Alþýðublaðið - 26.10.1950, Síða 5

Alþýðublaðið - 26.10.1950, Síða 5
Fimmtudagur 26. okt. 1950. ALÞYÐUBLAÐlö 6 Börnin okkar og við: OG HEIMIUÐ SE6Ð BÖRNU GOÐUR AFÞURRKUNAR- KLÚTUR. Dönsk húsmóðir hefur orðið: ,,Oft hef ég verið spurð að því, hvernig ó því standi, að hús- .gögnin mín gljái sifeilt eins og þau séu ný. Ég bý til afþurrkunarklút úr silki- og ullarsokkum, klippi tána burt og sauma þá svo sam- an, þannig fæ ég stóran klút. Nú dreifi ég yfir klútifm (steinka) húsgagnaáburði, vef hann þétt saman og geymi hann í pergamentspappír . í nokkra daga. Þá hefur áburðurinn geng ið inn í klútinn og hann þar með orðið prýðilegur til sinna verka. Reynið þetta, og þið munuð sannfærast og komast að raun 'u.’.n. hve gott er að vera la'us við þessa þurru afþurrkunar- ítlúta, sem ryka alltaf upp um leið og þeir eru notaðir“. * * * NÝTT NAGLALAKK. •Efnarannsóknarstofa í Eng- landi hefur sent nýtt naglalakk á markaðinn. Er það framle’tt ■úr'" rriölúðu fiskhreistri, og er talið vera - Övenju fallegt og isterkt.' - - í auglýsingu um þetta nýja efni ef komizt svo að orði, að í riótkun vérði lakkið eins og hltiti’ af nöglirmi. En ekk\ er ó- líklegt að heldur sé þar sterkt að örði’’ kveðíð. klÁTIÐ FÖTIN RÉTT. Þegar þér kaupið brjósthald ara, er rétt að máta hann einn- 5g í.sæti sínu. Vaxarlægið breyt íst ekki svo lítið eftir því hvort staðið er eða setið, og brjósta- haldari þarf að vera þægilegur í báðum tilfellum. Sama máli g'égnir um sum önnur göt. GRjElfíTÍ^BÁRN'" á ‘ aldrin- jím 4—6 árá er í sjálfu sér eitt Nýtízku snyrtistofa. ALHLIÐA SNYRTI HÉR í Reykjavík eru nokkrar prýðilegar snyrtistofur, þar sem kostur er á að fá snyrt andlit sitt, hendur og fætur og fleiri aðgerðir til fegrunar. Ein hin nýjasta þeirra er Jean De Grasse í Pósthússtræti 13. Með því að kvennasíða. Alþýðubl. er nýjungagjörn, gat hún ekki stillt sig um að sjá með eigin augxim þessa stofu. í lítilli fallegri biðstofu hitt- um við forstöðukonuna, frú Á Johnsen að máli. Húsakynni snyrtistofunnar eru vistleg. kyrrð og samræmni hvílir yfir óllu, til að skapa viðskiptavin- unum nauðsynlega hvíld og ró. HEILBRIGÐI OG FEGURÐ. „Það er ekki nóg fyrir konu að vera falleg sé hún ekki um leið vel snyrt og hrein“, segir frú Johnsen. „Hitt er aftur á vnóti staðreynd, að allar konur geta verið fallegar, hver á sína vísu, ef þær hirða vel um út- ðf Eífill smjðrlíkisskammfur. 'stóff sfSfttín^^iúfébkfýÁ^þésSu' sfeéiði þvrstir börnin !‘svo í fneðslu. að jafnvel þolinmóð- ústú foreldrar geta orðið stór- reiðir yfir hinu sífeilda: „Hvers vegna?“ „Hvers vegna?“ Stundum ber bað við, að börn spyrji til þess . eins að vekja á sér athygli, eða til að láta bera á sér. En yfirleitt f'Pyrja börnin vegna þess, að þau í raun og veru langar að v.ita nánar um hlutina Því er mjcg áríðandi að svara þeirn eins skýrt og satt og hægt;er. í-augum lítilla barna er ver- cldin jafn óþekkt og reiki- stjarnan Marz er okkur Vær- um við allt í eiriu komin á Marz, yrðum við án efa úrræða lítil og hjáiparvana, nema við fyndum einhvern góðan mann, sem gæti frætt okkur um ýmislegt. Okkur þætti ærið óvingjarnlegt, ef enginn vildi svara spurningum okkar og þessa verst, ef við værum göbb- uð. Einmitt þessi er afstaða barnsins í henni veröld. Því verðum vig að reyna að setja lit sitt og nota hreinlætis- og snyrtivörur, sem eiga við húð I Q^". ^7^,* breyta“ við h&irro r\cr anrTl uf cf nrm ^/TíVill , . pau eins og vio viljum ao aorir SKÖMMTUN á smjörlíki var á sínum tíma sett til að koma í veg fyrir ólöglegan útflutning þess og óeðlilega notkun til vissrar framleiðslu á niður- greiddu smjörlíki, en ekki í því skyni að heimilin þyrftu að spara við sig notkun þess. Jafnvel í upphafi þótti ýms- um skammturinn helzþ til lít- 111. Um það leyti varð þo niður greiðsla smjörs svo mikil, að 1. kg. af hreinu smjöri kostaði einar 5 krónur, svo hvert ein- asta m,annsbarn tók sinn skammt. Auk þess hafði al- menningur þá meiri auraráð og gat mikið frekar en nú keypt sér óniðurgreitt smjör til við- bótar. Nú aftur á móti kostar 1. kg. af niðurgreiddu smjöri kr. 31, 50. Hin sívaxandi dýrtíð hefur þrengt svo að almenningi, að ýmsar fjölskyldur geta ekki einu sinni keypt sinn smjörr skammt hvað þá óskammtað smjör, sem kostar juí, fæst,! milli 40 og 50 kr. búðum. *; d ... Almenningur verður því að borða meira smjörlíki nú en fyrr og því er sjálf sögð rétt- iætiskrafa okkar húsmæðr- anna að gefinn verði á þessu skömmtunartímabili ríflegur aukaskammtur. Veitti ekki af 1 kg. á mann, með tilliti til jólanna, og þar sem sízt er útiit fyrir betri afkomu fólks á næstunni verða skömmtunar- yfirvöldin að gæta þess að hafa smjörlíkisskammtinn stærri á næsta skömmtunartímabili. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, i * A§.ajstræti 12, qgf ) 5 Bókabúð Austivrhæjar. þeirra og andlitsform. MikiII misskilningur er að halda, að einhlítt sé að nota mikið af kremi, púðri og varalit. Fvrsta skilyrði fyrir góðu útliti er að hafa heilbrigða og hreina húð. Húðina þarf að hirða og halaa vel við. Á það leggjum við fyllstu áherzlu hér og notum í því skyni stuttbylgjur, kolboga Ijós, andlitsböð og nudd o. fl. Síðan notum við þær snyrti- vörur, sem hæfa hverjum ein- um að efni og lit“. — Hverjar eru helztu regiur varðandi húðsnyrtingu? „Það er ekki hægt að gefa fullnægjandi fastar reglur fyr ir hirðingu og meðferð húðár- innar, slíkt er individuelt, fer eftir ástandi einstaklingsins. Snyrtistofan Jean De Grasse kappkostar í allri snyrtingu, að viðhafa aðferðir, sem henta hverjum viðskiptavini fyrir sig. Hið sama á ekki við alla. En við gefum viðskiptavinum okk- ar fúslega ráð og leiðbeiningar, sem þeir geta notfært sér sjálf- ir síðar heima hjá sér. Loft- slag hvers lands og mataræði hafa mikil áhrif á húðina. ALHLIÐA SNYRTING. „Konur, sem komnar eru um þrítugt“, segir frú Johnsen, „ættu að gera sér að reglu að íaka alhliða snyrtingu til vio- halds útliti sínu og fá leiðbein- breyti við okkur. Ég vil benda á þrjár megin- reglur. Fyrst þetta: Reynið að vera þolinmóð, þegar barnið spyr. Annað: Segið því aðeins sannleikann. Þriðja: Viður- kenndi hreinskilnislega af þér hafið ekki þekkingu á að svara rétt. Sumt fullorðið fólk er hrætt um að tapa í áliti hjá börnunum, komi það í Ijós, að þcð sé ekki fært um að svara spurningum þeirra. En þetta er þvert á móti. Barnið treystir bér langbezt, ef það rekur sig á, að þú reynir aldrei að gabba það. Börn vilja yfirleitt vita, hvaðan hlutirnir koma, hvern- ig þeir verka og til hvers þeir eru. Og þau hafa alveg sér- stakan áhuga á að vita eitthvað um sína eigín persónu. Ein al- gengasta spurning barna er: , Hvaðan kom ég, mamma?“ „Hvernig fékkstu mig?“ Eða: „Hvaðan kom litli bróðir?“ ..Hver bjó hann til?“ Þessar spurnmgar eru vissulega mikil- vægar. Varla getur nokkurt viðfangsefni vakið meiri áhuga mannlegrar veru eins og þáð, að vita skil á því, hvernig líf verður til; o^ réttur skilningur og vitneskja um þetta efni !eið- tr til heilbrigðrar afstöðu gagnvart kynferðismálunum íðar meir. Farðu ekki undan ... , t ,. . . . í flæmingi, er börnin spyria mgar hia serfræðmgi eigi , 1 J . . . . 1 um þetta, svo að þau fari ekki sialdnar en emu smm i man-1 x /■ uði. Alhliða snyrting er í bví ^ LT'l T Í Það “ lj0tt fólgin, að fá ljós, andlitsbað. hf„ a3 fpyr:)a ,sum með nuddi (massage). einnig W S u'■ la”gt.“'ða" .. , f foreldrar hofðu þann sið að andhtssnyrtmgu (make up). , .. , , . , C1,, x seg;ra bornum sinum. að litli handsnyrtmgu o. fl. Shk að- , „ ^ ■, .x 'X '+v + - i brooir eða lit a systir hefðu gerð heldur við goðu utliti og „ ,. , , , ; , ' , - ,. , , “ xundizt undir berjarunm eða meðan a snyrtmgu stendur. , , , , J . , , (æst einnie' 'aleiör líkamler 30 stork"nD11 kæmi með ni'' ,iæst emmg atgjor nivamie;., __Ci j -i hvíld og ró, sem er næsta þýð- fæddu börnin. Stundum kom ingarmikil. Einnig þurfa konur kæknirmn ^ með þau í s\öitu X _________toskunni sinm. settu ráði var fljót að lofa barni síriu að fara í boð eða á rkemmtun, en á Hðasta augna- bliki þá aftók hún með öllu að lofa barniriú að fara. Þetta;hélt hún að væri heillaráð til að ken.na barninu að horfast í augu við vonbrigði. En það hafði aðeins þau áhrif á barn- ið, að því fannst engum vera hægt að trevsta. Fólk reynir stundum a5 kom... ast hjá óþægindum með því að bregða fyrir ' sig svo nefndri „saklausri Iygi“. en það sem fullorðnir kalla sakiayst, getur oft komið illa við börn. sem taka allí bókstaflega. T. d. visst óg til þess, að lítil telpa varo mjög hugsjúk út af því, ao mamma hennar sagði nágrannri sínum, að hún gæti ekki kom- ið í teboð af þvj> að hún væri kvefuð —- sém enginn fótur var f5rrir. V.ið leitumst við að kenna börnum okkar að segja ekki ó- satt, eins og líka rétt er. En við getum tæpíega vonazt 'eftlr að þau*geri það. nema við sé • um sannsögul sjálf. STRAliJARN Straujánr ný gerð er köm-| in. Verð kr. 195,00. | Sendum h.eim. 1 Véla- og raftækjaverzlurim. Tryggvag. 23. Sími 81279. á miðjum aldri að gæta þess að fitna ekki of mikið og gera ráð stafanir gegn því. E þár gott að Enn er eitt nauðsynlegt, og það er að vera áreiðanlegur taka ljós- og hitaböð ásamt gagnvart börnum og efna ætíð megrunarnuddi. Konur eru öruggari í fram- ioforð sín við þau. Ef þú segir, að þú ætlir að gefa barni eitt- komu úti á meðal fólks, frjáls- [hvað- Þá verður að Sera ^að- Þu matt aldrei svikja barn — annars attu á hættu- að missa a’.gerlega 'trúnað barnsins. Ég þekkti eina móðux, ; sem áf';á- mannlegri og líta bjartan urri á tilvéruna, þegar ] (Frh. á 7. síðu.) Smurt brauð Snitfur - Keld borð Ódýrast og bezt. Vinsam- legast pantið með fyrir- vara. MA.TBARINN 6. Sírrii 80340.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.