Alþýðublaðið - 05.11.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1950, Síða 1
XXXI. árg. Sunnudagur 5. nóvember 1950 245. tbl. Gagnsóknin í Kóreu nú stöðvuð Alkvæði um sátta- tillcguna á morg- unkl. 10-22 ALLSHERJAKAT- rrVÆÐAr,REIHSLAN um hina nýju miðíuna'rtilltígu 'sáttanefndar ríkisins í tog- aradeilunni fer fram á inorg- un, mánudag. Togarasió- mcnn í Reykjavík o% Hafn- arfiiði greiða atkvæði í skrifstofum Sjómanuafélags Reykjavíkur o? Sjómanna- félags HafRarr^rrðar, og stendur atkvæðagreiðs'an á báðum sttíðum frá kl. 10 ár- degis til lcl. 22 síðdegis. Þá á henni að vera lokið. Sauði krossinn safn ar meðlimum HERSVEITIR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA í Kóreu hafa stöðvað gagnsókn kommúnistahersins norðaustur :af Pyong- ýang, -en grimmileg orrusta geisar á bökkum Chonchonyang- írinnar, 35 km frá mynni hennar. Segir í herstjórnartilkynn- tagu MacArthurs í gær, að sunnanherinn liafi búizt þarna um r st 'jvum, sem séu öflug varnarlína, en geti einnig orðið stöklc ^alluv nýrrar sóknar, þegar tímabært sé að hefja hana. -----------------—-----------Þ Allmikið ber á kínverskum kommúnistum í her Norður- Ilóreumanna á þessum víg- stöðvum og er búizt við. að tvö kínversk herfylki berjist nú í Kóreu. Þykir líklegt, að kínversku hermennirnir berjist dre’fðir meðal Norður-Kóreu- manna og að hér sé um að ræða þrautþjálfað lið og miög vel vonnum búið. Ðaiai Lama farinn T>aLAI T.AMA. sUórmndi Tíbet, er farinn burt frá Lhasa, htífuðborg landsins, ásamt rík- issíjórn sinni, og þykir líklegt, að hann ætli sér að komast til Intyands og leita þar hælis. Innrásarher kínversku kom- raúnistanna í Tíbet mun eiga 230—300 km ófarna til Lhasa, en fréttasamband vig borgina er algerlega rofið eftir að árás- in hófst. Hefur Indlandsstjórn engar spurnir haft af sendi- herra sínum í Lhasa í heila viku. REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands hefur í dag herferð í því skyn að safna meðlimum í samtökin. Frá kl. 10 f. h. munu ungar stúlkur — hjúkrunarnemar, Ijós- mæðranemar og aðrar skóla- stúlkur — ganga um bæinn og bjóða fólki að gerast félagar í Rauða krossinum. Árgjaldig er 10 krónur, en ævifélagagjald 100 krónur. Bæjarbúar þekkja vel mann- úðar- og líknarstörf Rauða krossins, og er því óþarft að íjölyrða um þau. Fólk er beðið að taka vel á móti sendiboðum samtakanna og efla starfsemi Rauða krossins með því að ger- ast félagar. Verðhækkun á kjöfi VERÐLAGSNEFND landbún- aðarafurða auglýsti í gær verð- hækkun á kjöti, og er þessi hækkun sögð stafa af geymslu- kostnaði kjötsins. Verðhækkunin nemur 5 aur- um á kíló af öllu kjöti. Jón Arason í þjóðleik- húsinu 7. nóv. ÞANN 7. nóvember verður frumsýning í þjóðleikhúsinu á sjónleik Tryggva Sveinbjörns- sonar „Jón biskup Arason", og er sú sýning til minningar um, að þann dag teljast 400 ár liðin frá aftöku þeirra Hólafeðga. Tuttugu leikarar fara þarna með meiri háttar hlutverk. en auk þess er fjöldi minni hlut- verka. Sjónleikur þessi er ekki sögulegur, heldur er sagan not- uð sem uppistaða í vef atburð- anna. Til dæmis er Helga, fylgikona biskups, látin vera stödd í Skálholti, þegar þeir feðgar eru teknir af lífi. Aðalhlutverkin, Jón biskup og Helga, eru leikin af þeim Val Gíslasyni og Arndísi Björnsdóttur. Haraldur Björns son annast leikstjórn, en Lárus Ingólfsson gerir leiktjöldin. Hersveitir sameinuðu bjóð- anna. sem búizt hafa um á nyrðri bakka ChonchoRvang- árinnar. munu hafa Lörfað mest allt að 100 km.. en fram- sveitir þeirra voru á sínum tíma komnar alla leið að landa mærum Mansjúríu. Sókn Banda ríkjamanna á austurströndinni heldur hins vegar áfram og gengur að óskum. Samningamenn sjómanna mæla allir með samþykkf r S VIÐ UNDIRRITAÐIR, sem kjörnir vorum á fundi Sjómannafélags Reykjavíkui 1. nóv. s. 1. og á fundi Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar 30. okt. s. 1. til áframhaldandi viðræðna við samninganefnd F.Í.B. og sáttanefnd í yfir- standandi launadeilu um kaup og kjör á togurum, lýsum yfir því, að við mælum með samþykkt miðlunartillögu sáttanefndar, er hún nú flytur. \ Reykjavík, 4. nóvember 1950. Sigurjón Á. Ólafsson Sigfús Bjarnason Sigurður Sigurðsson Sig. E. Ingimundarson Gar'ðar" Jónsson Ólafur Sigurðsson Valdimar Gíslason Hilmar Jónsson Steingrímur Einarsson Jón Helgason Borgþór Sigfússon Pálmi Jónsson Magnús Guðmundsson Eyjólfur Marteinsson Pétur Óskarsson Sigfús Magnússon ^Ágúst O. Jónsson Magnús Sigfússon Sæm. Elías Ólafsson Ólafur Friðriksson Reynt að koma 10- 20 manns tii verklegs náms í Bandaríkjunum -------<►------ VETRARSTARF Íslenzk-ameríska félagsins hófst með fundi í Félagsheimili verzlunarmanna —föstudaginn 27. októ- ber s. I. Á fundinum flutti hinn nýi menningarfulltrúi Banda- ríkjanna í Reykjavík, dr. Nils WiEiam Olsson, erindi; sýndar voru tvær kvikmyndir, og auk þess var sameiginleg kaffi- drykkja. Á fundinum var skýrt frá Talsmaður hersveita samein uðu þjóðanna hefur látið svo , , - ' , * um mælt, að því fari fjarri. ifvi*að a ™ndl 1S; °Skað er' ao kommúnistaherinn hafi, brotizt í gegn. Sagði hann, að hersveitir sameinuðu þjóðanna hafi hörfað undan hægt og skipulega til varnarlínunnar við Chonchonyangána sam- kvæmt fyrirfram gerðri áætl- un. Heimilar stjórnmála samband við Spán ALLSHERJARÞING samein- uðu þjóðanna samþykkti í gær að heimila þátttökuríkjum þeirra að hafa framvegis sendiherra á Spáni og leyfði jafnframt Spánverjum aðild að ýmsum stofnunum samein- uðu þjóðanna. Tillagan um að heimila stjórnmálasamband við stjórn Francos á Spáni var samþykkt með atkvæðum 38 ríkja gegn 10, en 12 sátu hjá. lenzk-ameríska félagið, með tilstyrk Norræna félagsins í Bandaríkjunum (American Scandinavian Foundation) beita sér fyrir því að koma ungu og efnilegu fólki til verk- legs framhaldsnáms í Banda- ríkjunum í þeim atvinnugrein- um, sem það hefur þegar num- ið eða starfað í hér heima. Verður þetta með þeim hætti, að nemendurnir fá áð vinna í eitt ár hjá fyrirtækjum og stofnunum í Bandaríkjunum og kynnast þannig nýjungum og starfsháttum í atvinnugrein sinni. Vonir standa til þess, að á næsta ári verði hægt að koma á milli 10 og 20 manns fvrir við verklegt nám í Bandaríkj- unum og e. t. v. fleiri síðar. Norræna félagið í New York telur, að nú sé hægt að koma fyrir einum nemanda í hverri eftirtalinni starfsgrein: garð- rækt, hjúkrun, verkfræði og læknisfræði. Verður einnig reynt að koma mönnum fyrir við önnur störf eftir því sem Jöfn aflaverðlaun af öllum fiski, án mats eða flokkunar: SÁTTANEFND RIKISINS í togaradeiiuimi bar í gær, að undangengnum viðræðUm við stjórnir og Icjörna samn- ingamenn sjómannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði, fram nýja miðlunariillögu, sem allsherjaratkvæðagreiðsla verður rátin fara fram um á morgun, mánudag. Samkvæmt nýju tillögunni skúlu samningar um kaup og lcjör á íogúrumun verða sam- Iiljóða miðlunartillögu sátta- nefndarinnar. frá 23. olitóber að öðri3 lej'ti cn því, að 3. grein hennar breytist og kveði svo á, að aflaverðlaun af flöttum, söltuðum fiski upp úr skipi í innlendri höfn skuli vera kr. 4,75 af smálest; afaverðlaun af flöttum, ó- söltuðuin fiski greiðast á sama hátt og af salífiski, þó þannig, að hver 1000 kg af flöttum, ósöltuðum fiski jafn- gildi 720 kg af saltfiski; og aflaverðlaun af saltfiski, sem veiddur er utan íslandsmiða, skuli vera 10% hærri en að framan greinir. Jafnframt þessu mælir hin nýja miðlunartillaga svo fyr- ir, að ákvæði 3. greinar mið"- unartillögúimar frá 23. októ- ber um mat á saltfiski skuli niður felld, nema því að eins, ao farið verði á samnings- tímabilinu yfir á verðgrund- völl um ákvörðun aflaverð- launa, svo sem sjómöimum var heimilað í miðlunartillög- unni frá 23. október. A’lir samningamenn sjó- manna nafa ákveðið að mæla með samþykkt liinnar nýju málamiðlunartillögu, sem íryggir sjómönnur^ jöfn af!á- verðlaun af öllum fiski án mats eða flokkunar, og birtir blaðið á öðrum stað yfir’ýs- ingu þeirra þar að lútandi. Nemendur þeir, sem fara vestur á vegum íslenzk-amer- íska félagsins, munu væntan- lega fá um $ 200 á mánuði til uppihalds og er gert ráð fyrir að námstíminn verði eitt ár. Er ætlast til þess, að fé þetta nægi fyrir nauðsynlegum dval- arkostnaði. Nemendur verða að vera á aldrinum 23 til 30 ára, veröa að kunna ensku og hafa nokkra reynslu í starfi sínu. Á fundinum var einnig skýrt frá því, að þeir, sem hefðu hug á að sækja um að komast til Bandaríkjanna til verklegs náms, ættu að snúa sér til skrifstofu íslenzk-ameríska fé- lagsins, herbergi nr. 17, Sam- bandshúsinu, Reykjavík, en þar eru frekari upplýsingar veittar á þriðjudögum og föstu dögum milli kl. 4 og 5 e. h. Fundurinn var fjölsóttur og fór hið bezta fram. -----------«---------- Útbreiðsiufundur um bind- indismál í Sfjörnubíó ÞINGSTÚKA REYKJAVIK- ’JR efnir til almenns útbreiðslu fundar í Stjörnubíói í dag kl. 3. Er þetta fyrsti útbreiðslufund- ur samtakanna á vetrinum, en ætlunin er að stúkurnar hver um sig haldi áfram slíku funda- haldi í G.T.-húsinu. OHAÐI FRIKIRKJUSOFN- UÐURINN í Reykjavík hefur fengið Aðventistakirkjuna til afnota og mun prestur safnað- arins, séra Emil ' Björnsson, framvegis messa þar annan hvcrn sunnudag, eins og' hann gerði áður í Stjörnubíói. Fyrsta guðsþjónusta safnaðarins á hin um nýja stað er í dag kl. 11 f. h.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.