Alþýðublaðið - 02.11.1950, Qupperneq 5
Fimmtudagur 2. nóv. 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í ÞEIM TVEIM GREINUM,
gem prófessor Bröndsteds hef-
ur ritað í „Pólitiken11, þann
12. og 13. október, varðandi
varðveizlu íslenzku handrit-
anna í framtíðinni, kemur
greinilega fram hvað sé..í Eðtun
inni aðalatriðið í því máíi. Pað
sú spurning, hvaða lausn
komi yísindunum að beztn
gagni.-
Méð skirskoiun . til aiþjóí-
legs anda og eðlis vísindanna,
dregur prófessor Bröndsteds
þá á’yktun, að varðveita beri
handritin framvegis í Dan-
mörku eins og hingað til.
Ef við hugsum okkur það
sem hliðstætt dæmi, að allir
jþeir gripir, sem nú eru varð-
veittir í þjóðminjasafninu
danska, hefðu verið fluttir í
söfn í Berlín eða París, er ég
öldungis óviss um, að nokkur
ábyrgur fulltrúi danskra forn
mirijarannsókna teldi skilyrð-
islaust að slík ályktun ætti að
ráða úrslitum. Sönnunin er sú,
að flestar greinar humanist-
iskra vísinda éru að mjög veru
legu leyti þjóðlegs eðlis, og
meira að segja oft og tíðum
þjóðernislega staðbundnar.
Þeirra, sem velja sér danskar
fornminjar, danskar bókmennt
ir og danskt mál að rannsókn-
arefni, er fyrst og fremst að
leita í Danmörku, eins og
sænskar fornminjarannsóknir
sænsk bókmenntafræði og
sænsk málvísindi eru einkum
iðkuð í Svíþjóð. Það er bæði
skemmtilegt og fagnaðarefni,
Jpegar erlendir vísindamenn
vinna mikilsvert rannsóknar-
starf á þeim vettvangi, en
vafalaust má telja slíkt frem-
ur sjaldgæft.
Alla tíð síðan á 17. öld hafa
íslenzkir vísindamenn unnið
mikið og mikilvægt starf varð-
andi útgáfu íslenzkra forn-
rita. í fyrstu komu þar aðrir
vart til greina, þar eð þeim
einum var fært að lesa hand-
ritin og skýra þau. Það var
ekki fyrr en á 19. öld, er nauð-
synlegar oðrabækur, málfræði
rit og önnur hjálpargögn voru
fyrir hendi, að erlendir menn
gátu unnið að útgáfustarfsem-
inni svo að gagni kæmi, en ís-
lenzku vísindamennirnir höfðu
samt sem áður, og hafa enn,
sjálfsagða forustu á því sviði,
sökum djúplægrar þekkingar
sinnar á tungunni. Það liggur
í augum uppi, að þetta hefur
ómetanlega þýðirigu, þegar
lesa skal kafla, þar sem skrift-
in er máð og blökk, en þeir
kaflar eru því miður margir
í íslenzku handritunum.
En menn geta öðlazt stað-
góða þekkingu á málinu fyrir
nám, og einkum á síðari hluta
síðustu aldar og á fyrsta ára-
tug þessarar aldar hafa uppi
verið nokkrir vísindamenn,
þeir er ekki voru af íslenzku
þjóðerni, sem lögðu mikils-
verðan skerf til útgáfustarf-
seminnar. Daninn Kr. Kaa-
lund, sem lézt árið 1920, var
þeirra síðastur. Síðan hafa
mjög fáir erlendir málvísinda
Jón Heígason prófessor.-
’nenir fe
úr’' Uslenzlcíij
þessu tímabili hefur enginn
danskur málvísíndamaður ann
ast slíka útgáfu.
Þetta áhugaleysi er ekki
;ieitt danskt séreinkenni.
Merkilegt safn íslenzkra hana-
rita er varðveitt í Stokkhólmi,
on ekki hafa Svíar samt hafizt
handa um vísindalega útgáfu
þeirra eða aðrar rannsóknir í
rambandi vig þau.
Eg hef við hendina skrá yfir
bær ú.tgáfur á árunum 1930—
50, sem grundvallast á ís-
,'enzku handritunum í Arna-
safni. í þeirri skrá er.u aðeins
meðtaldar þær útgáfur, þar
rem farið er eftir sjálfum
nandritunum. en ekki þær,
rem gerðar eru eftir öðrum út-
gáfum, en á íslandi hefur kom
ið út mikið af slíkum; ekki eru
þar heldur meðtaldar vélræn-
ar Ijósmyndaútgáfur, sem
byggjast eingöngu á tækni, —
en ekkí vísindalegum ranri-
cóknum.
í skránni er getið um 40 mis
munandi útgáfur. íslenzkir vís
indamenn hafa annast 35
þeirra, Norðmaður eina, Norð-
maður og íslendingur hafa
annast eina í félagi, Englend-
ingar tvær og Hollendingar
eina.
Og athugi maður ekki að-
eins tölu verkanna, heldur og
stærð þeirra og blaðsíðuf jölda,
verður framlag íslendinga enn
þyngra á metunum.
Og hvað verður þá úr þeirri
ályktun, að varðveita beri
handritin i Kaupmannahöfn,
til þess að gera alþjóðlegri vís-
indastarfsemi hægra um vik.
Menn kunna að ásaka mig
fyrir það, að ég hafi í grein
þessari sniðgengið mikilsvert
atriði í málinu, sem sé það, að
nokkrir íslenzkir vísindamenn
hafi haft embætti í Kaup-
mannahöfn, sem hafi gert
þeim fært að stunda vísinda-
grein sína, og enn fremur hafi
útgáfurnar verið kostaðar af
dönsku fé. Því sé ekki hægt að
dæma þar allan heiður af Dön-
um.
Þetta er öldungis rétt. Vegna
stjórnmálalegs sambands þess
ara tveggja þjóða hafa íslenzk
um vísindamönnum gefizt
mörg tækifæri til búsetu í
Ðanmörku við iöfn atvinnu-
skilyrði. Nú eru þau tækifæri
hins vegar úr sögunni. Þar
dveljast nú aðeins nokkrar
eftirlegukindur, og íslenzkir
vísindamenn eiga sér þar enga
framtíð. Fyrirsjáarúegt er því,
að í náinni framtíð . verður
Árnasafn að mestu leyti starf-
rækt til útlána á handritun-
um til íslands. Þau munu
verða á stöðugu ferðalagi fram
og aftur yfir hafið.
i -cosit
MIKUáR umræðu
fara nú fram í bl'iðum
Danmörku um framtíð
Árnasafns, þ. e. hinna
'gömlu, íslenzku hanclrita, og
sýnist sitt hverjum. Nýlega
gerði Jón Helgason prófeSs-
or, sem árum samau hefur
verið forstöðumaður safns-
ins og þekkir það allra
manna bezt, grein fyrir af-
stöðu sinni í ítarlegri rit-
gerð, sem birt var neðanmáls
í ,,Po itiken“. Hefur Alþýðu-
blaðið leyft sér að láta þýða
hana og birtir hana í áag.
AGÆTT
Salta® fölaidakjöt^
vel verkað og ódýrt seljum vér *
í heilum, hálfum og kvarttunnum.
Samband ísi. samvinnufélaga.
Sími 2678.
Það er einnig rétt, að darisk-
ir sjóðir eða félög hafa kostað
þriðja hlutann af fyrrnefnd-
um 35 útgáfum, enda þótt ís-
lendingar ynnu einir að þeim.
Þrátt fyrir það, verður ekki
annað sagt, en að það fé, sem
fyrir hendi er í Danmörku til
þeirrar útgáfustarfsemi sé alls
ófullnægjandi, og að þörf sé,
vísindastarfseminnar vegna, á
annarri tilhögun fjárframlaga
og úrbótum á þessu sviði. Við
getum einnig sagt „íslands
vegna“, því að Danir hafa við
íslendinga skyldur að rækja á
meðan Árnasafn er geymt í
Danmörku.
Menn kunna nú að spyrja,
og með nokkrum rétti: Er út-
gáfustarfsemi þessari ekki
brátt lokið? Getur átt sér stað,
að enn sé margt ógert á því
sviði, þar sem íslenzk hand-
rit hafa nú verið gefin út um
þriggja alda skeið?
Já, enn er margt ógert. Eng-
inn, sem ekki þekkir til máls-
ins af eigin raun, getur gert
r,ér í hugarlund hversu margt
og mikið er enn ógert. Eng-
inn skilji þetta samt þannig,
að Árnasafn leyni enn á ó-
bekktum snilldarverkum, sem
bíða prentunar. Safnið hefur
verið skrásett, og við vitum,
hvað þar er að finna. Mikill
hluti þeirra ritverka, þar á
rneðal öll þau, sem mestu máli
tkipta, hafa þegar verið gefin
út í einhverju formi. En mik-
ili hluti af þeim útgáfum, er
orðinn á eftir tímanum, gall-
aðar útgáfur, sem gefa ýmist
únógar eða beinlínis villandi
upplýsingar. Útgáfustarfsemin
hefur ekki verið nægilega
ikipulögð, að of mildu leyti
undir hendingu komin, án ör-
uggrar forustu og án kerfis.
Þau íslenzku fornrit, sem gef-
m hafa verið út með þeim á-
; æíum. að ekki verður þar um
l:ætt, er víst. auðvelt að telja
1 fingrum sér
Það starf, sem vinna ber í
Iiandritasafninu, sem aðeins
verður unnið þar, er fólgið
bókmemiÉ^IegEÍ ístö§Ui:þesá-_og
• i'.ðru ^Miku.’iíSá: þáttur>rií!anp-
i.’óknarinnár er. . óbundrnn
sjálfu handritasafninu; hann
raá vinna alls staðar þar, sem
■ lieimi’daútgáíurttar eru fyrir
| bendi, Það er algerlega rangt,
i em stundum hefur verið hald
| i5 fram, að öll vísindaleg
ftarfsemi í sambandi við ís-
I ‘enzkar bókmenntir í Dan-
mörku sé með öllu útilokuð
verði handritin flutt þaðan.
i Að útgáfa íslenzkra handrita
hefur orðið í vaxandj mæli
sérstarf íslenzkra vísinda-
manna í seinni tíð. er ekki
nein. hending, he’dur i beinu
rambandi við rás viðburðánna
á þessu sviði.
Fyrir 50—100 árum síðan
var forníslenzkan og íslenzk-
fornbókmenntir sjálfsagt
ar
aoalviðfangsefni í námi allra
norrænna málvísindamanna.
bæði við danska háskóla og
annars staðar. Þá var tungan
kölluð fornnorræna, og álitin
eins konar samnorræn móður-
tunga. sem danskan og sænsk-
an gætu einnig rakið uppruna
f inn til. Við vitum nú, að þessu
er ekki þann veg farið, enda
þótt að nokkru leyti megi til
ranns vegar færa, elzta íslenzk
an er æfaforn og verður að
úlíta, að hún sé nátengd hinni
rameiginlegu móðurtungu.
En smám saman haía nor-
rænu málvísindin víkkað starf
svið sitt í allar áttir. í Dan-
mörku hafa menn tekið að
rannsaka forndönsku eg ný-
danska málfræði. Mállýzkur
og örnefni er tekið með sem
Liður í rannsókninni, og er þar
um að ræða óþrjótandi við-
fangsefni. Þá hefur rannsókn
á þjóðlegum bókmenntum
fleygt mjög fram. Danskur
málvísindamaður mun því
íyrst og fremst finna starfs-
köllun sína á þessu sviði, en
telja íslenzk viðfangsefni sér
fjarlæg og framandi.
íslenzku viðfangsefnin eru
alls staðar á undanhaldi.
,,Fornnorrænan“ hefur verið
numin af námsskrá gagnfræða
skólanna, og er hennar víst
ekki sárt saknað. í hvert
ckipti, sem reglugerðin varð-
andi kröfur til embæítisprófs
úr háskólanum hefur verið
endurskoðuð, hefur verið dreg
io úr norrænunáminu. Nem-
cndurnir, sem að sjálísögðu
miða nám sitt fvrst og fremst
við framtíðina, hafa lítij dá-
læíi á þeirn námsgrein. Allt
verður þetta að teljast haria
eð ileg þróun, þetta er í fvllsta
samræmi við það, ao þjóðleg
nómsviðfangsefni verða sí-
fellt ofar á baugi og krefjast
aukinna starfskrafta.
En jafnfrairit því, sem ís-
lenzk viðfangsefni búa við
j.ví að bera saman handritin, ! minnkandi óhuga í Danmörku,
skrá mismun og frávik, að. hefur starfsemi íslenzkra vís-
gera sér grein fyrir innbyrð-1 indamanna, sem beinist eink-
is afstöðu þeirra. og safna. á um að þessum fræðum, sífeilt
yrundvelli þessara heimi’da, I færzt í aukana. Þar hafa lærð-
"llu því, sem fyrir nákvæma ir, íslenzkir fræðimenn, bú-
rannsókn nandrit.anna, getur i rettir sem embættismenn í
fefið einhverjar leiðbeiningar j Kaupmannahöfn, ekki lengur
varðandi frumgerð þeirra og
tcgu, og gefa það síðan út í
rem greinabeztu og saman-
'nöppuðu formi. Þegar traust-
ur grundvöllur hefur verið
Lagður- með slíkri útgáfu, geta
aðrir vísindamenn hafizt handa
um rannsókn á ýmsum þátt-
um verksins, stíl þess, tilgangi,
forustuna, heldur brennur nú
orineldur þeirra fræða heima
á ættlandi þeirra. Við háskóla
íslands eru nú staríandi 7
prófessorar og dósentar í ís-
lenzkri tungu, sögu og bók-
menntum. Híns vegar er að-
eins einn kénnari í þeim fræð
um starfandi við Kaupmanna-
hafnarháskó’.a. Á Kvérju. ári
lýkur fjöldi námsnlanna við
Íslenzka háskólann prófi í
þessum fræðum. í Danmörku
vérður það hins vegar að teíj-
ast mjög fátítt, að námsmaður
Ijúki meistaraprófi í: norrænu
méð vesturnorrænu. (þ: ‘e. a4 s,
norsk-íslénzkuþ'íigem séfgreín.
' feegar • :ia3luitt s er þannig
háttíáðy hlj'áta i alla-r V rökræður
umn’tílþjóðlégári ar.dá "og eðli
vísindanna að snúast íslend-
ingum í hag. Líti maður á vís-
índin frá alþjóð'egu sjqnar-
miði, án alls þjóðrembings,
hlýtur þag einmitt að teljast
þeim ávinningur. að hverri
þjóð séu fengin þau rannsókn
arefni, sem hún stendur öðrurn
þjóðum betur að vígj til að
leysa. Sé það værilegt til árang
urs. að dönsk fornminjafræði,
danskar bókmenntir og dönsk
málvísindi séu fyrst og fremst
stunduð í Danmörku, hlýtur
það að vera að sama skapi
vænlegt til árangurs, að rann-
sóknir á íslenzkri tungu og ís-
lenzkum bókmenntum séu
stundaðar heima á íslandi.
Útgáfa ís.enzkra handrita í
Kaupmannahöfn hefur eink-
um verið kostuð af þessum
þrem sjóðum og stofnunum.
1. „Det Arnamagn danske
legat“, það er að segja því fé,
sem stofnandi Árnasafns á-
nafnaði því.til útgáfu á hand-
ritum þess. Árlegir vextir aí
því fé nema að minnsta kosti
3000 krónum, en þriðja hluta x'
þeirra er varið til styrkja.
Fyrir þær 2000 krónur, sem
þá eru eftir, var fyrir tuttugu
áum síðan unnt að gefa út tíu
arkir árlega, en eins og verð ■
lagi er nú háttað, er aðeins
hægt að gefa út um það bil
4 arkir, sem í raun réttri vero
ur að teljast sama og ekki
neitt. Ríkið veittj fimm ára út-
gáfustyrk, sem fyrir riokkru ■
síðan er niður fallinn og hef-
ur ekki verið endurveittUr, -eri
honum hefur einkum., verið
varið til samningar orðabókar,
og þess vegna ekki komið
textaútgáfunni að neinu haldi.
2. ..Det kongelige nordiske
Oldskriftselskab" var stofnað
fyrir 125 árum síðan til þess
að annast út.gáfu íslenzkra
íornrita, eins og enn má sjá
af nafni þess. Fyrst í stað vann
það mikilsvert starf á þessu
sviði. En það er löngu liðin
saga, og nú er því fé, sem fé-
Lagið hefur ráð á, eingöngu
varið til styrktar dönskum
fornfræðirannsóknum. Má í
þessu sem öðru sjá sigursæla
sókn þjóðlegra fræðiiðkaria,
camfara undanhaldi erlendra
fræðiviðfangsefna.
3. ..Samfund til udgivelse af
gammel nordisk litteratúr“
hefur starfað á þann hátt, að
það hefur safnað meðlimum í
ýmsum löndum, sem gegn ár-
Legu gjaldi hafa fengið litla
sendingu bóka á ári hverju.
Miðað við það litla fé,..sem fé
íag betta hefur haft til umráða,
verður að telja, að það hafi
íeyst mikið starf af höndum.
En starfsemi þess hefur iamazt
ag verulegu leyti á síðustu ára-
tugum fyrir gjaldeyrisörðug-
leika og margvíslegar hömlur.
Framtíðin verður að leiða í
Ijós hvort endurskipulagning
þess reynist möguleg, og ekki
er þess að vænta að hægt verði
að gefa út svo nokkru nemi
með þessari tilhögun. Til þess
eru kaupendurnir allt of fáir.
Þannig er þá málunum hátt-
að í raun og veru. Útgáfustarf-
semin hefur enga sterka stofn-
un að bakhjarli, engin örugg'
íjárfrantlög svo nokkru nemi,
Framhald á 7. síðu.