Alþýðublaðið - 26.10.1950, Page 7

Alþýðublaðið - 26.10.1950, Page 7
Fimmtudagur 26. okt. 1950. ALÞYÐUBLAÐ8Ð í Hvað myndu þeir fá? Framhald af 3. síðu. Afiaverðl. lýsi 17,14 tn. á kr. 40,00 — 685,60 Aukaaflaverðlaun kr. 3,00 á 39.756 tn. — 119,27 Orlof — 89,00 K'r. 2.313,44 Hœkkunin er kr. 554,26. Hér er einnig allt lýsi nr. I. 15v. Ilvalfell, 16./4.—Si/oi, 1S dagaii’Ci '? 'uí : Fast kaup, 18 dagar á kr. 36,00 Lifrarpeningar, 294 tn. á kr. 6,086 Orlof •nqg Öb- Oj •/; i kr. 648,00 — 1854,08 — 100,10 Kr. 2602,18r Sama veiðiferð skv. sáttatillögunni gæfi nú þetta kaup Fast kaup, kr. 41,67 á dag í 18 daga Aflaverðl. 239.863 tn. á kr. 4,875 Aflaverðl. ýsa o .fl. Aflaverðl., lýsi, 26,202, á kr. 40,00 Aukaaflaverðl. af 59,863 tn. á kr. 3,00 Orlof kr. 750,06 1169,33 40,75 1048,08 179,59 127,52 Kr. ?315,33 Hækkunin er því kr. 713,15, Þetta er ágæt veiðiferð. Hér er reiknað með a5 80% af saltfiski sé nr. I, 15% nr. II og 5% nr. III, og mun það vera iéleg vöruvöndun, en þetta gefur meðaltöluna kr. 4.875 á tonn. ÍSFISKVEIÐAR: Bv. Ingólfur Arnarson 11./1 -5./2., 26 dagar. Sala £ 6753 Fast kaup, 26 dagar á kr. 36,00 á dag Fæðispeningar í siglingaleyfi Aflaverð’aun 0,21% Lifrarpeningar, 91 fat á kr. 6,086 Karfalifur Orlof kr. 936,00 165,00 369,98 553,91 37.50 82.50 Kr. 2144,89 Skv. sáttatillögunni yrði kaupið nú sem hér segir: • Fast kaup, 26 dagai', kr. 41,67 á dag kr. 1083,42 Fæðispeningar — 191,00 Sala £ 6753 á kr. 45,55 kr. 307.599,15 -F2G% — 61.519,83 Lýsi 8271 kg. á kr. 3,10 — 25.640,10 kr. 271.719,42 Til skinta «í 30 staði 17% af kr. 271.719,42 á mann 0,567 % Orlof 1539,74 112,52 Hækkunin er því kr. 754,79. Ingólfur Afnarson, 7./3.—1./4., 26 dagar. Fast lcaup, 26 dagar á kr. 36,00 á dag Fæðispeningar Aflaverðlaun 0,21% Lifrarpeningar Orlof Húsnæði Tvö herbergi og eldhús óskast handa þingmanni yfir þingtímann. Upplýsingar í síma 6740.! riscí 8b eníimijj ;<5gci núH | >nsa uiaðís'ifsí Biblíu-bréfaskólinn á íslandi (deild af alþjóða Biblíu-bréfaskólanum “Voice of Prophecy”) býður yður þátttöku í ókeypis nám- skeiði. 25 lexíur er auka skilning manna á inni- haldi hinnar undursamlegustu bókar heims — Biblíunni. — Notið þetta tækifæri og sendið nöfn yðar og heimilisfang til Biblíu-bréfaskólans, Box 262, Reykjavík Kr. 2900,68 Sala 10.004. kr. 936,00 — 165,00 — 548,14 — 852,17 — 100,10 afli er tekin til flökunar í hraðfrystihús, eins og gert mun verða með afla úr bv. Bjarna Ólafssyni, verður allveruleg hækkun, sem sést á því, að þá eru aflaverðlaun hvers háseta, með 30 mönnum á skipi, kr. 0,566, reiknað meg 500 kr. verði á karfa, en það er lágt reiknað, eða kr. 2,55 á tn. í stað kr. 2,25 fyrir norðan. Ef hins vegar eru 26 menn á skipi, eins og fyrir norðan, verða aflaverðlaun á mann kr. 2,94 af hverju. tonni. Þjóðviljinn kallar þetta smánartilboð. En hvað á þá að kalla karfasamning kommúnista á Akureyri? Rétt er það hjá Þjóðviljanum, að karfaafurðir hafa hækk- að í verði frá því samið var fyrir norðan, en athugandi er, að samkvæmt karfasamningi kommúnista þar fá sjómenn- irnir enga hlutdeild í þeirri hækkun: Ég mæli eindregið með því. að togarasjómenn samþykki sáttatillöguna, sem vissulega er engin „smánarboð“, heldur mikilsverður sigur fyrir sjómennina. Sæmundur Ó'afsson. Kr. 2601,41 Samkv. sáttatillögunni yrði kaup lágmarksháseta nú sem hér segir: Fast kaup, 26 dagar, kr. 41,67 á dag kr. 1083,42 Fæðispeningar — 191,00 ’ Sala £ 10.004 á kr. 45x55 kr. 455.682,20 -f- 20% — 91.136,44 Lýsi 12093 kg. á kr. 3.10 — 37.488,30 Alhllða snyrfing Framh. af 5. síðu. leggja einhverja rækt við út- lit sitt og eru vel til haíðar“. Hvað er að segja um ungu stúlkurnar. « „Þær þurfa að gæta þess, að óhreinindi safnist ekki í húð- ina. Þýðingar mikið er og fyrir ungar stúlkur, ef þær hafa ein hvern hörundskvilla að leita sérfræðings. Þær .fyllast oft minnimáttarkennd, sem nálgast örvilnun, er þær vita sig standa stöllum sínum að baki, hvað gott útlit snertir. Við getum öll verið sammála um“, segii frúin að lokum, „að góð snvrt- ing og hirðusemi um útlit sitt, er ekki hégómi eða tiidur, helcl ur nauðsynleg hverri konu og miðar að því að gera lífið betra og fegurra“. Ber ekki eftir því að keppa á öllum sviðum? Fimmtugsafmæli Framh. af 3. síðu. atvinnugrein innan við þrítugt. hefur hann þó frá þeim tíma og ávallt síðan látið sig miklu máli skipta hagsmunamál bif- reiðastjórastéttarinnar og unn- ið henni á undanförnum árurn margvíslega og merkilega jsigra, í því sambandi má einkum benda á baráttu Guðmundar að koma á stofn í Hafnarfirði bifreiðaverkstæði. Um áraraðir höfðu hafnfirzkir bifreiðastjór ar orðið að leita til Reykjavík- ur með allar viðgerðir og kaup á sérhverjum varahlut. Þetta voru mikil óþægindi og óþol- anai tímatöf. Enginn þekkti það betur en Guðmundur Magnússon. Hann beitti sér þess vegna fyrir samtökum bif reiðastjóra í Hafnarfirði til þess að stofna í bænum bif- reiðaverkstæði. Hefur Guð- mundur lengst af verið formað ur þess og beztur stuðnings- maður. Um tíma rak Guðmundur út gerð í Hafnarfirði og hóf á þessu hausti síldarsöltun. Margt fleira mætti télja upp úr athafnasögu Guðmundar, en þessi fáu dæmi sanna, að að- gerðarlaus hefur Guðmundur aldrei verið. Guðmundur Magnússcn ólst upp í fátækt á mannmörgu heimili. Hann átti þess ekki kost að ganga. menntaveginn. En hann gekk ungur í skóla starfsins, og hefur ávallt verið sístarfandi með góðum og glæsilegum árangri fyrir bæj- arfélagið og þjóðina í heild, Guðmundur er kvæntur Ragnhildi Magnúsdóttur, hinni ágætustu konu og mestu mynd ar húsfreyju. Eflaust verður gestkvæmt á heimili þeirra hjóna í dag. Yinmörg eru þau bæði og margir mu-nu þeir vera er árna vilja Guðmundi heilla í dag fimmtugum, og cska að hans farsæla starf eigi langa framtíð og bjarta. A. B. Alþýðublaðið Úlbrelðlð I 402.034,06 17% af kr. 402.034.06 í 30 staði gefur á mann kr. 2.278.18 AukaaflaverSlaun af £ 2004 0,3% —• 273,85 Orlof — 153,02 Kr. 3979,47 Hækkunin er því samkvæmt sáttatillögunni kr. 1378,06 Ég hef einn raikning yfir eina ísfiskferð, þar sem sala var rúm £ 13.000. Veiði- og söluferoin stóð í 26 daga. Kaup há- seta í þeirri ferð var rétt um kr. 4900,00. Ég hef ekki hirt um að birta neina útreikninga yfir kaup á karfaveiðum vegna þess að samningur kommúnista á Norð- urlandi hefur komið í veg fyrir að við gætum knúið fram hækkun á þeim veiðum, ef afla er landað í bræðslu; en ef ADNINGAR HVAD BOÐAR DRAUMURINN? » Þessari spurningu velta margir fyrir sér á hverjum einasta degi. — r I bókinni „Draumaráðningar” fáið þér áreiðanlega svar við þessu mikil Auk draumaráðninganna eru í bókinni ýmsar leiðbeiningar um spilaspá, hvernig skull finna lundareinkenni í spilum og loks Jgiðarvísir um að spá í bolla. Þessi liandhæga og skeinmtilega l»ók er nú komin í allar bókabúðir og kost- ar aðeins kr. 15.00. S tjörnuútgáfan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.