðu skæruliða kommúnista að baki þjóðanna, sem fram sækja, og ____________________ unnu Bandaríkjamenn á ýms- um stöðum að því í gær, að upp ræta liðssafnað þeirra. Á ein- um stað í Suður-Kóreu, milli Taejon og Taegu, voru járn- brautarteinar rifnir upp í fyrra dag af kommúnistískum skæru liðum. í Seoul, höfuðborg Suður- Kóreu, er nú verið að rannsaka þann fangahóp, sem þar var tekinn í bardögunum um borg- ina, og hefur allur þorrinn af föngunum þegar verið látinn laus. Eftir eru þó enn í haldi 4000 manns,.sem grunaðir eru um st.ríðsglæpi og verða ákærð ir, ef á þá sannast. Við leitina kom ekkert í ljós af þýfinu, sem haft var á burt úr skápnum, og ekki heldur nein af tækjum þeim, sem tal- ið er ag notuð hafi verið’ við innbrotið og við það að kom- ast í peningaskápinn. Júlíus Flavsteen er enn á Raufarhöfn ásamt fulltrúa sín- um og heldur réttarhöldunum áfram. Hvað fengu þeir áður - fyrir verk- faliið, - og hvað fengju þeir nú! ALÞYÐUBLAÐIÐ birtir á 3. síðu í dag grein eftir Sæmund Ólafsson, sem hef- ur inni að halda mjög at- hyglisverðan samanburð á því, hvað togarasjómenn fengu á tilteknum veiði- ferðum, liæði á saltfisk og ísWsk, samkvæmt hinuni gömlu kjörum, og hvað þeir myndu fá í sambærilegum veiðiferðmn, við sama afla og á sama tíma, samkvæmt miðlunartillögunni, sem at- kvæði eru greidd um í dag. Hver togarasjómaður ætti að athuga þe'nnan sarnan- burð vel. enn í Ástralíu ULLARVERÐ hækkaði enn í Ástralíu í gær og komst upp í 26 shiílings, enskt pun.l. Er það áður óþekkt hámark uli- arverðsins í Ástralíu eftir stríðið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.